Morgunblaðið - 14.08.1977, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. AGUST 1977
t
Útför föður míns og afa okkar,
KARLS JÓHANNS NÍLSEN,
Hörgshlið 2,
verður gerð frá Fossvogskirkju mánudaginn 1 5 ágúst kl 1 3 30
Klara Nilsen
og börn
Útför mannsins mins,
JÓNS G. JÓNSSONAR,
fyrrverandi hreppstjóra
á Bildudal,
Stórholti 12,
fer fram frá Háteigskirkju mánudaginn 15 ágúst kl 10 30 Blóm og
kransar afþakkað Þeir sem vildu minnast hans láti liknarstofnanir njóta
þess
Ingveldur Sigurðardóttir.
t
Útför eiginmanns míns og föður okkar,
HJARTAR HALLDÓRSSONAR,
fv. menntaskólakennara,
fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 1 7 ágúst kl 10:30
Unnur Arnadóttir
og synir.
t
Eiginmaður minn og faðir,
SIGVALDI JÓHANNSSON.
garðyrkjumaður,
Mjósundi 3, Hafnarfirði,
verður jarðsunginn frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði. þriðjudaginn 16
ágúst kl 2 00 e h
Svava Ásmundsdóttir.
Ásmundur Sigvaldsson
Eiginkona min, móðir og tengdamóðir,
INGIBJORG MAGNÚSDÓTTIR,
Holtsgötu 18.
er látin
Ólafur Kristmannsson,
Magnús Ólafsson,
Laufey Jörgensdóttir.
+
Bálför dóttur minnar og systur okkar,
JÓNU BJARNADÓTTUR.
fer fram mánudaginn 1 5 ágúst kl 10:30 frá Fossvogskirkju
Halldóra Sveinsdóttir,
Olga Bjarnadóttir, Aðalheiður B. Rafnar,
Anna Bjarnadóttir, Dóra Bjarnadóttir,
Sveinn B. Bjarnason, Bjami J. Bjarnason,
Guðrún B. Ireland, Guðný B. Ryder.
Blóm vínsamlegast afþökkuð Vinsamlega bent á líknarstofnanir.
t
Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginmanns
míns, föður okkar og afa,
FRIÐRIKS ÞÓRÐARSONAR
frá Borgarnesi,
Sólheimum 27 Reykjavík.
Stefanla Þorbjamardóttir.
ÓskarV. Friðriksson, Guðlaug Þorleifsdóttir,
Halldór S. Friðriksson, Erna Sveinbjömsdóttir,
og bamaböm
t
Alúðarþakkir sendum við þeim fjölmörgu vmum okkar og ættingjum er
vottað hafa okkur samúð sína og sýnt okkur vinarhug við andlát og
útför.
JÓHANNS PÁLSSONAR,
plpulagningameistara,
Blönduhllð 27, R.
Sérstakar þakkir sendum við stúlkunum á deild 7 A Borgarspitalanum
fyrir það hversu góðar og yndislegar þær voru við hann á meðan hann
átti við sin átakanlegu veikindi að striða
Ennfremur þakkir til Guðmundar Oddssonar. læknis
Guð blessi ykkur öll, Guðrún K. Elíasdóttir,
Kristján Pálmar Jóhannsson. Valgerður Sigurðardóttir,
Ruth Jóhannsdóttir, Lárus Ingólfsson.
Sveinn Frlmann Jóhannsson
Jón G. Jónsson fyrr-
verandi hreppstjóri
frá Bíldudal - Minning
Er ég heyrði lát Jóns heitins,
komu mér i hug þessar ljóðlínur
Bólu-Hjálmars.
Vinir mínir fara f jöld,
feigóin þessa heimtar köld
ég kem eftir, kannske f kvöld.
mert klofinn hjálm og rofinn skjöld,
hrynju slitna, sundrað sverð
ojí svndagjöid.
Jón fæddist 24. ágúst, árið 1900
á Kirkjubóli í Mosdal i Arnar-
firði. Foreldrar hans voru Jón
Jónsson, bóndi þar og kona hans
Guðmunda Guðmundsdóttir. Þeg-
ar Jón var fjögurra ára fluttu þau
hjón að Dynjanda í sömu sveit, og
við þann bæ voru þau ævinlega
kennd.
Þar ólst Jón upp i systkinahópi,
í faðmi fjalla blárra, við niðinn
frá Fjallfossi ár og sið, ýmist
þungan og tröllslegan, eða klið-
mjúkan, já næstum blíðlegan.
Náttúrufegurð innfjarða Arnar-
fjarðar eru meiri en viðast hvar
annars staðar á landi hér. A sumr-
um má líta skoppandi fjallalæki
niður blómskrýddar birki-ilmandi
skógarbrekkur, freyðandi fossa,
syngjandi fugla, sporðaköst sil-
ungs i ám og vötnum, og gjarnan
sel á steini eða syndandi með
landi fram. A vetrum allt í klaka-
böndum og þá ýmist sviðrandi
stórhriðar, eða blækyrr frost-
kvöld með bragandi norðurljós-
um, og kyrrðina svo djúpa að
næstum má heyra sinn eigin
hjartslátt.
Ur þessu umhverfi kom Jón út i
eril lifsins, hann var vörpulegur é
velli, þéttvaxinn, afrenndur að
afli, hagorður vel, næmur fyrir
hinu kátlega og sérkennilega við
menn og málefni. Hann var dulur
í skapi, og eins og títt er einkann-
lega um sterka menn; er þeim
eigi ver við annað meir, en að
einhver áliti þá tilfinninganæma
og meyra i skapi, og brynja sig þá
gjarnan skel, sem virðast kann
bæði hrjúf og kaldranaleg. Jón
hleypti engum nær sér enn hann
sjálfur ákvað, nema kannski sin-
um allra nánustu. Fyrir kom þó,
að hann fékk eigi dulist, svo að
maður skynjaði að innifyrir bjó
allt annað en út sneri.
