Morgunblaðið - 09.07.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.07.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚLl 1977 'REGöR mmm 1 M0- QXN ■ ry.cyr-’^ rjl ’g<fs££í(f£l\ DAíiANA frá «« mcð 8. júlf til 14. júlí t*r kvöld-. nætur- »K hrlgarþjúnusta apútrkanna í Reykjavfk sem hér st*KÍr: I GARÐSAPÖTEKI. En auk þess t*r LYFJA- Bl'DIN IÐI'NN opin til kl. 22 alla daj»a vaktvikunnar nema sunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokaóar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni I sfma LÆKNA- FÉLAGS REYKJAVtKUR 11510. en því aðeins að ekki nálst I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er f HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusðtt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVtKUR á minudo^im kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. A 11'| |S n Já II l'l O HEIMSÖKNARTtMAR wJUIinAllUu Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudága kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—Í9.30. Hvflabandið Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepp6- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspltallnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. LANDSBÓKASAFN tSLANDS OUrll SAFNHCSINIJ vW Hverflsgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN — UTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29 a, sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard, kl. 9—16 LOKAÐ A SUNNUDÖÍiUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 sfmi 27029. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, og sunnud. kl. 14—18, tíl 31. maf. f JUNÍ verður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9—22, lokað á laugard. og sunnud. LOKAÐ I JUlI. t ÁGUST verður opið eins og f júnf. I SEPTEMBER verður opið eins og í maí. FARAND- BÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29 a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖGUM, frá 1. maf —30. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. LOKAÐ t JULÍ. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabóka- safn sfmí 32975. LOKAÐ frá 1. maf — 31. ágúst. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖGUM, frá 1. maf — 30. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð f Bústaða- safni, sími 36270. BÓKABÍLARNIR STARFA EKKI í JULÍ. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir: ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofabæ 39. Þríðjudag kl. 1.30— 3.00. Verzl. Hraunhæ 102 þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðhoitsskólí mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimratud. kl. 1.30—3.30. Veril. KJöt og fiskur vlð Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verxl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.90. TÁALEITISHVERFI: A'.ftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. 1.30— 2.30. þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 mlðvikud. kl. 7.00—9.00 Æflngaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGÁRÁS: \erzl. vlð Norðurbrún, Vú'ðjud. kl.~ 4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—0,00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir vlð Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. ÞJÚÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. BÓKASAFN KÓPAVÖGS I Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga k! 13—19. ÁRBÆJARSAFN er opið frá 1. júnf til agústloka kL 1—6 sfðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar f Dillonshúsi, sfmi 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16, sfmi 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi. N/%rTURUGRIPASAFMÐ er opið sunnud.. þrið«ud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið alla daga f júnf, júlf og ágúst nema laugardaga frá kl. 1,30 til kl. 4 sfðd. ÞJOÐMINJASAFNIÐ er opið aJia daga vikunnar kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið alla daga kl. 1.30—4 sfðd., nema mánudaga. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudaga frá kí. 13—19. Sfmi 81533. SYNINGIN I Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. 27311. Tekið er við tilkynningum um oiianir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. 1 ANNAÐ sinn skyldi keppa úti við örfirisey f stakka- sundi — Stakkasundkeppn- in. „Var það 100 stiku sund og er leyfileg frjáls sund- aðferð. En þær reglur eru fyrir sundinu að hver keppandi verður að vera klæddur sem hér segir: 1 einum fatnaði og sokkum, og þar utanyfir f hnjásfðum olfubornum stakki og vaðstfg- vélum er nái upp á mitt læri, og mega þau vera girt upp um mittið.