Morgunblaðið - 14.08.1977, Qupperneq 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14, AGUST 1977
Ulfur,
Ekki veit ég. hvort þið haf
ið nokkru sinni séð úlfa. Þeir
líkjast stórum hundum og eru
með mjög beittar tennur.
Kannski hefurðu séð þá á
mynd eða í dýragarði.
Saga þessi segir frá norsk-
um dreng og gerðist fyrir
talsvert mörgum árum.
Drengurinn hét Eirfkur og
hann átti að gæta lambanna
og kindanna fyrir úlfunum.
sem öðru hverju ruddust inn í
fjárhópana til þess að afla sér
fæðu.
Dag nokkurn. þegar Eirfkur
var að gæta fjárins, datt hon-
um allt í einu nokkuð f hug.
Hann hrópaði eins hátt og
hann gat:
„Hjálp. hjálp. Úlfarnir
koma!"
En f rauninni sá hann enga
úlfa. Hann langaði bara til
þess að plata vini sfna f
nágrenninu, sem einnig
gættu fjár.
Drengirnir heyrðu hróp
Eirfks og hlupu eins hratt og
þeir gátu til þess að hjálpa
honum. En þegar þeir loks
komu á leiðarenda, sáu þeir,
að féð gekk um hagana og át
gras f friði og ró.
„Þarna gat ég gabbað ykk-
ur laglega." sagði Eirfkur og
hló.
„Þið hélduð auðvitað, að
úlfarnir væru að koma.
Hvflfkir græningjar!"
Vinir hans urðu mjög reiðir
og báðu hann fyrir alla muni
að láta sér ekki detta neitt
þvf um Ifkt f hug aftur.
En strax næsta dag hrópaði
Eirfkur aftur eins hátt og
hann gat:
„Hjálp, hjálp. Úlfarnir eru
að koma!"
Hinir drengirnir heyrðu
hróp Eirfks, en gáfu þeim
engan gaum. Eirfkur vildi
ekki gefast upp við svo búið.
Hann hrópaði aftur og lézt nú
vera enn hræddari en nokkru
sinni fyrr.
Vinir hans töldu þvf bezt að
koma honum til hjálpar og
hlupu af stað.
Þegar þeir komu til Eirfks
gekk hann skellihljæjandi á
móti þeim.
„Hvflfkir vesalingar,"
sagði hann. „Þið látið plata
ykkur eins og ég veit ekki
hvað," hélt hann áfram og
hló enn þá hærra.
Vinir hans ruku nú f burtu
frá honum fokillir án þess að
segja eitt einasta orð.
Nokkrum dögum sfðar var
Eirfkur enn á verði og gætti
fjárhópsins.
- og t] öLskvldasíðan
Og þá komu úlfarnir. Eirlk-
ur varð dauðskelkaður og
hrópaði þegar á hjálp Hann
hrópaSi eins hátt og hann
frekast gat.
.. Hjálp. hjálp. Úlfarnir eru
a8 koma. Þi8 verSiS a8 koma
og hjálpa mér!"
En hinir drengirnir hreyfSu
sig ekki. Þeir voru staSráSnir
I a8 láta ekki plata sig einu
sinni enn.
Og úlfarnir komu og átu
beztu kindurnar.
Svona getur þetta fariS.
þegar iila tekst til En senni
lega hefur Eirlkur lært mikiS
af þessum hrekkjarhrögSum
slnum.
þo Pn W1 ' ■
r / fi/y
U HM' i Lí/y
y /í :
£ jf
w
Þegar stöðugar endurbætur hafa verið
gerðar í 30 ár, þá er erfitt að gera betur
En þó hefir Kenwood nað aberandi arangri
með nýju rafeindastýrðu Chef
Hin nýja rafeindastýrða Ken-
wood Chef (Model A 901) er
nýtískuleg gangþýð og nett.
Hún er 1 5% aflmeiri. Hægt er
að hræra 30% stærra deig í
hvert skipti, og 25% styttri
tími fer í að hræra og þeyta.
Kenwood Chef er nú með raf-
eindastýringu, sem heldur
jöfnum gangi mótorsins á
hvaða hraða og við hvaða
álag sem er, ... og svo eru
fáanleg allskonar hjálpartæki,
sem auðvelda matargerðina.
Hin nýja rafeindastýrða
JJfenwood Chef
sparartlma og peninga.
Fáanleg í hvítum, gulum og
rauðum lit.
Verðfrákr. 49.425,-
Jfenwood Chef
HEKLAhf
Laugavegi 170— 172 — Sími 21240
Notaóirbílartilsöhj
Wagoneer 6 og 8 cyl '71 —
'75.
Cherokee 6 cyl '74.
Jeepster '67 '68 '71 og '72.
Willys jeep flestar árgerðir
Hilman Hunter '70 — '74.
Sunbeam '71 til '76.
Lancer '74 og '75.
Skipper og Minica station árg.
'74.
Hornet '73 til '75.
Matador '71 og '73.
Fiat flestar gerðir.
Opel Record
'64 '68 70 til '71
Peugeot 504 '73
Peugeot 404 '67 og '72.
Peugeot 204 '71
Bronco '66 og '74.
Toyota '71 til '74.
Morris Marina '74.
Nýir bílar
Við viljum vekja sérstaka
athygli á
Lancer 1400 4ra dyra.
Nýr Willy s.
Nýr Willy's CJ56cyl 258
C.I.D. með veltigrind
Peugeot 404 ’74 diesel einkabill
fæst á mjög góðum kjörum.
Litið inn í sýningarsal
okkar, opið í hádeginu.
Allt á sama stað
EGILL
VILHJALMSSON
HF
Laugavegi 118-Simi 157CX)