Morgunblaðið - 07.05.1977, Síða 20

Morgunblaðið - 07.05.1977, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1977 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustúlka Óskum eftir að ráða stúlku hálfan daginn við símavörzlu og vélritun. Vinnutími frá kl. 1 —5. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Uppl. á skrifstofunni á mánudag kl. 10—12 og 2 — 5. Nidursuðuverksmiðjan Ora h. f. Vesturvör 12, Kópavogi. Yfirlæknir Staða yfirlæknis við Sjúkrahúsið á Húsa- vík er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. júlí 1 977. Æskilegt er að umsækjandi hafi sérfræði- menntun í skurðlækningum. Umsóknarfrestur er til 31. maí 1 977. Allar nánari upplýsingar veita fram- kvæmdastjóri sjúkrahússins í síma 96-41433 og Landlæknir í síma 27555. Sjúkrahúsið í Húsavík s. f. Iðnaðardeild Sambandsins Óskum eftir starfsmanni til að vinna að fatahönnun. Góð starfsaðstaða og lifandi framtíðarstarf. Starfsmaðurinn þyrfti að vera búsettur á Akureyri og hafa þekk- ingu í prjóna- og saumaiðnaði. Skriflegar umsóknir sendist til Iðnaðardeildar Sam- bandsins Glerárgötu 28, Akureyri. Framtíðarstörf Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkur- borgar (SKÝRR) óska að ráða fólk til starfa í kerfisfræðideild. Háskólamennt- un, t.d. í tölvu-, reikni- eða viðskipta- fræðum er æskileg, en fólk með aðra staðgóða menntun kemur einnig til álita. Þeir, sem ráðnir verða til starfa, munu hljóta menntun og þjálfun í kerfisfræðum á vegum stofnunarinnar. Umsóknareyðublöð I igg ja frammi í stofnuninni að Háaleitisbraut 9 og þar er einnig að fá frekari upplýsingar. Um- sóknarfrestur er til 1 5. maí n.k. Athugið að áðursend auglýsing okkar, sem birtast þann 8. maí n.k., er hér með úr gildí fallin. Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar Gjaldkeri Stórt bifreiðaumboð óskar eftir manni eða konu í starf gjaldkera á bifreiðaverkstæði. Æskilegt að umsækjandi geti hafið starf 1 5. júní n.k. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf óskast sendar blaðinu fyrir 13. þ.m. merkt: „Gjaldkeri — 1641". Aðstoðargjaldkeri Stórt fyrirtæki óskar eftir að ráða í starf aðstoðargjaldkera. Hér er um hálfs-dags starf að ræða, sem hefst í júlí n.k. Góð bókhaldsþekking og starfsreynsla er nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum umsækjenda sendist blaðinu merkt „Aðstoðargjaldkeri — 2088". Birgðavörður óskast Laus er til umsóknar staða birgðavarðar við Áhaldahús Vegagerðar ríkisins á Sauðárkróki. Tilskilin menntun er sveins- próf í trésmíði. Nánari upplýsingar veitir Gísli Felixson verkstjóri í síma 95-5500. Umsóknir skulu sendar skrifstofu Vegagerðar ríkis- ins á Sauðárkróki. Samvinnuskólinn að Bifröst óskar eftir kennurum næsta skólaár. Félagsmálakennara Reynsla í félagsstörfum og kennara- eða viðskiptamenntun æskileg. Tungumálakennara Aðalkennslugrein: Enska. í boði er: — laun menntaskólakennara — góð starfsaðstaða — íbúð. Ennfremur vantar stundakennara við framhaldsdeildina í Reykjavík í líffræði, efnafræði og jarðfræði. Umsóknir sendist starfsmannastjóra Sam- bands ísl. samvinnufélaga eða skólastjóra fyrir 15. maí og veita þeir jafnframt nánari upplýsingar. Sam vinnuskóhnn. Okkur vantar mann á smurstöðina í Hafnarfirði. Helst vanan. Upplýsingar í slma 38476. Kona óskast til að veita forstöðu litlu fyrirtæki í hreinlegum þjónustuiðnaði. Viðkomandi þarf að hafa bíl og geta byrjað fljótt. Reglusemi og góð framkoma skilyrði. Nafn og símanúmer leggist inn á afgr. Mbl. fyrir þriðjudag merkt: „Traust — 1 642". Nemi í framreiðslu Óskum eftir að ráða nú þegar nema í framreiðsluiðn. Upplýsingar hjá yfirþjóni í dag og næstu daga. Hótel Ho/t Sími 21011 Skipa- verkfræðingur skipatækni- fræðingur Óskum ettir að ráða skipaverkfræðing eða skipatæknifræðing til starfa á skrifstofu okkar hið fyrsta. