Morgunblaðið - 10.05.1977, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1977
39
TVfiFALT hjA búbba og
FÉLflGUM HANS (CELTIC
CELTIC sigraði f skozku bikarkeppninni á laugardaginn, vann
Rangers 1:0 f úrslitaleiknum, og er lið Jóhannesar Eðvaldssonar þvf
tvöfaldur meistari f Skotlandi f ár, en f úrvalsdeildinni hafði liðið
mikla yfirburði. Jóhannes Eðvaldsson lék allan leikinn á laugardaginn
og stóð sig mjög vel. Var hann sem miðvörður f leiknum og hafði það
sérstaka hlutverk að gæta hins hættulega framherja Derek Johnstone.
Mark sitt skoraði Celtic á 20. Jóhannesar, sem skaut viðstöðu-
mínútu leiksins og kom það með
þeim hætti að eftir fast skot á
mark Rangers missti markvörður-
inn knöttinn frá sér fyrir fætur
laust þrumuskoti. Á marklínunni
varði Derek Johnstone með
höndum og úr vitaspyrnunni, sem
dæmd var, skoraði Andy Lynch.
I fréttaskeyti frá Reuter segir
að Rangers hafi ekki átt minna i
leiknum og hafi verðskuldað
a.m.k. aukaleik um bikarinn.
Framlínumennirnir Parlane og
Johnstone hafi þó sjaldan komizt
f færi. Reuter segir að McGrain og
Lynch hafi staðið sig mjög vel í
þessum leik, en í skozku blöð-
unum er Jóhannes Eðvaldsson
viðast talinn hafa verið bezti
maður Celtic ásamt fyrrnefndum
leikmönnum.
ATHYGLIN BEINIST AÐ
1. DEILD
L. Heima Uti ! Stig
Liverpool 39 18 2 0 47:11 5 7 7 14:20 55
Manchester City 40 15 4 1 37:12 5 9 6 21:21 53
Ipswich Town 40 15 4 2 41:11 7 3 9 25:27 51
Newcastle United 40 13 6 1 37:13 4 7 9 24:32 47
As.ton Villa 37 15 2 1 49:16 5 4 10 18:28 46
Manchestcr United 39 11 6 3 38:20 6 4 9 25:33 44
Arsenal 41 11 6 4 31:20 5 5 10 25:36 43
West Bromwich 39 9 6 5 35:21 6 f! 7 23:29 42
Leicester City 40 8 9 3 30:27 4 9 7 17:30 42
Leeds United 39 8 5 4 28:25 6 4 9 19:24 40
Middlesbrough 41 11 5 4 24:13 3 8 11 16:32 40
Norwich City 41 12 3 5 28:21 2 5 14 17:41 36
Everton 37 7 5 5 30:23 5 5 9 25:38 35
Birmingham City 39 9 5 5 35:23 3 5 12 23:34 34
Derby County 40 8 8 3 34:18 0 10 12 14:37 34
Sunderland 39 9 5 7 29:16 2 6 11 15:34 33
Coventry City 39 7 7 2 32:23 3 6 12 14:33 33
Stoke City 39 9 7 4 18:13 1 6 12 6:35 33
West Ham United 40 8 7 6 25:22 2 7 11 17:41 33
Queens Park Rangers 39 9 6 4 28:19 2 4 12 14:28 32
Tottenham Hotspur 41 8 7 5 24:20 3 2 16 22:52 31
Bristol City 38 6 7 6 22:18 3 4 12 11:27 29
2. DEILD
BARÁTTUNNIÁ BOTNINUM
- ÞVÍ SIGUR LIVERPOOL ER NÚ NÆSTA ÖRUGGUR ORÐINN
ATHYGLIN beinist nú fyrst og fremst að botnbaráttunni f 1. deildinni ensku, þvf telja má nokkuð öruggt
að Liverpool hreppi meistaratitilinn í 10. skipti, sem yrði nýtt met. Liðið þarf ekki að fá nema tvö stig úr
þremur sfðustu leikjunum til þess að tryggja sér titilinn og jafngóðu liði og Liverpool ætti ekki að verða
skotaskuld úr þvf. Hið gamalfræga lið Tottenham er svo gott sem fallið f 2. deild eftir 27 ár f fyrstu deild.
Þetta félag, eitt það sigursælasta f Englandi eftir strfð, þarf að sigra með tveggja stafa tölu f sfðasta
leiknum til að sleppa við fall, og verður það að teljast útilokað. Ekki færri en 8 lið eru enn f fallhættu, og
verður baráttan væntanlega geysihörð f sfðustu leikjunum. I 2. deild hafa Wolverhampton og Chelsea
tryggt sér tvö efstu sætin og allar lfkur benda til þess að Nottingham Forest fylgi þeim upp f 1. deild.
