Morgunblaðið - 07.05.1977, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.05.1977, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1977 13 DRRITH RBEISII - KERRUR Höfum nú fyrirliggjandi orginal dráttarbeisli fyrir flestar gerðir evrópskra bila. Útvegum með stutt- um fyrirvara dráttarbeisli á allar gerðir bila. Höfum tengi, kúlur o.fl. Þórarinn Kristinsson Klapparstíg 8 sími 28616 (Heima 72087) 34. leikvika — leikir 30. apríl 1977 Vinningsröð: Xll — 11 1 — X21 — 121 1. vinningur: 10 réttir — kr. 25.500.00 356 3623 3660 30101 + 30102 + 30160+ 30163 + 30515+ 30534 30911 + 31175+ 31731 + 32117 2. vinningur 9. réttir — 1.200.00 17 170 846 1327 1407 1505 1532 1640 1652 2199 2707 2812 2860 2887 3000 3186 3289 3347 3426+ 3541 3555 3715 4039 4273 4503+ 4683+ 5840 5864 6349 6386 6575 6672 6807 6928 7081 7135 7296 30001 30003+ 30126 30157+ 30157+ 30163+ 30163+ 30172+ 30196 30208+ 30210+ 30226 30257+ 30259+ 30294 30335 30339 30445 30448 30483 30510 30516 30520+ 30535+ 30606 30656 30744 30745 30842+ 31040+ 31093+ 31150 31179 31240+ 31452+ 31452+ 31542+ 31553+ 31568+ 31716 31721 31731+ 31731+ 31731 + 31897 31984 32117 32155 32155 32215 32225 32366 32367 32368 32396 32437+ 32448+ 40019 40020 40020 40094 40094 40163 40163 40264 40264 40272 40355 40355 40377 40377 40481 40481 40482 40650 + nafn- 31716 laus Kærufrestur er til 23 maf kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyáu- blöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækk- að ef kærur vcrða teknar til greina. Vinningar fyrir 34. leikviku verða pöstlagðir eftir 24. maf. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvfsa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVIK Sl. laugardag bauð Hverfafélag Sjálfstæðisflokksins I Vestur- og Miðbæjarhverfi eldri borgurum hverfisins, þeim sem eru 65 ára og eldri í skoðunarferð um nýbyggð Reykjavíkur. Að því er Brynhildur K. Andersen, formaður hverfafélagsins, sagði, var þátttaka í ferðinni mjög góð, en rúmlega 90 manns tóku þátt í ferðinni. Fyrst var Höfði heimsóttur, þá Fellahellir í Breiðholti og að lokum var boðið til kaffisamsætis i nýja Sjálfstæðishúsinu við Bolholt. Verðlaun veitt úr Tónmennta- sjóði kirkjunnar í fyrsta skipti Björn Jakobsson. Þessi glæsilegi bátur er til sölu ef viðunandi tilboð fæst Báturinn er úr trefjaplasti, 14 mm þykkur, styrktur eikarböndum. Báturinn er 5,7 lestir, 10 m. langur (30 fet) vél 1 75 hestafla Marine Powerdisel. n skrifiega tiiboð sendist tii Ragnars Johannessonar, Hólagötu 34, Vestmannaeyjum. Upphæð viðurkenningar er kr. 150 þúsund til hvors. í sjóðstjórn eru: Haukur Guðlaugsson, söng- málastjóri þjóðkirkjunnar — for- maður, skipaður af menntamála- ráðuneytinu, Jón Nordal, skóla- stjóri, tilnefndur af Stefi — og Kristinn Reyr, frá Rithöfunda- sambandi íslands. Mæðradagur í Kópavogi tJTHLUTAÐ hefur verið f fyrsta sinn úr Tónmenntasjóði kirkj- unnar. „Tilgangur sjóðsins er“ samkvæmst Skipulagsskrá „að efla kirkjulega tónlist og texta- gerð við slfka tónlist. Viðurkenningu hlutu að þessu Björn Jakobsson, organleikari, Borgarnesi — fyrir frumsanin sálmalög og áratuga þjónustu við kirkjuna sem organisti og söng- stjóri. Og Þorsteinn Valdimars- son, ljóðskáld, Kópavogi — fyrir þýdda og frumsamda sálma og ljóð. MÆÐRADAGURINN er í Kópa- vogi á sunnudaginn og verður mæðrastyrksnefnd með kaffisölu í Félagsheimilinu að lokinni messu í Kópavogskirkju. Þar verður einnig sýning á handa- vinnu vistmanna á Kópavogshæli. sinni: Mæðrablómið verður selt í bænum þennan dag. Þorsteinn Valdimarsson. EINANGRUNARGLER Við framleiðslu Ispan-einangrunarglers eru notaðar nýjustu fáanlegar vélar og tæki og jafnan fylgzt með nýjungum, sem fram koma erlendis viðvíkjandi gæðum og hagræðingu við framleiðsluna. PANTSÐ TÍMANLEGA Höfum eigin bíl til glerflutninga ISPAN HF. ■ EIN ANGRUN ARGLER ■ FRAMLEITT Á AKUREYRI FURUVÖLLUM 5 — AKUREYRI SÍMI (96)21332

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.