“....Núverandi sundskálavörður (í örfiris- ey) átti hugmyndina að þvf að þessi sundraun var upp tekin. En Sjómannafélag Reykjavfkur gaf vandaðan silfurbikar. Er það farandbikar sem aldrei vinnst til eignar. Núverandi handhafi bikarsins er hinn hrausti og harðgerði sundkappi Jóhann Þorláksson." (Fróðlegt væri að fáað vita hvar gripurinn muni nú, 50 árum sfðar, vera niður kominn.— (Dagbók) Austurver, Háaleitisbraut mánud. 41. Miöbær, Háaleitisbraut mánud. kl. miövikud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl. BILANAVAKT 1.30—2.3«. — HOLT — HLlÐAR: HáteÍKSvrgur 2 VAKTWÖNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sófarhringinn. Sfminn er Gengisskrðning NR. 128 — 8. júlí 1977 Blning Kl. 12.00 Knup Sala t Bandarfkjadoilar 104.50 195.00 1 SterlfnRspund ' 334.80 335.60 1 Kanadadollar 183.45 183.95 100 Danskar krónur 3233.45 3241.75* 100 Norskar krónur 3663.25 3072.65* 100 Sænskar krónur 4426.00 4437.40* 100 Finnsk mörk 4819.15 4831.55 100 Franskir frankar 3992.50 4002.70* 100 Belg. frankar 543.00 544.40» 100 Svissn. frankar 8009.40 8030.00* 100 Gyllini 7909.35 7921.65» 100 V.-Þizk mörk 8427.20 8448.90» 100 Lfrur 22.01 22.07 100 Austurr. Sch. 1188.50 1191.60* 100 Escudos 506.85 508.15* 100 Pesetar 277.35 278.05 100 Yen 73.44 73.63* Brevting frá sfðustu skráníngu. í DAG er laugardagur 9 júli, sem er 190 dagur árins 197 7 Árdegisflóð í Reykjavík er kl 00.2 7 og síðdegisflóð kl 13 07 Sólarupprás í Reykja- vík er kl 03 23 og sóiarlag kl 23 41. Á Akureyri er sólar upprás kl 02.30 og sólarlag kl. 24 02 Sólin er í hádegis- stað í Reykjavik kl 13.33 og tunglið i suðri kl 08.11 (íslandsalmanakið) Hversu margar eru þá misgjorðir mínar og syndir? Kunngjör mér af- brot mín og synd mina. (Job. 13.23.) LArETT: 1. stffa 5. endir 6. grugg 9. fer sundur 11. samhlj. 12. svelgur 13. snemma 14. lærði 16. átt 17. saurgaði. LÓÐRETT: 1. lotuna 2. á fæti 3. galdrakonur 4. samhlj. 7. stormur 8. husla 10. til 13. tunna 15. saur 16. klið + ð. Lausn á síðustu LARETT. 1. órar 5. er 7. ask 9. ál 10. stafla 12. SÓ 13. ost 14. ar 15. nunna 17. nasa. LOÐRETT: 2. reka 3. ar 4. kassann 6. plata 8. stó 9. áls 11. forna 14. ann 16. as. ÁRNAD MEIL.LA FRÁ HÖFNINNI PEINirJAVIIMIR I FRAKKLANDI, ungur maöur, skrifar á ensku ef með þarf. — Nafn og heimilisfang hans er: M. Moriot B., Pereeheige, 89260 Thorigny- sur-Oreuse, France. I dag verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju Asdfs Sigurðardóttir og Einar Jóhannesson. Heim- ili þeirra er á Háaleitisbr. 113, Hvik. I DAG verða gefin saman í hjónaband i Bústaðakirkju Gunnjóna Sigrún Jensdótt- ir, Laugarnesvegi 100, og Karl Snorrason, Sigtúni 49. Heimili þierra verður i Grimstad, Noregi. NÝLEGA voru gefin sam- an í hjónaband Kristfn Eyþórsdóttir og Gfsli Þor- láksson. Heimili þierra er að Víkurbraut 38, Grinda- vik. ( Ljósm.st. IRIS) FYRIR nokkru voru gefin saman i hjónaband í Árbæjarkrikju Guðlaug Björgvinsdóttir og Jón Ivars. Heimili þeirra er að Efstahjalla 13, Kópav. (LJÖSM. ÞJÓNUSTAN) „Svona gera þeir þegar þeir veiða fiskinn minn!!“ minn — veiða fiskinn“ FYRIR nokkru efndu þessar telpur til hluta- veltu að Granaskjóli 13 hér í bænum til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna og söfn- uðust þar 13.750 krónur. Telpurnar heita: Ingibjörg H. Árnadðttir, Gestrún Hilmars- dóttir og Valdís Edda Valtýsdóttir. I FYRRINÖTT fór nóta- skipið Sigurður frá Reykjavikurhöfn. Skaftá fór áleiðis til útlanda i gær. Þá kom hafrannsóknaskip- ið Arni Friðriksson inn i gær og fór út aftur sam- dægurs. Togarinn Engey fór á veiðar, þá kom Esja úr strandferð í gær og llrriðafoss fór svo og Tungufoss sem fór áleiðis ti) útlanda. Alafoss kom frá útlöndum i gærkvöldi svo og Goðafoss — seint í gærkvöldi. Skemmtiferða- skipið Maxim Gorki (rússneskt hét áður Hamborg) kom í gær- morgun og fór aftur i gær- kvöldi. Brezka haf- rannsóknaskipið Discovery fór aftur í gær og í gær kom þýzka eftirlitsskipið Merkatze og fór aftur eftir skamma viðdvöl. FRÉTTIR ) EMBÆTTI héraðsdýra- lækna i Barðastrandarum- dæmi og Norð- Austurlandsumdæmi eru auglýst laus til umsóknar i nýju Lögbirtingablaði, með umsóknarfresti til 31. júlí, en embættin, sem for- seti Islands veitir, veitast frá 1. ágúst að telja. — O — A VEGUM SAM- TAKANNA Jazzvakning verður Jazzkjallarinn á Fríkirkjuvegi 11 opinn á mánudagskvöldið kl. 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.