Morgunblaðið - 14.08.1977, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. AGUST 1977
| smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
í húsnæöi :
[óskast =
Húsnæði
Keflavík
Til sölu nýtt 155 ferm. ein-
býlishús, frágengið að
mestu. Glæsilegt hús á góð-
um stað.
Þriggja hæða hús við Tún-
götu. í húsinu eru fimm íbúð-
ir. Selst í einu lagi, eða hver
íbúð fyrir sig. Sérstaklega
góð kjör.
Mjög góð þriggja herb. íbúð
við Hringbraut. íbúðarher-
bergi í kjallara fylgir.
STEINHOLT SF..
KEFLAVÍK Sími 2075.
Til sölu — Keflavík
5 ára gamalt vel með farið
5—6 herb. raðhús, á tveim-
ur hæðum við Greniteig,
Keflavík, bílskúr Falleg lóð.
Verð 14 milljónir. Útborgun
samkomul.
Upplýsingar í síma 92-2979.
Mold til sölu
Heimkeyrð. Upplýsingar i
síma 51 468.
Til sölu
38 manna Benz rúta, árgerð
1962. Skipti á Rússajeppa
frambyggðum koma til
greina. Uppl. í síma 2245
Keflavík.
Vlunið sérverzlunina
með ódýran fatnað.
Verðlistinn Laugarnesvegi
82. s. 31330.
Einhleyp
rösklega fimmtug kona, ósk-
ar eftir ráðskonustöðu. Tilboð
merkt: „G-3472" sendist
blaðinu.
Einhleyprösklega fimmtug
kona, óskar eftir ráðskonu-
stöðu. Tilboð merkt: „G-
34 72”. sendist blaðinu.
Bókaforlag
óskar eftir góðum vélritara.
Vinnutimi og vinnustaður eft-
ir samkomulagi. Tilboð merkt
„Handrit-4364” sendist Mbl.
fyrir 1 8. ágúst.
Kona eða karl
óskast til afgreiðslu og pökk-
unarstarfa. Tilboð merkt:
Bækur-4363 sendist Mbl
fyrir 1 8. ágúst n.k.
Sandgerði
Til sölu viðlagasjóðshús við
Holtsgötu. Laust strax. Stein-
holt sf. Keflavík, sími 2075.
2 stúlkur óska
eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, i
bænum. Upplýsingar i sima
73229
Mercury Comet
árgerð '74 til sölu í góðu
standi. Skoðaður '77.
Skipti koma til greina á ódýr-
ari bil. Uppl. í síma 36126
eftir kl. 1.
Sunnud. 14/8
kl. 10 Grimmansfell,
Seljadalur og Reykjaborg.
Fararstj. Einar Þ. Guðjohn-
sen. Verð 1 000 kr.
Kl. 13 Helgafell —
Reykjafell. Fararstj. Frið-
rik Daníelsson. Verð 800 kr.
Frítt f. börn m. fullorðnum.
Farið frá B.S.Í., vestanverðu.
Útivist.
Fíladelfía Keflavík
Samkoma verður í dag kl. 2
e.h. Allir eru hjartanlega vel-
komnir.
Kristniboðsfélag karla
í Reykjavík.
Fundur verður haldinn í
Kristniboðshúsinu Betanía
Laufásvegi 13 mánudag
15.8. kl. 20.30. Allir karl-
menn eru velkomnir.
Fíladelfía
Samkoma í tjaldinu við Fjarð-
argötu Hafnarfirði kl. 16.30.
Almenn samkoma í Fíladelfíu
kl. 20. Ræðumaður Alfreð
Gumede frá Swasilandi. Fórn
til kristinboðsins.
Nýtt líf
Vakningarsamkoma kl. 3 í
dag að Hamraborg 1 1. Beðið
fyrir sjúkum.
SÍMAR. 11798 og 19533.
Sunnudagur 14. ág.
Ki. 09.30 Gönguferð í
ÞÓrisdal, þar sem forðum
átti að vera mikil byggð úti-
legumanna. Fararstjóri: Ari
Trausti Guðmundsson. Verð
kr. 2000 gr. v. bílinn.
Kl. 13.00 Esjuganga
nrl 16. Gengið á Kerhóla
kamb (851 m). Farið frá
melnum austan við Esjuberg.
Skráningargjald kr. 100. Bíll-
inn fer fram Umferðarmið-
stöðinni. Verð kr. 800 gr. v.
bílinn.
Fararstjóri. Tómas Einarsson.
Brottför í báðum ferðum frá
Umferðarmiðstöð að austan-
verðu.
Miðvikudagur 17. ág.
ki 08 00 Þórsmerkur-
ferð. Farseðlar og nánari
uppl. á skrifstofunni.
Sumarleyfisferðir.
16. ág. 6 daga ferð um
Mýrdal, Öræfasveit
og Hornafjörð. Komið á
alla fegurstu og þekktustu
staðina á þessari leið. Gist i
húsum. Fararstjóri: Jón A.
Gissurarson.
1 9. ág. 6 daga ferð til Esju
fjalla I Vatnajökli.
Gengið þangað eftir jöklinum
frá Jökullóninu á Breiða-
merkursandi. Gist allar
næturnar i húsum Jöklarann-
sóknarfélagsins.
