Morgunblaðið - 22.05.1977, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.05.1977, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MAl 1977 21 A-Þýzkalandi er Bonn búhnykkur — Moskvu gengur miður: Kyrrstaða frá dauða keisarans 1 Þýzka alþýðulýðveldinu gengur þessi gamansaga: „Ung hjón lfta leitandi f kringum sig á annarri hæð f nýja HO- vöruhúsinu við Alexanders- torg. Loks spyrja þau af- greiðslustúlku: — Eru ekki til nein húsgögn? En stúlkan svarar: — Engin húsgögn eru á fjórðu hæð, en á þessari hæð höfum við enga skó og engar leðurvörur." Það er hvundags í Þýzka alþýðulýðveldinu að standa í biðröð. Og opinberar og hálf- opinberar verðhækkanir á vör- um, sem skortur er á, eru dagleg fyrirbæri. Alltaf er vöntun á einhverju, sem til- heyrir almennum lífsnauðsynj- um i vestrænum löndum. Með áróðri i blöðum og út- varpi um verðhækkanir, stytt- ingu vinnutima og atvinnuleysi i Vestur-Þýzkalandi reyna vald- hafarnir I Austur-Þýzkalandi að beina athyglinni frá þessum staðreyndum. En í rauninni hefur atvinnulaus maður í Vestur-Þýzkalandi yfirleitt meiri tekjur en vinnandi maður í Austur-Þýzkalandi. Engu að siður er Austur- Þýzkaland sennilega bezt sett allra landa innan kommúnista- blakkarinnar, hvað lifskjör snertir. Það mun rétt hafa vinninginn yfir Tékkóslóvakiu. 1 miðjunni eru Sovétríkin, Pól- land og Ungverjaland. Búlgaría og Rúmenía eru neðst á lifs- kjaralistanum þeim. Staða Austur-Þýzkalands efst á þessum lista byggist fyrst og fremst á sögulegum ástæðum. Mið-Þýzkaland var jafnvel eftir eyðileggingar stríðsins háþróað iðnaðarsvæði, er kommúnistar náðu völdum þar 1945. En fyrst og fremst á Austur- Þýzkaland yfirburði sina efna- hagslega fram yfir önnur kommúnistariki að þakka við- skiptasamböndum sinum við Vestur-Þýzkaland og gervi- aðild sinni að Efnahagsbanda- lagi Evrópu. Auk þess hagnast það meira en nokkurt annað kommúnista- rlki I Evrópu á greiðslum I vest- ur-þýzkum mörkum vegna hinna ýmsu samninga og sam- banda bæði viðskiptalegs eðlis og annars. Tekjur Austur- Þýzkalands af þessum einhliða greiðslum er ekki hægt að áætla með neinni nákvæmni I tölum. En einn milljarður marka er ekki of áætlað. Þessar þrjár meginástæður, sem nú hafa verið nefndar, hafa eitt sameiginlegt: Þær bæta hlutfallslega lifskjörin I ríki hinna austur-þýzku kommúnista ekki vegna, heldur þrátt fyrir sósialismann. Áhrif hans verða þeim mun greini- legri, ef litið er til þeirra landa HEIGI HáLfOWfcRSOH'. á tlð höfundar haíl “tur ' raunar tncð móðursýkl")- oR , m»rkt neitt ann ■SZ&SSTXZZ-v-ZT að á þessum sta<^^^^, my hearv. ^her,rC"RS| ,ngum lauk’;1 p^eykjavh , -V ÆST-- ZM'M ?srS3aa-. ■ '.„unn J jsnu, ;JS" '„”“'1« gum umsvilum rðis- tgum tni sá na að kotum [ vutækt I ss eðlisæ er jafnj .ingtn 4 ttlgáoi orðsmyndun af óður, sbr. óður maður. í öðru lagi: Æðislega djúsí (taka ber fram, að djúsí er hér i merkingunni góður. Orðið er af- bökun á enska orðinu juicy sem þýðir safaríkur). Spurning: Hvað er skylt með því að vera óður og góður? Mér er það algerlega hulin ráðgáta — nema auðvitað það skyldi vera rímið? Er hugsanlegt, að menn verði óðir af neyslu góðrar fæðu — það er hugsanlegt. í þriðja lagi vil ég taka fram, að „mar“ er I þessu dæmi ekki hest- ur, haf eða sjór, heldur ósmekk- leg stytting á orðinu maður. Svona mætti lengi telja. Litum á eitt dæmi enn. Til skamms tima naut orðið sniðugur