Morgunblaðið - 14.08.1977, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. AGUST 1977
81066
LeitiÖ ekki langt yfir skammt
LAUFVANGUR HAFN.
2ja herb. 65 fm. góð ibúð á 1.
hæð. Þvottaherb. i ibúðinni.
Stórar suðursvalir.
ÁLFHÓLSVEGUR KÓP.
3ja herb. góð íbúð á 1. hæð í
fjórbýlishúsi ásamt rúmgóðu
herb. á jarðhæð. Stigi úr stofu
niður. Eign í góðu ástandi.
HÁAGERÐI
3ja herb. 75 fm. góð kjallara-
íbúð með sérinngangi. Nýlegt
eldhús. Tvöfalt gler.
FOSSVOGUR
3ja herb. stórglæsileg íbúð á 3.
hæð. Gott útsýni, góðar innrétt-
ingar. íbúð í sérflokki hvað frá-
gang og umgengni snertir.
VESTURBERG
4ra—5 herb. 110 fm. rúmgóð
og falleg endaíbúð á 3. hæð.
Geymsla og þvottaherb. i íbúð-
inni. Flisalagt bað. Gott útsýni.
KLEPPSVEGUR
4ra herb. 100 fm. ibúð á 3. hæð
i háhýsi. Falleg ibúð. Gott út-
sýni. Verð 10.5 millj. Útb. 7.5
millj.
BYGGÐARENDI
1 36 fm. góð jarðhæð i tvibýlis-
húsi. (búðin er góð stofa, borð-
stofa, 3 svefnherb., rúmgóður
skáli. Skiptamöguleiki á 3ja til
4ra herb. ibúð.
SKEIÐARVOGUR
Raðhús á þremur hæðum sem er
kjallari, hæð og ris. Á 1. hæð er
anddyri, gott eldhús og stofur, i
risi eru 3 svefnherb. og bað, i
kjallara er svefnherb., þvottahús
og geymslur.
SKEKKJAGATA
135 fm. góð efri hæð i tvíbýlis-
húsi. Ibúðin skiptist i 2 stofur og
3 herb., þvottahús og góðar
geymslur í kjallara.
ÁRBÆJARHVERFI
EINBÝLI
Einbýlishús sem er ca. 110 fm.
og skiptist í 2—3 svefnherb..
stofu, góðan skála og eldhús.
Stór bílskúr. Ræktaður garður.
Laus fljótlega. Verð 1 9 millj.
EIKJUVOGUR
150 fm. stórglæsilegt einbýlis-
hús, sem er 3 svefnherb. góð
stofa. borðstofa og húsbónda-
krókur. Fallegt harðviðareldhús.
Undir húsinu er óinnréttaður
1 50 fm. kjallari Bilskúr.
SÓLHEIMAR
4ra til 5 herb. 1 15 fm. efsta
hæð í fjórbýlishúsi. íbúðin er 2
saml. stofur, 3 svefnherb., gott
eldhús. Sér þvottahús og hiti.
Stórar svalir ca 50 til 70 fm.
Víðsýnt útsýni.
KÓNGSBAKKI
4ra herb. góð 105 fm. ibúð á 3.
hæð.
Húsafell
FASTEKSNASALA Langholtsvegi 115
( Bæjarleiöahúsinu ) simi-81066
i Luóvik Halldórsson
Aóalsteinn Pétursson
Bergur Guönason hdl
AUfiI.VslNriASIMINN KK:
22480
J JRoröuttbleöíi)
26600
★
Höfum kaupendur að
2ja herb. íbúðum I Ár-
bæ- og Breiðholts-
hverfum.
★
Höfum kaupendur að
3ja herb. íbúðum í Ár-
bæjar- og Breiðholts-
hverfum.
★
Höfum kaupanda að
2ja—3ja herb. íbúð í
Vesturborginni. Mikil
útborgun við samn-
ing.
★
Höfum kaupendur að
4ra — 5 herb. íbúðum
í Árbæjarhverfi.
★
Höfum kaupanda að
góðri sérhæð i
Reykjavík. Mikil út-
borgun.
★
Höfum kaupanda að
einbýlishúsi, æskilega
á byggingarstigi á
Seltjarnarnesi.
