Morgunblaðið - 09.07.1977, Page 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JULI 1977
1 STAÐAN 1
Staðan f 1. deildar keppni Is-
landsmótsins I knattspyrnu fyrir
umferðina nú um helgina er
þessi:
Akranes 12 8 1 3 20:10 17
Vfkingur 12 6 5 1 16:10 17
Valur 11 7 2 2 19:9 16
IBK 12 6 3 3 18:16 15
IBV 12 6 2 4 16:10 14
UBK 11 4 2 5 14:15 10
FH 12 4 1 7 17:21 9
Fram 12 2 4 6 13:21 8
KR 12 2 2 8 17:24 6
Þór 12 2 2 8 14:26 6
Markhæstu leikmennirnir eru
eftirtaldir:
Sigurlás Þorleifss. IBV 9
Ingi Björn Albertss. Val 7
Pétur Pétursson, IA 7
Kristinn Björnsson, lA 6
Sumarliði Guðbjartss. Fram 6
2. DEILD
Fyrir leiki helgarinnar var
staðan þannig f 2. deild:
Þróttur R 8611 17:8 13
KA 8 6 11 18:10 13
Haukar 8 4 4 0 13:4 12
Armann 8512 14:5 11
IBI 8 3 2 3 8:10 8
Reynir S 8 3 14 12:16 7
Völsungur 8 2 1 5 7:11 5
Selfoss 8 2 1 5 6:12 5
Þróttur N 8 1 3 4 7:14 5
Reynir A 8 0 1 7 5:17 1
íslandsmót í
stangaköstum
Svavar Gunnarsson,
Þórður Jónsson, Baldvin
Haraldsson og Ástvaldur
Jónsson hlutu Islands-
meistaratitla f stangaköst-
um f ár, en mótið, sem
haldið var af Kastklúbbi
Reykjavfkur, fór fram á
kastvellinum f Laugardal
fyrir skömmu. Alls var
keppt f sjö greinum og
urðu helztu úrslit þessi:
Fluga einhendis:
Svavar Gunnarsson 56.65 m
Astvaldur Jónsson 54.83 m
Bjarni Karlsson 50.26 m
Fluga tvfhendis:
Svavar Gunnarsson 63.25 m
Ástvaldur Jónsson 62.90 m
Baldvin Haraldsson 54.78 m
Lengdarköst með 18 gr.
lóði og spinnhjóli:
Þórður Jónsson 92.98 m
Baldvin Haraldsson 88.89 m
Bjarni Karlsson 84.31 m
Lengdarköst með 18 gr.
lóði og rúlluhjóli:
V
Tekst Eyjamönnum að stöðva Val?
Heil umferð í 1. deild um helgina
HEIL umferð fer fram f 1. deildar
keppni Islandsmótsins I knatt-
spyrnu nú um helgina. Sú staða
er nú komin upp I mótinu að telja
verður flesta leikina úrslitaleiki,
annað hvort á botni eða toppi.
Aðeins eitt lið virðist hafa þannig
stöðu, að það á ekki lengur mögu-
leika á meistaratitlinum, né er I
fallhættu. Er það Breiðablik, sem
nú er með 10 stig.
Liðin skiptast nú i þrjá hópa.
Um titilinn berjast Valsmenn,
Akurnesingar, Vestmanneyjing-
ar, Víkingar og Keflvíkingar. Sið-
an má segja að Breiðablik og FH
séu í miðjunni, en á botninum
berjast Akureyrarliðið Þór, KR
og Fram. Hvorki FH né UBK eru
þó enn úr fallhættunni, þótt ólík-
legt sé að þau bjargi sér ekki, en
sem kunnugt er falia tvö lið niður
í 2. deild að þessu sinni.
Aðalleikur helgarinnar verður
sennilega leikur Vals og IBV, sem
fram á að fara á Laugardalsvellin-
um kl. 14.00 í dag. Bæði þessi lið
virðast í miklum ham um þessar
mundir og vinna hvern leikinn af
öðrum. Sérstaklega hafa Eyja-
menn komið sterkir frá síðustu
leikjum sínum og unnið þá næsta
örugglega. Þeir verða því tæpast
auðveld bráð fyrir Valsmenn,
enda munu Vestmannaeyingar
sennilega missa alla von um Is-
landsmeistaratitilinn i ár, tapi
þeir leiknum i dag. Leikurinn
hefst kl. 14.00.
A Akranesi leika svo f dag lA
SÉÐ ER fram á hörkukeppni á
lokadegi Islandsmeistaramótsins
I golfi drengja, — stúlkna og
unglinga, en mót þetta fer fram á
Golfvelli Suðurnesja. Hefur bar-
átta unga fólksins verið mjög jöfn
og spennandi, og margir hafa náð
þarna ágætum árangri.
Mótinu mun ljúka í dag, en að
lokinni keppni gærdagsins var
staðan þannig f drengjaflokki, að
Gylfi Kristinsson, GS, hafði tekið
forystu með 236 högg, lék Gylfi
mjög vel í gær og náði þá sjö
högga forystu á næsta mann, sem
er Tryggvi Traustason, GK, sem
leikið hefur á 243 höggum. Páll
Ketilsson, GS, er í þriðja sæti með
246 högg og í fjórða og fimmta
sæti eru Akureyringarnir Jón
Gunnarsson með 255 högg og
Bergþór Karlsson með 259 högg.
og Þór. Sá leikur hefst kl. 15.00.
Þórsarar komu verulega á óvart
er þeir sigruðu Skagamenn fyrir
norðan, 3:1, og hafa heimamenn
nú þess taps að hefna. Þórsarar
láta þó varla sinn hlut baráttu-
laust á Akranesi f dag, þar sem
gífurlega mikið er f húfi fyrir þá
að fá eitt eða fleiri stig út úr
leiknum.
