Morgunblaðið - 10.05.1977, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.05.1977, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1977 15 skrifaði fyrir nokkru, þar sem hann sagði að hvað blað sitt snerti: „Við prentum -ekki sannleikann, við prent- um það sem við vitum, við prentum það sem fólk segir okkur og það þýðir að við prentum lygar." VILLANDI YFIRLVSINGAR Ég get sagt að yfirlýsingar sem ég gaf út um stærstu málin voru sannar, að ég hafi ekki átt aðild að innbrotinu, að ég hafi ekki samþykkt mútugreiðslur, að ég hafi ekki lofað náðunum til handa hinum handteknu. Þetta var allt satt. Hins vegar voru yfirlýsingarnar villandi að því leyti að viðbrögð mín undir þeim gífurlegu pólitfsku árásum sem dundu á mér voru á þá leið, að ég sagði hluti sem ekki voru sannir. Ég átti í stórstyrjöld á 5 vígstöðvum. Yfir- lýsingarnar, sem ég gaf út voru að miklu leyti sannar hvað snertir stóru málin, en ég gekk ekki eins langt og ég hefði átt að gera, ég get sagt að ég velti fyrir mér öðrum hlutum, en fram- kvæmdi þá ekki og þvi sé ég mjög eftir.“ Frost: Þú flæktist í eitthvað. . . Nixon: „Já.“ Frost: Og síðan varð það eins og snjóbolti sem hleður utan á sig. KNÉKRÝP ALDREI Nixon: „Já, það gerði það. það var mér að kenna, ég er ekki að sakast við nokkurn mann. Ég er einfaldlega að segja þér að ég sé ekki aðeins eftir því, ég sýndi afstöðu mína ljóslega þegar ég sagði af mér. Fólki finnst ekki nóg að maður viðurkenni mistök sín og það er allt f lagi með það, en ef það vill að ég knékrjúpi og emji i gólfinu er svarið nei. Aldrei, því að mér finnst ekki að ég eigi að gera það. A hinn bóginn eru nokkrir vinir mínir, sem segja: „Stattu þig, það er samsæri i gangi gegn þér.“ Þetta kann að vera, ég veit ekki hvað i CIA varð að gera, nokkur af brögðum þess eiga eftir að koma fram í sviðsljós- ið ef dæma má af bók sem ég las nýlega. Ég veit ekki hvað gerðist f hópi demókrata og repúblfkana, sem vildu að ég yrði rekinn úr embætti. Ég tel hins vegar ekki að það hafi verið sam- særi eða bylting, sem velti mér úr embætti. Ég felldi mig sjálfur, Eg afhenti þeim sverð og þeir notuðu það til að stinga með og sneru því f sárinu með áfergju og ég hugsa að ég hefði gert slíkt hið sama ef ég hefði verið f þeirra sporurn." Frost: Það sem ég raunverulega á við, að auk ósannra yfirlýsinga, getur þú ekki sagt með sannfæringu, ekki af því að ég vil að þú segir það, að þú hafir hylmað yfir eitthvað. Ég er ekki að tala lagalega séð, ég vil bara fá staðreyndirnar fram? Noxon: „Nei, og ég ætla ekki að rffast við þig um skilgreininguna á hugtakinu. Hins vegar tel ég mjög mikilvægt áður en það er notað að ég geri skýra grein fyrir þvf sem ég gerði og þvísem ég gerði ekki og sfðan skal ég svara spurningunni beint. 1 fyrsta lagi er ég ekki sekur um þann glæp að hafa hindrað framgang réttvfsinnar, vegna þess að ég hafði ekki ástæðu til að fremja þann glæp.. ÞJÓÐIN HAFÐI EKKI EFNI A... Frost: Við höfum rætt þetta og erum ekki sammála.. . Nixon: „Lögfræðingar geta deilt um það. Að mfnum dómi framdi ég ekki afbrot sem réttlætt gæti að mér yrði vikið úr embætti. Það er réit að yfir- gnæfandi hluti þingmanna fulltrúa- deildarinnar taldi að ég héfði framið Framhald á bls. 28 Frost ogNixon. Bridge Umsjón: ARNÓR RAGNARSSON Sigurður S. Sigurðsson — Sigurður Hjaltason 518 Símon I. Gunnarsson — Leif Österby 518 Hannes Ingvarsson — Garðar Gestsson 515 Gísli Stefánsson — Þorvarður Hjaltason 494 Jóhann Jónsson íslandsmeistari í einmenningi Jóhann Jónsson sigraði örugglega f tslandsmótinu f einmenningi og hlaut sæmdar- heitið Islandsmeistari f bridge, einmenningi 1977. Ólafri Lárussyni gekk ekki eins vel f sfðustu umferðinni eins og hin- um fyrri og varð að láta sér nægja annað sætið að þessu sinni. Urslit urðu þessi: Stig Jóhann Jónsson 346 Ólafur Lárusson 337 Júlfana ísebarn 336 Sævar Þorbjörnsson 319 Guðriður Guðmunds- dóttir 313 Þórarinn Sigþorsson 309 Meðalárangur 270 Skeljungur hf. sigraði í firma- keppni BSÍ FIRMAKEPPNI BSt lauk sl. miðvikudag. Fjölmörg fyrir- tæki tóku að venju þátt f keppninni og færir BSl þeim beztu þakkir fyrir þátttökuna. Urslit urðu þessi: Skeljungur HF 126 (Zóphónias Benediktsson) Loftleiðir h.f. 125 (Ólafur Lárusson) Bernharð Petersen 124 (Júlíana ísebarn) Ferðaskrifstofan Útsýn 121 (Guðrfður Guðmundsdóttir) Braut h.f. 120 (Jóhann Jónsson) Hjólbarðastöðin Grensásvegi 118 (Sigurjón Tryggvason) Meðalárangur 90 Sveit Vals sigraði í Akranesmótinu NU ER lokið starfsári Bridge- klúbbs Akraness og var Akra- nesmót f sveitakeppni sfðasta verkefnið, alls tóku 12 sveitir þátt f mótinu og sigraði sveit Vals Sigurðssonar með 207 stig. Auk hans spiluðu Jón Alfreðs- son, Alfreð Viktorsson og OIi- ver Kristófersson, en annars varð röðin þessi. Vals Sigurðssonar 207 Lúra Göbb 174 Baldurs Ólafssonar 156 Inga St. Gunnlaugss. 136 Einars Guðmundssonar 122 Ólafs Guðjónssonar 117 Kjartans Guðmundssonar 114 Björgvins Bjarnasonar 98 Arnórs Ólafssonar 64 Björólfs Einarssonar 56 Lýðs Hjálmarssonar 52 Gilberts Skarphéðinss 24 Fjórtán umferðum af 21 er lokið f Barometerkeppni sem stendur yfir hjá Bridgefélagi Breiðholts. Staða efstu para: Sigríður Rögnvaldsdóttir — Vigfús Pálsson 190 Jóhann Lúthersson — Gunnlaugur Sigurgeirsson94 Guðmundur Aronsson — Jóhann Jóelsson 92 Óskar Þráinsson — Guðlaugur Karlsson 91 Kristján Rafnsson — Sigfús Skúlason 84 Siðustu umferðirnar verða spilaðar á þriðjudaginn. Spilað er í húsi Kjöts og fisks. Barometer hjá Breiðhyltingum Svipmyndir á svipstundu Svipmyndir íhvert skírteini Svipmyndir sf. Hverfisgötu 18 • Gegnt Þjóðleikhúsinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.