Morgunblaðið - 14.08.1977, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. ÁGUST 1977
blMAK
28810
24460
bílaleigan
GEYSIR
BORGARTÚNI 24
“lÖftlÉÍdÍr
B 2 11 90 2 11 38
iR
car rental
Bridge
Eins og kunnugt er af fréttum
unnu Svíar Evrópumeistaratitil-
inn í bridge f opna flokkknum, en
mótið fór fram í Helsingör á Dan-
mörku. Hlutu Svíar 339 stig af
420 mögulegum sem er mjög
glæsilegur árangur. Italir sem
lengsl af hafa einokað efsta sætið
í mótinu urðu að láta sér nægja
annað sætið með „aðeins" 299,5
stig.
útvarp Reykjavlk
SUNNUD4GUR
14. ágúst
8.00 Morgunandakt. Herra
Sigurbjörn Einarsson biskup
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn-
ir. Útdráttur úr forustugr.
dagbl.
8.30 Létt morgunlög
9.00 Fréttir. Vinsælustu popp-
lögin Vignir Sveinsson kynn-
ir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónleikar.
Píanótríó nr. 1 í es-moll op. 1
eftir Ludwig van Beethoven.
Léa Berditchevsky, José
Pingen og Jan Christoph Van
Hecke lcika.
11.00 Messa í Kópavogskirkju.
Prestur: Séra Þorbergur
Krist jánsson. Organleikari:
Guðmundur Matthíasson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 í liðinni viku. Páll
Heiðar Jónsson stjórnar um-
ra*ðuþætti.
15.00 Operukynning: „Rakar-
inn í Sevilla" eftir Rossini.
Flytjendur: Beverley Sills,
Nieolai Gedda, Sherill
Milnes, Renato Capaeechi,
Ruggero Raimondi o.fl.
ásamt John Alldis kórnum og
Sinfóniuhl jómsveit
Lundúna. James Levine
stjórnar. Guðmundur Jóns-
son kynnir.
16.15 Vcðurfregnir. Fréttir.
16.25 Mér datt það f hug.
Kristinn G. Jóhannsson
skólastjóri á Ólafsfirði
spjallar við hlustendur.
16.45 tslenzk einsöngslög:
Guðrún Tómasdóttir syngur
lög eftir Maríu Brynjólfs-
dóttur og Bodil Guðjónsson.
Ólafur Vignir Albertsson
leikur á píanó.
17.00 Gekk ég yfir sjó og land.
Jónas Jónasson á ferð vestur
og norður um land með varð-
skipinu Óðni. Þriðji áfanga-
staður: Bfldudalur.
17.30 Hugsum um það. Andrea
Þórðardóttir og Gfsli Helga-
son fjalla um spurninguna:
Er eiturlyfjaneyzla í skólum
landsins? Rætt við nemend-
ur þriggja skóla og Stefán
Jóhannsson félagsráðunaut.
(Aður útv. 3. marz s.l.)
18.00 Stundarkorn með Robert
Tear sem syngur lög eftir
Tsjaikovsky.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Lífið fyrir austan. Birgir
Stefánsson segir frá.
19.55 Islenzk tónlist. a. Tóniist
eftir Gunnar Reyni Svinsson.
Flytjendur: Halldór Haralds-
son pfanóleikari, sænsk
kammersveit, Halldór
VilhelmGuðrún Kristinsdótt-
ir og kór Öldutúnsskóla!
Egill Friðleifsson stjórnar. b.
„Mengi 1“ eftir Atla Heimi
Sveinsson. Höfundur leikur á
pfanó.
20.30 Ræða á Skálholtshátíð.
Vilhjálmur Hjálmarsson
menntamálaráðherra flytur.
20.50 Létt tónlist frá hollenzka
útvarpinu. Metropole-
hljómsveitin leikur; Dolf van
der Lindcn stjórnar.
21.30 „Spóafótur", smásaga eft-
ir Kristján Bender. Knútur
R. Magnússon les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
Sigvaldi Þorgilsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
14. ágúst 1977
18.00 Sfmon og krítarmynd-1
irnar
Breskur myndaflokkur
bvggður á sögum eftir Ed
McLachlan.
Þýðandi Stefán Jökulsson.
18.10 Ræningjarnir
Sfðari hluti danskrar mynd-
ar.
Efni fyrri hluta: Nold, sem
er tólf ára gamail, verður
nótt eina var við grunsam-
legan mann fyrir utan mat-
vöruverslun. A leið heim úr
skóla daginn eftir kemst
hann að þvf, að brotist hefur
verið inn f verslunina. Nold
lýsir manninum fyrir lög-
reglunni og hefur sfðan
leynilögreglustörf ásamt fé-
lögum sfnum.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
(Nordvision — Danska sjón-
varpið)
18.40 Merkar uppfinningar
Sænskur fræðslumynda-
flokkur.
Þýðandi og þulur Gylfi Páls-
son.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Málfyrirdómi
Öpera cftir Gilbert og
Sullivan.
Þýðandi Ragnheiður Vjgfús-
dóttir.
21.05 Ilúsbændur og hjú (L)
Breskur inyndaflokkur.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
21.55 Mannlff f Norður-
Kenýja
Bresk hcimildamynd um
Rendiile-ættflokkinn f
Norður-Kenýa.
Þýðandi og þulur Guðbrand-
ur Gfslason.
22.45 Að kvöldi dags
Sér Sigurður II. Guðmunds-
son, sóknarprestur f Vfði-
staðaprestakalli í Hafnar-
firði, flytur hugvekju.