Kl. 16.00 í dag leika svo í Kópa-
vogi lið Breiðabliks og KR. Einnig
þar ætti að geta orðið um tvfsýna
baráttu að ræða. Eru KR-ingar í
svipaðri stöðu og Þór — þeir
verða að ná stigum í dag.
Á morgun kl. 20.00 leika svo f
Keflavík IBK og FH. „Ungu ljón-
in“ í Keflavík hafa vissulega kom-
ið mjög á óvart í sumar og blanda
sér í baráttuna um toppsætin,
gagnstætt því sem margir 'attu
von á. Verður að telja heimamenn
sigurstranglegri í leiknum annað
kvöld, þótt FH-ingar geti verið
erfiðir viðureignar, takist þeim
sæmilega upp.
Síðasti leikur umferðarinnar
verður svo á mánudagskvöld kl.
20.00 og leika þá Víkingar og
Fram á Laugardalsvellinum. Má
telja fremur óliklegt að Framarar
verði mikil hindrun fyrir Víking-
ana, sem eru komnir í mikinn
1 stúlknakeppninni var staðan
þannig f gærkvöldi að Alda
Sigurðardóttir, GK, hafði forystu
með 312 högg. Hin kunna skíða-
kona Steinunn Sæmundsdóttir,
sem leikur fyrir GR, var með 313
högg og í þriðja sæti er svo
Kristfn Þorvaldsdóttir, NK, með
317 högg.
Keppni þriðja dags í unglinga-
flokki var ekki lokið er Morgun-
blaðið hafði spurnir frá golf-
vellinum. En eftir annan dag
keppninnar var staðan sú, að Geir
Svansson og Sigurður Pétursson,
báðir úr GR, voru í forystu með
157 högg. Magnús Halldórsson,
GK, var í þriðja sæti með 158
högg, en sfðan komu Sigurður
Hafsteinsson, GR, með 162 högg,
Hannes Eyvindsson, GR, með 163
ham og hafa unnið góða sigra i
leikjum sinum að undanförnu.
Þá verður einnig heil umferð f
2. deildar keppninni nú um helg-
ina. I gærkvöldi fór fyrsti leikur-
inn fram milli Hauka og Reynis i
EFTIR laiki helgarinnar varBur gert
hlé é 1. deildarkeppni fslandsmóts-
ins I knattspymu fram yfir landsleik-
inn viS Svla, sem fram mun fara é
Laugardalsvellinum 20. júli n.k.
högg, Hilmar Björgvinsson, GS,
með 163 högg, Magnús Birgisson
GK, með 163 högg og Sveinn
Sigurbergsson, GK, með 163 högg.
Sandgerði, en í dag fara fram
eftirtaldir leikir:
Akureyrarvöllur kl. 14.00: KA —
Þróttur, Reykjavík,
Húsavíkurvöllur kl. 16.00:
Völsungur — Selfoss,
Neskaupstaðarvöllur kl. 14.00:
Þróttur — IBI, Laugardalsvöllur
kl. 17.00: Ármann — Reynir, Ár-
skógsströnd.
Sá leikur sem mesta athygli
Framhald á bls 22
Mun timinn verSa notaSur til undir-
búnings landsliSsins. en gert er réS
fyrir aS hann verSi meS svipuSu
sniSi og veriS hefur aS undanförnu,
þ.e. fyrst nfingar hér é Reykjavíkur-
svæSinu, en slSan mun liSiS fara til
Þingvalla og dvelja þar slSustu dag-
ana fyrir landsleikinn.
VeriS getur, a8 einum leik I 1.
deildarkeppninni, milli Vals og UBK,
verSi skotiS inn I é þessum dögum,
en leik þessum var frestaS vegna
landsleiksins viS NorSmenn. Ekki
mun þaS þó ékveSið. enda landsliSs-
þjélfaranum, Tony Knapp. mikiS I
mun aS geta notaS tlmann vel til
æfinga.
Astvaldur Jónsson 86.11 m
Bjarni Karlsson 85.79 m
Þórður Jónsson 75.82 m
Lengdarköst með 7.5 gr.
lóði og spinnhjóli:
Baldvin Haraldsson 75.39 m
Þórður Jónsson 64.62 m
Bjarni Karlsson 59.62 m
Hittiköst með 7.5 gr. lóði:
Astvaldur Jónsson 30 st
Þórður Jónsson 10 st.
Baldvin Haraldsson 5 st.
Hittiköst með 18 gr. lóði:
Astvaldur Jónsson 45 st.
Baldvin Haraldsson 40 st.
Þórður Jönsson 15 st.
Þjálfarar á
maraþonfundi
með Knapp
Knattspy rnuþj álf arar,
sem sátu fund með
landsliðsþjálfaranum
Tony Knapp fyrir
nokkru, voru mjög
ánægðir með árangur-
inn af fundinum. Flutti
Knapp inngangserindi
þar sem hann ræddi um
landsliðið og leikaðferð-
ir þess. Spurðu þjálfar-
arnir Knapp sfðan
margra spurninga og
var fundi ekki slitið fyrr
en fjórum tfmum eftir
að hann hófst. Það var
Knattspyrnuþjálfarafé-
lag íslands og Tækni-
nefnd KSt, sem stóðu
Framhald á bls 22
Sumarbúðir að
Laugarvatni
Ungmennafélag Keflavíkur verður með sumar-
búðir að Laugarvatni dagana 25. — 29. júlí.
Þátttaka er öllum Suðurnesjamönnum heimil,
strákum og stelpum sem eru á aldrinum 9— 1 4
ára.
Þátttökugjald er 7.500.-
Innritun í Sportvík. U.M.F.K.
HLE FRAM YFIR LANOSLEIK