Morgunblaðið - 14.08.1977, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 14.08.1977, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. ACÚST 1977 17 Útsala — Útsala Mikil verðlækkun Glugginn, Laugavegi 49 Skútugarn — Skútugarn Vinsæla Skútugamið komið aftur. 7 mismunandi tegundir. Verzl. Hof, Ingólfsstræti 1 (Gengt Gamla bíó) Félag járniðnaðarmanna Skemmtiferð fyrir félagsmenn 65 ára og eldri er ráðgerð sunnudaginn 28. ágúst n.k. Ferðast verður í Þjórsárdal og að Sigöldu. Öllum eldri félagsmönnum Félags járniðnaðar- manna og konum þeirra er boðið í ferðina. Þátttaka í ferðina tilkynnist sem fyrst til skrif- stofu félagsins, símar 1 8044 og 26861 Stjórn Félags járniðnadarmanna. Sólið ykkur við sjávarströnd í vetur og njótið hressandi tilbreytingar í skammdeginu. Þúsundir annarra íslendinga sækja suður á bóginn ár eftir ár og reynsla þeirra ber vitni um ágæti þessara ferða. Vetrarferðir til Gran Canaría og Tenerife bjóða upp á fjölbreytni í umhverfi og þægindum - nú er tíminn til að tryggja sér ferðina þangað. Beint flug á föstudögum Okt.: 28. Nóv.: 18. Des.: 2. 9.16.23.30. Jan .: 6. 13. 20. 27. Feb.: 3.10.17.24. Mar.: 3. 10. 17. 24. 31. Apr .: 7. 14. 28. Sért þú að hugsa um sólarfrí í skammdeginu þá snúðu þér til okkar FLUCFÉLAC LOFTLEIDIR URVAL LANDSYN UTSYM /SLAMDS Lækjargötu 2 Sími 25100 Eimskipafélags húsinu Sími 26900 Skólavörðustíg 16 Sími 28899 Austurstræti 17 Sími 26611

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.