22.55 Dagskrárlok.
manudagur »
15. ágúst 1977 í
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Iþróttir. úmsjónarma*-
ur Bjarni Felixson.
21.00 Japönsk tónlist (L).
Japönsku tónlistarmennim- »
ir Susumu Miyashita og v
Yoshikazu Iwamoto lcika á
nambusflautu og strengja-
hljóðfæri, sem nefnist
kotoa.
(Nordvision — Danska sjón-
varpið)
21.15 Tómas spjarar sig. Þýskt
sjónvarpsleikrit, byggt á
hókinni „I foreldraleit" eft-
ir dr. Hilla Peetz. Handrit og
leikstjórn Carlheinz Cas-
pari. Aðalhlutverk Martin
Fechtner, Angela Pschigode
og Peter Kirchberger.
Tómas litli er á munaðar-
leysingjaheimili. Hann á
enga vini. Hin hörnin mis-
þyrma honum og strfða, og
hann á í stöðugum erjum við
drengi, sem eru stærri og
sterkari en hann. Dag nokk-
urn koma hjón í hcimsókn á
heimilið. Konunni Ifst svo
vel á Tómas, að hún býður
honum að koma og heim-
sækja þau. Þýðandi Sonja
Diego.
22.50 Dagskrárlok.
Mannlíf í Norður-Kenýa kl. 21.55:
, Sænska sveitin er skipuð eftir-
töldum spilurum: Per Olov
Sundelin, Sven Olov Flodquist,
Anders Brunzell, Hans Goethe,
Anders Morath og Joergen Lind-
quist. Fyirliði utan vallar Sven
Erik Berglund. Spilararnir eru
allir ungir að árum, sá yngsti 31
árs og sá elzti 39 ára. Segja erlend
fréttaskeyti að likamsstyrkur
þeirra og ungur aldur ætti að gefa
þeim góða möguleika á að taka
heimsmeistaratitilinn af Banda-
ríkjamönnum, en þeir fá að reyna
sig gegn þeim í Manila í október-
mánuði.
Frá 1952 hafa Italir, Frakkar og
Bretar einokað Evróputitílinn þar
til nú. En það sem einkum hefur
vakið athygli er hve Skandinavar
hafa komið sterkir út úr þessu
móti. Norðmenn urðu í fjórða
sæti og Danir í fimmta sæti.
Islenzka landsliðið endaði í 16.
sæti, tapaði 11 leikjum, vann 7 og
gerð 3 jafntefli. Við birtum hér i
heild úrslit i leikjum islenzka liðs-
ins.
Úlfaldamjólk og úlfaldablóð
í kvöld er á dagskrá sjónvarps-
ins brezk heimildarmynd um hirð-
ingjaþjóðf lokk I Norður-Kenýa.
Þátturinn, sem er gerður með að-
stoð mannfræðinga. er gerður að
miklu leyti út frá mannfræðilegu
sjónarmiði. Er I þættinum rætt við
meðlimi þjóðflokksins og þeir
sýndir við dagleg störf og helgiat-
hafnir.
Hirðíngjaþjóðflokkur þessi,
„Rendille'-ættflokkurinn, býr í hálf-
gerðri eyðimörk og lifir að öllu leyti
á úlfaldabúskap
Úlfaldar eru einu dýrin sem þrlf-
ast á þessum slóðum og gróður er
ekki annar en þyrnirunnar og er
fæða þeirra Rendille-manna einung-
is úlfaldamjólk og úlfaldablóð Þjóð-
flokkurinn er um 1 5000 manns og
reikar fólkið um allstórt svæði I leit
að æti fyrir úlfaldana Flytur fólkið
þorpin á u.þ.b. eins til tveggja mán-
aða fresti
Þátturinn er á dagskrá kl. 21.55
Gekk ég yfir sjó og land kl. 17.00:
„Hafði varla tíma til að fara úr stígvélunum”
Ísland/Ungverjal. 10:10
Island/ítalía 0:20
Ísland/Tyrkland 20:-»-2
Ísland/Holland 3:17
Ísland/Belgía 19:1
Island/Svíþjóö 5:15
Ísland/Frakkland 12:8
Ísland/Júgóslavía 4:16
Ísland/Sviss 15:5
Ísland/Israel -3:20
Ísland/Danmörk 2:18
Ísland/Portúgal 9:11
Ísland/Bretland 0:20
Ísland/Spánn 10:10
Ísland/Noregur 4:16
island/lrland 0:20
Island/Grikkland 8:12
Ísland/Pólland 15:5
tsland/Finnland 16:4
Ísland/Þýzkaland 10:10
Ísland/Austurríki 12:8
Á dagskrá útvarpsins í
dag cr þriðji þátturinn af
níu, scm Jónas Jónasson
gcrði á fcrð sinni með
varðskipinu Óðni vestur
og norður um land. Að
þcssu sinni cr staldrað
við í Bíldudal.
Þegar Mbl. ræddi við
Jónas um þessa ferð
sagði hann að þetta hefði
verið 16 daga ferðalag og
hann hefði rétt skotizt í
land annað slagið. Hann
hefói varla haft tíma til
að fara úr stígvélunum
sums staðar. Jónas sagði
að það hefði verið sérlega
skemmtilegt að fá að
fylgjast með störfum
varðskipsmanna, þótt
hann fjallaði ekki mikið
um varðskipið sjálft í
þessum þáttum. — Á
Bíldudal náði ég tali af
hjónum sem þar búa,
sagði hann.
— Það má segja að
þessi þáttaflokkur sé
saga af einstaklingum
um borð í Óðni og þó
aðallega þeim sem ég
hitti í landi.
Þátturinn er á dagskrá
kl. 17.00.