Morgunblaðið - 16.08.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. AGUST 1977
r -- V
25. 6 sl. voru Valgerdur
Morthens og Stefán Hall-
dórsson gefin saman i
hjónaband í Skálholts-
kirkju. Heimili þeirra er í
Belgíu. Sr. Heimir Steins-
son gaf saman. (Ljósm.st.
Gunnars Ingimars)
Nýlega héldu þrjár ung-
ar stúlkur I Hveragerði
hlutaveltu til styrktar
Styrktarfélagi vangef-
inna. Ágóðanum af
hlutaveltunni hafa þær
nú þegar komið til
skila. — Stúlkurnar er-
u á meðfylgjandi mynd,
en þær heita: Ebba Ó.
Ásgeirsdóttir, Sólveig
Ingibergsdóttir og Unn-
ur Þormóðsdóttir.
í dag er þriðjudagur 16 ágúst,
sem er 228 dagur ársins
1977 Stórstreymi (3,99m) er
í Reykjavík í dag, en árdegis-
flóð er kl 07 14 og siðdegis-
flóð kl 19 28 Sólarupprás i
Reykjavík er kl 05 21 og sól
arlag kl 2141 Á Akureyri er
sólarupprás kl 04 55 og sólar-
lag kl 21 36 Sólin er í hádeg-
isstað i Reykjavik kl 13.32 og
tunglið i suðri kl 14 47 (ís-
landsalmanakið)
Borgarstjóm sam-
þykkir hœkkun
A fundi borgarstjórnar f gær eftir hækkunina 50 km
var samþykkt aó leyfa hækkun á Ekki er bilió aó ákveóa hvenær
hámarkshraóa á götum borgar- hækkunin kemur til fram /
ínnar. Hámarkshraöinn hefur kvæmda
Þvf að þótt einhver héldi
allt lógmálið, en hrasaði í
einu atriði, þá er hann
orðinn sekur við öli boð-
orð þess (Jak. 2,10)
2. 7 sl. voru Erna Margrét
Valbergsdóttir og Þorberg-
ur Aðalsteinsson gefin
saman í hjónaband í Bú-
staðakirkju. Sr. Halldór
Gröndal gaf saman. Heim-
ili brúðhjónanna er að
Krummahólum 8, Reykja-
vík (Ljósm.st. Gunnars
Ingimars)
KROSSGÁTA ~~| LfRÁ HOFNINNI_
1 [2 [3 |4
s
9 10
i 1^1 *
ZBL_1Z
-Bik
Bísarfell, Skógafoss og
(Jðafoss komu frá útlönd-
um á sunnudag, og á
sunnudagskvöld kom
Hvítá, einnig að utan, I
gærmorgun kom Laxfoss
að utan og Kyndill af
strönd. Kyndill fór aftur á
ströndina síðdegis.
Amerískt oliuskip var
væntaniegt i Hvalfjörðinn
í gær, og einnig var í ráði
að rússnesku rannsókna-
skipin tvö héldu á brott.
Ilvítá fór á miðnætti til út-
landa.
LARKTT: I. skcmma 5. skódadi 6.
saur 9. ht'nnir 11. samhlj. 12. kraft-
ur 13. sciii 14. ónotaóur 1H. kind 17.
gabb
LÓÐRftTT: 1. dónann 2. á fa*ti 3.
<*kki fastar 4. samhlj. 7. álít 8. hrr á
10. frá 13. hóksl afur 13. sórhljj. 16.
hvfli
Lausn á síðustu
LARtrr: 1. skar 5. át 7. fel 9. um
10. slalla 12. AA 12. all 14. ás 15.
unnin 17. anar.
LÓORfcrr: 2. kála 2. al 4. ufsanum
0. smata K. ela 9. ull 11. lasin 14. ána
lfi. NA
TAPAÐ - FUNDE
Grænn páfagaukur
fannst við Hjarðarhaga sl.
laugardag. Eigaridi vitji
hans i síma 20777.
Gulur páfagaukur flaug
út um gluggan að Hagamel
8 sl. sunnudag til að viðra
sig. Þeir sem kynnu að
hafa fundiö fuglinn eru
beðnir um að láta vita í
síma 16139 eða 14316.
G N\ o VoO
Loksins geta menn farið að sparka örlítið fastar í brakið!!
DAÍiANA frá og moð 12. til 18. ájíúst t*r kvöld* nætur-
«K helRÍdaRaþjónusta apótctianna í Koykjavík s<*m hór
s«*KÍr: I LAKiAVE(;SAFOTEKI. <*n auk þess er HOLTS
AFOTEK opitl til kl. 22 alla da«a vaklvikunnar. nema
sunnudaR.
