Morgunblaðið - 22.05.1977, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 22.05.1977, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MAÍ 1977 Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn |TSb 21. marz — 19. apríl Þú færð sennilega óvænt heimboð en ef þú ert illa upp lagður skaltu af þakka það. Kvöldið getur orðið skemmtilegt, ef þú vilt. Nautið 20. apríl — 20. maí Þú þarft sennilega að gera einhverja breytingu á áætlunum þfnum. En hugs- aðu málin vel og vandlega áður. Þú færð ath.vglisverðar fréttir. Tvíburarnir 21. maí — 20. júnl Vanræktu ekki skyldur þfnar við fjöl- skylduna. Það sem þér kann að finnast smávægilegt getur skipt meira máli en þig grunar. flW£1 Krabbinn 21. júnf — 22. júlf Vertu ekki of áhrifagjarn, og láttu engan annan taka ákvarðanir fyrir þig. Þú þarft að vera vel á verði annars kanntu að missa af miklu. t Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Þú færð góðar fréttir af vini sem staddur er langt f burtu. Vertu viðbúinn að gera breytingar án nokkurs fyrirvara. Mærin 23. ágúst — 22. spet. Fjölskylda þfn væntir nokkuð mikils af þér, reyndu að gera sem flestum til geðs, og gerðu ekki upp á milli manna, það gæti leitt til deilna. Vogin Wlllra 23. sept. — 22. okt. Varastu að vera hlutdrægur, kynntu þér alla málavezti vel áður en þú tekur þátt f umræðum. Þú færð sennilega nokkuð undarlegar fréttir f kvpld. Drekinn 23. okt'—21. nóv. Segðu ekkert sem gæti komið þér illa. Dagurinn verður rólegur og fátt mark- vert mun gerast. Reyndu að hvfla þig f kvöld. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þér hættir til að taka hlutina of alvar- lega. Reyndu að Ifta á björtu hliðarnar og brosa. Vertu heima f kvöld. Qífl Steingeitin 22. des. — 19. jan. Vertu ekki of trúgjarn, sögur sem þú heyrir eru sennilega uppspuni frá rót um. Gerðu eitthvað skemmtilegt seinni partinn. S! Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þér verður sennilega fremur Iftið úr verki f dag. Dagurinn getur orðið skemmtilegur ef þú hefur eyru og augu opin. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Tillitssemi og hóværðeru nokkuðsem þú ættir að temja þér. Farðu f heimsóknir f dag, það eru margir sem vonast eftir þér. Jaja. svo 'Omor Ben Safodvar eit-ur- lyFjasmygfori! 4//t getur nu gerzt. Kemurhann enn,f>essií Húrra! Kemur lögregla eí hjó/pa. þa$ var gott atS þi$ komu$! Vi/jit) þié strax hopc/taka þr/ót/rw, sem /amt/i mig / Ha ?/Et/i f/askan hafi ekki /tnt annarsstaoar oa verki innan fra a hausaskelina á bér / hausinn...me$ fJSskunni, ég sé-i af/t tvö/a/t... ALLT FRA pví VIÐ FtíkUM FRA FLU6VELLINUM HEFUR BÍLL VEITF| OKKUR EFTIRFÖR., HU6ÖINS... NÖ ER pAB ORÐlÐ AUBLJÓST! V “ TAKNAR pAO EITFHVAÐ, CORRlGAN T LIKLEGA AÐ NU ÆTLI pEIR __ AÐHEFJAST HANDA.' L'ATTU BÍLSTJÖKAN BEV6JA — pyRiR na-sta horn.' /IDBBlV HVAO HEFURÐU HANDA MÉR I DAG, PÖSTUR GÓÐUR ? ÉmmMmm SíéiííííííSíiíííííSi íSS&^^S&iSSSS WÆffiMÆsMfM. ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN J.G HITTI ALPRB/ S TÚLK.U 6B/A FULLK/Æ-GHZ KR.ÖFÚM A/IÍKUM . HÚK þARBAE) MBR.A SAMBLAND AB BR)6irTt BAR.DOT, ELLU t/TZGjBRALD, HBILAGRl JÓHÖNNU, S/MONE De beauvo/r 06 BlÓDHBITU WlLLipJlRI. þAD BRU F'AAR SLÍK-' AR RONUR ~TlL STAPAR,] 0(3 þÆ-R ÓEM EfZU pANNlG, 6BRA MU5 tauöaósthrkan- 0NLV IF VOU'RE FLVIN6 L0U)...THEN V0U HAVE T0 WATCH 0UT FOR TREE5 ANP TELEPHONE WIRE5... Eru þyrlur hættulegar? Aðeins ef þeim er flogið lágt.. .Þá verður maður að hafa gætur á trjám og sfmavfr- um...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.