Morgunblaðið - 14.08.1977, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.08.1977, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. AGUST 1977 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fóstrur óskast í Leikskólann Kvistaborg. Uppl. gefur forstöðukona í síma 303 1 1. Aðstoðarstarf á barnaheimili spítalans er laust til um- sóknar. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmannahaldi. St. Jósepsspítalinn Landakoti. Aðstoð óskast á tannlæknastofu nálægt miðbænum. Umsókn er greini frá aldri menntun og fyrri störfum skilist til Morgunblaðsins merkt: „Aðstoðarstúlka — 6794". Prjónaiðnaður Prjónaverksmiðja Álafoss í Kópavogi ósk- ar eftir starfsfólki til vaktavinnu í prjóni, helzt vönu. Umsóknir sendist í pósthólf 622, Reykjavík. r Areiðanleg 25 ára stúlka óskar eftir fjölbreyttu og vel launuðu starfi hálfan daginn í Reykjavík. Menntun: Stúdentspróf. Hef góða reynslu í almennum skrifstofustörfum. Get hafið störf 12. september. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins eigi síðar en 1 7. ágúst merkt: „Fjölbreytt starf 6804”. Atvinna Stúlka um þrítugt óskar eftir afgreiðslu- starfi, helzt í sérverzlun allan daginn, en ýmislegt annað kemur til greina. Upplýsingar í síma 74304. | radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Til sölu eru 2 kjötafgreiðsluborð 2 metra, djúp- frystir 2 metra langur, tveir hugin pen- ingakassar og innrétting úr matvöruverzl- un. Sunnukjör, Skaftahlíð 24, sími 36373—42650. Til sölu 42 farþ. bifreið Scania Vabis árgerð '62. Skipti á minni og yngri vagni koma til greina. Upplýsingar í síma 99-1991 eftir kl 2 1 á kvöldin. Sérleyfisbílar Se/foss h / f. Hjólaskófla óskast í góðu lagi yfir 15 tonn eigin þyngd. Uppl. í síma 33600—42365. Tilkynning um útboð Alþýðusamband Norðurlands, óskar eftir tilboð í að leggja vega og göngustíga leggja vatns og skólplögn, fyrir nýtt or- lofshúsahverfi að lllugastöðum í Fnjóska- dal. Útboðsgögn, verða afhent hjá Verk- fræðistofu Sigurðar Thoroddsen, Glerár- götu 36, Akureyri, frá og með þriðju- deginum 16. ágúst 1 977. gegn 1 0 000- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, mánudaginn 29. ágúst 1977 kl. 1 1 f.h. Tilboð Óskað er eftir tilboðum í bifreiðar , sem hafa skemmst í umferðaróhöppum. Mazda 61 6 árgerð 1974 Fiat 1 28 árgerð 1 974 Nova árgerð 1969 Peugeot árgerð 1 974 Crysler árgerð 1972 Opel Manta árgerð 1972 Bifreiðarnar verða til sýnis að Vagnhöfða 14 Reykjavík mánudag 15 ágúst 1977 kl. 12 — 17. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygg- inga, Bifreiðadeild fyrir kl. 1 7 þriðjudag- inn. 1 6. ágúst 1977. Iþróttahús K.R. tekur til starfa 1. sept. n.k. Þau íþróttafélög og fyrirtæki, er leigðu iþróttasali þar, s.l starfsár og hyggja á tima næsta vetur, vinsamlega endurnýji umsóknir sinar strax, eða i siðasta lagi 20. ágúst n.k íþróttahús K.R. Auglýsing til búfjár- eigenda í Keflavík, Grindavík, Njarðvík og Gullbringusýslu Hér með er athygli búfjáreigenda á framargreindu svæði, vakin á því, að öll lausaganga búfjár, er bönnuð á svæði vestan nýju landgræðslugirðingarinnar, sem nær frá Vogum að Grindavík, austan Grindavíkurvegar. Samanber auglýsingu Landgræðslu ríkisins 1. júlí sl. Hér með er búfjáreigendum á framangreindu svæði, veittur frestur til 25. ágúst 1977 til að smala búfé sínu, í afgirt svæði, eða flytja það út fyrir framangreinda landgræðslu- girðingu. Að öðrum kosti verður beitt þeim, viðurlögum, sem lög heimila. WtWAWWAIMltÍ Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. (g) ÚTBOÐ Tilboð óskast i framkvæmdir við lagningu 5., 6., og 7. áfanga nýrrar aðalæðar Vatnsveitu Reykjavikur frá vatnsbólum í Heiðmörk til Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, R. gegn 1 5.000 - kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 7. septem- ber 1 Q7 7 H 1 1 nn # h INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR j Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 (f) ÚTBOÐ Tilboð óskast i 80.000 — 120.000 fm. fyllingarefni fyrir Reykjavíkurhöfn, sem flutt yrði sjóleiðis- eða með öðrum hætti — og losað í hafnarmannvirki í Kleppsvík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, R. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 25. ágúst n.k. kl. 10.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Frá Valhúsaskóla Seltjarnarnesi Valhúsaskóli mun væntanlega starfrækja á næsta vetri eftirtalin kjörsvið í 1 . bekk framhaldsskólans: 1. almenn bóknámsdeild 2. verzlunardeild 3. Fornám (aðfararnám) Þeir sem þegar hafa sótt um skólavist í 1. bekk framhaldsskólans, þurfa að stað- festa fyrri umsóknir sínar n.k. mánudag og þriðjudag 1 5 og 16. ágúst á skrifstofu skólans (símar 27744 og 27743) milli kl. 1 4 og 17 báða dagana. Nýir nemendur í 1. bekk framhalds- skólans svo og í aðrar deildir skólans sem hafa enn ekki sótt um skólavist, gefi sig fram á skrifstofu skólans á sama tíma og hafi með sér Ijósrit af prófskírteini. Skólastjóri. Hestamenn athugið Tek að mér hesta í hagagöngu og fóðrun í haust og í vetur. Upplýsingar i síma 99-4474. Gröfur — Sprengingar Gröfum grunna og ræsi. Jöfnum lóðir og mokum inn í sökkla með nýrri „Case" traktorsgröfu. Einnig sprengjum við grunna og ræsi og tökum að okkur fleyg- un og múrbrot. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríu- hólum 6, sími 74422.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.