Morgunblaðið - 07.05.1977, Page 31

Morgunblaðið - 07.05.1977, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1977 3 FYRSTU LEIKIR66 ÍSLAN DSMÓTSINS ÍSLANDSMÓTIÐ í knattspyrnu hefst I dag og er þetta 66. tslands- mótið I knattspyrnu frá upphafi. Nú leika í fyrsta skipti 10 lið í 1. deildinni og verða leikirnir þvf 90 talsins. Er ekki ofsagt að fram- undan sé erilsamt knattspyrnu- tfmabil, þvf aldrei hafa fleiri leikir verið f hinum ýmsu flokk- um Islandsmótsins. f dag og á morgun verða öll liðin f 1. deild- inni f sviðsljósinu og ætti að lokn- um leikjum helgarinnar að vera Ijósara en áður hvaða lið koma bezt undirbúin til mótsins. Þvi miður eru grasvellirnir ekki tilbúnir nema i Kópavogi en völlurinn þar er orðinn fagur- grænn og sjaldan eða aldrei hefur Frjálsfþróttamótin hér innan- lands verða fleiri f sumar en Víkingur AÐALFUNDUR handknattleiksdeild ar Vfkings verður haldinn f félags- heimilinu vi8 Hheh8argar8 minu- daginn 9. maf klukkan 20.30. Venju- leg aSalfundastörf. grasvöllur hér á landi verið i eins góðu ásigkomulagi á þessu tíma árs og teppið þeirra í Kópavogi. Það eru íslandsmeistarar Vals, sem heimsækja Blikana í dag og hefst leikur þeirra klukkan 16. Fyrstu tveir leikir mótsins verða á milli Fram og ÍBV annars vegar, IBK og Þórs frá Akureyri hins vegar. Hefjast þeir báðir klukkan 14, á Melavellinum og Keflavikur- velli. Verða nýliðarnir i 1. deild- inni, ÍBV og Þór, því í eldlínunni i tveimur fyrstu leikjum mótsins. Fjórði leikurinn í dag verður á milli Akurnesinga ,og KR á Skaganum klukkan 15 i dag. Á morgun verður siðan fimmti og síðasti leikur umferðarinnar, Vík- nokkru sinni áður að því er Örn Eiðsson formaður FRÍ sagði á fundi með fréttamönnum í gær. Mótaskrá FRÍ er komin út og hefur hún, auk upplýsinga um öll helztu mót, að geyma ýmsar upp- lýsingar um frjálsar íþróttir. Nefna má sfmanúmer keppnis- fólks og forystumanna og meta- ingur mætir FH á Melavellinum klukkan 14. Morgunblaðið mun i sumar fjalla um leiki 1. deildarinnar á svipaðan hátt og undanfarin sum- ur. Fréttamenn blaðsins munu fylgjast með öllum leikjum í 1. deildinni og fjalla siðan um þá í- máli og myndum eins og venja er. Leikmönnum allra liða verða gefnar einkunnir frá 1 — 5 að loknum hverjum leik og sá leik- maður, sem hæsta meðaleinkunn hlýtur fær viðurkenningu frá Morgunblaðinu að mótinu loknu og titilinn „Leikmaður íslands- mótsins". Til að koma til greina i einkunnagjöfinni þarf leikmaður að hafa leikið a.m.k. 10 leiki. Þá skrá, þar sem eru skráð hátt f 600 Islandsmet. Er það elzta frá 1941, en nýjasta metið er reyndar ekki fært f skrána, langstökksmet Marfu Guðjohnsen, sem hún setti fyrir nokkru f Bandaríkjunum. Stórmót hér innanlands verða i rauninni ekki fyrr en seinni part mun Morgunblaðið veita marka- kóngi íslandsmótsins styttu að mótinu loknum eins og undanfar- in ár. Fyrsta kastið munu sex frétta- menn Mbl. fjalla um leiki íslands- mótsins. Fer hér að neðan spá þeirra um lokaröð liðanna í íslandsmótinu. Að sjálfsögðu er þar að nokkru leyti rennt blint i sjóinn, þvi margra hluta vegna er erfitt að gera spá sem þetta. Með það í huga að það er alltaf erfitt að spá, sérstaklega um framtið- ina, fer spáin hér á eftir og þarf varla að taka það fram, að slik spá er meira til gamans en að henni sé að treysta. sumars, en íslenzkt frjálsíþrótta- fólk verður hins vegar mikið i keppni erlendis fram eftir sumri. Þannig munu þeir Hreinn Hall- dórsson, Evrópumeistari, Ágúst Ásgeirsson og Vilmundur Vil- hjálmsson keppa á móti í London 18. mai