—LÆKNASTOFl'R eru lokaóar á lauRardöRum or
helRÍdÖRum. en ha*«t er art ná sambandi vid iækni á
(;ÖN<;i'DEILI) LANDSPÍTALNS alla virka da«a kl.
20—21 »r á luui'ardÖRum frá kl. 14—16 sími 21230.
(jönRudeild er lokuó á helRÍdÖMum. A virkum dÖRum kl.
8—17 er ha*Rl aó ná samhandi vió lækni í síma L/EKNA-
FÉLA6S RF.VKJAVlKlR 11510. en þvf adeins ad t*kki
náist f heimilisla*kni. Eftir kl. 17 \irka da«a til klukkan
8 aó mor«ni og frá klukkan 17 á föstudÖRum til klukkan
8 árd. á niánudöuum er LÆKNAVAKT f síma 21230.
Nánari upplýsinuar unt lyfjabúðir or læknaþjónustu
eru uefnar f StMSVARA 18888.
NEVDARVAKT Tannlæknafól. íslands er í HEILSl’*
VERNDARSTOÐINNI á lauuardöuum »r heluidouum
kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir ftillwrðna ucun mænpsótt
fara fram í IIEILSl VERNDAKSTÓD REVKJAVÍKI R
á mániidöuum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með s(*r
ónæmisskírteini.
«U kl. 15—17 á heluidouum. — Landakol: Mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30. Lauuard. ou sunnud. kl. 15—16.
Heimsóknartfmi á harnadeild er alla daua kl. 15—17.
Landspftalinn: Alla daua kl. 15—16 or 19—19.30.
Fa*ðinuard<*il.l: kl. 15—16 <»u 19.30—20. Karnaspflali
IlrinRsins kl. 15—16 alla daua. — Sólvangur: .Mánud. —
lauuard. kl. 15—16 or 19.30—20. Vífiisstaðir: Daulcua
kl. 15.15—16.15 ou kl. 19 30—20.
S0FN
SJUKRAHÚS
IIEIMSÓKNARTÍM AR
Boruarspftalinn. Mánu-
daua— föstudaxa kl. 18.30—19.30. lauuardaua— sunnu-
daua kl. 13.30—14.30 o« 18.30—19. (irensásdeild: kl.
18.30—19.30 alla daua <»« kl. 13—17 iauuardau or sunnu-
dau. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 or kl. 18.30—19.30.
Hvflahandið: mánud. — föslud. kl. 19—19.30. lauuard.
— sunnud. á sama Ifma »k kl. 15—16. — EæðinRar-
heimili Reykjavfkur. Alla da«a kl. 15.30—16.30. Klepps-
spftali: Alladaga kl. 15—16 »r 18.30—19.30. Flókadcild:
Alla da«a kl. 15.30—17. — Kópav»Rshælið: Eftir umtali
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS
SAFNHl'SINl! við IIverfisRötu.
Lestrarsalir eru »pnir mánudaRa — föstudaRa kl. 9—19.
t tlánssalur (veRna heimalána) kl. 13—15.
NORRÆNA húsið. Sumarsýnin« þeirra Jóhanns Briem.
SÍRurðar SÍRurðssonar <»« Steinþórs Simirðssonar. <*r
opin daRlcRa kl. 14—19 fram til 11. áRÚst.
BORLARBÓKASAFN REVK.lAVÍKl R: AÐALSAFN
— Útlánsdeild. Þini-hoKsstræti 29a. sími 12308. 10774
OR 27029 til kl 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308 í
útlánsdeild safnsins. Mánud. til föstud. kl. 9—22.
iatiRard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNUDÖÍJUM,
ADALSAFN — Lestrarsalur. ÞinRhoitsstræti 27. sfmar
aðalsafns. Eftir kl. 17 sínti 27029. Mánud. — föstud. kl.
9—22. lauRard. kl. 9—18. sunnudaRa kl. 14—18. I áRÚst
verður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl.
9—22. lokað lauRard. or sunnud. FARANDBÓKASÖFN
— Afgreiðsla í ÞinRholtsstræti 29a. sfmar aðalsafns.
Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhæluni or stofn-
unum. SÓLHEIMASAFN — Sólh<*imum 27 sími 36814.
Mánud. — föstud. kl. 14—21. LÓKAÐ A LAUGARDÖG*
UM. frá 1. maí— 30. sept. BOKIN HEI.M — Sólheinium
27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. Bóka- or
t alhókaþjónust a við fatlaða or sjóndapra.
HOFSVALLASAFN — HofsvallaRÖtu 1, sími 27640.
Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGAR-
NESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. LOKAÐ frá 1.
maí — 31. áRÚsl. BÚSTAÐASAFN — Búslaðakirkju.
sínii 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A
LAUGARDÖGUM. frá 1. maf — 30. sept. BOKABÍLAR
— Bækistöð f Bústaðasafni. sími 36270. BÓKABÍLARN-
1R STARFA EKKI frá 4. júlí ttl 8. áRÚst.