Plymouth og Hereford falla úr 2. deild f 3. deild.
QPR — Liverpool 1:1. Lið
Liverpool stendur I ströngu um
þessar mundir eins og allir vita og
það mátti merkja á leik liðsins á
laugardaginn. QPR, sem á i erf-
iðri baráttu á botni 1. deildar lék
Liverpool sundur og saman fyrsta
klukkutimann og liðið tók verð-
skuldaða forystu á 10. minútu.
Don Givens skoraði eftir að
Francis og Eastoe höfðu unnið vel
saman og skapað tækifærið. Það
var ekki fyrr en gamla kempan
lan Callhagan hafði komið inn
sem varamaður á 61. minútu að
hlutirnir fóru að ganga hjá
Liverpool, en Callhagan hefur
verið frá keppni um hrið vegna
meiðsla. Og Jimmy Case tókst að
jafna metin á 68. minútu. Áhorf-
endur 29,832.
Manchester City — Tottenham
5:0. Manchester heldur ennþá i
von um að hreppa meistaratitil-
inn en sú von er orðin harla veik.
Liðið sýndi mikla yfirburði yfir
lánlausu liði Tottenham, sem
fallið er í 2. deild með þessum
ósigri. Tommy Booth skoraði
fyrsta mark leiksins á 19. mínútu
en þrjú mörk á fyrstu þremur
minútum seinni hálfleiks gerðu
út um leikinn. Dennis Tuert,
Peter Barnes og Asa Hartford
skoruðu og skömmu fyrir leikslok
bætti Brian Kidd við fimmta
markinu. Áhorfendur 37,919.
Ipswich — Newcastle 2:0. Þrír
tapleikir í röð bundu enda á
meistaravonir Ipswich en með
þessum sigri tryggði liðið sér rétt
til þátttöku i UEFA-
bikarkeppninni næst. Roger
Osborne skoraði fyrra markið á
53. minútu með skoti af stuttu
færi og seinna markið skoraði
John Wark með þrumuskoti af
vítateig á 72. minútu. Áhorfendur
voru 24,760.
^Leicester — West Bromwich
0:5. Þetta voru vissulega óvænt-
ustu úrslit dagsins. Leikmenn
West Bromwich léku andstæðinga
sína sundur og saman en enginn
var betri en „svarta perlan"
Laurie Cunningham, en talið er
fullvíst að þessi 21 árs gamli
piltur verði fyrsti svarti landsliðs-
maður Englands. Mörkin skoruðu
Mick Martin á 13. og 49. minútu,
Cavid Cross á 32. mínútu,
Cunningham á 42. mínútu og
Tony Brown á 80. minútu. í leiks-
lok var Cunningham klappað lof i
lófa fyrir frábæran leik. Áhorf-
endur 18,139.
Bristol City — Manchester Utd.
1:1
Þetta var mjög harður leikur,
margir leikmenn bókaðir og tveir
reknir af velli, Sammy Mcllroy úr
liði Manchester og Garry Gow úr
liði Bristol. Bakvörður
Manchester, Stewart Houston fót-
brotnaði f fyrri hálfleik og getur
þvf ekki leikið bikarúrslitaleik-
inn gegn Liverpool 21. maf. Chris
Garland skoraði fyrir Bristol á 6.
mfnútu og Jimmy Greenhoff
jafnaði metin á 49. mínútu úr
vftaspyrnu. Vonir Bristol City um
að verjast falli f 2. deild eru nú
orðnar hverfandi litlar. Áhorf-
endur 32,000.
Sunderland — Birmingham
1:0. Enn sigrar Sunderland og
margt bendir til þess að liðinu
takist að forðast fall og hefði eng-
inn trúað því um siðustu áramót.
Mel Holden skoraði sigurmarkið á
83. mínútu, aðeins sjö mínútum
fyrir leikslok, og lék Sunderland
þá undan mjög sterkum vindi.
Áhorfendur 34,193.
, Enska
wjji knatt-
spyrnan
Aston Villa — Leeds 2:1. Góður
leikur Tony Currie á miðju vallar-
ins varð þess valdandi að Leeds
var miklu sterkara liðið til að
byrja með og Leeds tók forystuna
á 30. minútu þegar David
McNiven skoraði eftir mistök í
vörn Villa. En Villa, sem ekki
hefur tapað á heimavelli i átta
mánuði, náði sér á strik i seinni
hálfleik. John Deehan jafnaði
metin á 61. mínútu og sigur-
markið skoraði Alex Cropley á 78.
mínútu. Áhorfendur 38,205.
Everton — Coventry 1:1.
