Morgunblaðið - 14.08.1977, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 14.08.1977, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. AGUST 1977 15 ^ ' Siglt hraSbyri út af Gróttu I stefnu á Saltvfk undir Esjunni. Haldið f róluna, en með þvf móti geta siglingamenn beytt bátnum betur f miklum vindi. ráðs að fella stórseglið á bátun- um og sigla á fokkunni einni, en það gafst mjög vel og var siglt hraðbyri yfir sundin blá án nokkurra óhappa. Þegar til Saltvíkur kom voru bátarnir teknir upp á bakka og kl. 4 um daginn voru allir bátarnir komnir í naust, en lagt hafði verið af stað frá Nauthóls- vik kl. 7.30 um morguninn. Strax og búið var að ganga frá bátunum, héldu siglingamenn- irnir til húss, þurrkuðu föt sin og gæddu sérá nesti sínu. Um kvöldið var kvöldvaka, pylsur steiktar við eld, sungið og spilað á gitar og í skemm- unni var kvikmyndasýning. Daginn eftir var bliðuveður og því ákveðið að eyða degin- um við siglingu i nágrenni Salt- víkur. Um kaffileytið skall á all hvoss hafátt, en samkvæmt upplýsingum Veðurstofunnar átti að lægja aftur upp úr kvöld- mat. Var því ákveðið að hinkra við með siglinguna til baka og um kl. 9 um kvöldið lagði allur flotinn af stað til Nauthólsvíkur. Eftir hálftíma siglingu fór svo að ekki blakti hár á höfði og máttu siglingamenn sætta sig við að vera dregnir það sem eftir var leiðarinnar af gæzlu- bátunum þremur. . Hluti af flotanum að leggja af stað frá Nauthólsvlk. En það var fagurt veður, salt- bragð á vörum sæfaranna og sólin hneig til viðar vestur af Jökli. Það var því að nógu að hyggja þótt byr væri bágur og um miðnætti kom flotinn til Nauthólsvíkur og félagar snör- uðu sér í að ganga frá bátum sínum í bátaskýlinu. Margir nutu aðstoðar foreldra sinna sem fylgzt höfðu með sigling- unni. Það voru þreyttir en sælir sjógarpar sem gengu til hvilu eftir vel heppnað ævintýri, en næsta dag mættu allir til frekari þjálfunar og skemmtunar sem þessi íþrótt veitir. —á.j. Landsmálafélagið Vörður Feneyjar — Italía Innsbruck Salzburg — Austurríki | Munchen — Þýzkaland Zurich — Sviss Brottför 14. september 10 daga. Einstakt tækifæri — Ódýr ferð Flogið með Boeing þotu Flugleiða til Feneyja. Dvalið þar, ekið sem leið liggur frá Feneyjum um Tyrol til Innsbruck, þaðan til Salzburg, og Munchen og að lokum til Zurich. Flogið þaðan til Keflavíkur. Nánari upplýsingar FERDASKRIFSTOFAN URVAL Eimskipafélagshúsinu simi 26900 rMeðheilanní\vasanum? Tölvan frá CAS/0 meö 36 vísindalegum möguleikum _ JL n ■■ ending á batteríi með 1% U fm 1 /2 tímanotkun á dag. J Eöaalltaö 1000 klst. Q OC 2 e/5 C9 RAO —v MOOE DEG arc o *tvv log □ tn ex X v> +/- ° * 99 ( 1 hyp a sin o cos f—1 tan D ab/c o 1/X □ X/ □ D Min S 1 MR □ 7 3 i! r c fíC 1 u B li X B 2 3 1 rr ^ a h á \ • k u EXP 1 = sin cot tan (T“ sin-1 cos-1 tan-1 X. sinh cosh tanh 1/X sinh-1 cosh-1 tanh-1 2x2 \os In e* 10x x* xi/y X KAD n on + / + DEG GRAD Aðeins 1 rafhlaða. Þyngd 93 g. B.67 mm L. 178 mm Þ. 14 mm ATH Bili talva innan árs láið þír nýja tölvu í staðinn . 1« f 7Í1 Póstsendum aðeins Kl. Iu.l/Ur~ CASIO-umboðið Bankastræti 8, sími 27510

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.