Morgunblaðið - 14.08.1977, Síða 1

Morgunblaðið - 14.08.1977, Síða 1
44 SÍÐUR 178. tbl. 64. árg. SUNNUDAGUR 14. ÁGUST 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Sprenging Salisbury 1 3. ág Reuter. ÖFLUG sprengja sprakk í miðborg Salisbury síðdegis á laugardag og þustu slökkviliðs— og björgunarbílar á vettvang. í fyrstu fréttum var óljóst hvort manntjón hefði orðið, en vitað var að tveir að minnsta kosti voru fluttir I sjúkrahús. Á laugardag- inn var biðu ellefu manns bana I Salisbury þegar svipaður atburður gerðist. Nazistum bannað að auglýsa Chicago 13. ágúst. Reuter. NAZISTASAMTÖKUM í Chi- cago var í dag með dómsúr- skurði bannað að auglýsa í útvarpi 200 dollara verðlaun fyrir hvern drepinn negra. Dómarinn, Raymond, Berg sagði í úrskurði sínum að auglýsingin var hættuleg þjóðfélaginu og jafnaðist á við að hrópa „eldur" í þétt- setnu samkomuhúsi. I aug- lýsingunni er heitið 200 dollara verðlaunum „hverj- um þeim hvítum manni eða konu, sem neytir réttar síns til að vernda líf sitt og eigur með því að skjóta hausinn af svörtum glæpamanni." Tals- maður nazistasamtakanna sagði að auglýsingin hefði einfaldlega það markmið að hvetja hvítt fólk til að vera ekki hrætt við að verja sig sjálft og eigur sínar. Ian Smith svartsýnn Bonn, 13. ágúst — Keuter. IAN SMITH, forsætisráöherra Rhódesíu, sagöi í dag í viðtali við þýzka stórblaðið Die Welt að hann væri svartsýnn á að nokkur árangur yrði af viðræðum Cyrus Vance, utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, og David Owens, utan- ríkisráðherra Bretlands, um mál suðurhluta Afriku í gær og dag. Smith sagði að árangur viðræðn- anna byggðist á því hvort Bretar og Bandarikjamenn hefðu nægi- legt hugrekki til að snúast gegn Föðurlandshreyfingunni, sem stjórnað væri af Rússum og Rúss- ar vildu það vald, sem vélbyssu- kjaftur færði. Vopnaðir lögreglumenn á flugvellinum 1 Brindisi fylgjast með er farþegar ganga frá borði Air Franceþotunnar eftir að flugræninginn hafði verið handtekinn. vera 9 9 FLUGRÆNINGINN EKKI HEILL Á GEÐSMUNUM Brindisi, Italíu 13. ágúst — Reuter-AP. LlKLEGT er talið að egypzki námsmaðurinn, sem rændi frönsku farþegaþotunni skömmu eftir flugtak frá Nice í gærkvöldi sé ekki heill á geðsmunum. ttalska lögreglan hefur ekkert látið uppi um yfirheyrslur sínar yfir manninum, Tarek Khater, 19 ára gömlum, en skv. frá- sögnum farþega og flugliða Air Franceþotunnar var flest af því, sem hann sagði í hátalara þotunnar eftir ránið óskiljanlegt og hann rambaði úr einu í annað á ýmsum hrognamálum og það heillegasta sem hann sagði var úr Hamlet, „að vera eða ekki vera“, sem hann endurtók í sífellu. tekinn að flugstjórinn hefði hrint honum út úr vélinni á flugvellin- Mishermt var í fyrstu fréttum í nótt eftir að ræninginn var hand- Vance heim eftir árangurslitla ferð Washington, London 13. ágúst — Reuter. CYRUS Vanee, utanrfkisráðherra Bandaríkjanna, hélt f dag heimleiðis eftir ellefu daga ferð um Miðausturlönd, þar sem hann hefur átt langar viðræður við nánast alla helztu lciðtoga og svo virðist sem glæstar vonir og bjartsýni er ríktu í upphafi séu að litlu eða engu orðnar, og sérfræð- ingar séu samdóma um að Vance hafi fráleitt haft erindi sem erfiði. Vance átti nokkra dvöl í Lond- on á heimleiðinni og i morgun ræddi hann i röska klukkustund við Julius Nyerere, forseta Tanz- aniu, og létu báðir i ljós nokkra ánægju með viðræðurnar. Tanz- aniuforseti sagði: „Ég gleðst yfir því að finna að við virðumst vera um margt á sömu bylgjulengd, hvað vandann snertir.