★
Höfum kaupanda að
einbýlishúsi í smíðum
eða fullbúnu í Skóga-
eða Seljahverfi.
★
Höfum kaupanda að
fullgerðu einbýlishúsi
í Austurborginni.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (SilliSi Valdi)
s/mi 26600
Ragnar Tómasson hdl.
Höfum verið beðnir að
útvega 3—4 herb. íbuð
til leigu. Æskilegur stað-
ur Vesturbær eða Sel-
tjarnarnes.
ffÚSANftUST?
SKIPA-FASTEIGNA OG VEROBREFASALA
VESTURGÖTVJ ló - REYK JAVIK
Heimasími
sölumanns 24945.
EmbýHshús
Höfum til sölu. einlyft einbýlishús sem er vel staðsett í Arbæjarhverfi. Grunnflöt-
ur hússins er 172 ferm. 1 húsinu er m.a. stór stofa með fallegum viðarklæðningum á
veggjum og í lofti auk steinahleðslu og í henni er arinn. Úr stofu er innangengt í
garðhús. Við hlið stofu er borðstofa og til hliðar við hana eldhús sem er rúmgott
með harðviðar- og harðplast innréttingum og stórum borðkrók. Við hlið eldhúss er
þvottaherbergi mjög fullkomið. 1 svefnherbergisálmu eru 3 svefnherbergi, öll með
skápum og stórt baðherbergi. Svalir eru við svefnherbergisálmu. Einnig er í
húsinu hol, húsbóndaherbergi og anddyri með gestasnyrtingu. Húsið er mjög
vandað. Bílskúr fylgir. Garður í sérflokki.
Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni, milli kl. 9—5
virka daga.
Atli Vagnsson lögfr.
Suóurlandshraut 18
SÖLUMAÐUR
HEIMA: 25848
Símar:
Til Sölu.
1 67 67
1 67 68
fm.
í Ölfusi ibúðarhús
90—100 fm.
Hænsnahús 200
Land 2 hektarar.
Vel í sveit sett.
Rauðalækur
5 herb. ib. 2. hæð. Hol, stórt
eldhús, gott bað. Sér hiti. Bíl-
skúrsréttur. Verð 1 2 — 1 3 m.
Grundargerði
4 herb. sérhæð. Falleg ibúð.
Bilskúr. Laus strax. Verð
1 1.5 —12 útb. 8 millj.
Melabraut
4 herb. jarðhæð ca 105 fm.
Sérinngangur. Sér hiti. Þarf lag-
færingu. Verð 8.2 útb. 5.5 rnillj.
Melhagi
Falleg 3ja herb. stór jarðhæð 96
fm. Sér hiti. Sér inngangur. Stór
stofa 2 svefnh. Rúmgott eldhús.
Nýstandsett bað. Nýtt teppi.
Verð 9 útb. 5.5 m.
Æsufell
2 herb. ib. 1. hæð. Fullfrágeng-
in. Teppi. Sameiginlegur frysti-
klefi. Saunabað. Suðursvalir.
ElnarSígurðsson.tirl.
Ingólfsstræti 4.
Við Skúlagötu
3ja herbergja ibúð á 4. hæð,
laus fljótlega.
I Hraunbæ
3ja herbergja ibúð á 3. hæð,
vestur svalir.
Við Barðavog
3ja herbergja íbúð á 1. hæð. i
þríbýlishúsi með bilskúr
Við Bugðulæk
3ja herbergja íbúð á jarðhæð
sérinngangur og sérhiti.
Við Goðheima
4ra herb. ibúð á jarðhæð. Sér-
inng. og sérhiti.
Við Fornhaga
4ra herbergja íbúð á 2. hæð i
þríbýlishúsi, bílskúrsréttur.
Við Kársnesbraut
5 herbergja íbúð í parhúsi. hag-
stætt verð.
Við Skaftahlið
5 herbergja sérhæð með bilskúr.
Við Sæviðarsund
170 fm. raðhús á einni hæð
með bilskúr.
Við Melaheiði
Glæsileg húseign með tveim
íbúðum á efri hæð eru stofur, tvö
svefnherbergi bað eldhús og
gestasnyrting. Á neðri hæð stór
2ja herbergja íbúð. með sérinn-
gangi auk þess föndurherbergi,
geymslur, þvottahús og fl. stór
bilskúr frágengin og fallega
ræktuð lóð.