Coventry bjargaði öðru stiginu á
eileftu stundu, þegar Tommy
Hutchinson skoráði einni minútu
fyrir leikslok. Áður hafði Bruce
Rioch tekið forystuna fyrir
Everton á 14. mínútu, hans fyrsta
mark síðan hann var keyptur frá
Derby. Ef Hutchinson hefði ekki
skorað, hefði staða Coventry orðið
virkilega slæm á botninum.
Áhorfendur 24,569.
West Ham — Derby 2:2. Þarna
var barizt um dýrmæt stig í botn-
baráttunni og West Ham er eftir
sem áður í mikilli fallhættu. Strax
á 2. minútu leiksins skoraði West
Ham, Geoff Pike var þar að verki.
Rétt fyrir leikhlé jafnaði Derby
með marki Leighton James og
liðið tók forystuna á 76. mínútu
þegar Mick McGivern í vörn West
Ham skoraði sjálfsmark. En Billy
Jennings, sem komið hafði inn
sem varamaður, jafnaði metin
fyrir West Ham fimm mínútum
fyrir leikslok. Áhorfendur 32,079.
Stoke — Norwich 0:0. Þetta var
afspyrnulélegur leikur og merki-
legastur fyrir þá sök, að Stoke
setti þarna met, sem félagið þarf
ekki að státa sig af. Þvi hefur
mistekist að skora mark í 23 leikj-
um í vetur. Auk þess er liðið í
fallhættu, og sækja því áhyggjur
að framkvæmdastjóranum
Georga Eastham. Áhorfendur
13,202.
Arsenal— Middlesbrough 1:1.
Þetta var leikur sem litla þýðingu
hafði. Middlesbrough var betra
liðið framan af og tók verðskuld-
aða forystu á 53. mínútu þegar
skozki landsliðsmaðurinn Graham
Souness skoraði stórglæsilegt
mark af rúmlega 30 metra færi.
Frank Stapleton jafnaði fyrir
Arsenal á 83. mínútu með skoti af
stuttu færi. Áhorfendur 23,911.
1 2. deild hafa línurnar skýrst
mjög sem fyrr segir. Toppliðin
Wolves og Chelsea skildu jöfn í
Wolverhamton 1:1 með mörkum
Tommy Langley fyrir Chelsea og
John Richards fyrir Wolves. Þar
með er ljóst að Wolverhamton
verður meistari 2. deildar og
Chelsea er öruggt að hljóta 1.
deildarsæti aftur. En þrátt fyrir
það urðu mikil átök milli áhang-
enda liðanna og lögreglan varð að
handtaka yfir 100 manns og 18
meiddust í átökunum. Mestar
líkur eru á því að Nottingham
Forest fylgi þessum tveimur
liðum upp í 1. deild en Bolton á
einnig möguleika, en þá verður
liðið að hljóta 5 stig í síðustu
þremur leikjum sinum. Hereford
og Plymouth eru þegar fallin í 3.
deild og mestar likur 'a því að
annað hvort Carlisle eða Orient
fylgi þeim niður.
í 3. deild eiga Brighton, Mans-
field og Wrexham langmesta
möguleika á þvi að vinna sig upp í
2. deild og Cambridge, Exeter og
Bradford hafa tryggt sér flutning
úr 4. deild i 3. deild.
L. HEIMA UTI STIG
Wolverhamton Wanderes 41 15 3 3 48:21 6 10 4 35:25 55
Chelesa 41 14 6 0 47:22 6 7 8 22:31 53
Notthingham Forest 42 14 3 4 53:22 7 7 7 24:21 52
Bolon Wanderes 39 14 2 3 44:19 5 8 7 27:31 48
Notts County 41 11 5 3 39:19 8 5 8 36:40 48
Blackpool 40 10 7 3 28:17 5 10 5 28:25 47
Luton Town 41 13 5 3 39:17 7 1 12 26:30 46
Charlton Athletic 41 14 5 2 52:27 1 11 8 18:31 45
Southamton 40 12 6 3 40:24 5 3 10 32:40 44
Millwall 41 8 8 6 29:22 6 7 8 26:31 41
Sheffield United 41 9 8 4 32:25 5 4 11 21:35 40
Oldham Athletic 41 11 6 3 36:21 3 4 14 15:31 38
Blackburn Rovers 41 11 5 4 30:18 3 5 13 11:36 37
HullCity 40 9 8 4 31:17 1 8 10 13:31 36
Burnley 41 8 9 4 27:20 2 5 12 19:42 36
Fulham 41 9 7 5 39:25 2 6 12 15:35 35
