Morgunblaðið - 22.05.1977, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 22.05.1977, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MAÍ 1977 33 félk í fréttum + Amertski kvikmyndaleikarinn Paul Newman hefur fleiri áhuga- mál en leiklistina. Hann er einnig mikill áhugamaSur um kappakst- ur og hann tók nýlega þátt I 24 tíma kappakstri á ., Daytons Speedway" og hafnaSi I fimmta sœti. Þa8 var f fyrsta sinn sem hann tók þátt F slfkum kappakstri sem atvinnumaSur. En á sfnum yngri árum keppti hann oft sem áhugamaður. Kona Newmans er ekki hrifin af þessari fþrótt manns sfns og þaS er ástæSan fyrir að hann hefur ekki iðkað hana f nokkur ár. En nú ætlar hann að byrja aftur af fullum krafti hvað sem frúin segir. Hann segist ætla að verða a.m.k. eins góður og leikararnir Steve McQueen og James Garner sem báðir eru þekktir á sviði kapp- akstursfþróttarinnar. Þeir sem vit hafa á kappakstri segja að Paul Newman eigi ekki að vera bara áhugamaður þvf hann sé einn af þeim bestu f fþróttinni. Þessi yfir- lýsing hefur sfður en svo dregið úr áhuganum hjá Newman og nú má frúin segja hvað sem hún vill, það hefur engin áhrif. + Villisvfn er víst heldur óvenjulegur leikfélagi fyrir litla stúlku, en þessi tvö eru mjög góðir vinir. Stúlkan er 12 ára og heitir Christina og er dóttir danska málarans Per Dahl og býr skammt fram Árósum í Danmörku. Faðir Christinu sem fer oft á veiðar, m.a. villisvfnaveiðar, fann svfnið nýfætt og fór með það heim og síðan hefur Christina annast það. Það er svo gæft að hún getur farið í reiðtúr á þvf, teymt það í bandi og látið það gera ýmsar kúnstir. Ef Christina kallar kemur það hlaupandi. Þær vekja mikla athygli Christina og Magda, en svo heitir svfnið, þegar þær eru á ferðinni. + Patricia Ilearst, amerfski milljóna- erfinginn, sem nýlega var dæmd f fimm ára fengelsi fyrir þátttöku f vopnuðu ráni f sportverslun, segist vel geta hugsað sér að vinna við blað föður sfns, „Good housekeeping", og að hún vonist til að giftast og eignast börn. Þetta kemur fram f skjölum sem lögð voru til grundvallar dómnun en hann er skilorðsbundinn. Patricia hefur áfrýjað 7 ára fangelsisdómi er hún fékk fyrir þátttöku f bankaráni ásamt félögum f „Symbfónesfska frelsishern- um“ sem rændu henni á árinu 1974. Dómarinn f réttinum f Los Angeles, Talbot Callister, sagði f sambandi við áfrýjun dómsins, að samfélaginu staf- aði engin hætta af ungfrú Hearst. „Kg held að það fyrirfinnist varla sú mann- eskja f Amerfku sem ekki hefur samúð með foreldrum hennar." Patricia sat í fangelsi f 14 mánuði en var látin laus fyrir hálfu ári gegn 1.25 milljón doll- ara tryggingu. Sumarorlof aldraðra Hafnf irðinga Styrktarfélag aldraðra í Hafnarfirði efnir til sumarorlofs dagana 20. — 27. júní n.k. fyrir félagsmenn, sem eru 67 ára og eldri og hjón, ef annað hjóna er á þeim aldri og í félaginu. Dvalizt verður að Bifröst í Borgarfirði og verður fyrirkomulag með sama sniði og í orlofinu á sl. sumri. Félagar, sem ekki fóru í orlofsferð félags- ins í fyrra njóta nú forgangs. Þátttökuskráning fer fram í Hafnarfjarðarapó- teki þriðjudaginn 24. maí n.k. kF. 9 —11 fyrir hádegi og skal þátttökugjaldið kr. 7.000,- greitt við skráninguna. Stjóm Styrktarfélags aldraðra í Hafnarfirði. VIÐARÞILJUR Þiljur til vegg- og loftklæðninga. Lakkaðar og tilbúnar til uppsetningar. Koto Stærð 24x252 cm Kr. 1.980.00 Gullálmur Stærð 24x252 cm Kr. 2.530.00 Fura Stærð 24x252 cm Kr. 2.790.00 Hnota Stærð 29x252 cm Kr. 3.440.00 Palisander Stærð 29x252 cm Kr. 3.580.00 Furupanill, 6 gerðir Verð frá kr. 1 990 - ferm En við seljum ekki aðeins vegg- og loftklæðningar Eigum til afgreiðslu strax: Venjulegar spónaplötur í 8 mismunandi þykktum og 4stærðum. Rakavarðar spónaplötur — Eldvarðar spónaplötur. Plastlagðar spónaplötur— Hörplötur— Harðtex. Plasthúðað harðtex í 4 litum. — Trétex. Birkikrossviður — Furukrossviður Panelkrossviður — Steypumótakrossviður. Ennfremur strigaklæddar þiljur í stærðinni 60x255 cm. Verð frá kr. 1.400 - ★ ★ Öll verð pr. fm með söluskatti. Fyrsta flokks vara á góðu verði. 'ÍZSi/cj^ÍM^cioörui'eriíwMÍiv, BJÖRNINN: Skúlatúni 4. Sími 25150. Reykjavík B0RG « BEGK Orginal kúpplingar (fflmnaust h.f Sfml: 82722

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.