Morgunblaðið - 09.07.1977, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 09.07.1977, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JULI 1977 STAÐAN Staðan ( 1. deildar keppni Is- landsmðtsins I knattspyrnu fyrir umferðina nú um helgina er þessi: 12 8 12 6 11 7 2 12 6 3 12 6 2 11 4 12 4 1 12 2 4 12 2 12 2 Akranes Vfkingur Valur ÍBK IBV UBK FH Fram KR Þór Markhæstu eftirtaldir: Sigurlás Þorleifss. IBV Ingi Bjórn Albertss. Val Pétur Pétursson, IA Kristinn Björnsson, lA Sumarliði Guðbjartss. Fram 2. DEILD Fyrir leiki helgarinnar staðan þannig f 2. deild: 3 20:10 17 1 16:10 17 19:9 16 18:16 15 16:10 14 14:15 10 17:21 13:21 8 17:24 8 14:26 9 8 6 6 leikmennirnir eru 9 7 7 6 6 var Þrðttur R KA Haukar Armann ÍBt Reynir S Völsungur Selfoss Þrðttur N Reynir A 8 6 11 17:8 13 8 6 11 18:10 13 8 4 4 0 13:4 12 8 5 12 14:5 11 8 3 2 3 8:10 8 8 3 14 12:16 7 8 2 15 7:11 5 8 2 15 6:12 5 8 13 4 7:14 5 8 0 17 5:17 1 Sigurlás Þoiieifsson — markhæsti maður 1. deildarkeppninnar. Valsmenn munu eflaust gefa honum góðar gætur í leiknum f dag. Tekst Eyjamönnum að stöðva Val? HEIL umferð fer fram 11. deildar keppní Islandsmðtsins í knatt- spyrnu nú um helgina. Sú staða er nú komin upp f mðtinu að telja verður flesta leikina úrslitaleiki, annað hvort á botni eða toppi. Aðeins eitt lið virðist hafa þannig stöðu, að það á ekki lengur mögu- leika á meistaratitlinum, né er f fallhættu. Er það Breiðablik, sem nú er með 10 stig. Liðin skiptast nú í þrjá hópa. Um titilinn berjast Valsmenn, Akurnesingar, Vestmanneyjing- ar, Víkingar og Keflvíkingar. Síð- an má segja að Breiðablik og FH séu í miðjunni, en á botninum berjast Akureyrarliðið Þór, KR og Fram. Hvorki FH né UBK eru þó enn úr fallhættunni, þótt ólík- legt sé að þau bjargi sér ekki, en sem kunnugt er falla tvö lið niður i 2. deild að þessu sinni. Aðalleikur helgarinnar verður sennilega leikur Vals og IBV, sem f ram á að f ara á Laugardalsvellin- um kl. 14.00 í dag. Bæði þessi lið virðast í miklum ham um þessar mundir og vinna hvern leikinn af öðrum. Sérstaklega hafa Eyja- menn komið sterkir frá síðustu leikjum sinum og unnið þá næsta örugglega. Þeir verða þvf tæpast auðveld bráð fyrir Valsmenn, enda munu Vestmannaeyingar sennilega missa alla von um Is- landsmeistaratitilinn í ár, tapi þeir leiknum i dag. Leikurinn hefst kl. 14.00. Á Akranesi leika svo í dag IA og Þór. Sá leikur hefst kl. 15.00. Þórsarar komu verulega á óvart er þeir sigruðu Skagamenn fyrir norðan, 3:1, og hafa heimamenn nú þess taps að hefna. Þórsarar láta þó varla sinn hlut baráttu- laust á Akranesi i dag, þar sem gífurlega mikið er í húfi fyrir þá að fá eitt eða fleiri stig út úr leiknum. Kl. 16.00 í dag leika svo í Kópa- vogi lið Breiðabliks og KR. Einnig þar ætti að geta orðið um tvfsýna baráttu að ræða. Eru KR-ingar i svipaðri stöðu og Þór — þeir verða að ná stigum í dag. A morgun kl. 20.00 leika svo i Keflavik IBK og FH. „Ungu Ijón- in" i Keflavík hafa vissulega kom- ið mjög á óvart í sumar og blanda sér í baráttuna um toppsætin, gagnstætt því sem margir 'attu von á. Verður að telja heimamenn sigurstranglegri í leiknum annað kvöld, þótt FH-ingar geti verið erfiðir viðureignar, takist þeim sæmilega upp. Síðasti leikur umferðarinnar verður svo á mánudagskvöld kl. 20.00 og leika þá Víkingar og Fram á Laugardalsvellinum. Má telja fremur ólfklegt að Framarar verði mikil hindrun fyrir Víking- ana, sem eru komnir f mikinn ham og hafa unnið góða sigra í leikjum sinum að undanförnu. Þá verður einnig heil umferð I 2. deildar keppninni nú um helg- ina. I gærkvöldi fór fyrsti leikur- inn fram milli Hauka og Reynis í Sandgerði, en í dag fara fram eftirtaldir leikir: Akureyrarvöllur kl. 14.00: KA — Þróttur, Reykjavfk, Húsavíkurvöllur kl. 16.00: Völsungur — Selfoss, Neskaupstaðarvöllur kl. 14.00: Þróttur — IBI, Laugardalsvöllur kl. 17.00: Armann — Reynir, Ar- skógsströnd. Sá leikur sem mesta athygli Framhald á bls 22 Islandsmót í stangaköstum Svavar Gunnarsson, Þórður Jðnsson, Baldvin Haraldsson og