Við Laugarásveg
160 fm. parhús sem skiptist í
fjögur svefnherbergi, stofur, eld-
hús, bað, gestasnyrtingu og fl.
Fallegt útsýni, bilskúrsréttur.
í smíðum
við Grjótasel
150 fm. einbýlishús á tveim
hæðum með tvöföldum bílskúr.
Húsið selst fokhelt eða lengra
komið, hugsanlegt að taka litla
ibúð í skiptum.
Við Dvergholt
1 50 fm. með tveim íbúðum að
hluta til tilbúið undir tréverk. Alls
konar skipti möguleg.
Við Bjargartanga
1 50 fm. einbýlishús með stórum
bílskúr selst fokhelt. Teikningar á
skrifstofunni.
Eigum nokkrar 2ja 3ja 4ra og 5
herbergja íbúðir í smíðum tilbún-
ar undir tréverk sem afhendast á
næsta ári. Fast verð.
Okkur vantar allar stærðir íbúða
á söluskrá. Vinsamlegast hafið
samband við skrifstofuna.
FASTEIGNA
HÖLUN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR - HÁ ALEITISBR AUT 58 - 60
SÍMAR 35300& 35301
Fasteignaviðsklpti
A'gnar Ólafsson,
Arnar Sigurðsson,
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
Heimasími sölumanns Agnars
71714.
2 7711
Einbýjishús í Garðabæ
Höfum fengið til sölu 6 herb.
145 fm. einbýlishús á Flötunum.
Húsið skiptist í 2 saml. stórar
stofur, 4 svefnher. stórt eldhús,
baðherb. o.fl. Falleg ræktuð lóð.
Skipti koma til greina á minna
og eldra einbýlishúsi. sérhæð
eða raðhúsi i Garðabæ eða Hafn-
arfirði. Allar nánari upplýs. á
skrifstofunni.
Raðhús í
Vesturborginni
1 50 fm. gott raðhús við Kapla-
skjólsveg. Útb. 12-----14
millj.
Fokhelt einbýlishús
i Mosfellssveit
130 fm. uppsteypt einbýlishús
m. tvöföldum bilskúr við Bjarg-
tanga^Fæst i skiptum fyrir 3ja
herb. blokkaribúð i Reykjavik.
Teikn. og allar upplýs. á skrif-
stofunni.
Hæð og ris
við Sörlaskjól
Á hæðinni eru 2 stofur, hol.
herb. w.c. og eldhús. Uppi eru 4
svefnherb. og baðherb.
Geymsluris. Bilskúr fylgir.
Möguieiki á tveimur íbúðum.
Útb. 10.5—11 millj.
4 íbúðir í sama stiga-
húsi í Hraunbæ
Höfum til sölu i sama stigahúsi i
Hraunbæ 4ra herb. vandaða
ibúð á 1. hæð, 2ja herb. ibúð á
1. hæð og 2 einstaklingsibúðir i
kjallara. Allar ibúðirnar eru laus-
ar nú þegar. Allar nánari upplýs-
ingar á skrifstofunni.
Við Safamýri
4ra herb. 100 fm. góð ibúð á
jarðhæð i þribýlishúsi. Sér inng.
og sér hiti. Laus strax. Utb.
7.5 millj.
Við Ljósheima
4ra herb. 100 fm. íbúð á 6.
hæð. Laus strax. Utb. 5.5
millj.
Við Miklubraut
4ra herb. 80 fm. kjallaraibúð.
Sér hiti og sér inng. Utb. 5.5
millj.
Við Grænukinn Hf.
3ja herb. snotur risibúð. Utb.
3.5—4 millj.
í Vesturborginni
3ja herb. íbúð á 3. hæð. Stórt
geymsluris yfir ibúðinni. Bygg-
ingarleyfi fyrir kvistum. Laus
strax. Útb. aðeins 4 5 milIj.
I Neskaupsta^
3ja—4ra herb. 80 fm. góð ibúð
á efri hæð. Sér inng. og áer hiti.