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. Skipatækni h.f. Garðastræti 6. Reykjavík. S: 27110. Lausar stöður Við Æfinga- og tilraunaskóla Kennara- háskóla íslands eru lausar nokkrar kenn- arastöður. Einkum vantar kennara í ís- lensku, tungumálum, stærðfræði og handmennt. — Að öðru jöfnu ganga þeir umsækjendur fyrir sem verið geta jöfnum höndum bekkjarkennarar eldri deilda á barnastigi og kennt einhverjar greinar til loka grunnskólans. Laun samkv. launakerfi starfsmanna ríkis- ins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 28. þ.m. Menntamálaráðuneytið, 3. maí 1977. raðauglýsingar — raðauglýsingar — húsnæöi ó$ Hafnarfjörður Vil taka á leigu iðnaðarhúsnæði ca. 100 til 200 fm. helst sem næst Hjallahrauni. Uppl. í síma 53755. Nauðungaruppboð á Trésmiðju Þorsteins og Árna, Selfoss- hreppi, áður auglýst i Lögbirtingablaði 26. jan., 2. og 9. febr. 1977, fer fram skv. kröfu hdl. Hákonar H. Kristjónssonar á eigninni sjálfri föstudaginn 13. maí 1977 kl. 13.30. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Túngötu 18 á Eyrarbakka. eign Harðar Jóhannssonar, áður auglýst i Lögbirtingablaði 26. jan., 2. og 9. febr. 1977, fer fram skv. kröfum hrl. Páls S. Pálssonar og hdl. Ara fsberg á eigninni sjálfri fimmtudaginn 12. mai 1977 kl. 13.15. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á hálfu Skálmholti i Villingaholtshreppi, eign Gústafs Lillíendahls og Önnu Mariu Tómasdóttur, áður auglýst i Lögbirtingablaði 26. jan., 2. og 9. febr. 1977, fer fram skv. kröfum Landsbankans i Reykjavík og innheimtu- manns rikissjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 12. mai 1977 kl. 16.00. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á hraðfrystihúsi lifrarbræðslu og saltfisk- húsi á Eyrarbakka, eign Hraðfrystistöðvar Eyrarbakka h.f., áður auglýst Lögbirtingablaði 11,, 18. og 25. marz 1977, fer fram samkvæmt kröfum Tryggingastofnunar rikisins og hrl. Jóns Hjaltasonar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 12. maí 1977 kl. 14.00. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Vatnsholti I í Villingaholtshreppi, eign Kristjáns Einarssonar, áður auglýst i Lögbirtingablaði 19. og 24. nóv. og 1. des. 1 976, fer fram skv. kröfum lögmannanna Einars Viðar, Magnúsar Sigurðssonár og Þorfinns Egilssonar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 1 2. mai 1 977 kl. 1 7.00. Sýslumaður Árnessýslu. raðauglýsingar Nauðungaruppboð á Tryggvagötu 20, efri hæð, Selfossi, eign Ólafs Þorvaldssonar, áður auglýst i 2., 4. og 7, tölubl. Lögbirtingablaðs 1975, fer fram skv. kröfum Landsbankans í Reykjavik og hrl. Jóns Ólafssonar vegna Selfosshrepps á eigninni sjálfri föstudaginn 13. mai 1977 kl. 14.30. Sýslumaðgr Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Lýsubergi 10 i Þorlákshöfn, eign Harðar Bjarnasonar, áður auglýst i Lögbirtingablaði 26. jan., 2. og 9. febr. 1977, fer fram skv. kröfum hrl. Sigurðar Baldurssonar, Verzlunarbankans og innheimtumanns rikissjóðs föstudaginn 1 3. mai 1977 kl. 1 7.00. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Austurvegi 42, Selfossi, eign Hafsteins Þorvaldssonar, Ólafs Th. Ólafssonar og Sigurðar Karlssonar, áður auglýst i Lögbirtingablaði 19. og 24. nóv. og 1. des. 1976, fer fram skv. kröfum Iðnaðarbankans og Framkvæmda- stofnunar rikisins á eigninni sjálfri föstudaginn 13. mai 1977 kl. 14.00. Sýslumaður Árnessýslu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.