Morgunblaðið - 14.08.1977, Síða 28

Morgunblaðið - 14.08.1977, Síða 28
28 MORGUNBLÁÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. ÁGUST 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ritari óskast Lögfræðiskrifstofa óskar eftir að ráða rit- ara allan daginn. Góð vélritunar- og ís- lenzkukunnátta nauðsynleg. Góð kunn- átta í bókfærslu æskileg. Umsóknir send- ist Morgunblaðinu fyrir 19. ágúst n.k. merkt: „Ritari — 4360". Byggingarvöru- verzlun Óskum að ráða sem fyrst röskan starfs- kraft, til afgreiðslustarfa í byggingarvöru- verzlun. J.L. húsiö, Jón Loftsson hf, Hringbraut 121. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast á skrifstofu. Vélrit- unarkunnátta nauðsynleg svo og einhver málakunnátta (enska og norðurlandamál). Eiginhandar umsóknir með nauðsynleg- um uppl. um menntun og fyrri störf óskast send Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: Heildverzlun — 4362." Kennara vantar að grunnskóla Njarðvíkur. Upplýs- ingar veitir Sigríður Ingibjörnsdóttir yfir- kennari, í síma 92-7584. Umsóknir send- ist fyrir 25. ágúst, til formanns skóla- nefndar, Ingólfs Aðalsteinssonar, Borgar- vegi 28, Njarðvík. Verzlunarstjóri Kaupfélag Dýrfirðinga óskar eftir að ráða verzlunarstjóra. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Sig- urði Kristjánssyni kaupfélagsstjóra eða starfsmannastjóra Sambandsins, sem gefa nánari upplýsingar, fyrir 15. þ. mánaðar. Kaupfé/ag Dýrfirðinga Verzlunarstjórar Kaupfélag Borgfirðinga óskar eftir að ráða í eftirtaldar stöður sem fyrst: I. Verzlunarstjóra í Ólafsvík. II. Aðstoðarverzlunarstjóra í kjörbúð í Borgarnesi. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Ólafi Sverrissyni kaupfélagsstjóra, Jóni Einars- syni fulltrúa eða starfsmannastjóra Sam- bandsins, sem gefa nánari upplýsingar, fyrir25. þ. mánaðar. Kaupfé/ag Borgfirðinga Einkaritari Gjaldkeri Afgreiðslufólk Banki í Reykjavík óskar eftir góðu starfs- fólki í framangreind störf. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 18. ágúst n.k. merkt: „Banki—6793." Afgreiðslustörf Óskum eftir að ráða starfskrafta til eftirtal- inna starfa: 1. Starfskraft til afgreiðslustarfa í sölu- deild, þarf að hafa bílpróf. 2. Starfskrafta til afgreiðslustarfa í eina af verzlunum okkar. Hér er um framtíðarstörf að ræða. Allar nánari upplýsingar veitir starfs mannastjóri, á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Fóstrur Fóstrur óskast til starfa við leikskólann Álftaborg frá 1 5. sept. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 82488. Verkfræðingur Tæknifræðingur Iðnaðardeild Sambandsins á Akureyri óskar eftir að ráða verkfræðing eða tækni- fræðing til starfa sem fyrst. Reynsla á sviði vinnurannsókna eða hagræðingar- starfsemi æskileg. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist starfs- mannastjóra fyrir 1 . sept. n.k. Samband ís/. samvinnufé/aga Skrifstofustarf Viljum ráða góðan starfskraft til almennra skrifstofustarfa sem fyrst. Áskilin er góð vélritunarkunnátta og nokkur reynsla í starfi. Skriflegar umsóknir með upplýs- ingum um aldur menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 994 merkt: „SKRIF- STOFUSTARF" BÍLANAUST H.F. Síðumú/a 7—9. Starfskraftur óskast til starfa í húsgagnaverzlun frá og með 1 september næstkomandi frá kl. 1 —6. Umsókn er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 18. ágúst merkt: „H — 4359". Gjaldkerastarf Óskum að ráða sem fyrst gjaldkera með Verzlunarskóla eða hliðstæða menntun. Ritarastarf Ritari óskast til starfa hálfan daginn. Æskileg þjálfun í íslenzkum, dönskum og enskum bréfaskriftum. Uppl. á skrifstofunni frá kl. 1 0 — 1 2. H.F. Raftækjaverksmiðjan, Lækjargötu 22, Hafnarfirði. Afgreiðslustarf Óskum að ráða ungan og röskan mann til afgreiðslustarfa. Nánari upplýsingar gef- ur. Sigurður Óskarsson. í síma 84000. Johan Rönning h. f. 51 Sundaborg. Trésmiðir óskast strax. Upplýsingar í síma: 75320, eftir kl. 7:00 á kvöldin. Bókaforlag óskar að ráða vanan starfskraft til út- keyrslu og lagerstarfa. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 25. ágúst n.k. merkt: Bókaforlag — 4361 ." Vélritun Innskriftarborð Óskum eftir vélritara, helst vönum, til starfa á innskriftarborði. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma: 17167. Sundlaugar Við óskum eftir að komast í samband við fyrirtæki sem vill taka að sér dreifingu á vörum okkar á íslandi. Pah/ens Fabriken AB, Bos 507, 19400 Upplands Vásby, Sverige, sími 0760—84155. Laus staða Umsóknarfrestur vegna áður auglýstrar stöðu skattendurskoðanda við embætti skattstjóra Vesturlandsumdæmis Akra- nesi, framlengist til 1. september n.k. Umsóknir sendast skattstjóra Vestur- landsumdæmis Akranesi og gefur hann allar upplýsingar. Fjármá/aráð uneytið, 1 1. ágúst 1977. Skrifstofustarf Sláturfélag Suðurlands, óskar eftir að ráða starfskrafta til eftirtalinna framtíðar- starfa: 1 . Starfskraftur við almenn skrifstofu- störf. 2. Starfskraft við götun, nauðsynlegt er að viðkomandi hafi einhverja starfs- reynslu. 3. Starfskraft við símavörzlu, góð vélrit- unarkunnátta nauðsynleg. Allar nánari upplýsingar veitir starfs- mannastjóri, á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suður/ands.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.