Útb. 4.8—5 millj. Skipti koma
til greina á 3ja—4ra herb.^ibúð i
Hafnarfirði.
Við Sörlaskjól
2ja — 3ja herb. snotur risíbuð.
Útb. 4 millj.
Höfum kaupanda
að 3ja herb. íbúð við Kapla-
skjólsveg, Reymmel eða ná-
grenni. Há útborgun í boði.
EicnnmiÐLunin
V0NARSTRÆTI 12
simi 27711
Söhistjöri: Sverrir Kristinssoo
Sxjurdur Ótason hrl.
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
MIKLABRAUT
4ra herb. 85 ferm. kjallaraibúð.
íbúðin skiptist i 2 samliggjandi
stofur og 2 svefnherbergi. Sér
inngangur. Sér hiti. Stór ræktuð
lóð.
JÖRVABAKKI
4ra herb. 1 10 ferm. endaibúð á
1 hæð. íbúðin er að mestu full-
frágengin. Verð 10 millj.
ÁLFHEIMAR
5 herb. 117 ferm. íbúð á 1.
hæð. íbúðin skiptist í stóra stofu,
hjónaherbergi. 2 barnaherbergi,
og stórt hol. íbúðm er öll í mjög
góðu ástandi með nýjum tepp-
um. Suður svalir.
SMÁÍBÚÐARHVERFI
EINBÝLISHÚS
Á neðri hæð eru stórar stofur,
svefnherbergi, eldhús, anddyri
og snyrting. Uppi eru 3 herbergi
og bað. Húsið er allt í mjög góðu
ástandi. Óvenju fallegur garður.
Góður bilskúr. Sála eða skipti á
5—6 herbergja ibúð í Reykjavík
eða Kópavogi.
ÞORLÁKSHÖFN
VIÐLAGASJÓÐSHÚS
Húsið er 1 1 7 ferm. i mjög góðu
ástandi. Verð 10 millj. Sala eða
skipti á eign i Reykjavik.
VESTURVALLAGATA
EINBÝLISHÚS
Húsið er hæð , ris og kjallari. Að
grunnfleti um 80 ferm. Húsið er
allt i góðu ástandi. með tvöfölcfu
gleri og góðum teppum. Fallegur
garður.
EIGNASALAIM
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson
Eggert Elíasson
Kvöldsími 44789
16180-28030
Ljósheimar
2 herb. 60 fm. íb. i háhýsi. 6.5
millj. útb. 4.5 millj.
Grundagerði
3 herb. 80 fm. risib. Sérinng.
Sérhiti. Mikið útsýni. Laus strax.
7.2 millj. Útb. 4.5 millj.
Nýbýlavegur
6 herb. glæsileg 168 fm.
sérhæð með bílskúr. 18.5 millj.
útb. 12.5 millj.
Vogar Vatnsleysuströnd.
Fokhelt 198 fm. einbýlishús á
besta stað i Vogum. Útb. aðeins
2.5 millj. Auk húsnæðismála-
stjórnarláns, sem beðið verður
eftir.
Tilbúið undir tréverk:
Fífusel-penthouse
Tilb. u. trév. 3 herb. 86 fm. ib. á
tveimur pöllum á efstu hæð.
Verð 7.5 millj.
Vesturbær.
Tilb. u. trév. 4 herb. 105 fm. íb.
á 3. hæð á besta stað i vestur-
bæ. Loft allt viðarklætt. Verð 1 1
millj.
Garðabær.
tilb. u. trév. endaraðhús við
Ásbúð. 160 fm. með bílskúr.
Fullfrág£ngið að utan. Verð 14.5
millf. Hvers konar skipti á minni
eign koma til greina.
Laugavegur 33
Róbert Árni Hreiðarsson lögfr.
Sölustj. Halldór Ármann Sigurðss.
Kvölds. 36113
Matvöruverzlun
í fullum gangi til sölu. Einkar hentug fyrir
samhenta fjölskyldu. Verzlunin er vel tækjum
búin. Velta ca. 9—10 millj. á mánuði.
r ___ FASTEIGNASALA
III WL ÍKTI I) LAUFÁSVEGI58,
niiyuvUiM Lli símar: 2925°'13440
Magnús Sigurðsson hdl.