Morgunblaðið - 10.05.1977, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 10.05.1977, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. MAl 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna 1. vélstjóri óskast á skuttogarann Engey RE 1. Upplýsingar í síma 21400. Skrifstofustörf Óskum eftir að ráða: 1. Bókara (skýrsluvélaúrvinnsla) 2. Ritara. Laun samkvæmt launakjörum opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist fyrir 14. maí 1 977. Skrifstofa R annstóknas tofnanaa tvinnuveganna Hátúni 4a, Reykjavík. Iðnverkafólk óskast til starfa við iðnfyrirtæki í Kópa- vogi. Starf hálfan daginn kemur til greina. Upplýsingar í síma 431 85. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Kleppsspítalinn: SÉRFRÆÐINGUR í geðlækningum óskast til starfa á spítalanum frá 1. júlí n.k. Umsóknir er greini aldur, námsferil og fyrri störf ber að senda stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 15. júní n.k. Nánari upplýsingar veita yfirlæknar spítalans. HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRAR óskast á deildir II, III, IV og IX. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á Vífils- staðadeild nú þegar eða eftir samkomu- lagi. Vinna hluta úr fullu starfí svo og ein- staka vaktir kemur til greina. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri, sími 381 60 BÓKAVÖRÐUR óskast til starfa á bóka- söfnum spítalans frá 15. júní n.k. í hálft starf. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi próf í bókasafnsfræði frá H.í. eða sambærilega menntun, eða staðgóða þekkingu á starfi í fagbókasafni. Um- sóknarfrestur er til 1. júní n.k. Upplýsingar veita yfirlæknar spítalans. Landspítalinn: HJÚKRUNARFRÆÐINGAR og SJÚKRA- LIÐAR óskast til starfa á spítalann. Vinna hluta úr fullu starfi svo og einstakar vaktir kemur til greina. Einnig kemur til greina vinna eingöngu á kvöldvöktum og nætur- vöktum. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjórinn sími 29000. Reykjavík 6. maí 1977. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765 Kennarar Vinnu- og dagvistarheimili Bjarkarás, Stjörnugróf 9, óskar að ráða handavinnu- kennara pilta og sér kennara í bóklegum greinum frá 1. sept. n.k.. Uppl. veitir forstöðukona í síma 85330. Umsóknir sendist heimilisstjórn dag- vistarheimilisins fyrir 20. maí n.k.. Styrkatarfélag Vangefinna Reykjavík. Sölumaður með reynslu í starfi og þekkingu á veiðar- færum óskast til heildverslunar við mið- borgina. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt „framtíð 1646". Fullkominni þagmælsku heitið. Rennismiður óskum að ráða rennismið nú þegar. Góð laun. Vélaverkstædi Véltak h. f. Dugguvogi 2 1. Sími 86605. Kvöldsími 42695 og 3 124 7. Meinatæknar á Rannsóknardeild Landakotsspítala, eru lausar stöður, nú þegar eða síðar eftii samkomulagi. Fullt starf, hluta starf, sumarafleysingar. Rútubílstjóri Óskum að ráða reglusaman rútubílstjóra. Þarf að vera staðsettur úti á landi. Æski- legt er að um fjölskyldumann sé að ræða. Uppl. um fjölskyldustærð ogfyrri störf sendist Mbl. merkt: Framtíðarstarf — 2090. Sælgætisgerð Starfsmaður óskast til starfa í verksmiðju vorri. Upplýsingar hjá verkstjórum. Freyja sf., Lindargötu 12, sími 14014. Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða skrifstofu- mann/konu til starfa í innheimtudeild. Verzlunarskóla eða hliðstæð menntun æskileg. Laun skv. kjarasamningum ríkisstarfs- manna, 1 fl. B-5 Uppl. um fjölskyldustærð og fyrri störf menntun, aldur og fyrri störf sendist starfsmannastjóra. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 116 REYKJAVÍK Flugleiðir h.f. óska að ráða starfsmann til kennslu og þjálfunar starfs í viðskiptaþjónustudeild félagsins. Starfið felst m.a. í að leiðbeina og þjálfa starfsmenn félagsins á söluskrif- stofum og flugstöðvum heima og erlendis. Viðkomandi þarf að hafa kennararéttindi eða reynslu í kennslu- störfum. Enskukunnátta er nauðsynleg og einnig er æskilegt að umsækjandi hafi unnið að ferðamálum. Umsóknareyðu- blöð fást í aðaiskrifstofu félagsins og í söluskrifstofu Lækjargötu 2. Umsóknir sendist starfsmannahaldi fyrir 13. maí n.k. Flugleiöir h. f. Staða yfirverkstjóra í garðyrkju fyrir austurhverfi borgarinnar er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. maí n.k. Upplýsingar um starfið veitir garðyrkju- stjóri, Skúlatúni 2, 5. hæð. Gatnamálastjórinn í Reykjavík, garð yrkjudei/d. Framtíðaratvinna Fönn óskar eftir reglusömum manni til aðstoðar í þvottasal. í boði er framtíðarat- vinna, sem gefur góða tekjumöguleika. Einungis vel hraustur og áreiðanlegur maður kemur til greina. Uppl. gefnar á skrifstofunni eftir kl. 17 í dag og á morgun. Fönn Langholtsvegi 113. Laus staða Laus er til umsóknar staða sérmenntaðs læknis, aðstoðarlandlæknis, við land- læknisembættið. Staðan veitist frá 1. júlí 1 977. Umsóknir sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu fyrir 6. júní 1977. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 6. maí 1977. Meðeigandi Flutningar Einkaaðili eða fyrirtæki óskast til sam- starfs við búslóðaflutninga milli íslands og Danmerkur. Þarf að geta annast flutninga, pökkun í gáma fyrir úthafs- siglingu og sendingar til Danmerkur á búslóðum og móttöku og afgreiðslu á íslandi, gegn umsömdu fastákveðnu kúbikmetragjaldi. Flyttefirmaet AALBORG, Lygten 2—4, — 2400 Köbenhavn NV, sími 01-816300— te/ex 19228.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.