Morgunblaðið - 10.05.1977, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. MAt 1977
Hafnarfjörður
til til sölu m.a.
Melabraut
3ja herb. íbúð á 1. hæð.
Arnarhraun
3ja herb. ibúð á 2. hæð.
Hringbraut
3ja herb. íbúð á 1. hæð.
Móabarð
4ra herb. ibúð á neðri hæð.
Nönnustígur
Járnklætt einbýlishús 2 hæðir
og kjallari.
Suðurgata
3ja—4ra herb. ibúð á efri hæð
ásamt bilskúr.
Álfaskeið
2ja herb. ibúð á 1. hæð.
Fagrakinn
7 herb. einbýlishús
Miðvangur
raðhús á tveimur hæðum, ásamt
bilskúr.
Lækjarkinn
4ra herb. ibúð, ásamt bilskúr.
Verð 8 millj.
Garðabær
Laufás
4ra—5 herb. íbúð ásamt
bilskúr.
Hæðarbyggð
fokhelt einbýlishús á tveimur
hæðum.
Hrafnkell
Ásgeirsson, hrl.
Austurgötu 4,
Hafnarfirði
sími 50318
Lögfræðiþjónusta
Fasteignasaia
Álftamýri
Endaraðhús á einum vin-
sælasta stað borgarinn-
ar.
Skipti á minni eign æski-
leg. Skiptanl. útb. 17.5
— 18 millj.
Ljósaland
Glæsilegt pallaraðhús.
Litil íbúð í kjallara.
Skipti á 2ja til 3ja herb.
ibúð æskileg. Skiptanleg
útb. 15.5 — 16. millj.
Móaflöt
Endaraðhús á einni hæð.
Tvöfaldur bílskúr.
Skiptanl. útb. um 14
millj.
Eyjabakki
3ja herb. ibúð á 2. hæð
útb. um 6 millj.
Vesturberg
3ja herb. ibúð á 3. hæð.
Útb. 5.5 — 6 millj.
Hvassaleiti
4 herb. íbúð á 3. hæð
Bilskúrsréttur. Fallegt
útsýni. Útb. um 7 millj.
Álftamýri
4 herb. endaíbúð á 3.
hæð. Bílskúrsréttur. útb.
um 7 millj.
Laugavegur
4ra herb. ibúð á efstu
hæð í nýlegu steinhúsi
rétt við Hlemmtorg. Útb.
um 5 millj.
Snyrtivöru-
verslun
ásamt 45 ferm. eignar-
húsnæði i verslunarsam-
stæðu í Breiðholti.
fstefán Hirst hdíj
Borgartúni 29
lfSimi2232DJ
BLIKAHÓLAR 65 FM
Ný 2ja herbergja íbúð á 5. hæð.
Góðar innréttingar, sökklar fyrir
bílskúr fylgja með. Verð 6.5 —
7 millj. útb. 5 millj.
EYJABAKKI 90 FM
Skemmtileg 3ja herbergja
endaíbúð á 3. hæð. Tvískipt
flísalagt baðherbergi, tengt f.
þvottavél. Verð 8.5 millj. útb. 6
millj.
ÁLFASKEIÐ 100 FM
Skemmtileg 4ra herbergja
endaíbúð á 2. hæð. Nýleg teppi,
bilskúrsréttur. Verð 10.5 millj.,
útb. 7 millj.
RAUÐALÆKUR 100 FM
Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á
jarðhæð, i fjórbýlishúsi. Sér
inngangur, sér hiti. Verð 9.6
millj. útb. 6.8 millj.
KARFAVOGUR 110FM
4ra herbergja samþykkt
kjallaraibúð. Sér inngangur, sér
hiti. Góð geymsla. gott
vaskahús. Verð 8 millj., útb.
5.5— 6. millj.
FRAMNES-
VEGUR 115FM
4ra — 5 herbergja hæð + ris i
tvibýlishúsi. Nýstandsett ibúð.
sér hiti, sér inngangur. Verð 7.5
millj., útb. 5 millj
LUNDAR-
BREKKA CA. 115FM
Falleg 5 herbergja endaíbúð á 1.
hæð. Vandaðar innréttin^ar.
Rúmgott eldhús með borðkrók,
ca. 15 fm. geymsla með glugga.
Verð 11.5 millj. útb. 7.5—8
millj.
ÆSUFELL 130FM
6 herbergja endaíbúð á 2. hæð.
Bilskúr. Skipti á 3ja herbergja
æskileg. Verð 12 millj., útb. 8
millj.
SÓLHEIMAR 137 FM
Góð efri hæð i fjórbýlishúsi. 2
samliggjandi stofur. 3
svefnherbergi, þvottaherbergi og
geymsla á hæðinni. rúmgott
eldhús. Bilskúrsréttur. Verð 14
millj. útb. 9 millj.
