Morgunblaðið - 07.05.1977, Page 6

Morgunblaðið - 07.05.1977, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1977 r~ ísland og Sovétríkin Sameinast um verndun fiskstofna NÝLEGA voru gefin saman i hjónaband í Áræbjarkirkju Jóna Pálfna Brvnjólfsdóttir og Gylfi Þór Helgason. Heimili þeirra er að Fífu- seli 11, Rvík. (Stúdió Guðmundar) i DAG er laugardagur 7 mai. sem er 177 dagur ársins 1 977 Árdegisflóð er í Reykja- vik kl 09 04 og siðdegisflóð kl 21 29 Sólarupprás er í Reykjavík kl 04 40 og sólar- lag kl 22.11 Á Akureyri er sólarupprás kl 04 10 og sólar- lag kl 22 1 1 Sólin er í hádegisstað i Reykjavik kl 13 24 og tunglið i suðri kl 05-02 (íslandsalmanakið) Sjálfir munuð þér kallaðir verða prestar Drottins og nefndir verða þjónar Guðs vors. þér munuð njóta fjárafla þjóðanna og stæra yður af auðlegð þeirra. (Jes 61.6.) NÝLEGA voru gefin saman í hjónaband i Kapellu Breiðholts Kristfn Björg Marfsdóttir og Douglas Mckinnon. Heimili þeirra er í Skot- landi. (Stúdíó Guðmundar) BLÖO OG TirVlARIT Brennið ekki sinu DÝRAVERNDUNAR- FÉLAG Reykjavfkur hefur beðið Mbl. að birta eftirfarandi orð- sendingu: Sinu má ekki brenna, lögum sam- kvæmt, eftir 1. maí. Er þetta vegna fugl- anna, sem þá fara að huga að hreiðurgerð. TVEIR ungir menn, Húnn Snædal og Jón Karl Snorrason, hafa tekið að sér að endurvekja blað Flugmálafélags íslands, Flug. Fara þeir félagar hressilega af stað i þessu fyrsta blaði sínu, sem er rúmlega 50 siður. Það fæst í nokkrum bókabúðum í borginni. Blaðið er efnis- mikið og margt fróðleiks- mola með myndum o.fl. „íslendingar eru miklir málamenn og erlend flug- blöð njóta mikilla vinsælda hérlendis bæðí meðal at- vinnu- og áhugamanna um flug. islenskt flugblað get- ur ekki veitt þeim neina samkeppni, þau eru svo stór og vönduð, auk þess prentuð öll i lit. Það er þó von okkar sem stöndum fyrir útgáfu þessa blaðs, að lesendur þess verði nokkru fróðari um islensk flug- mál.“ Fiskurinn minn, nammi-nammi namm!! ... að koma færandi hendi. FRA HOFNINNI í FYRRAKVOLD kom Tungufoss til Reykja- vikur að utan og þá fór togarinn Hrönn til veiða. í gær fóru þessir Fossar áleiðis til útlanda: Detti- foss, Bakkafoss og íra- foss. Togannn Vigri fór á veiðar, Litlafell kom og fór aftur í ferð sam- dægurs. í dag er Skafta- fell væntanlegt að utan. FRÉT-TIR KVENNADEILD Borg- firðingafélagsins heldur kaffisölu með skyndihapp- drætti í Lindarbæ á sunnu- daginn milli kl. 3—6 síðd. { DAGANA frá og með 6. maf til 12. maf er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavfk sem hér segir: 1 INGÓLFS APÓTEKl. En auk þess er LAUGAR- NESAPÓTEK opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudaga. LÆKNASTOFUR eru toKaoar á laugardögum og helgi- dögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGU- DEILD LANDSPlTALNS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVtKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISADt^ERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f IIEILSUVFRNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. C INKD AUHC HEIMSÓKNARTlMAR vuUIVnAnU J Borgarspítalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Ileilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Ilvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alia daga kl. 15.30—17. — Kópavogsha'lið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Ileimsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Eæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alia daga. —Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15 15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN LANDSBÓKASAFN tSLANDS SAFNHUSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga ki. 9—15. Utlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN — Utlánadeild, Þínghöltsstræti 29a, sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, sími 27029 sími 27029. Opnunartfmar 1. sept. —31. maí, mánud. — föstud. kl. 9—22, Iaugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmí 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum, sími 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL 19. — BÓKABlLAR — Bækistöð í Bústaðasafni. Sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabílanna eru sem hér segir. ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofa- bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. 1.30— 2.30. 4.30— 6.00. 1.30— 2.30. — þriðjud. kl. 3.00—4.00 Kennaraháskólans miðvíkud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESH VERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —TtJN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN fSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla vírka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlíð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NATTURUGRIPASAF'NIÐ er opið sunnud., þriðjud., fímmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðasffæti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 síðd. fram til 15. septemher n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 1.30 til kl. 4 sfðd. SÝNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór-- optimistaklúhbi Reykjavfkur er opin kí. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. Dr. Alexander Jóhannesson (einn forvfgismanna flugs hér á landi) segir frá þvf í samtali við Mbl að þýzka flugfélagið Lufthansa muni ætla sér að senda hingað tilboð um að koma á tilraunaflugi hér f sumar og senda f þvf skyni flugvélar og flugmenn. „t þinginu hefir komið fram tillaga um að stjórnin kaupi póstflugvél, en nauðsynlcgan undir- búning vantar. Er ólfkt aðgengilegra að fá hingað æfða flugmenn til þess að gera sfnar athuganir og koma flugi hér á rekspöl.“ Alexander er spurður um undirtektir manna á Alþingi undir flugmálin: „Misjafnar mjög. Stöku menn þar enn, sem eígi hafa séð að flugmálin eru merkasta samgöngumálið. — Á meðan aðrar samgöngur eru svo ófullkomnar, að maður þarf þetta viku til hálfan mánuð til þess að komast á milli byggðarlaga, þá gera flugvélarnar meira gagn. — Víða er þörf — hér er nauðsyn — á flugferðum." Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. miðvikud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl. — HOLT - — HLÍÐAR: Háteigsvegur 2 . 1.30—2.30. Stakkahlfð 17. mánud. kl. miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. GENGISSKRÁNING NR. 85 — 5. ma( 1977. Elnlng Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandmrntjidollar 192.30 192.00 1 Sterllngspund 330.45 331.45 1 Kanadadollar 103.75 104.25 100 Dausker krönur 3190.30 3207.10- 100 Norskar krönur 3650.60 3066.10 100 Senskar krdnur 4447.00 4459.50- 100 Elnbsk mörk 4720.30 4740.60 100 Franskir frankar 3007.00 3097.10* 100 Belg. frankar 535.15 536.55- 100 Svlsin. frankar 7635.50 7855.30* 100 Gylllni 7003.40 7903.90* 100 V.-þJik mSrk 0191.70 0213.00* 100 Llrnr 21.70 21.76 100 Austurr. Seh. 1150.10 1153.10- 100 Eacudos 409.60 499.90 100 Pesetar 279.00 279.70- 100 Ven 09.65 69.04* Breyling rrisMuitu ikrtolngu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.