Morgunblaðið - 09.07.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.07.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JULI 1977 "> AFHNJAO HEIULA í dag verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju Asdls Sigurðardóttir og Einar Jóhannesson. Heim- ili þeirra er á Háaleitisbr. 113, Rvik. I DAG verða gefin saman hjónaband í Bústaðakirkju Gunnjóna Sigrún Jensdótt- ir, Laugarnesvegi 100, og Karl Snorrason, Sigtúni 49. Heimili þierra verður I Grimstad, Noregi. í OAG er laugardagur 9 |úlí, sem er 190 dagur árins 1977 Árdegisflóð i Reykjavík er kl 00 27 og siðdegisflóð kl 13 07 Sólarupprás i Reykja- vik er kl 03 23 og sólarlag kl 23 41 Á Akureyri er sólar- upprás kl 02 30 og sólarlag kl. 24 02 Sólin er i hádegis- stað i Reykjavik kl 13.33 og tunghð i suðri kl. 08.11 (íslandsalmanakið) Hversu margar eru þá misgjörSir minar og syndir? Kunngjör mér af- brot min og synd mina. (Job. 13.23.) NYLEGA voru gefin sam- an í hjónaband Kristfn Eyþórsdóttir og Glsli Þor- láksson. Heimili þierra er að Vikurbraut 38, Grinda- vik. ( Ljósm.st. IRIS) „Svona gera þeir þegar þeir veiða fiskinn minn — veiða fiskinn*" minn!!" fór aftur í gær og i gær kom þýzka eftirlitsskipið Merkatze og fór aftur eftir skamma viðdvöl. I.AHK'I'I - I. sllfa 5. endir 6. grugg 9. fer sundur 11. samhlj. 12. svelgur 13. snemma 14. la-roi 16. itt 17. saurgaði. LÖÐRETT: 1. loluna 2. a fæti 3. galdrakonur 4. samhlj. 7. stormur 8. husla 10. til 13. tunna 15. saur 16. klið + ð. Lausn á siðustu LARF.TT: 1. érar 5. er 7. ask 9. ál 10. slafla 12. SÓ 13. osl 14. ar 1S. nunna 17. nasa. LOÐRETT: 2. reka 3. ar 4. kassann 6. plata 8. stð 9. áls 11. forna 14. ann 16. as. FYRIR nokkru voru gefin saman í hjónaband Arbæjarkrikju Guðlaug Björgvinsdóttir og Jón Ivars. Heimili þeirra er að Efstahjalla 13, Kópav. (LJOSM. ÞJÓNUSTAN) REIMiMAVIfMIR F-RA HOf-NlNNI I FRAKKLANDI, ungur maður, skrifar á ensku ef með þarf. — Nafn og heimilisfang hans er: M. Moriot B., Perceheige, 89260 Thorigny- sur-Oreuse, France. FYRIR nokkru efndu þessar telpur til hluta- veltu að Granaskjóli 13 hér í bænum til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna og söfn- uðust þar 13.750 krónur. Telpurnar heita: Ingibjörg H. Arnadóttir, Gestrún Hilmars- dðttir og Valdís Edda Valtýsdóttir. I FYRRINOTT fór nóta- skipið Sigurður frá Reykjavikurhöfn. Skaftá fór áleiðis til útlanda i gær. Þá kom hafrannsóknaskip- ið Árni Friðriksson inn i gær og fór út aftur sam- dægurs. Togarinn Engey fór á veiðar, þá kom Esja úr strandferð i gær og Urriðafoss fór svo og Tungufoss sem fór áleiðis til útlanda. Alafoss kom frá útlöndum i gærkvöldi svo og Goðafoss — seint i gærkvöldi. Skemmtiferða- skipið Maxim Gorki (rússneskt hét áður Hamborg) kom í gær- morgun og fór aftur í gær- kvöldi. Brezka haf- rannsóknaskipið Discovery FRETTIR EMBÆTTI héraðsdýra- lækna i Barðastrandarum- dæmi og Norð- Austurlandsumdæmi eru auglýst laus til umsóknar i nýju Lögbirtingablaði, með umsóknarfresti til 31. júlí, en embættin, sem for- seti Islands veitir, veitast frá 1. ágúst að telja. — O — A VEGUM SAM- TAKANNA Jazzvakning verður Jazzkjallarinn á Fríkirkjuvegi 11 opinn á mánudagskvöldið kl. 9. DAGANA frá og með 8. júli til 14. jiílí er kvöid-, nælur- og helgarþjðnusla apótekanna I Reykjavlk sem hér segir: I GARÐSAPOTEKl. En auk þess er LYFJA- BUÐIN IIM \v opin til kl. 22 alla daga vaklvikunnar nemasunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar a laugardögum og helgldögum, en hægt er »o ni s.mh.ndi við lækni í GONGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardogum fri kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudelld er lokuA i helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 erhægt aAnisambandi viA lækni IslmaLÆKNA- FÉLAGS REYKJAVlKUR 11510. en þvl aAeins að ekki niist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aA morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 ird. á manudógum er LÆKNAVAKT f sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfJabúAir og la-knaþjonustu eru gefn.r I SlMSVARA 18888. NEVÐARVAKT Tannlæknafel. tslands er I HEILSU- VERNDARSTÖÐINNl i laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERfHR fyrlr fullorona gegn mrnusoll fara fram I HEILSUVERNDARSTOÐ REYKJAVlKI R i manudogjim kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meA sér onæmlssklrtrlnl a ||'||/DA Ul'lC heimsOknartImar dJUIVKAriUO Borgarspltalinn. Manu daga — f ostudaga kl. 1*30 — 1» .30, laugardaga — sunnu- dag* kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensisdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 iaugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðln kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvltahandlð: Manud. — föslud. kl. 19—19.30. laugard — sunnud. i sama llma og kl. 15—16. — FæAfngar- heimlli Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spltali: AII. daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. FIAkadeild: Alia daga kl. 15.30—17. — KApavogshælfA: Eftir umtali og kl. 15—17 i helgidógum. — l.andakot: Manud. — fostud kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Helmsðkn.rllmi i barnadelld er .11. daga kl 15—17. I.andspltallnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. FæAingardelld: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspltali Hrlngslns kl. 15—16 alla daga. — SAIvangur: Manud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. VlfilsstaAir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. nXral LANDSBOKASAFNISLANDS oUinl SAFNHUSINU vlA Hverfisgotu. Lesti arsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. I llanssalur (vegna heimlina) kl. 13—15. BORGARBÚKASAFN REYKJAVfKI K AÐALSAFN — UTLANSDEILD, Þingholtsstrætl 29 a, slmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptíborAs 12308 I útlinsdeild safnsins. Minud. — föstud. kl. 9—22, laugard, kl. 9—16 LOKAD A SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27, slmar aAalsafns. Eftir kl. 17 sfmi 27029. Manud. — fostud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, og sunnud. kl. 14—18, lil 31. mal. I jUNl verður lestrarsalurlnn opinn minud. — föstud. kl. 9—22, lokaA i laugard. og sunnud. LOKAÐ t JÚLl. t AGUST verAur opiA eíns og I jfinl. I SEPTEMBER verAur opiA eins og I mal. FARAND- BÓKASÖFN — AfgreiAsla I Þingholtsstrætl 29 a, slmar aAalsafns. BAkakassar linaAir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SðLHEIMASAFN — SAIhelmum 27, slml 36814. Manud. — fostud. kl. 14—21. LOKAD A LAUGARDOGUM, fri 1. mal — 30. sept. BOKIN HEIM — SAIheimum 27, slmi 83780. Minud. — föstud. kl. 10—12. — BAka- og talbAkaþJAnusta viA fatlaAa og sJAndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sfmí 27640. Minud. — fostud. kl. 16—19. LOKAÐ I JM.I BOKASAFN LAUGARNESSKOLA — SkAlabAka- safn slmi 32975. LOKAÐ fra 1. mal — 31. igúst. BUSTAÐASAFN — BústaAakirkJu, slmi 36270. Minud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDOGUM, fri 1. maf — 30. sept. BOKABlLAR — BækistöA I BústaAa- safni. slmi 36270. BOKABlLARNIR STARFA EKKl I Jll.í. ViAkomustaAir bAkabllanna eru sem hér segir: ARBÆJARHVERFI — Versl. Rofabæ 39. ÞriAJudag kl. 1.30—3.00. Vci-7.1. Hraunbæ 102 þriAJud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: BreiAholtsskAli minud kl. 7.00—9.00. miAvikud. kl. 4.00—6.00, fostud. kl. 3.30—5.00. HAla- garAur, HAIahverfi manud kl. 1.30—3.00. fimmtud. kl. 4.00—6.00. Venl. Iðufell flmmlud. kl. 1.30—3.30. Venl. KJot og riskur viA Seljabraut fostud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. viA Völvufell mínud. kl. 3.30—6.00. miAvikud. kl. 1.30—3.30, fostud. kl. 5.30—7.00. •IAALEITISHVERFI: A'ftamýrarskAli miAvikud. kl. 1.30—3.39. Austurver, Hialeitisbraut manud. *l. 1.30—2.30. MIAbær. Hialeitisbraut minud. kl. 4.30—6.00. mlAvlkud, kl. 7.00—9.00. föstud. kl. þriAJud. kl. 1.30—2.30. StakkahlIA 17, manud. kl. 3.00—4.00 mlAvikud. kl. 7.00—9.00 ÆflngaskAII KennarahiskAlans miAvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGÁIlAS: "Venl. vlA NorAurbrtin, þrHJud kl." 4.30—6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þrlrtjud. kl. 7.00—9,00. Laugalækur / llrlsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, viA Holtaveg. fðstud. kl. 5.30—7.00. — TtlN: Hitún 10, þrlAJud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. viA Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- hi-imiliA fimmtud. kl. 7.00—9.00. SkerJafJörAur — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—1.00. Vérzlanir vlA HJarAarhaga 47, minud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30—2.30. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opio alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sl«d. fram til 15. september h.k. BOKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu opiA minu- dagatil röstudagakl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning i verkum JAhannesar S. KJarval er opin iaugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aAradaga kl. 16—22 nemaminudagaen þi er lokaA. I.ISTASAFN ISLANDS viA llringbraut er opiA daglega kl. 1.30—i siAd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BOKASAFNIÐ er opiA alla vlrka daga kí 13—19. ARBÆJARSAFN er opiA fri 1. júnf til aglistloka Rl. 1—6 slodegis alla daga nema minudaga. Veitingar I Dilíonshúsi, slmi 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16, slmi 84412 kl. 9—10. LeiA 10 fri Hlemmi. N^rTURUGRIPASAFNIÐ er opiA sunnud., þriA<ud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRÍMSSAFN, Bergslaðastr. 74, er opiA alla daga I ji'iiil, Júlf og ágúst nema laugardaga frá kl. 1.30 til kl. 4 •lAd. ÞJODMINJASAFNIÐ er opiA alla daga vikunnar kl. 1.30—t slAd. fram til 15. september n.k SÆDÝRA- SAFNIÐ er opiA alla daga ki. 10—19. LISTASAFN EINARS JONSSONAR er opið alla daga kl. 1.30—4 slAd.. nema mánudaga. TÆKNIBOKASAFNIÐ, Sklpholti 37, er opiA minudaga til föstudaga fri kí. 13—19. Slmi 81533. SÝNINGIN I Stofunni Klrkjustræti 10 til styrktar SAr- optimistaklúbbl Reykjavlkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. 27311. Tekld er viA tilkynnlngum um oiianlr i veltu- kerfi borgarinnar og I þelm tilfellum oArum sem borgarbúar telja sig þurfa aA fi aAstoA borgarstarfs- manna. I Mbl. 50 árum 1 ANNAD sinn skyldi keppa úti viA Orfirlsey f stakka- sundi — Stakkasundkeppn- in. „Var þaA 100 stiku sund og er leyfileg frjils sund- aAferA. En þær reglur eru fyrir sundinu að hver keppandi verður ad vi-ra klæddur sem hér segir: I einum fatnaAi og sokkum, og þar utanyfir I hnjisíAum olíubornum stakki og vaAstíg- vélum er nái upp i mitt læri, og mega þau vera girt upp um mittiA.".....Núverandi sundskilavörAur (I Orfiris- ey) itti hugmyndina aA þvl aA þessi sundraun var upp tekin. En SJAmannafélag Reykjavfkur gaf vandaAan silfurbikar. Er þaA farandbikar sem aldrei vinnst til eignar. Núverandi handhafi bikarsins i-i hinn hrausti og harAgerAi sundkappi Jóhann Þorliksson." (FrAAIegt væri ao fiaA vita hvar gripurinn muni nú, 50 irum sIAar,' veraniður komlnn.— (Dagbók) BILANAVAKT 1.30—2.30. HOLT — HLlDAR: Hiteigsvegur 2 VAKTWÓNUSTA borgarstof nana svar- ar alla virka daga fri kl. 17 sIAdegis til kl. 8 ardegis og i helgidögum er svarað allan sAIarhringinn. Slmlnn er r....... Gengisskráning > NR. 128 — 8, julf 1977 Elntng Kl 12.0« Kaup Sala t Bandarlkjadnllar 194.50 195.00 1 Slt-rlinqspund * 334.60 335.60 t Kanailaíiullat IS3.45 183.95 too Danskar knintir 3233.45 3241.75* 100 Nurskar kriíntir 3663.25 3672.65* teo Sænskar krönur 4426.00 4437.40* 10« Finnsk ntitrk 4819.15 4831.55 100 t ranskii frankar 3992.50 4002.70* too Belg. f rankar 543.00 544.40* 100 Svissn. frankar 8009.40 8030.00* too Gvlllnl 7909.35 7821.65» 100 V.-Þýzk mSrk 8427.20 8448.90* 100 Ltrur 22.01 22.07 100 Austurr. Seh. 1188.50 1191.60* 100 Ksendos 506.85 508.15* 100 Pesetar 277.35 278.05* 100 Ven 73.44 73.83* Brt-vlin(t fri slðuslu skráning 1. v................ y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.