Morgunblaðið - 01.05.1977, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 01.05.1977, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MAl 1977 Bræðurnir Birgir, Vilhelm og Skúli fyrir framan fyrir- tæki sitt. Vafalaust finnst mönnum eitthvað athugavert1 við skiltið, en Vilhelm sagði að fyrir norðan töluðu menn um dekkaviðgerðir en syðra vildu menn hafa joð í orðinu. „Það hafa svo margir Sunnlendingar talað um þetta við mig að ég ætla að bæta joði inní í sumar," sagði Velhelm. Ljósm. Friðþjófur. Stœrsta bílaleig Byrju < þrjób núyfi ÞAÐ vita eflaust fáir ad stærstu bilaleigu landsins er að finna á Akureyri. Bilaleiga Akureyrar heitir hún og er til húsa að Tryggvabraut 14, en útibú hefur bílaleigan að Siðumúla 33 i Reykjavik. Það telst einnig til tiðinda að við fyrirtækið starfa fimm bræður, Birgir, Skúli og Vilhelm Águstssynir sjá um reksturinn á Akureyri, elzti brúðirinn Baldur sér um útibúið { | 5? Nú eiga allir sem hyggja á ferðalög kost á afsláttar- fargjaldi allt árið án þess að fara í skipulagða hópferð, og án þess að vera félagsbundinn í einhverjum samtökum. Til viðbótar allt að 40% afslætti, samkvæmt "almennum sérfargjöldum”, veitum við sérstakan 25% unglingaafslátt, þeim sem eru á aldrinum 12-22ja ára. Snúið ykkur t ferðaskrifstofann ”Almennu sérfarj þið munið komas SEM FENGUR EB Fargjaldakostnaöur fyrir einstakling til þriggja borga, báöar leiðir. Venjulegt farg ’ Almennt sérf Mismv Afslát Fargj aldakostnaöur fyrir hjón meö tvö böm til Venjulegt farg "Almennt sérf Mismi Afslát

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.