“ I gær ræddi Vance við David Owen, ut- anríkisráðherra Breta, og utan- ríkisráðherra Suður-Afriku, Pik Botha. Hvað viðkemur ferð Vance til Miðausturlanda rifja menn nú upp ummæli Carters Bandaríkja- forseta við Begin, forsætisráð- herra Israels, fyrir þremur vik- um. Þá kvaðst Bandaríkjaforseti telja öll sólarmerki benda til að unnt yrði að hefja Genfarráð- stefnuna um Miðausturlönd á ný í október. Vance, sem mun síðan hafa átt að reka smiðshöggið á að svo gæti orðið, varð þess fljótlega áskynja að bjartsýni Carters hafði Framhald á bls. 43 Síldveiðitak- markanir í írlandshafi London 13. ág. Einkaskevti til Mbl. frá AP. STRANGAR takmarkanir á síld- veiðum í Irlandshafi munu taka gildi á mánudag og eru þær liður i þeirri viðleitni að varðveita síldarstofninn, en mjög hefur gengið á hann. Sjávar- og landbúnaðarráðuiieytið i London greindi frá þessu í dag. Bann við síldveiðum innan tvö hundruð mílna er gengið í gildi í Norður- sjó. Frá og með mánudegi mega brezkir fiskimenn veiða síld í Irlandshafi gegn leyfi og kvóti ársins 1977 er 11.900 tonn. Kvóti fyrir írland mun verða 1.000 tonn, Frakkland 190 tonn og Holl- land 110 tonn. „ Að vera eða ekki um í Brindisi, hið rétta er, að Khater hálfsofnaði á verðinum og lagði frá sér kassann, sem hann hafði sagt fullan af sprengjuefni og steig út úr vélinni til að athuga hvort flugvallarstarfsmenn væru ekki að setja eldsneyti á þotuna. Flugstjórinn leit þá í flýti í kass- ann og sá að ekkert sprengjuefni var í honum og skellti þá snarlega hurðinni á ræninann, sem stóð umkringdur lögreglumönnum. Hann hélt á öxi g hniei og er hann gerði sér grein fyrir að hann var lokaður úti réðist hann með öx- inni á hurðina, en var samstundis handtekinn og afvopnaóur. Sem kunnugt er voru 242 farþegar óg flugliðar með þotunni og hafði hann sleppt 20 konum og börnum gegn því að fá eldsneyti á vélina. Khater hafði krafizt þess að flogið yrði með sig til Libýu, en eftir að yfirvöld þar og síðan i Grikklandi höfðu neitað þotunni um lend- ingarleyfi fékk hún leyfi til að lenda í Brindisi með aðeins 11 mínútna eldsneyti í tönkum. Örlar á óá- nægju Dayans með Carter Tel Aviv 1 3 ág Reuter MOSHE Dayan, utanrlkisrðS- herra ísraels, sagSi I dag aS stefna Bandarlkjanna gagnvart Frelsissamtökum Palestlnu- manna, PLO, hefSi mildazt mjög eftir aS Carter hefSi orSiS forseti I Bandarlkjunum Dayan sagSi þetta I sjónvarpsviStali, en hann bætti viS aS Cyrus Vance. utan- rikisráSherra Bandarlkjanna. hefSi ekki reynt aS þrýsta fsraels- mönnum til aS taka upp beinar viSræSur viS Palestinumenn, þegar Vance var i ísrael. Dayan sagSi aS Bandarikin sýndu hins vegar vaxandi til- hneigingu til aS hefja viSræSur viS PLO. svo fremi samtök þau féllust « aS viSurkenna Samþykkt 242, SameinuSu þjóSanna frá 1967. Gaf Dayan ótvirætt i skyn aS Carter kynni aS vera kominn út á hálan is i viSleitni sinni til aS setja niSur deilur. ef hann ætlaSi aS hlusta svo grannt eftir kröfum og sjónarmiSum Araba og svo virtist sem hann hylltist til aS vera sammála þeim. Dayan sagSi aS eftir þvi sem Vance hefSi túlkaS afstöSu Araba hefSi engin breyting orSiS á stefnu þeirra og væru þeir jafn ósveigjanlegir gagnvart Ísrael og fyrri daginn. Samkomulag að nást milli Kýpur-Grikkja Nikosia 13. ág Reuter FJÓRIR helztu stjórnmálaflokkar Kýpur-Grikkja hafa nú náð samstöðu um að formlegar kosningar til að velja eftirmann Makariosar forseta verði ekki látnar fara fram fyrr en I febrúar á næsta ári, að þvf er heimildir innan stjórnarinnar höfðu fyrir satt í dag. Clerides hefði þá skýrt honum frá að hann hefði ekki unnið gegn honum i kosningum ef þær hefðu verið látnar fara fram i næsta mánuði í Reuterfrétt sem kom skömmu áður en Mbl fór í prentun var talið liklegt að Kyprianou og framkvæmdanefnd DR gæfu út yfirlýsingar um máiið siðdeg- is Þrír af fjórum flokkanna höfðu viljað að Spyrou Kyprianou, sem gegnir em- bættinu nú, yrði lýstur forseti til loka kjörtímabilsins Glafkos Clerides, sem er formaður fjórða flokksins, DR — krafðist þess að efnt yrði til forseta- kosninga 1 landinu i næsta mánuði. í morgun gekk Clerides á fund Kyprianous og var haft fyrir satt að i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.