24. ág. 5 daga ferð á syðri
Fjallabaksveg.
25. ág. 4ra daga ferð norð-
ur fyrir Hofsjökul. Glst i
húsum.
25. ág. 4ra daga berjaferð
í Bjarkarlund.
Farmiðar og nánari upplýs-
ingar á Skrifstofunni.
Ferðafélag Islands.
| raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
íbúð óskast leigu
Fámenn fjölskylda óskar eftir að taka á
leigu stóra íbúð sem næst Miðborginni.
Leigutími er a.m.k. eitt ár. Góðar og
öruggar greiðslur og góð umgengni. Til-
boð sendist Mbl. merkt: „Hlíðar—Vestur-
bær" —4357.
Barnaheimili
í Reykjavík óskar eftir húsnæði og stórum
garði til leigu.
Upplýsingar í síma: 86777 á vinnutíma,
og eftir kl. 1 8:00 í síma: 85623.
Bragakjör Grindavík
óskar að taka á leigu íbúð eða einbýlishús
frá og með 1. sept. Upplýsingar í búð-
inni.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta. á fasteigninnl Tjarnargata 1 7, efri hæð,
þinglesinni eign Kristins H. Kristinssonar, fer fram á eigninni
sjálfri fimmtudaginn 1 8. ágúst 1977 kl. 14.
Bæjarfógetinn i Keflavík.
Hafnarfjörður
— iðnaðarhúsnæði.
Verslunarhúsnæði til leigu við Reykja-
víkurveg í Hafnarfirði. Upplýsingar í
síma. 53636._________________________
FÉLAGSSTARF
Málfundafélagið Óðinn
efnir til skemmtiferðar sunnudagmn Z1. ágúst.
Farið verður að Búrfelli, í Sögualdarbæinn í Þjórsárdal, að
Hrauneyjarfossum, og í Sigöldu.
Farseðill fyrir fullorðna kostar 2500 kr. fyrir börn 1000 kr.
Innifalið er hádegisverður, lagt verður af stað frá Valhöll,
Háaleitisbraut 1, kl. 8.
Allt sjálfstæðisfólk velkomið.
Upplýsingar um ferðina eru veittar á skrifstofu Óðms, milli kl
1 7 og 19 í Valhöll, sími 82927. Ferðch og skemmtinefnd.
Málfundarfélagið Óðinn
efnir til skemmtiferðar sunnudaginn 21. ágúst.
Farið verður að Búrfelli, í Sögualdarbæinn íÞjórsárdal, að
Hrauneyjarfossum, og í Sigöldu.
Farseðill fyrir fullorðna kostar 2500 kr. fyrir börn 1000 kr.
Innifalið er hádegisverður, lagt verður af stað frá Valhöll
Háaleitisbraut 1, kl. 8.
Allt sjálfsætðisfólk velkomið.
Upplýsingar um ferðina eru veittar á skrifstofu Óðins, milli kl.
1 7 og 1 9 í Valhöll, sími 82927.
Ferða og skemmtinefnd.
Undirbúningur fyrir þing
SUS í Vestmannaeyjum
1 6. — 18. sept.
— Starfshópur um MENNTAMÁL.
Fundur i Valhöll mánudaginn 1 5. ágúst kl. 20:00
Ritari: Gísli Baldvinsson, kennari.
— Starfshópur um DÓMSMÁL.
Fundur i Valhöll mánudaginn 1 5. ágúst kl. 20:00.
Ritari: Haraldur Blöndal, lögfræðingur.
— Starfshópur um menningarmál
Fundur i Valhöll þriðjudaginn 1 6. ágúst kl. 20:00.
Ritari: Erna Ragnarsdóttír, innanhússarkitekt.
— Starfshópur um SKATTAMÁL.
Fundur í Valhöll þriðjudaginn 1 6. ágúst kl. 20:00.
Ritari: Inga Jóna Þórðardóttir, viðskiptafræðingur.
— Starfshópur um HÚSNÆÐISMÁL.
Fundur í Valhöll fimmtudaginn 1 8. ágúst kl. 20:00.
Ritari: Þorvaldur Mawby, framkvæmdastjóri
Bifreiðaeigendur
athugið
Opió atta virka daga frá k/. 8 ttt 18,40
Bón og þvottastöðin h/f Sigtúni 3
Sunnuhátíðir
á Spániogí
Grikklandi
Ferðaskrifstofan SUNNA efnir
til árlegra Sunnuhátíða sinna á
þremur stöðum á Spáni um næstu
mánaðamót, en einnig verður í
fyrsta skipti haldin Sunnuhátið í
Aþenu 1 Grikklandi. Um mánaða-
mótin verða um 800 tslendingar á
vegum Sunnu á Mallorka,
450—500 á Costa del Sol, 250 á
Costa Brava og 300 í Grikklandi.
Sunnuhátíðirnar hafa verið
haldnar sfðan 1974, en á þeim
koma fram íslenzkir og erlendir
listamenn og skemmtikraftar. Að
þessu sinni verða hátíðirnar i
Aþenu 31. ágúst, Costa del Sol, 1.
sept., Mallorka 2. sept. og á Costa
Brava 3. september.