Morgunblaðið - 07.05.1977, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 07.05.1977, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1977 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Aukið velliðan á heimilinu með nýklæddum húsgögnum, úr fallegum áklæðum frá Áshúsgögnum, Helluhrauni 10, Hafnarfirði, sími 50564. Steypum bílastæði leggjum gangstéttir og girð- um lóðir. Sími 81081 — 74203. Veggfóðrun — korkgúmmí og gólfdúkalagnir. S: 81905. Sumarbústaðaland Girtur landpartur um 4 hekt- arar i Mosfellshreppi fyrir sumarhús til sölu. Simi 42002. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82. s. 31330. 5 hestar til sölu Einnig á sama stað ameriskur cowboy hnakkur útskorinn. Þetta verður til sýnis og sölu á laugardag og sunnudag frá kl. 2 — 4. Nánari uppl. í sima 34905 eftir kl. 8. Trjáplöntur Birki i miklu úrvali, einnig brekkuviðir, Alaskaviðir og fl. Opið til 22, nema sunnu- dagskvöld. Trjáplöntusala Jóns Magnús- sonar, Lynghvammi 4, Hafn- arfirði, simi 50572. Óska að taka á leigu 3ja— 4ra herb. íbúð í Hlíðunum, Norðurmýri eða nágrenni. 3 í heimili (eitt barn). Vinsamlegast hringið í síma 251 73. Hjálpræðisherinn Helgunarsamkoma kl. 11. Útisamkoma á Lækjartorgi kl. 16. Hjálpræðissamkoma kl. 20.30. Foringjar og her- menn vitna og syngja. Allir hjartanlega velkomnir. Laugard. 7/5 kl. 13 Geldinganes, létt ganga með Sólveigu Kristjánsdótt- ur. Verð 700 kr. Sunnud. 8/5 1. kl 10: Meradalir — Stórihrútur, gengið frá Höskuldarvöllum á Selatanga. Fararstj. Einar Þ. Guðjohn- sen. Verð 1 500 kr. 2. kl. 13: Selatangar, gamlar minjar um útræði. Fararstj. Friðrik Daníelsson. Verð 1 500 kr. frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.Í. vestanverðu. Útivist Óháði söfnuðurinn Kaffiveitingar eftir messu kl. 2 á sunnudag. Kvenfélagið. FfRIIAFÍLAG ÍSIANBS OLDUGOTU3 SÍMAR. 11798 og 19533. Esjuganga Gengið verður frá Mógilsá, upp á Þverfellshorn, og það- an á Kerhólakamb. Göngunni verður hagað þannig að allir geti tekið þátt í henni, bæði ungir og gamlir, léttir á fæti og aðrir, sem vilja fara sér hægt. Farið verður frá Um- ferðarmiðstöðinni kl. 13.00. Einnig er hægt að koma í hópinn við Mógilsá. Fargjald frá Umferðarmið- stöðinni er kr. 800.- þátt- tökugjaldið innifalið. Aðrir göngumenn greiða kr. 100 - í upphafi göngunnar og fá þátttökuskjalið í staðinn. Börn í fylqd með fullorðnum fá frítt. Sunnudagur 8. maí kl. 13.00. Reynivallaháls. Létt ganga. Fararstjóri: Þór- unn Þórðardóttir. Búðarsandur- Maríuhöfn. Fjöruganga. Skoðaðar fornar búðarrústir o.fl. Leiðsögu- maður: Björn Þorsteinsson, sagnfræðingur. Verð kr. 1500 gr. v/bílinn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Ferðafélag íslands. ■ ANDLEG HREYSTl-ALLRA HEILLB (,-) 2 ■ GEOVERNDARFÉLAG ISLANDSB KFUM ~ KFUK Almenn samkoma í húsi félaganna við Amt- mannsstíg 2 B, sunnudags- kvöld kl. 20.30. Séra Lárus Halldórsson talar. Fórnar- samkoma. Allir velkomnir. SIMAR. 11798 og 19533. Gönguferðirnar á Esju í tilefni 50 ára afmæl- is félagsins verða þannig: 1. ferð. Laugardagur 7. maí kl. 13.00. 2. ferð. Laugar- dagur 14. maí kl. 13.00. 3. ferð. Fimmtudagur 19. maí kl. 13.00. 4. ferð Laugardag- ur 2 1. maí kl. 1 3.00. 5. ferð Sunnudagur 22. maí kl. 13.00. 6. ferð. Laugardagur 28. maí kl. 13.00. 7. ferð. Mánudagur 30. mai kl. 13.00. 8. ferð. Laugardagur 4. júni kl. 13.00. 9. ferð. Laugardagur 11. júni kl. 13.00. 10. ferð. Sunnudag- Ur 1 2. júní kl. 1 3.00. Mætið vel, allir velkomnir. Ferðafélag Islands. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6a á morgun kl. 20.30. Allir velkomnir. raðauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar Útboð Flugleiðir h.f. óska eftir tilboðum í lóðar- framkvæmdir við skrifstofubyggingu sína á Reykjavíkurflugvelli. Útboðsgagna má vitja á Verkfræðistofu Stefáns Ólafssonar h.f. Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, gegn 5.000,— kr. skilatryggingu. Málningarvinna Tilboð óskast í utanhúsmálun húseignar- innar Kleppsveg 34 — 36 — 38. Listhafendur leggi nöfn sín á augld. Mbl. merkt: „KL—1644" fyrir föstudagskvöld 1 3. maí. Útboð Áburðarverksmiðja ríkisins óskar eftir til- boðum í málningarvinnu. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofunni í Gufunesi gegn kr. 8.000 skilatryggingu. Tilboðum skal skila eigi síðar en kl. 10.00 þann 24. maí 1 977. ÁBURÐA R VERKSMIÐJA RÍKISINS Útboð Grindavíkurbær óskar hér með eftir til- boðum í lagningu holræsastofns frá sjó að Hafnargötu að lengd um 570 m ásamt tilheyrandi heimæðum og tengingum eldri ræsa. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistof- unni HNIT h.f. Síðumúla 34 Rvk. frá og með 10. maí gegn krónur 15.000,— skilatryggingu. Tilboðum skal skila til bæjarstjóra Grindavíkur Víkurbraut 58, Grindavík fyrir kl. 18.00 mánudaginn 23. maí og verða þau þá opnuð þar að viðstöddum bjóðendum. mÚTBOÐ Tilboð óskast í rafstrengi úr áli og kopar, fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Rvík. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 18. maí 1977, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Útboð Stjórn Húss Verzlunarinnar óskar eftir tilboðum I uppsteypu ofan kjallara og utanhússfrágang Húss Verzlunarinnar I nýja miðbænum í Kringlumýri. Útboðsgögn verða afhent hjá Tækniþjón- ustunni s.f. Ármúla 1 gegn 30.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Verzlunar- ráðs íslands, Laufásvegi 36 þriðjudaginn 24. maí kl. 1 1.00. Stjórn Húss Verzlunarinnar. Lögtaksúrskurður i Keflavík, I Grindavík, Njarðvík og Gullbringusýsla Lögtaksúrskurður vegna ógreiddrar en gjaldfallinnar fyrirframgreiðslu þinggjalda 1 977 var uppkveðinn í dag, þriðjudaginn 3. maí 1 977. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða látin fara fram að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar verði þau eigi að fullu greidd innan þess tíma. Keflavík, 3. maí 1977. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík Sýslumaðurinn í Gu/lbringusýs/u Jón Eysteinsson fsign) fundir — mannfagnaöir KAUPMANNASAMTÖK ISLANOS Félag snyrtivöruverzlana Áríðandi fundur snyrtivöruverzlana verður haldinn á skrifstofu Kaupmannasamtak- anna að Marargötu 2 miðvikudaginn 1 1. þ.m. kl. 17.00. Allir snyrtivörukaupmenn velkomnir. Stjórnin. Fyrstu kappreiðar sumarsins verða haldn- ar sunnudaginn 15. maí. Keppt verður á skeiði 250 m, stökki 250 m, 350 m, 800 m og brokki 1500 m. Einnig verður keppt í hlíðnisþjálfun, hindrunarstökki, gæðingskeiði, tölti, fjór- gangtegund og fimmgangtegund. Skráning hesta ofangreindra tegunda fer fram næstu daga I skrifstofu félags- ins og lýkur þriðjudaginn 10. maí kl. 1 7. Firmakeppni félagsins verður sunnudaginn 8. maí. 250 gæðing- ar koma fram. Hestamannafélagið Fákur. Garðeigendur garðeigendur Rannsóknastofnun landbúnaðarins óskar eftir sýnishornum af góðum berjarunnum (ribs, sólber o.fl.), ennfremur uppskeru- miklum, bragðgóðum og litríkum rabarbara. Vinsamlegast sendið græðlinga eða rótarsprota í póstkröfu til Rannsóknarstofnunar landbúnaðarins. Keldnaholti, 110 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.