Morgunblaðið - 10.05.1977, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1977
33
félk í
fréttum
+ Það eru um það bil 20 ár
síðan Sophia Loren og Carlo
Ponti gengu í hjónaband I
Parts. Eftir fréttum að dærna
hefur ekki alltaf verið logn og
bllða i hjónabandinu. Eitt er
það þó sem þau hefur aldrei
skort, en það eru peningar.
Ponti er einn af fimm bestu
kvikmyndaleikstjórum f heimi
og Sophia fræg og eftirsótt leik-
kona.
Milljónir líra streymdu
inn á bankareikninginn. Fyrir
nokkru sfðan var Sophia tekin
föst f Róm þegar hún reyndi að
fara úr fandi undir fölsku
nafni. Hún var yfirheyrð í f jóra
tfma, en fékk sfðan að halda
áfram ferð sinni. Þetta var
skattalögreglan, sem heldur
þvf fram að hjónakornin hafi
svikið undan skatti í stórum
stíl. Þau Sophia og Ponti fengu
aftur ftalskan rfkisborgararétt
sfðast liðið sumar, eftir tíu ár
en þau hafa búið sem út-
lendingar á ítalfu. Ástæðan
fyrir þvf að þau afsöluðu sér
ftölskum rfkisborgararétti var
sú að ftölsk stjórnvöfd viður-
kenndu ekki hjónaband þeirra
þar sem Ponti hafði verið
kvæntur áður. Þau hafa búið
nokkur ár f Parfs en sættu sig
illa við skattalögin þar. Fannst
rfkið taka of stóran bita af
kökunni. Þess vegna gripu þau
tækifærið er þeim bauðst að
gerast aftur ftalskir rfkisborg-
arar. En þau komu að dyrum
villunnar f Róm, innsigluðum.
Skattayfirvöldin höfðu verið
þar með heimild um húsrann-
sókn í höndunum. Öllu hafði
verið umturnað f húsinu og
sama var að segja um skrif-
stofu Ponti f miðborg Rómar.
Þessi heimsfrægu hjón hafa f
marga mánuði verið undir smá-
sjá hjá ítölskum yfirvöldum.
Þau vilja m.a. fá að vita hvað
varð af greiðslum sem Ponti
fékk fyrir myndir er hann leik-
stýrði á sfðastliðnu ári. Af þeim
hefur ekki verið greidd ein lfra
f skatt. En Sophia og Ponti eru
ekki á götunni þótt húsið í Róm
sé lokað. Þau eiga stóra fbúð I
Parfs aðra aðeins minni f New
York og hús 1 frönsku
ölpunum. Ef þau Sophia og
Ponti geta ekki gert grein fyrir
málum sínum eins og yfir-
völdum lfkar gæti farið svo að
Sophia yrði að greiða mikla
fjárupphæð fyrir skattsvik og
maður hennar settur f fangelsi.
Á myndinni er Sophia á flug-
vellinum á leið til Parfsar
þegar lögreglan stöðvaði hana.
„Leðurblöku-aðferðina“ gæti
maður kallað þetta elek-
troniska tæki sem verið er að
reyna f Englandi til hjálpar
blindum. Tækið er útbúið
þannig að það sendir frá sér
hátfðni-hljóð sem kastast til
baka þegar það mætir hindrun
og með tónhæð og hljóðstyrk
sem segir þeim sem tækið ber
hve stór hluturinn er og fjar-
lægðina til hans. Litla stúlkan á
myndinni heitir Sarah og er sjö
mánaða gömul. Ilún hefur ver-
ið blind frá fæðingu. Hún er að
læra að nota tækið og það
gengur ótrúlega vel. Þegar
hljóðið segir henni að hlutur-
inn sé innan seilingar réttir
hún út höndina og grfpur um
hann næstum þvf eins örugg-
lega og sjáandi barn á sama
aldri myndi gera. Menn gera
sér vonir um að tækið verði
blindu fólki til mikillar hjálp-
ar í framtíðinni. t ennis-
bandinu sem litla stúlkan ber
er sendirinn og sfðan eru tvö
móttökutæki fest sitt I hvort
eyra.
Fyrirlestur — Tónleikar
Danska tónskáldið VAGN HOLMBOE flytur
erindi í samkomusal Norræna hússins miðviku-
daginn 1 1. maí kl. 20:30, sem nefnist:
Musik, Magi og Ekstase.
Síðan leikur Halldór Haraldsson „Suono da
Bardo", sinfóníska svítu fyrir píanó op. 49 eftir
Vagn Holmboe.
Verið velkomin Norræna húsið
NORRíNA HUSIO POHJOLAN TAIO NORDENS HUS
Frá Lífeyrissjóði
Landssambands vörubifreiðastjóra
Ákveðið er að fram fari lánveiting á vegum
Lífeyrissjóðs Landssambands vörubifreiða-
stjóra, samkv. ákvæðum 4. tl. 8. gr. reglu-
gerðar sjóðsins. Frestur til að skila umsóknum
er til 31 maí 1977. Þeir sjóðsfélagar, sem áður
hafa fengið lán á vegum sjóðsins koma ekki til
greina við þessa lánveitingu. Umsóknareyðu-
blöð geta sjóðsfélagar fengið hjá viðkomandi
vörubílstjórafélögum.
Umsóknir skulu sendar til Lífeyrissjóðs Lands-
sambands vörubifreiðastjóra, pósthólf 1287
Reykjavík, eigi síðar en 31. maí 1 977.
Lífeyrissjóður
Landssambands vörubifreiðastjóra.
ARCTA ER AÐDÁUNARVERT
ARCTA matar- og kaffistelliö vekur óskipta
athygli og aðdáun hvar sem það sést; — fyrir
fallegar línu, frábæra hönnun og skemmtilega
áferð.
ARCTA fæst aðeins hjá okkur.
A. EINARSSON & FUNK
Laugavegi 85