Ástvaldur Jðnsson hiutu íslands- meistaratitla f stangaköst- um f ár, en mötið, sem haldið var af Kastklúbbi Reykjavfkur, fór fram á kastvellinum f Laugardal fyrir skömmu. Alls var keppt f sjö greinum og urðu helztu úrslit þessi: Fluga einhendis: Svavar Gunnarsson 56.65 m Astvaldur Jónsson 54.83 m Bjarni Karlsson 50.26 m Fluga tvfhendis: Svavar Gunnarsson 63.25 m Astvaldur Jónsson 62.90 m Baldvin Haraldsson 54.78 m Lengdarköst með 18 gr. lðði og spinnhjðli: Þórður Jónsson 92.98 m Baldvin Haraldsson 88.89 m Bjarni Karlsson 84.31 m Lengdarköst með 18 gr. lðði og rúlluhjðli: Astvaldur Jónsson 86.11 m Bjarni Karlsson 85.79 m Þórður Jónsson 75.82 m Lengdarköst með 7.5 gr. Iðði og spinnhjðli: Baldvin Haraldsson 75.39 m Þórður Jónsson 64.62 m Bjarni Karlsson 59.62 m Hittiköst með 7.5 gr. lóði: Astvaldur Jónsson 30 st Þórður Jónsson 10 st. Baldvin Haraldsson 5 st. Hittiköst með 18 gr. lðði: Astvaldur Jónsson 45 st. Baldvin Haraldsson 40 st. Þórður Jónsson 15 st. HLE FRAM YFIR LANOSLEiK EFTIR leiki helgarinnar verSur gert hlé é 1. deildarkeppni fslandsmóts- ins i knattspyrnu fram yfir landsleik- inn viS Svia, sem fram mun fara & Laugardalsvellinum 20. júli n.k. Hörkukeppni hjá unglingunum SEÐ ER fram á hörkukeppni á lokadegi Islandsmeistaramótsins I golfi drengja, — stúlkna og unglinga, en mðt þetta fer fram á Golfvelli Suðurnesja. Hefur bar- átta unga fðlksins verið mjög jöfn og spennandi, og margir hafa náð þarna ágætum árangri. Mótinu mun Ijúka í dag, en að lokinni keppni gærdagsins var staðan þannig í drengjaflokki, að Gylfi Kristinsson, GS, hafði tekið forystu með 236 högg, lék Gylfi mjög vel i gær og náði þá sjö högga forystu á næsta mann, sem er Tryggvi Traustason, GK, sem leikið hefur á 243 höggum. Páll Ketilsson, GS, er I þriðja sæti með 246 högg og í fjórða og fimmta sæti eru Akureyringarnir Jón Gunnarsson með 255 högg og Bergþór Karlsson með 259 högg. I stúlknakeppninni var staðan þannig i gærkvöldi að Alda Sigurðardóttir, GK, hafði forystu með 312 högg. Hin kunna skíða- kona Steinunn Sæmundsdóttir, sem leikur fyrir GR, var með 313 högg og í þriðja sæti er svo Kristín Þorvaldsdóttir, NK, með 317 högg. Keppni þriðja dags í unglinga- flokki var ekki lokið er Morgun- blaðið hafði spurnir frá golf- vellinum. En eftir annan dag keppninnar var staðan sú, að Geir Svansson og Sigurður Pétursson, báðir úr GR, voru í forystu með 157 högg. Magnús Halldórsson, GK, var í þriðja sæti nieð 158 högg, en síðan komu Sigurður Hafsteinsson, GR, með 162 högg, Hannes Eyvindsson, GR, með 163 högg, Hilmar Björgvinsson, GS, með 163 högg, Magnús Birgisson GK, með 163 högg og Sveinn Sigurbergsson, GK, með 163 högg. Mun timinn verSa notaSur til undir- búnings landsliSsins, en gert er ríS fyrir aS hann verSi meS svipuSu sniSi og veriS hefur aS undanförnu, þ.e. fyrst æfingar hér á Reykjavikur- svæSinu, en slSan mun liSiS fara til Þingvalla og dvelja þar siSustu dag- ana fyrir landsleikinn. VeriS getur, aS einum leik i 1. deildarkeppninni, milli Vals og UBK, verSi skotiS inn i á þessum dögum, en leik þessum var frestaS vegna landsleiksins viB NorSmenn. Ekki mun þaS þð ikveSiS, enda landsliSs- þjalfaranum, Tony Knapp, mikiS I mun aS geta notaS tlmann vel til æfinga. Sumarbúðir að Laugarvatni Ungmennafélag Keflavíkur verður með sumar- búðir að Laugarvatni dagana 25. — 29. júlí. Þátttaka er öllum Suðurnesjamönnum heimil, strákum og stelpum sem eru á aldrinum 9—14 ára. Þátttökugjald er 7.500- Innritun í Sportvík. U.M.F.K. Þjálfarar á maraþonfundi með Knapp Knattspyrnuþj álf arar, sem sátu fund með landsliðsþjálfaranum Tony Knapp fyrir nokkru, voru mjög ánægðir með árangur- inn af fundinum. Flutti Knapp inngangserindi þar sem hann ræddi um landsliðið og leikaðferð- ir þess. Spurðu þjálfar- arnir Knapp sfðan margra spurninga og var fundi ekki slitið fyrr en fjðrum tfmum eftir að hann hðfst. Það var Knattspyrnuþjálfarafé- iag tslands og Tækni- nefnd KSt, sem stóðu Framhaldábls22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.