Morgunblaðið - 14.08.1977, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. AGUST 1977
19
X
skaki með írjáls-
íþróttafólki
IXi
Við haimkomuna var semllt mynd af skipshöfninni. Me8 áhugamönnum um frjálsiþróttir eru skipstjórinn o(
vélstjórinn, en þeir eru lengst til vinstri á myndinni.
Þegar i daginn leið jók vind og straum svo aS bátinn rak hratt. Strfkkaði þá mjög i fnrunum, eins og myndin sýnir, I
en skipstjórinn sagSi þaS reglu a8 Iftt fiskaSist á svo strlS fnri. I
Hér er
góður ýsubotn
Mælirinn sýndi frekar litlar
lóðningar. „En hér má sjá á
strimlinum að góður ýsubotn er
undir“, sagði skipstjórinn og i
stöðvaði skipið. Menn voru fljótirj
að slaka niður færunum, og von
bráðar fór fiskur að koma á færið.
Og hann virtist svo sannarlega
kunna á mælinn sinn skipstjór-
inn, því ekkert beit á færin þarna
annað en ýsa. En það var ekki
nema « eitt og eitt færi sem bitið
var á, og ekki var hún í stærra
lagi, blessunin. „Þetta virðist ekki
ætla ganga neitt, því straumurinn
er orðinn alltof mikill", sagði
skipstjórinn eftir skamma stund,
og bað menn að hífa upp.
Nú var stefnan tekin á Reykja-
vik á ný, og framundan var nú
rúmlega klukkustundar sigling.
Þegar þessi fjárölfunarleið fjár-
vana frjálsiþróttasambands var
ákveðin, sl. vor, lét formaður FRl,
örn Eiðsson, þau orð falla að til-
gangurinn væri eiginlega tvíþætt-
ur.
Væri meiningin að afla tómum
kassa sambandsins tekna, og auk
þess yrði þjóðarbúinu aflaður vel
þeginn gjaldeyrir. Miðað við afla-
brögð hefur sennilega enginn
grætt á þessari fyrstu ferð nema
sjálfur rikiskassinn.
Meðan dorgað var reyndi skip-
stjórinn að hlusta á samtöl báta I
nágrenninu, svona til að njósna
um hvort þeir væri að fáann. 1 eitt
eða tvö skipti kom það sér vel, því
hann færði bátinn þannig tvisvar
úr eingum fiski í nokkra fleiri.
Ekki bein héreftir
Fljótlega upp úr hádeginu var
vindur og straumur orðinn það
mikill að færin stóðu stríð út frá
skipshliðinni. „Það fæst ekki bein
hér eftir. Fiskurinn er farinn á
meira dýpi“, sagði skipstjórinn er
hann fræddi mig á að sjaldan
fengist fiskur á svo strið færi. Það
var ákveðið að halda heim á leið
upp úr fallaskiptunum, enda urðu
menn vart varir um þær mundir.
Það var ákveðið að reyna við
hraunið á landleiðinni. Þar beit
strax á smáufsi, en ekki lét stærri
fiskur eða þorskur sjá sig þar.
Vélstjórinn reyndi aðeins á rúllu
sem hann var með aftur á lyfting-
unni, en kom fljótt í brúna aftur.
„Hér er ekkert nema bryggju-
ufsi“, sagði hann. „Já blessaður
vertu, við höfum hitt á einhvern
sílissteininn", bætti skipstjórinn
við, og kallaði út um gluggann að
nú skyldi dregið upp. Hann bætti
við að reynt skyldi í slðasta sinn
við bauju nokkra út af hrauninu.
. . . og þegar gart var a8 var mikill
hamagangur þagar slegizt var um
gómsæta lifrina e8a innyflin.
Menn ýmist lögðu sig það sem
eftir var ferðarinnar, eða spjöll-
uðu saman yfir kaffibolla í eld-
húsinu. Var þar helzt undrast yfir
fiskileysinu, því frekar tregt varð
fiskiriið í þessari ferð. Miklu
minna veiddist en menn höfðu
gert sér vonir um. Til Reykjavík-j
ur var komið eftir um .15 tíma
úthald.
Ósóttir vinningar
Eftirtaldir vinningar frá síðari hluta ársins 1976 og
fyrri hluta ársins 1977 eru ósóttir:
3. leikvika 1976 Nr. 40516 2. vinningur Kr. 2.000,-
5. leikvika 1976 Nr. 486 2. vinningur Kr. 1.200,-
8. leikvika 1976 Nr. 1980 2. vinningur Kr. 2.300,-
8. leikvika 1976 Nr. 31741 2. vinningur Kr. 2.300-
8. leikvika 1976 Nr. 40585 2. vinningur Kr. 2.300-
13. leikvika 1976 Nr. 3624 2. vinningur Kr. 5.800,-
14. leikvika 1976 Nr. 5327 2. vinningur Kr. 2.300,-
19. leikvika 1977 Nr. 32275 2. vinningur Kr. 8 600 -
22. leikvika 1977 Nr. 30216 2. vinningur Kr. 1.000,-
22. leikvika 1977 Nr. 40690 2. vinningur Kr. 1.000,-
25. leikvika 1977 Nr. 5273 2. vinningur Kr. 1.400,-
28. leikvika 1977 Nr. 563 2. vinningur Kr. 1.400-
28. leikvika 1977 Nr. 30015 2. vinningur Kr. 1.400-
28. leikvika 1977 Nr. 30040 2. vinningur Kr. 1.400,-
28. leikvika 1977 Nr. 30548 2. vinningur Kr. 1.400,-
28. leikvika 1977 Nr. 30550 2 vinningur Kr. 1.400-
28. leikvika 1977 Nr. 40016 2. vinningur Kr. 1.400-
31 leikvika 1977 Nr. 30479 2. vinningur Kr. 2.700,-
32. leikvika 1977 Nr. 4401 2. vinningur Kr. 6.800.-
34. leikvika 1977 Nr. 4683 2. vinningur Kr. 1 200 -
34. leikvika 1977 Nr. 30003 2. vinningur Kr. 1.200,-
34. leikvika 1977 Nr. 31093 2. vinningur Kr. 1:200,-
34. leikvika 1 977 Nr. 31452 2. vinningur Kr. 1.200,-
35. leikvika 1977 Nr. 30423 2. vinningur Kr. 12.600,-
36. leikvika 1977 Nr. 31583 2. vinningur Kr. 2.000,-
Frarfiénritaðir seðlar eru allir nafnlausir. Handhalár seðlanna eru beðnir
að senda stofn seðilsins með fullu nafni og heimilisfangi til skrifstofu
íslenzkra getrauna, (þróttamiðstöðinni, Laugardal, Reykjavík, áður en
mánuður er liðinn frá birtingu þessarar auglýsingar. Að þeim tíma
loknum falla vinningarnir I varasjóð félagsins skv. 18. gr. reglugerðar
fyrir islenzkar getraunir.
Axel Einarsson,
eftirlitsmaður islenzkra getrauna.