allmikilla vinsælda. Voru öfgarnar slikar, að menn notuðu orðið I fáránleg- ustu samsetningum, t.d. “Nei, mikið er‘da sniðugur matur“. ,,Nei“ er hér merkingarlaus upp- hrópun, o.s.frv. Vissulega er þetta vond þróun. Öll tungumál taka breytingum á iöngum tlmabilum; islenskan er engin undantekning að því leyti. Breytingar þessar hafa hins vegar verið hægar, eðlilegar. En aldrei fyrr hefur íslensk tunga tekið öðrum eins stökkbreytingum og nú hin síðustu ár. Mikil (og vaxandi) þörf fyrir það að nota sterk og „sláandi“ orð, t.a.m. æðislegt, geggjað, (að) fíla (eitthvað I botn) o.s.frv., virð- ist vera meðal þorra manna. Þannig eru nokkur orðatiltæki, sbr. áhrifsaukamerkingu orðsins __mp&Æ k“” '“'ltir.£.UWWSSX.3SÍ.W" 'V irui»* espear#» 'eUi° 'cWóc1- Enþegar 8™»,. ■'Sw Rút‘k ÍelfS^ - , En þegar *•“ 'e?t6I.‘‘r, rmenn ú> villlar og •- 1 «!**■, , , ti.rri. aO skilia 1 .'".„ íoiiur i þann « æðislegur I samsetningunni með matnum hér að framan, að ryðja úr talmálinu mikilli orðgnótt. Ástæður þessa eru vafalítið marg- ar og margvislegar. Má t.d. nefna erlend áhrif og aukna þörf á áherslumiklum orðum, sem af vanþekkingu á islensku máli hefur fyrrgreind áhrif. „Frasarn- ir“ eru þar að auki auðmeðfarn- ari; það má yfirfæra þá og breyta merkingarfræðilegu gildi þeirra. Ég hygg það ekki viðsfjarri sannleikanum, ef tekið er mið af núverandi hrörnunarhraða, að við munum tala mál, sem líkist vanþroskuðum hljóðmerkjum ap- anna — innan 100 ára. Enn sem komið er, gætir áhrifa þessa litt eða ekki í ritmáli. Þó finnast þess dæmi. Ekki alls fyrir löngu rakst ég á einkar ógeðfellt lesandabréf i ónefndu dagblaði. Það var m.a. komist svo að orði: „Þetta útvarp, dagskráin er sko ógeðslega lúðaleg. Þetta er sko ekki hægt lengur það sem ég meina er sko ailar þessar við- bjóðslega fúlu sinfóníur, bara all day sko. Mann langar barasta til að hlaupa út I sjó og hengja sig stundum". . . „... George Orwefl lýsir eftir- minnilega i skáldsögu sinni og framtíðarsýn, 1984, hvernig ein- ræðisstjórn fer að þvi að tryggja völd sin um ókomna tíð. Hvaða aðferðum beitir stjórnin? Pyntingum og morðum? Umfangsmiklum útrýmingarher- ferðum? Öllum þessum aðferð- Hysterica paffl sorrow’. ‘ kóngur herst ■ þeirri sturluf hann sæ'°r'J sagt sturlast. / >« ek,",", kemur oU.I tíma lýsinji samd' Lé f ur fyrir í Hins vegP aldrei hiP á þessure að þarni orð fyrg og hef» leikanl andi ; streni minnf ^flugi Bðhen5n(,™",l*nnse..Wi .:,0niV' Ti JstssS’Sís-*-— 1 J'í5T}»T°f "‘"''"‘"“.T'vTú kunn-1 3Islenikul* ® 6Þæfuverk sem ss mur, • fran»ð '** ,6, t.iWle>k>''í“\n!;*diW« I feyrum.I Mn«»»>n“ ' „->«•>*' e p?t> er así.ld.n, .« k*swa„ skilnlng. um? — Já, en eitt enn er ótalið, sem þyngst vegur á vogar- skálunum. Umrædd stjórn vann markvisst að þvi að breyta tungumáiinu — (og þar með hugsun) sér i hag; strikaði út úr orðasafninu óheppileg orð eins og t.d. frelsi. Ég ætla ekki að reifa möguleikana á framkvæmd þessa í raunveruleikanum, aðeins að fara nokkrum orðum um fræði- legar afleiðingar þess. Til frekari skýringar skai tekið fyrir orðið frelsi og öll önnur orð merkingar- lega skyld, þ.e.a.s. hvaða áhrif það hefði að glata orðum um það hug- tak. Frelsi er vissulega teygjan- legt hugtak, en flestir munu gera sér svipaðar hugmyndir um merk- ingu þess. ímyndum okkur, að við búum við einræðisstjórn. Einhvern tíma í fyrndinni var orðið frelsi strikað út, og við