Bristol Rovers 40 7 8 4 27:24 4 4 13 13:21 34
Cardiff City 40 7 5 8 29:29 5 4 11 25:35 33
Carlisle United 41 7 7 7 31:33 4 4 12 17:41 33
Orient 39 4 6 8 16:20 5 8 8 19:32 32
Plymouth Argyle 42 5 9 7 27:25 3 7 11 19:40 32
Hereford United 40 5 9 6 26:30 2 5 12 28:47 28
Knatlspyrnuúrsllt
ENGLAND, 1. DEILD:
Arsenal—Middlesbrough 1:1
AstonVilla — Leeds 2:1
Bristol City — Manehester United 1:1
Everton — Coventry 1:1
Ipswoch — Newcastle 2:0
Leicester — West Bromwich 0:5
Manchester City — Tottenham 5:0
Queens Park Rangers — Liverpool 1:1
Stoke — Norwich 0:0
Sunderland — Birmingham 1:0
West Ham — Derby 2:2
ENGLAND, 2. DEILD:
Burnley — Notts County 3:1
Carlisle — Bristol Rovers 2:3
Charlton — Oldham 2:1
Fulham—Orient 6:1
Hereford — Blackpool 1:1
Hull — Cardiff 1:2
Luton—Bolton 1:1
Notthingham Forest — Millwall 1:0
Sheffield United — Plymouth 1:0
Southampton — Blackburn 2:0
Wolverhamton—Chelsea 1:1
ENGLAND, 3. DEILD:
Bury — Chesterfield 3:1
Chester — PortVale 1:1
Crystal Palace — Lincoln 4:1
Grimsby—Swindon 2:0
Mansfield — Northampton 3:0
Oxford — Wrexham 2:2
Peterborough — Wallsall 3:5
Preston — Portsmouth 0:0
Rotherham—Gillingham 1:0
York — Reading 1:1
ENGLAND 4. DEILD:
Aldershot — Workington 2:0
Barnsley — Rochdale 2:0
Bradford — Bournemouth 1:1
Brentford — Scunthorpe 4:2
Darlington—Colchester 2:0
Doncaster — Exeter 0:3
Huddersfield — Southend 1:1
Newport—Crewe 2:1
Southport — Hartlepool 1:2
Swansea — atford 1:4
Torquay — Ilalifax 3:2
SKOTLANI), BIKARKEPPNIN ÚRSLIT:
Celtic — Rangers 1:0
V-ÞÝZKALAND:
Borussia Mönchengladbac færðist feti
nær meistaratitli f Þýzkalandi er liðið
gerði jafntefli 2:2 gegn Saarbriicken á
útivelli á sunnudaginn. Eintracht Brauns-
wick er helzti andstæðingur Borussia, en
tapaði 0:1 um helgina a'heimavelli gegn
Werder Bremen. Úrslit urðu þessi f 1.
deildinni v-þýzku:
FC Saarbriicken — Borussia 2:2
Rot Weiss Essen — Eintracht Frankfurt
1:8
Fortuna Diisseldorf — FC
Kaiserlautern 2:3
Tennis Borussia—Dortmund 2:3
Schalke 04 — Hertha Berlin 4:0
Bayern MUnchen — Karlsruhe 5:0
Eintracht Brunswick — Werder
Bremen 0:1
FC Köln — Bochum 6:1
HamborgSV—MSV Duisburg 2:0
HOLLAND:
Utrecht—Telstar 3:1
FCTwente — GoAhead 4:2
Venlo — Feyenoord 2:0
NACBreda — Amsterdam 2:0
Ajax — Roda 1:2
Sparta — Nijmegen 5:0
FCdenHaag—Graafschap 3:0
PSV Eindhoven — AZ ’67 2:0
Haarlem—Eindhoven 3:2
Staða efstu liða eftir 33 umferðir:
Ajax 51 stig
PSV 45 stig
AZ M67 44 stig
Feyenoord 43 stig
BELGÍA:
Briigge tryggði sér sigur í belgfsku 1.
deildinni f ár, er liðið vann Beríngen 3:0.
Skoraði Rene Vander Eycken öll mörkin f
leiknum. Briigge hefur nú 5 stiga forskot
á Racing White Molenbeck, sem á sunnu-
daginn tapaði 0:1 gegn Corutrai. Aðeins
tvær umferðir eru nú eftir.
PORTÚGAL:
Benfica varð Protúgalsmeistari f knatt-
spyrnu þriðja árið f röð er liðið vann
Beira Mara 4:0 á sunnudaginn. Þrfr leikir
eru eftir, en Benfica hefur nú átta stiga
forystu í 1. deildinni, f næstu sætum eru
Sporting og Porto. Benfica hefur unnið
nieistarat itilinn 20 sinnum.
ÍTALÍA:
Catanzaro — Genoa 2:1
Cesena — Foggia 2:3
Inter — Juventus 0:2
Naples — Bologna 1:2
Roma — Florentina 0:0
Sampdoria — Perugia 2:0
Turin — Milan 2:0
Verona — Lazio 0:0
Vff # ♦