Morgunblaðið - 22.05.1977, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 22.05.1977, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MAÍ 1977 31 Horfðu vel á efri myndina. Bættu sfðan við þvf sem vantar á neðri myndina. Anna Magnúsdóttir, Skúlaskeiði 6, Hafnarfirði 6 ára. Til gamans „Heldurðu, að pelsinn þinn þoli þessa ógurlegu rigningu?" „Vitanlega! Hefur þú nokkurn tfma séð kanfnu ganga með regn- hlff?“ Margrét segist geta lesið hugs- anir mannsins sfns eins og opna bók!“ „Já, hún hefur lfka æfinguna. Þetta er f jórða bindið.“ Maður nokkur nam staðar, þar sem annar var að láta hund leika ýmsar listir. „Hvernig f ósköpunum ferðu að þvf að kenna hundinum þetta? Eg get ekki kennt mfnum hundi neitt.“ „Oh! Það er ósköp einfalt mál. Allt sem til þarf er aðeins að vita dálftið meira en hundurinn!" Skoskur skólastrákur: Þú lofað- ir að gefa mér 100 krónur fyrir hverja viku, sem ég yrði efstur f mfnum bekk. Ég hef verið efstur f tvær vikur! Faðirinn: Hum! Hérna eru tvö hundruð krónur, en ég held, að þú ættir ekki að lesa svona stfft. Það getur verið slæmt fyrir aug- un f þér! Einstök þjónusta fyrir Stór-Reykjavík. Viö mæium flötinn og gerum fast verðtilboð. Þér komið og veljið gerðina, við mæium og gefum yður upp endan- legt verð - án nokkurra skuldbindinga. Athugið, aö þetta gildir bæði um smáa og stora fleti. Þér getið valið efni af 70 stórum rúllum eöa úr 200 mismunandi geröum af WESTON teppum. Við bjóðum mesta teppaúrval landsins i öllum verðflnkkum: Kr. 1220.- til 15.000.- m ■Jt**'1 Jli /A A A A A A Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 ^ - U Ji IU~.l IHM m ■ n il M H Hf M M1111 Sími 10600 5 Hér á undan hafa verið rakin nokkur þau atriði og ákvæði í starfsleyfi heilbrigðismálaráð- herra, sem að áliti Heilbrjgðis- eftirlits ríkisins er talið að betur hefði mátt standa að. Skylt er einnig að benda á þau atriði sem vel hafa verið unnin og skipta mestu máli og skai það helsta nefnt hér á eftir, en það er: a) Starfsleyfið gerir ráð fyrir fullri lögsögu núgildandi og síðari laga og reglugerða á Islandi yfir járnblendiverk- smiðjuna t.d með tilliti til verndar umhverfis, heilbrigði og öryggis starfsliðs. b) Að formi til og efnislega hefur í höfuðdráttum verið farið eft- ir tillögum Heilbrigðiseftitlits ríkisins við gerð starfsleyfis- ins, sem er miklu mun itar- legra heldur en venja er í Noregi eða Svíþjóð en á sér eðlilega skýringu, sem er sú að þessar þjóðir hafa ítarlegri lög og reglur um mengunar- varnir og heilbrigðisvernd á vinnustöðum heldur en til eru á íslandi í dag. c) Sérstaklega skal bent á ákvæði í starfsleyfinu er fjalla um heilbrigðisþjónustu og slysa- varnir, sem heilbrigðisráð- herra hefur tekið svo til óbreytt upp eftir tillögum Heilbrigðiseftirlits rikisins og telur stofnunin að með þessu ákvæði sé mörkuð mikilvæg stefna i íslenskum heilbrigðis- málum, sem mið verður af tekið i framtíðar skipulagi hollustu- og heilbrigðismála á vinnustöðum á íslandi. 6 Að lokum tekur Heilbrigðis- eftirlit ríkisins fram, að enda þótt ágreiningur sé eða hafi verið um einstök ákvæði starfsleyfisins milli Heilbrigðiseftirlits ríkisins og landlæknis annars vegar og heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytisins hins vegar, hefur full samstaða verið um stefnu íslenskra heilbrigðisyfirvalda í þessum málum út á við svo og um flestöll meginatriði starfsleyfis- ins. Hvernig til tekst að framfylgja ákvæðum starfsleyíisins af hálfu tslenska Járnblendifélagsins á eftir að koma í ljós, hitt er þó vitað með meiri vissu að tilgangi starfsleyfisins verður ekki náð nema með mun efldari aðstöðu þeirra opinberu stofnana sem eftirlit hafa með mengunar-, heil- brigðis- og öryggismálum á Islandi. Kröfur Heilbrigðiseftirlits ríkisins um fullkomnustu meng- unarvarnir standa óhaggaðar. Virðingarfyllst, f.h. Heilbrigðiseftirlits ríkisins. Hrafn V. Friðriksson, yfirlæknir, forstöðum. Heilbr.eftirl. rfkisins. Rangæingar Fyrirhugað er að starfrækja á komandi vetri við skólann á Hvolsvelli 5. bekk almenna bóknáms- deild ef næg þátttaka fæst. Umsóknir berist fyrir 1. júní 1977 til skólastjóra sem veitir nánari upplýsingar. Skólanefnd. Þórir S. Guðbergsson Rúna Gísladóttir Barna- og íjölskyldosíðan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.