nk. og Hreinn meðal ann- ars mæta þar Geoff Capes. Nú um helgina verður hér fund- ur norrænna unglingaleiðtoga i frjálsum íþróttum og er þetta i fyrsta skipti, sem slikur fundur er haldinn hér á landi. Fram- kvæmdastjóri FRÍ i sumar verður Sigvaldi Ingimundarson og verð- ur opið 5 daga vikunnar frá júni- byrjun. Aðelns einu stigi munaði á Val og Fram Valsmenn urðu fslandsmeist- arar sfðastlióið ár, en Skaga- menn höfðu tvö árin þar á und- an orðið tslandsmeistarar. Röð liðanna og stigafjöldi sfðastlið- ið sumar varð þessi: 1. Valur 25 stig 2. Fram 24 stig 3. IA 21 stig 4. Vfkingur 18 stig 5. Breiðablik 18 stig 6. Keflavfk 15 stig 7. KR llstig. 8. FH 8 stig 9. Þróttur 4 stig. t aukaieik um viðbótarsæti í 1. deildinni vann Þór lið Þrótt- ar 1:0, en Vestmanneyingar urðu hins vegar öruggir sigur- vegarar f 2. deildinni. Portsmouth vill Knapp Morgunbtaðið hafði í gær samband við Tony Knapp landsliðsþjálfara og spurði hvort fregnir um að honum hefði verið boðið starf fram- kvæmdastjóra Portsmouth hefðu við rök að styðjast. Sagði Knapp að það væri rétt að hann hefði verið spurður hvort hann hefði áhuga á starfi fram- kvæmdastjóra hjá félaginu. — Ég er samningsbundinn hjá KSt út keppnistfmabilið og ég mun ekki brjóta þann samning né aðra samninga, sem ég geri, þannig að af þessu verður tæp- ast, sagði Tony Knapp. Framkvæmdastjóri Ports- mouth, lan St. John, var nýlega rekinn en liðinu hefur gengið illa f vetur og er sama sem fallið úr þriðju deild í þá fjórðu. Portsmouth var fyrir nokkrum árum f 1. deildinni ensku og þá var lan St. John leikmaður með Liverpool. Reykjavík á 52 meistara FYRSTA ísiandsmótið f knatt- spyrnu fór fram árið 1912 og sigruðu þá KR-ingar. Hafa þeir oftast allra félaga orðið ís- landsmeistarar, eða 20 sinnum, en Valur og Fram hafa hvort félag 15 sinnum unnið til titils- ins. Skagamenn hafa 9 sinnum orðið tslandsmeistarar, Kefl- vfkingar 4 sinnum og Vfkingar tvfvegis. Gerplusýning Fimleikadeild Gerplu f Kópa- vogi heldur nemendasýningu f dag f fþróttahúsi Kennaraskól- ans og hefst sýningin klukkan 15. Verða þarna sýndir fjöl- breyttir fimleikar, m.a. almennir, með áhöldum, nútfmafimleikar og jassleik- fimi. Kynntur verður fimleika- stiginn og koma fram á sýning- unni allir þeir nemendur, sem stundað hafa fimleika hjá Gerplu og eru þeir á aldrinum 6—40 ára. ----»■■■» »■ Ekiðá Akranes AKRABORGIN verður ekki f ferðum milli Reykjavfkur og Akraness f dag vegna yfir- vinnubannsins. Hins vegar gefst knattspyrnuunnendum tækifa-ri til að komast á leik Akraness og KR með sérstakri ferð frá BSt. Farið verður frá Umferðarmiðstöðinni klukkan 12.30 f dag og til baka strax að leik loknum. Hefst leikurinn á Akranesi kiukkan 15. Agúst I. Jónsson: Helgi Danfelsson: Hermann Jóns- Sigurbjörn Sigtryggur Sig- Steinar J. Lúð- son: Gunnarsson: tryggsson: vfksson: 1. Akranes 1. Valur 1. Valur 1. Fram 1. Valur 1. Akranes 2. Fram 2. Fram 2. Akranes 2. Valur 2. ÍA 2. Valur 3. Valur 3. ÍA 3. Vfkingur 3. Akranes 3. Vfkingur 3. Fram 4. Vfkingur 4. ÍBK 4. Vestmannaeyjar 4. Vfkingur 4. Fram 4. Víkingur 5. Breiðablik 5. Víkingur 5. Fram 5. Vestmannaeyjar 5. Breiðablik 5. Vestmannaeyjar 6. Vestmannaeyjar 6. ÍBV 6. Breiðablik 6. Keflavík 6. ÍBV 6. Breiðabtik 7. FH 7. Breiðablik 7. Keflavfk 7. Breiðablik 7. ÍBK 7. KR 8. KR 8. Þór 8. FH 8. KR 8. KR 8. Þór 9. Þór 9 FII 9. KR 9. Þór 9 — 10. Þór 9. FII 10. Keflavík. 10. KR 10. Þór 10. FH 9 — 10. FH 10. Keflavfk Aldrei fleiri mót í f rjálsum íþróttum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.