LAUFVANGUR 140 FM
6 herbergja íbúð á 2. hæð, er
skiptist i rúmgott eldhús, 3
svefnherbergi, húsbóndaher-
bergi, 2 samliggjandi stofur, hol,
baðherbergi, gestasnyrtingu,
þvottaherbergi og búr. Verð 14
millj., útb. 9 millj.
HÚS í ÞINGHOLTUNUM
Gamalt einbýlishús úr steini á
um 200 fm. eignarlóð, við
Bergstaðastræti. Niðri: 2 stofur,
eldhús WC. Uppi: 3
svefnherbergi, baðherbergi og
þvottahús. Verð 7.5—8 millj.,
útb. 5 millj.
VERZLUNARHÚSNÆÐI
200 fm. verzlunarhúsnæði á
jarðhæð við Sólheima.
Upplýsingar á skrifstofunni.
»
GRENSÁSVEGI22-24
(LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ)
SÍMI 82744
KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA
GUNNAR þORSTEINSSON I87I0
ÖRN HELGASON 8I560
5 herb.
130 fm íbúð á 3. hæð við Álf-
heima. Ásamt einu herbergi í
kjallara. Verð 12 millj. Útborgun
8 millj. Vill selja beint eða skipta
á raðhúsi eða einbýlishúsi. Er
með milligjöf.
Sérhæð
við Álfhólsveg í Kópavogi 135
fm. ásamt bilskúr. Allt sér.
Kópavogur
3ja herb. íbúð á 3. hæð við
Ásbraut. Bilskúr fylgir. Verð 9
milljónir. Útborgun 6 milljónir.
Hraunbær
2ja herb. góð íbúð á 3. hæð um
60 ferm. harðviðar innréttingar,
teppalagt. Flisalagt bað, suður
svalir verð 6 til 6.5 útb. 4,5 til 5
milljónir.
Hraunbæ
2ja herb. íbúð á 1. hæð um 60
ferm, harðviðar innréttingar,
teppalagt. Verð 6,2 til 6,5 útb. 4
til 4,5 milljónir.
Nýbýlavegur
í Kópavogi 2ja herb. íbúð á 1.
hæð í nýlegu húsi um 65 ferm.
Bílskúr en í bílskúr er hár-
greiðslustofa. Laus strax. Verð 7
til 7,5 millj. útb. 5 til 5,5 millj.
Snorrabraut
2ja herb. mjög góð íbúð á 3.
hæð um 60 ferm. Ný teppi,
nýmáluð, tvöfalt gler. Harðviðar
skápur í svefnherb. Verð 6,5
millj. útb. 4,5 millj.
3ja herb.
vönduð íbúð á 7. hæð við
Gaukshóla. Harðviðar innrétting-
ar, teppalagt. Malbikuð bíla-
stæði. Verð 8 millj. útb. 6 millj.
Hafnarfjörður
3ja herb. vönduð íbúð við
Suðurvang í Norðurbænum um
95 ferm. Suður svalir, harðviðar
innréttingar, teppalagt. Verð 8.5
útb. 6 millj.
Álfheimar
3ja herb. jarðhæð um 80 ferm.
sér þvottahús. íbúðin litur vel út.
Verð 7,7 millj. útb. 4,7 til 5
millj.
Safamýri
4ra herb. endaibúð á 4. hæð um
100 ferm. Bílskúr malbikuð
bílastæði. Verð 12,5 millj. útb.
8 millj.
Fellsmúli
5 herb. íbúð á 1. hæð um 117
ferm. Bilskúrsréttur, harðviðar
innréttingar, teppalagt. Verð 1 3
millj. útb. 9 millj.
Raðhús
5 herb. vandað raðhús, um 130
ferm. við Torfufell. Bílskúrs-
réttur. 4 svefnherbergi. Verð 16
til 16.5 millj. útb. 10 til 10,5
millj.
mmms
tnmmi
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO
Sfmi 24850 og 21970.
Heimasimi: 381 57.
Sölumenn Ágúst Hróbjartss. og
Rósmundur Guðmundss.
Sigrún Guðmundsd. lög. fast-
eignas.
AUGLÝSINGASIMINN ER:
22480
Jttorgunblaþib
Einbýlishús
Gott einbýlishús steinsteypt (geta verið 3
íbúðir) til sölu nálægt Tjörninni. Hentugt t.d.
fyrir sendiráð eða félagasamtök, Hér er um
mjög vandaða eign að ræða. Uppl. aðeins í
skrifstofunni.
Fasteignasalan Hús og eignir
Bankastræti 6 sími 28611
Lúðvík Gizurason hrl., kvöldsími 17677.
Norræn ráðstefna um
uppeldis- og sálfræði
DAGANA 30. júlí til 6.
ágúst verður haldin í Guð-
brandsdal í Noregi 6. nor-
ræna ráðstefnan um
húmanistíska sálfræði og
uppeldisfræði. Verða þar
kynntar ýmsar nýjungar í
sállækningum, hópstarfi,
félagslegri uppeldisfræði
og aðgferðir til að örva
FASTEIGNAMIOLUN
Snorrabraut
2ja herb. íbúð á 3. hæð
um 60 ferm. nýjar inn-
réttingar góðar geymsl-
ur. Verð 6.8 millj. Útb.