ÞJÓÐMINJASAFNH) er opið alla daR vikunnar kl.
1.30—4 síðd. fram til 15. septemher n.k.
BOKASAFN KÓFAV(H;s í FélaRsheimilinu opið
mánudaRa lil fösludaRa kl. 14—21.
KJARVALSSTAÐIK. SýninR á verkum Jóhannesar S.
Kjarval er opin latiRardaRa or sunnudaRa kl. 14—22. en
aðra daRa kl. 16—22 nema mánudaRa en þá er lokað.
LISTASAFN ISLANDS \ið IlrinRhraul er opið daRleRa
kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. scptcmber næstkomandi. —
AMERlSKA BÓKASAENIÐ <*r opið alla virka daRa kl.
13—19.
ARBÆJARSAFN <*r opið frá L júnf til áRÚstloka kl.
1—6 síðdeRÍs alla daRa nema mánudaRa. VeitinRar í
Dillonshúsi. sími 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16.
sínta 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi sem ekur á
hálftíma fresti latiRardaRa or stinmidaRa or fer frá
Hlenimi 10 ntín. > fir hvern heilan Ifnta or hálfan, milli
kl. 1—6 sfðdcRÍs or ekur þá aila leið að hliðt safnsins.
NATTl'RU(;RIFASAFNH) er upið stinnud.. þriðjttd.,
fimmtud. <>r lauRard. kl. 13.30—16.
ASGRlMSSAFN BerRstaðaslræti 74. er opið a11a daRa. f
júnf. júlí or áRÚst n<*ma lauRardaga kl. 1.30—I síðd.
SÆDVRASAFMÐ er opið alla daRa kl. 10—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar <*r opið alla daRa kl.
1.30—4 síðd.. nema mánudaRa.
TÆKNIBÓKASAENID. Skipholti 37, er opið mánudaRa
til fösludaRs'frá kl. 13—19. Sími 81533.
SVNINGIN f Stofunni Kirkjustra*ti 10 til styrktar Sór-
optimistaklúhhi Heykja\ fkur er opiu kl. 2—6 alla daRa.
nenia lauRardaR or sunnudaR.
ISLANDSSUNDID verður
háð i daR í Örfirisey or
hefst kl. 4. Fyrst keppa 7
karlar á 500 st. sundi, þá 6
stúlkur á 100 st. sundi, þá 8
drenRÍr yngrí en 18 ára í
300 st. sundi, og svo er sund-
þraul I.S.L. 1000 stiku sund. Þar keppa Hulda Jóhannes-
dóttir. Guðný Jóhannesdóttir og <;unnar Sorensen. —
Næst verða sundsýningar og dýfingar undir stjórn frú
Lillu Möller og sýna þar hinar efnilegu sundkonur. Elsa
Níelsen. Helga Á. II. Bjarnason. Kalla Pálsdóttir Stein-
grímssonar. Dagmar Arnadóttir og Guðríður Hjaltested
— sem eru nemendur Ingibjargar Brands. — Erlingur
Klemensson sýnlr kafsund og pokasund. Na*st verður
kappróðurinn. — Keppa tveir bátar, en Fyltubátarnir
keppa líklega ekki. Verður róin sama leið nú og sfðast
og má þá sjá á tlmanum, hvort þeir skara fram úr
Fyllumönnum sfðast.
----------------;—--------
BILANAVAKT
VAKTÞJÖNUSTA
_____ borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á
hclRidöRtim <*r svarað allan sólarhringinn. Slminn er
27311. Tekið er við tilkynninRum um bilanir á veítu-
kerfi horgarinnar og í þeim lilfellum öðrum sem
borgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð horgarstarfs-
manna.
GENGISSKRANING
NR. 153 — 15. ágúst 1977.
Eining Kl. 12.00 Katip Sala
1 Bandaríkjadoliá) 197.60 198,10
I Sterlingspund 343.60 344,50
1 Kanatladollar 183.45 183,95
100 Danskar krónur 3286,35 3294,65
100 Norskar krónur 3747.40 3756.90
100 Sænskar krónur 4476.70 4488,00
100 Finnsk mörk 4888,65 4901,05
100 Franskir frankar 4020.35 4030.55
100 Belg. frankar 553,55 554,95
100 Svissn. frankar 8158.20 8178.90
100 Gyllini 8042.65 8063.05
100 V.-Þý/k ntörk 8472,70 8494,20
100 Lfrur 22,38 22,44
100 Austurr. Sch. 1193.25 1196.25
100 Escudos 507.80 509.20
100 Fesetar 233.40 234,00
100 Yen 73.80 73.99
Brryling írá sióuslu skriningu.