Morgunblaðið - 09.07.1977, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 09.07.1977, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JULl 1977 33 iCJCRniJiPA Spáin er fyrir daginn f dag fáS Hrúturinn |f|B 21. marz—19. aprfl Vinir þfnir munu sýim óvenju mikinn samstarfsvilja og þú færð tækifæri til að framkvæma hugmyndir þfnar. Kvöldið verður rólegt. mtí Nautið 31 20. apríl—20. mal Þú getur aflað þer mikilvægra upplýsinga ef þú hefur augu og eyru opin. Fðlk sem ekki er f sviðsljosinu geturhjalpaðþér. k Tvíburarnir 21. mal—20. júní Þú færð tækifæri til að láta Ijos þitt skfna svo um munar f dag. En varastu að láta Ijðmann blinda þig, mundu að dramb er falli næst. rjffið Krabbinn <9l 21.júní—22. júlí Skipuleggðu hlutina áður en þú fram- kvæmir og sjáðu hvort allt gengur ekki betur fyrir síg í þann hátt. Rasaðu ekki um ráð fram. Ljónið 23. júlí—22. ágúst Fjárhagurinn er ðvenju gðður þessa dag- ana, ef þú ert að hugsa um að fjárfesta skaltu ekki hika ef þú færð gott tilboð f dag. Mærin 23. ágúst—22. sept. Forðastu allt fjármálabrask. það leiðir aðeins til taps og þess hattar. Garðrækt og útfvera hæfir þér best þessa dagana. S?!9 Vogin W/í!Ú 23. sept.—22. okt. Vertu ekki of stff, þú nærð engu sam- komulagi þannlg. Smá undansláttur sakar engan. Kvöldið getur orðið skemmtilegt. Drekinn 23. okt.—21. nóv. Flýttu þér hægt og taktu vel eftir iillu sem fram fer f kringum þig, á þann hátt gerir þú vini þfnum mest gagn. Vertu heima f kvöld. fil Bogmaðurinn 22. nlv.— 21. des. Leitaðu ekki langt yfir skammt, það sem þig vantar er sennilega mjög nærri þér. Kvöldíð getur orðið skemmtilegt og viðburðarfkt. Frwí Steingeitin £m\ 22. des.—19. jan. Taktu ekki þátt f rökræðum nema þú þolir að aðrir hafi eitthvað til málanna að leggja. Deilur og illindi liggja f loft- inu. Vatnsberinn 20. jan.—18. feb. Þú kemur sennilega miklu f verk f dag, og er þvf ðhætt að hvfla þig f kvöld. Lðttu ekki fflupuka eyðileggja allt fyrir þer. Fiskarnir 19. feb.—20. marz Þú kannt að verða fyrir einhverjum auka útgjöldum f dag. Það veldur þvf að þú verður að skipuleggja allt upp á nýtt. þAf5> VERBA LJÓSMYNDIR FyRtf?\ HENDl/SEM <5ERA ALLA UNDR- ANDI...OG EY&ILEGSJ* MANN- ORB CORRlGANS/ENTRVðöJA/ SATIN SHERWOOD JAFN- FRAMT STÖPUNA HJA BCI.'f LJÓSKA zny-------^y-------t?----------uiujjm i þESSI KJÚKLINGUR ER BÆÐn 'A MATSEÍX.INUM STENIXJR Æ> þU FRAMREIDIR KJÚKUNGA EINS)-^ 06 MÓÞlR þÍN „ 6erö7/, UR HUGSKOTI WOODY ALLEN !:ft! v!-!v'.!.!v!.!.*7vr:.:v::!-!v';';v-x-!v;-;v;.y..:';v;.:v'¦m.,.,.*.|.|.,.,.v.'.'.'.'.v:y-.•'•:-:¦:.¦.'.'.¦ iv.¦¦».'.'.'.'.».y-rrrrr »¦ ¦.¦.= *• SMÁFÓLK /W/UNCLE JU5T60TA PR0M0TION OH?UiHATD0E5 H£ PO? m '""--' <x^---w H£'5 A DE5IGNER F0R AN AUTOM06IL6 COMPANV HE THINK5 0F PíFFERENT PLACE5TOPUTTHEH0OP LATCHE550THE5ERVICE 5TATION ATTENPANT CAN'T FINP THEM! Frændi minn var að fá stöðu- hækkun. Jæja? Hvað gerir hann? Hann er hönnuður hjá bfla- verksmiðju. Hann finnur upp nýja og nýja staði til að setja kistuloks- læsingarnar, svo að bensfnafgreiðslumennirnir finni þærekki!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.