I bókinni íslenskir samtíðar-
menn segir svo: ... tók smáskipa-
próf á ísafirði 1925, sjómaður til
ársins 1947. Hreppstjóri Suður-
fjarðarhrepps 1940—1967. Um-
boðsmaður sýslumanns Barða-
strandarsýslu og formaður skatta-
nefndar frá sama ári. Fiskimats-
maður frá 1939, í hreppsnefnd
1948—1957. Gjaldkeri og formað-
ur sjúkrasamlags Bíldudals frá
stofnun þess 1952—1967. Sýslu-
nefndarmaður frá 1954. 1 stjórn
Kaupfélags Arnfirðinga frá 1941,
og siðar stjórnarformaður þess.
Þetta ásamt fjölmörgu öðru er í
stuttu máli það sem honum var
falið og treyst til af samtíðar-
mönnum sínum, og segir meira til
um manninn en fjálglegar lýsing-
ar.
t
Þökkum af alhug hluttekningu vegna fráfalls
EDDU STEINGRÍMSDÓTTUR
Þuríður Eggertsdóttir,
Hörður Harðarson
t
Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför,
JÓHÖNNU ROKSTAD
Marklandi, Garðabæ
Sigríður Johnsen, Gunnar Johnsen,
Jóhanna Gunnarsdóttir,
Vilhelmína Gunnarsdóttir,
Kristfn Guðmundsdóttir,
Birgir Jakobsson, Ragnhildur Vilhjálmsdóttir.
t
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför eiginmanns
míns,
LÁRUSAR JÓHANNESSONAR.
Stefanla Guðjónsdóttir.
t
Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför
eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa,
SIGURÐAR MATTHÍASSONAR,
kaupmanns
Vigdis Eiriksdóttir,
Ásta Sigurðardóttir. Ámi ísaksson,
Matthias Sigurðsson, Selma Skúladóttir,
Eirikur Sigurðsson, Helga Gisladóttir,
______________________________________og barnabörn__________
t
Þökkum innilega sýndan vinarhug og virðingu vegna andláts og
útfarar,
ÖNNU JÓNSDÓTTUR,
Védís Bjamadóttir, Þorkell Bjarnason,
og systkini hinnar látnu.
Arið 1944 kvæntist Jón
Guðmundu Ingveldi Sigurðardótt-
ur bónda á Krikjubóli í Ketildöl-
um. Það var gæfa hans, því trygg-
lyndari og umhyggjusamari lífs-
förunautur mun torfundinn, enda
þurftu þau mjög á samheldni og
eindrægni að halda, ekki síst
vegna hinna fjölmörgu viðfangs-
efna Jóns og gestagangs þar af
leiðandi. Þau byggðu sér hús í
litlum og skjólsælum hvammi á
Bíldudal, er þau nefndu Baldurs-
heima. Þar bjó Ingveldur manni
sínum og syni hlýlegt og fagurt
heimili og vel voru þau samtaka
um að fegra þar allt utan húss og
innan.
1 lífi manna skiptast á skin og
skúrir allajafna, og svo varð einn-
ig hjá þeim. Tvö fyrstu börn sín
misstu þau við fæðingu en hið
þriðja, er var drengur, var tekið
með keisaraskurði 16. ágúst 1949.
Hann var látinn heita Björn
Maron í höfuð Jóns heitins Maron
á Bíldudal, en hjá honum og konu
hans dvaldi Ingveldur árum sam-
an.
Hann ólst svo upp í föðurgarði
við mikið ástriki foreldra sinna.
Árið 1967 flytjast þau svo til
Reykjavíkur, og gekk Björn hér í
Stýrimannaskólann og lauk fiski-
mannsprófi frá honum vorið 1969.
Um áramótin 1970 réðst hann
stýrimaður á vélbátinn Sæfara
frá Tálknafirði, og fórst með hon-
um 10. janúar 1970, ásamt fleiri
ungum mönnum frá Bíldudal.
Auðvelt er að hugsa sér hversu
mikill og sár harmur foreldra
hans var, er þar misstu sitt kæra
og eina afkvæmi, þess varð þó lítt
vart út á við en hyggja skyldu
menn í eigin barm til skilnings-
auka.
Siðastliðið ár átti Jón við van-
heilsu að stríða, sem hann þó vildi
leyna sem mest, en Ingveldur
kona hans studdi hann með ráð-
um og dáð uns yfir lauk.
Læt ég svo þessum minum fá-
brotnum minningarorðum lokið.
Eg og börn min vottum Ingveldi
okkar innilegustu samúð.
Það er huggun harmi gegn að
eiga minninguna um traustan og
ástríkan lifsförunaut, því minn-
ingin lifir þó maðurinn deyi.
Guðbjartur Ólafsson
Birting
afmælis-
og minning-
argreina
ATIIYGLI skal vakin á þvi, aó
afmælis- og minningargreinar
verða að berast blaðinu með
góðum fyrirvara. Þannig verð-
ur grein, sem birtast á í mið-
vikudagsblaði, að berast f sfð-
asta lagi fyrir hádegi á mánu-
dag og hliðstætt með greinar
aðra daga. Greinar mega ekki
vera f sendibréfsformi eða
bundnu máli. Þær þurfa að
vera vélritaðar og með góðu
línubili.