þekkjum það ekki. Við búum við ógnarstjórn og kúgun. En hvað er til bragðs? Bylting? Bylting kemur ekki til greina. Vegna skorts á orðum gerum við okkur ekki grein fyrir þvi, hvað það er, sem við viljum gera, né hvað er til úrbóta. Enginn ein- staklingur er fær um að gera öðr- um grein fyrir hugðarefni sinu vegna þess, að ekki eru til orð yfir það, og það, sem verra er: Hann skilur það líklega ekki sjálfur. Þessi byltingartilraun er dauða- dæmd fyrirfram; jafn erfið i framkvæmd og fyrir okkur að ætla að tala tónlist. Fyrir bragðið nær þjóðin aldrei þeirri sam- kommúnista, sem ekki njóta góðs af sögulegum ástæðum eða af kapitalistum. Það er hvergi augljósara en I móðurlandi byltingarinnar. „Sigur kommúnismans“, sagði Krústjov á 22. flokksþingi rússneska kommúnistaflokks- ins 1961, „var lokatakmark flokks Lenins.“ Og flokksfor- inginn hét þvi, að „nú mun þessi draumur — kommúnism- inn — rætast.“ Fyrir 1980 mun — samkvæmt áætlun kommún- istaflokksins, sem þá var kunn- gerð — hinn efnislegi og tækni- legi grundvöllur kommún- ismans vera fyrir hendi I Sovét- ríkjunum. Það er að segja, þá ættu nauðsynjavörur að hvers manns þörfum að standa til boða. Efnahagsþróunin á hinum 15 árum, sem liðin eru frá 22. flokksþinginu hefur reyndar afhjúpað fyrirheit Krustjovs sem kommúnistiska blekkingu. Séu teknar marktölur hinnar nýju fimrh ára áætlunar til 1980 og þær bornar saman við áætlanirnar i stefnuskrá Flokksins fyrir sama ár, þá fæst talan 65 fyrir þjóðartekjur, 70 fyrir iðnaðarframleiðslu, 50 fyrir landbúnaðarframleiðslu og fyrir framleiðslu rafmagns- orku 48 af hundraði af hinu yfirlýsta marki 1961. Og jafnvel þessar tölur — þó að þær séu verulega á eftir áætlun — hafa aðeins náðst með utanaðkomandi hjálp, ef svo má kalla hana. Og þá ber fyrst að nefna viðskiptasam- böndin við önnur ríki austur- blakkarinnar og hið svonefnda sósialistiska efnahagssamstarf I „Ráði gagnkvæmrar efnahags- aðstoðar“ (RGW). í krafti hernaðarlegra yfir- ráða kröfðust Sovétrikin árum saman hærra verðs af fylgirikj- um sínum fyrir útflutningsvör- ur sinar en þau hefðu fengið á heimsmarkaði. Og i þokkabót greiddu Sovétrikin RGW- aðildarrikjunum lægra verð fyrir innflutningsvörur þeirra en þau hefðu getað fengið á heimsmarkaði. Aðeins fyrir áratuginn 1955 til 1964 er hagnaður Sovétrikjanna — eða arðrán — af þessari 'verðmis- munun áætlaður 13 milljarðar dollara. Margt bendir til þesS, að Sovétrikin hafi enn ekki gefið þessa stefnu sina upp á bátinn. í ársbyrjun 1975 hækkuðu þau stórlega verð á hráefnum sinum. Fyrir utan þetta krefjast Sovétrikin þess að nýju, að hin RGW-aðildarrikin — og það á sérstaklega við Austur- Þýzkaland og Tékkó-Slóvakiu — leggi sitt af mörkum í fjár- magni og fjármagnsvörum til þróunar hráefnaiðnaði Sovét- rikjanna. En meira en allar einstakar röksemdir segja þó nokkrar töl- ur um framleiðni sósialistísks þjóðarbúskapar: Þegar bolsévikar gerðu bylt- ingu sfna 1917, var land þeirra hið 24. I röðinni á alþjóðlegum skýrslum um Ilfskjör ásamt Kanada, Japan og Ástralfu. Þessi þrjú auðvaldsríki eru löngu farin langt fram úr Sovétrlkjunum I þessum efn- um. En móðurland sósial- ismans stendur enn á sextug- asta tilveruári sfnu á sama stað og Rússland keisaratlmans — sem hið 24. i röðinni. — svá — þýddi úr „Welt am Sonntag**. stöðu, sem þarf til að hefja árangursríka byltingu. Þetta er öfgakennt dæmi, sem