4.8 millj.
Búðargerði
3ja herb. íbúð í kjallara
um 55 ferm. sér inn-
gangur verð 4.5 millj.
Útb. 3 millj.
Eyjabakki
3ja herb. endaíbúð á 1.
hæð um 87 ferm. stðr
geymsla í kjallara fylgir,
verð 8,5 millj. útb. 5. 8
millj.
Bólstaðarhlíð
3ja herb. íbúð á jarðhæð
í þríbýlishúsi um 95
ferm. sér hiti sér inn-
gangur. Laus 1. júní verð
8 — 8,5 millj. Útb. 5.5
millj.
Sléttahraun.
Hafn.
falleg 4ra herb. íbúð á 2.
hæð um 108 ferm. vand-
aðar innréttingar. suður-
svalir, bílskúrsréttur,
verð 10.5 millj. Útb. 6
millj.
Kirkjuteigur
4ra herb. rishæð um 100
ferm. (lítil súð). Suður-
svalir Ræktuð lóð verð 9
millj. Útb. 6 millj.
Grenigrund
6 herb. efri sérhæð í tví-
býlishúsi um 145 ferm.
Bilskúrsréttur, verð 15
millj. útb. 10 millj.
TEMPLARASUNDI 3(2.hæð)
SÍMAR 15522,12920
ÓskarMikaelsson sölustjóri
heimasimi 44800
Árni Stefánsson vióskf r.
félagslega tjáningu og per-
sónuþroska.
Gefst þar tækifæri til þátttöku
og þjálfunar í verklegum æf-
ingum til eflingar tjáskipta og
persónuþroska og starfshópar
munu vinna að ýmsum skapandi
verkefnum.
Þátttökugjald og dvalarkostn-
aður er 800 n. kr. og er það Rann-
sóknastofnun vitundarinnar, sem
tekur við þátttökutilkynningum.
16180 28030
Miðtún — Sértilboð
hæð og ris 8 herb. 240 fm.
Bílskúr. Vönduð eign. Útb. 14
millj. á 2. árum.
Lindargata
2 herb. kj. 80 fm. 6.5 millj. Útb.
4.5 millj.
Langholtsvegur
3 herb. kj. 75 fm. 6.5 millj. Útb.
4.5 millj.
Fellsmúli
4ra herb. ibúð á 1. hæð. 1 1 5
fm. 1 2 millj. Útb. 8 millj.
Kriuhólar
5 herb. endaibúð á 5. hæð. 1 30
fm. 10 millj. Útb. 7 millj.
Ránargata
6 herb. hæð og ris 140 fm.
11.6 millj. Útb.7.5 millj.
Vönduð ibúð.
Hrauntunga, Kóp.
glæsilegt einbýlishús 180 fm.
Bilskúr. Mikið útsýni. 22 millj.
Útb. 14 millj.
Laugavegi 33
Róbert Arm Hreiðarsson,
lögfr.
Stölustj.
Halldór Ármann Sigurðsson,
kvs. 36113.
Hafnar-
fjörður
Til sölu m.a.
Hjallabraut
glæsileg 4ra — 5 herb. ibúð á
3. hæð (efstu hæð) i fjölbýlishúsi
verð um kr. 1 2 millj.
Kelduhvammur
rúmgóð 3ja herb. ibúð á jarð-
hæð i þribýlishúsi sér hiti sér
inngangur. Verð 7.5 millj.
Smyrlahraurí
5 herb. raðhús á tveim hæðum
um 150 ferm. auk bilgeymslu
húsið er i ágætu ástandi.
Miðvangur
3ja herb. ibúð á 1. hæð i fjöl-
býlishúsi á einum besta staðnum
i Norðurbæ, næst Viðistaða-
skóla. Verð um 8.5 millj.
Breiðvangur
4ra — 5 herb. ibúðtilbúin undir
tréverk, á 1. hæð i fjölbýlishúsi,
öll sameign fullfrágengin. Verð
um 8.5 millj.
Árnl Gunnlaugsson. hrl.
Austurgötu 10,
Hafnarfirði. simi 50764
Landspilda til sölu
Til sölu er landspilda úr Fitjakotslandi, Kjalar-
nesi. Tilvalið sem beitiland fyrir hesta. Uppl.
gefur Agnar Gústafsson hrl., Hafnarstræti 1 1
símar 12600 — 21750.
3ja herb. — Skipholt
Höfum í einkasölu 3ja herb. íbúð á 1. hæð í
nýlegri blokk við Skipholt um 90 fm. og um 6
metra langar svalir. Blokkin er á móti Kennara-
skólanum. íbúðin og stigagangar teppalagðir.
Malbikuð bílastæði. Verð 9 til 9.3 miNj. Útb. 7
til 7.3 millj.
Samningar og fasteignir,
Austurstræti 10 A, 5. hæð.
sími 24850, heimasimi 37272.