Morgunblaðið - 14.08.1977, Side 36

Morgunblaðið - 14.08.1977, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. AGUST 1977 XJCHniftPA Spáin er fyrir daginn f dag uu Hrúturinn |ViB 21. marz — 19. apríl Eitthvað st‘m þú hefur boðið lengi eftir mun rætast í da/í. (ierðu eitt góúverk f kvöld til aó lótta undir med þfnum nán- ustu. Nautið 20. apríl — 20. maí (iættu tunj>u þinnar, þvf allt sem þú segir mun verrta tekið mjög alvarlega. Þú færö ánægjulegar fréttir af vini. sem staddur er langt f hurtu. k Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Iflutirnir munu liggja mun hetur fyrir þér í dag. og þú getur auóveldlega leyst verkefni, sem lengi hefur verid a<> vefj- ast fvrir þér. Krabbinn 21. júní — 22. júlí Þetta er gúður dagur til að gera upp gamlar skuldir og koma skipulagi á hók- haldið, ekki mun af veita. Ljónið 2.3. júlí — 22. ágúst Keyndu að Ijúka verki, sem hefur verið allt of lengi á döfinni, pg allir eru orðnir leiðir á. Vertu heima í kvöld. • 22. sept. Ef þú hefur f huga að skipta um atvinnu er þetta góður dagur til að líta f kringum sig. IVIundu að hlutirnir koma ekki án nokkurrar fyrirhafnar. Q!i1 Vogin PViíTd 23. sept. 22. okt. Þetta verður frekar rólegur og viðhurða- snauður dagur. Reyndu að Ijúka hálfn- uðu verki. og gerðu svo eilthvað skemmtilegt í kvöld. Drekinn 23. okt —21. nóv. Þú færð óvæntan stuðning og hvatningu til að hefjast handa við nokkuð óvenju- legt verk. Vertu ekki of hikandi. þú gætir tapað á þvf. á\y* Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Vertu ekki «>f þurr á manninn jafnvel þó svo að þér leiðist sumt fólk, það gerir ekkert að vera ókurteis. Vertu heima í kvöld. m Steingeitin 22. des. — 19. jan. Innheimtu gamla skuld, það er engin ástæða til að gefa fólki peninga. Dagur- inn verður fremur rólegur en skemmti- legur. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Taktu hlutina föstum tökum í dag. þvf það er alveg eins gott að sleppa öllu eins og að vera með eitthvað hálfkák. t4 Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Ræddu málin í ró og næði frekar en að rjúka upp eins og einhver naðra þó þér Ifki ekki eitthvað. Kvöldið verður erils- samt. EKKI VEIT éG EITTHVAE> VE RKEFMI FYRiR FBr/ jW|V|| X-9 TIL AO KOMAST TIL BOTNS I MANNSHVARF/ EIN& 06 ÞESSU þARr 1ÖFRAMANN.' LJÓSKA 'fflýivfflh-fflvi UR HUGSKOTI WOODY ALLEN & 2,092. /ítýrrm. /maV- © Bulls Snó/ZJsð/Ke&tZo Mvrt yóyyíusr /rryyyvé'1 zp n-i& ^ „ /1 TH0U6HT \ 1 H0U DID Y0U GET\ IWU UEHTTOl \ 0UT 0F 60IN6 ?) \ SUmER I \ CAMP..^/ JSJSL (g) 1977 Umted Feature Syndicate. Inc . Ég hélt að þú hefðir farið í Rvernig slappstu við að fara? sumarbúðir ... I F0LL0IUED A I HIP VNDER MV BED VERV 5IMPLE PLAN... FOR THREE WEEKS1 "77 TiREr^ w ~y&)~ '—7 i " r- ' k ' "r- Égfylgdi einfaldri áætlun ... Ég faldi mig undir rúminu mínu f þrjár vikur!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.