gæti orðið öfgakenndur og þrúgandi veru- leiki. Eða hvað?... “ Kýrnar og barnunginn Úr því við minntumst á enn eitt deilumálið, sem sett hefur svip á Morgunblaðið undanfarnar vikur, þ.e. trúmálin, ætti að vera óhætt að rifja það upp hér, ekki sízt vegna þess, að Morgunblaðið hef- ur gert hreint fyrir sinum dyrum og verður vart ásakað um heiðin- dóm öllu lengur, að biskupinn yf- ir Islandi, herra Sigurbjörn Einarsson, gaf út, meðan hann var prófessor f guðfræði við Háskóla íslands, merka bók um Trúarbrögð mannkyns og upplýs- ir okkur, sem trúum á Krist og guðdóm hans, um trúarafstöðu annars fólks, sem stendur i öðrum sporum en við og hefur leitað sinna guða eða síns guðs með öðr- um hætti en arfur okkar og reynsla hafa kennt okkur. Þar fjallar hann m.a. um hindúasið, og ætti þeim, sem þetta ritar, að standa hvað næst að kynna sér kjarna þeirra trúarbragða, eins og alþjóð mun nú kunnugt vera. Biskup segir, að sameiginlegt öll- um hindúum sé trúin á samsara (hina eilífu hringrás) og karma. „Þetta eru grundvallaratriði, sem mega heita óumdeildar forsendur allrar trúarlegrar hugsunar. Auk þess má telja það almennt sér- kenni þjóðlegs, indversks lifsvið- horfs að lita á skynheiminn sem eins konar blekkingu og óraun- hæfan.“ Að vísu virðist þessi trúarsiður ekki henta fullorðnum borgarbúa á íslandi, ef marka má það, sem biskup hefur eftir Gandhi, sem sagði, „að helgi kýr- innar væri eina trúaratriðið, sem öllum Hindúum væri sameigin- legt og helgasta eign hvers indversks hjarta! Enginn gæti ver- ið Hindúi, sem ekki tryði á hana“. Þannig virðast mjólkurframleið- endur í Kjósinni geta verið í meiri hættu að falla fyrir indverskum hindúisma en einn aumur barnungi við ritstjórn Morgunblaðsins. En látum spaugsyrðin liggja milli hluta og snúum okkur held- ur að því, sem alvaran býður. Sig- urbjörn Einarsson hefur að einkunnarorðum fyrir bók sinni þessa vísu eftir Bjarna Jónsson skálda: „Aldrei var svo heiðið hold hér eða þar á jarðarmold, að ekki bæri á þvi skil, að einhver væri drottinn til.“ Og við megum vel minnast þess, sem biskup segir, ekki sízt í um- gengni okkar við aðrar og ólíkar þjóðir, að margir hafi reynt „að skýrgreina átrúnað (religion), lýsa í fáum orðum, hvað það er, sem sameinar öll trúarbrögð inn- byrðis og sérkennir þau jafn- framt gagnvart öðrum fyrir- bærum mannlegs lifs. Hinn is- lenzki rimnahöfundur hittir furðu nærri marki og nær en margur fræðimaður, sem hefur ætlað sér meira. „Einhver drott- inn til“ — í jafnfáum orðum verða vart sögð þau deili á trúar- brögðum, er taki i senn til allra samt og snertir kjarna hverrar trúar fyrir sig. En ekki er nóg sagt með þessu, þótt rétt sé svo langt, sem það nær. Trú er vitund um drottin- vald, guðleg yfirráð. Sú vitund birtist i margs háttar gerv'um. En hún felur alltaf í sér þá sannfær- ingu, að afstaða mannsins til þessa yfirjarðneska valds varði meiru en allt annað. Valdið hulda, sem lifið er talið lúta, getur ýmist verið i skauti einnar guðdómsveru eða fleiri. Það getur skipzt niður á góðar vættir og illar, lotið vitandi vilja eða verið ópersónulegt huliðsafl eða veran. En hvernig sem þvi er háttað, þá á maðurinn allt sitt undir þvi, þessa heims farnað og annars heims afdrif. Þar er alít fólgið, sem er eftirsóknarvert. I þessari vissu mætast trúmenn Framhald á bls. 22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.