Morgunblaðið - 07.05.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 07.05.1977, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1977 Spáin er fyrir daginn I dag Þú kannt að lenda f deilum heima fyrir f dag, reyndu að eyða meiri tfma heima f framtfðinni. Vanræskla fjölskyldunnar hefur slæm áhrif. Nautið 20- aprfl — 20. maí Samstarfsmenn þfnir eru nokkuð óþolin- móðir og uppstökkir f dag. Reyndu að ieiða geðvonsku þeirra hjá þér, láttu þá að minnsta kosti ekki hafa áhrif á þig. k Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Fjárfestu ekki f dag, þú kynnir að tapa þó nokkru. Hafði augu og eyru opin og leitaðu ráða hjá sérfróðum mönnum, sértu f nokkrum vafa. JLrí Krabbinn 21. júnf —22. júlf Þú ættir að hugsa betur um hag fjöl- skyldunnar og hvað þeim Ifkar. Þú kynn- ist nýju fólki, en varastu að veita þvf of mikla vitneskju um Iff þitt. Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Þú kannt að þurfað gera þó nokkrar breytingar á áætlunum þfnum f dag. Reyndu að halda ró þinni, æsingur og illska gera aðeins illt verra. Mærin ágúst • - 22. spet. Þú ættir að telja aurana vel og vandlega, þá muntu sjá að óþarfa bruðl er ekki fyrir budduna þfna. Kvöldinu er best varið heima. fij| Vogin W/l^4 23- sept. — 22. okt. Þú ættir að venja þig af geðvonsku og hún ætti alls ekki að bitna á öðru fólki sem ekkert hefur gert á þinn hlut. Vertu heima f kvöld. Drekinn 23. okt —21. nóv. Tillögur þfnar fá góðar móttökur og verða sennilega framkvæmdar tafar- laust, þó skaltu vera viðbúinn einhverj- um smábreytingum. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Lánaðu engum peninga f dag, það er ekki vfst að þú sjáir þá aftur. Láttu ekki bjartsýni annarra villa um fyrir þér. Wmfk Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú munt hafa nóg að gera f dag. Taktu þvf daginn snemma og reyndu að koma sem mestu f verk fyrir hádegi. t kvöld skaltu hvfla þig. 25 Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þú þarft sennilega að eyða meiru en þú hefur efni á f dag, gamlir reikningar liggja e.t.v. einhversstaðar niðri, ath. málið. 'tí Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Eyddu ekki um efní fram og forðastu allt fjármálal,ra.sk. Reyndu að gera eitthvað gagnlegt í dag, kvöldið verður sérlega ánægjulegt. f-teyrhu, ektert buljum guhnveiijor Hundu ao þa lúfao/r ao smakfa , •/Jrer v/n. /iuivitoi. Ey sv/k ekki /oforS mín! LJÓSKA (andvarp) 1 60E55 i'M FlNAtiy BE6INNIN6 TO REALIZE THAT TOOlt ALUJAV5 LOVE TOUR PlANO MORE THAN TOU’LL EVER LOVE ME... Ég held að ég sé loks farin að skiija að þú munt alltaf elska píanðið þitt meira en mig...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.