Morgunblaðið - 07.05.1977, Page 25

Morgunblaðið - 07.05.1977, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MAt 1977 25 fclk í fréttum Skilnaðurinn hefur gert hann ríkan + Skilnaðurinn við Margaret prinsessu hefur gert Tony Armstrong-Jones, áður lord Snowdon, rfkan. Meðan hann var tengdur ensku konungs- fjölskyldunni neyddist hann til að neita mörgum freistandi ljósmyndatilboðum. Elfsabet drottning mágkona hans setti viss takmörk fyrir þvf hvað konunglegur Ijósmyndari mátti taka sér fyrir hendur. Það var f mars á s.l. ári sem þau Margar- et og Tony skildu, þ.e.a.s. að borði og sæng. Samkvæmt enskum lögum getur ekki verið um lögskilnað að ræða. En síðan hefur hann fengið hvert tilboðið öðru betra f sambandi við atvinnu sfna sem ljósmynd- ari og tekjur hans fyrir s.l. ár eru lauslega áætlaðar um 30 milljónir. En peningarnir eru honum ekki allt. Nýlega bauð amerfska vikublaðið „National Enquirer" honum hvorki meira né minna en 300 milljónir ef hann vildi skrifa og gefa út minningar sfnar um árin með Margréti. En Armstrong Jones sagði nei. Einnig hefur heyrst að útgáfufyrirtækið „Viking Press“ sem Jackie Onassis starfar hjá hafi boðið honum 60 milljónir á borðið fyrir einka- rétt á frásögn hans um einkalff þeirra Margrétar, en hann neitaði einnig þvf tilboði. Á myndinni er Armstrong Jones með vinkonu sinni sem sagt er að hann vilji gjarnan giftast en af fyrrgreindum ástæðum get- ur ekki orðið af þvf og hann verður að láta sér nægja að vera giftur myndavélinni sinni. Á litlu myndinni eru þau Tony Armstrong-Jones og Margrét ásamt börnum sfnum Lady Sarah og prins Edward, meðan alltlék f lyndi. Leikherbergi í flugvélum + Þó a8 börnum þyki gaman a8 fljúga getur stundum orSiS erfitt fyrir þau a8 sitja kyrr í sætunum á löngum flugleiðum. í SvlþjóS hafa nú veriS innréttuS leikherbergi í flugvélum, sem fljúga til Mallorca, Gran Canaria og Rhodos, en þaS er einmitt á þessum flugleiSum sem fólk tekur börn sfn gjarnan meS sér. Hér er hópur barna á leiS til Gran Canaria og ferSin gengur leikandi létt. Til sölu er Willys Wagoneer Árgerð 1976. Fallegur einkabíll, lítiðekinn. BNasala Guðmundar Bergþótugötu 2. Sími 19032. 28644 m-imi 28645 Saumastofa — fatagerð Til sölu gamalgróin fatagerð. Fyrirtækið er í eigin húsnæði, sem selst með. Fyrirtækið er í fullum rekstri og því gott tækifæri fyrir klæð- skera eða saumakonur sem vilja starfa sjálf- stætt. Þorsteinn Thorlacius viðsk.fr. Opið í dag kl. 10—3. SlfdrCp f asteignasala Öldugötu 8 símar: 28644 : 28645 Sölumaður Finnur Karlsson heimasimi 43470 Tilkynning Vér leyfum oss hér með að tilkynna, að reglur um gjaldeyrisveitingar til ferðalaga erlendis eru svo sem hér segir: 1) Hinn almenni ferðaskammtur er kl. 75.000 - (nú að jafnvirði £ 225.-, $ 390.-, DM 930.-, Dkr. 2.350. ) gegn framvisun farseðils. Börn innan 1 2 ára fá hálfan ferða- skammt. Sé um að ræða 2. ferð á sama árinu er heimilaður hálfur ferðaskammtur. 2) Yfirfærslur til ferðaskrifstofa vegna IT- og hópferða til greiðslu á hótelkostnaði ásamt yfirfærslum til farþega í þeim ferðum eru svo sem hér segir: Hópferðir til útlanda: 1) Ferðirá baðstrendur: a) íbúðir án fæðis: Spánn: Ptas. 1 8.000 -til farþega Ptas. 9.000.- til ferðaskrifst. Ítalía: DM 620.-til farþega DM 310,- til ferðaskrifst. Júgóslavía: $ 260 -til farþega Portúgal: $ 1 30.-til ferðaskrifst. b) Hótel með morgunverSi: Pánn: Ptas. 1 6.000,- til farþega Ptas. 1 1.00,- til ferðaskrifst. Júgóslavía: $ 230,-til farþega Portúgal ítalia: $ 1 60,-til ferðakrifst. c) Hótel meS morgunverði og máltíð (pension); Spánn: Ptas. 1 6.000.-til farþega Ptas. 1 3.500 -til ferðaskrifst. Júgóslavía: $ 195 - til farþega Portúgal Ítalía $ 1 95 -til ferðaskrifst. 2) Ferðir 8—12 daga, hótel með morgunverði: a) London, Glasgow: £ 150.- til farþega £ 75.ð til ferðaskrifst. b) Kaupmannahöfn Dkr. 1.400.- til farþega Dkr. 950.- til ferðaskrifst. 3) Skipulagðar ferðir um meginland Evrópu: $ 200 - / £ 11 5 - / DM 480 - Til farþega $ 190 - / £ 110 - / DM 450,- til ferðaskrifstofu til greiðslu á hótelkostnaði. Auk þess fargjöld með lang- ferðabifreiðum. 3) Ferðaskrifstofum er óheimilt að gefa út matarávlsanir og ávísanir á landferðir og skoðunarferðir erlendis til greiðslu í ísl. krónum. Enn fremur er óheimilt að selja i (sl. krónum hópferðir eða þjónustu frá erlendum ferðaskrif- stofum. Vér viljum vekja athygli á, að samkvæmt gildandi gjaldeyrisreglum er óheimilt að stofna til hvers konar erlendra skulda án leyfis gjaldeyrisyfirvalda. Reykjavík, 5. maí 1977 GJALDEYRISDEILD BANKANNA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.