Morgunblaðið - 14.08.1977, Page 27

Morgunblaðið - 14.08.1977, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. ÁGUST 1977 27 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfsfólk óskast strax við framleiðslu á vegg- og þak- klæðningu úr stáli. Upplýsingar í síma: 5241 6. Garða Héðinn h / f Skrifstofustarf Starfsmaður vanur bókhaldi, vélritun og almennum skrifstofustörfum óskast. Tilboð með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 22. þ.m. merkt: S — 4341". Garðabær Starfskraftur óskast eftir hádegi á leik- skóla. Uppl. í síma 42747 kl. 10—12 og 40970. Hjúkrunar- fræðingar Viljum ráða hjúkrunarfræðing frá 1 september. Upplýsingar í síma 95-1 329. Götunarstarf er laust til umsóknar. Starfsreynsla nauð- synleg. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf, leggist inn á Mbl. fyrir 17. ágúst merkt: „IBM-gatari — 6802". Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða starfskraft til al- mennra skrifstofustarfa. Vélritunarkunn- átta nauðsynleg. Nánari uppl. veittar á skrifstofunni. Ekki í síma. Davíð Sigurðsson h.f. Fíateinkaumboð á íslandi, Síðumúla 35. Atvinna Eftirtalda starfskrafta vantar nú þegar: til fataframleiðslu á saumavélar, á suðuvélar og aðstoðarstúlku við sníðastörf. Unnið eftir bónuskerfi. Upplýsingar hjá verk- stjóra á vinnustað. Sjóklæðagerðin h. f , Skúlagötu 5 7. Stærðfræði- kennara vantar að Grunnskóla Siglufjarðar 7 — 9 bekk og framhaldsdeild. Húsnæði er fyrir hendi. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 96- 7 1 31 0 og 96-71 321 og formaður skóla- nefndar í síma 96-71 485. Skólanefndin Siglufirði. Hafnarfjörður Bókasafn Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða bókavörð. Umsóknir ásamt uppl. um aldur, mennt- un og fyrri störf sendist yfirbókaverði fyrir 28. ágúst. Vélstjóri Bakari Vélstjóri með full réttindi óskast á skut- togara, nú þegar. Nánari upplýsingar í síma 98-1950 eða 98-1963. Skrifstofustarf Ósk um að ráða ritara, helzt vanan til starfa við vélritun og ýmis önnur fjöl- breytt skrifstofustörf. Umsóknir, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. merkt: „B — 6800". RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Kleppsspítalinn. Kennari við skóladagheimili spítalans ósk- ast. Starfsmaður á dagheimili fyrir börn starfs- fólks, óskast. Hjúkrunarfræðingar óskast á hinar ýmsu deildir spítalans. Nánari upplýsingar um stöður þessar veit- ir hjúkrunarforstjóri Kleppsspítalans, sími: 38160. Landspítalinn. Sérfræðingur í meinefnafræði óskast við rannsóknadeild Landspítalans. Um- sóknarfrestur til 15. september n.k. Staðan veitist frá 1. október n.k. eða skv. samkomulagi. Upplýsingar veitir yfirlæknir rannsókna- deildar Landspítalans. Aðstoðarlæknisstaða frá 1 . janúar 1 978. Staðan veitist til 1 árs með möguleika á framlengingu um 1 ár til viðbótar. Staðan er ætluð til sérnáms í barnasjúkdóma- fræði. Tvær Aðstoðar/æknisstöður frá 1 . nóvember n.k. Önnur staðan veitist til 4 mánaða og hin til 6 mánaða. Ein Aðstoðar/æknisstaða frá 1 . desember n.k Veitist til 6 mánaða. Upplýsingar veitir yfirlæknir Barnaspítala Hringsins, s: 29000. Fóstra óskast til starfa frá 1. október n.k Upplýsingar veitir hjúkrunardeildarstjóri Barnaspítala Hringsins, s: 29000 Sendill óskast á upplýsingadeild spítalans frá 1 . september n.k. Nánari upplýsingar á Skrifstofu ríkis- spítalanna, sími: 29000. Reykjavík, 12. ágúst 1977. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5,SÍMI 2900® Bakari óskast nú þegar í Álfheimabakarí. Upplýsingar í síma 36280 eða á staðn- um. Lagerstarf Viljum ráða mann til lager- og afgreiðslu- starfa. Einungis reglusamur og duglegur maður, sem er lipur í umgengni, kemur til greina. Framtíðarstarf fyrir hæfan mann. Dósagerðin h. f., Vesturvör 16—20, Kópavogi. Forstöðumaður óskast að Dvalarheimilinu Höfða, Akra- nesi, sem taka mun til starfa síðla á þessu ári. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf, sendist undirrituðum, sem veitir nánari upplýsingar, eigi síðar en 20. ágúst n.k. F.h. stjórnar Dvalarheimilisins Höfða. Jóhannes Ingibjartsson, Esjubraut 25. Akranesi (sími: 93-1 785 eða 93-1 745) Lausar stöður við skólana á Sauðárkróki Staða Hjúkrunarfræðings við Gagnfræða-' skóla, Barnaskóla og Leikskóla. Matreiðslumaður í heimavist Gagnfræða- skóla og Iðnskóla. Ráðsmaður í heimavist Gagnfræðaskóla og Iðnskóla. Húsvörður í Gagnfræðaskóla. Þessar stöður eru lausar frá 1. september, eða eigi síðar en 1. október n.k. Um- sóknarfrestur er til 17. ágúst, og skulu skriflegar umsóknir berast á bæjarskrif- stofurnar við Faxatorg fyrir þann tima. Upplýsingar verða gefnar af skrifstofu- stjóra og bæjarstjóra í síma 95-51 33. Bæjarstjórinn á Sauðárkróki. Óskum að ráða starfsfólk í eftirtaldar stöður Við þjónustu Alfa Rómeó og Skodabif- reiðar; 1 . Bifreiðasmið 2. 4 til 5 bifvélavirkja. 3. Aðstoðarmann við standsetningu nýrra bifreiða. 4. Verkstjóra í ryðvörn. 5. Starfsmann í ryðvarnarstöð. 6. Starfsmann á skrifstofu þjónustu- deildar, vélritunar og enskukunnátta nauðsynleg, tækniþekking æskileg Góðir tekjumöguleikar og góð vinnuað- staða. Umsækjendur hafið samband við þjónustustjóra Sigurjón Harðarson, uppl. ekki veittar í síma. JÖFUR HF.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.