Morgunblaðið - 16.08.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.08.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. AGUST 1977 9 HLÍÐAHVERFI 2JAHERB. — 2. HÆÐ. ca 70 ferm. ibúð á 2. hæð í fjölbýlis- húsi. Herbergi. stofa. hol. eldhús með borðkrók. baðherbergi með setkari. Fataakápur i hóli. Teppi. Björt og skemmtileg ibúð. Útb. 4.7 millj. HRAUNBÆR 4RA HERB. + HERB. 1KJALLARA Á 3. hæð i fjölbýlishúsi. Ibúðin er rúmlega 100 ferm. og skiptist i stóra stofu með svölum. 3 svefnherbergi. þar af eitt með skápum og flisalagt baðherbergi á sér gangi. Lagt fyrir þvottavél á baði. Teppi á stofu og gangi. í kjallara fylgir stórt ibúðar- herbergi með aðgangi að baði. GARÐABÆR EINBÝLI Asbestklætt timburhús. ca 100 ferm. að grunnfleti, hæð og gott ibúðarris. Hæðin er 2 stofur. 2 svefnherbergi og þvottaherbergi. í risi sem er ca. 80 ferm. snyrting. Húsið er nú 2 ibúðir. Nýr steinsteyptur bílskúr Mjög fall- egurgarður. Útb. 12 millj. brAvallagata 4RA HERB. — CA 100 EERM íbúðin er að mestu leyti nýstandsett og er á 1. hæð i 3ja hæða fjölbýlishúsi. Ný teppi. lbúðin skiptist i 2 stofur. forstofuherbergi. hjónaherbergi inn af svefnherbergisgangi og baðher- bergi með sturtu. Eldhús með máluð- um innréttingum og borðkrók. Tvöfalt verksm.gler að hluta. 1 kjallara er sam. þvottahús og sér geymsla. Verð 9 millj. BLÖNDUBAKKI 4RA—5 HERB.— VERÐ 11 MILLJ. Falleg ibúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. íbúðin skiptist i 3 svefnherbergi, þar af hjónaherbergi með fataherbergi. flisalagt baðherbergi með lögn fyrir þvottavél. eldhús með fallegum inn- réttingum og borðkrók. stofu með suð- ursvölum og herbergi undir stofu, sem hægt er að tengja með hringstiga við ibúðina. Sér hiti. Útb.: 7.5 millj. VESTURBÆR HÆÐ OG RIS lbúðin er ca 135 ferm. að öllu leyti sér á efri hæð ásamt ca 80 ferm. ibúðar- risi. Góður bílskúr fylgir. Fyrirmynd- areign á góðum stað. Verð ca 21 millj. SÉR HÆÐ SKAFTAHLIÐ — UTB. 11,5 MILLJ. íbúðin er á 1. hæð i þribýlishúsi og skiptist í 3 stór svefnherbergi. 2 stof- ur. stórt hol, eldhús með borðkrók og baðherbergi. Geymsla og bvottahús i kjallara. Fallegur, stór garður mikið ræktaður. Bílskúr með hita og raf- magni. TUNGUHEIÐI SÉRHÆÐ —5HERB. Ibúðin er um 140 ferm. og skiptist í stóra stofu, 3 svefnherb. með skápum, húsbóndaherbergi, baðherbergi. eld- hús með góðum innréttingum og borð- krók. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Bílskúr með geymslu inn af fylgir. Verð 16 millj. TUNGUHEIÐI 3JA HERB. — SÉRHÆÐ Ca. 103 ferm. á 1. hæð í 2ja hæða fjórbýlishúsi, 2 svefnherbergi, stofa, eldhús með vönduðum innréttingum og borðkrók. Þvottaherbergi og geymsla inn af eldhúsi. Verð 10 millj. EINBÝLISHtJS SKIPTI A SÉRIIÆÐ EÐA ALlKA I RVlK 300 ferm. einbýlishús + bílskúr. Hæð- in er öll 150 ferm. og er kjallari undir allri hæðinni. Einnig er kjallari undir bílskúrnum sem er 40 ferm. Á hæð- inni erstofa, stórt holt, hjónaherbergi ásamt fataherbergi auk þess 4 svefn- herbergi með skápum. Baðherbergi, með kerlaug og sér sturtu. Forstofu- herbergi, gestasnyrting o.fl. Allar inn- réttingar vandaðar og sérsmíðaðar. 1 kjallara er m.a. sjónvarpsherbergi, húsbóndaherbergi. Þovtta- og vinnu- herbergi, og óinnréttaður 50 ferm. salur. Einbýlishús þetta er í Arbæjar- hverfi, en hæð sú sem fengist f skipt- um þarf að vera vestan Elliðaáa. Verð um 30 millj. LAUGARNES- HVERFI CA110 FERM. — RISlBÚÐ I húsi sem er hæð. jarðhæð og ris. 2 stofur aðskiljanlegar, hjónaherbergi m. skápum, stórt barnaherbergi. skáli, eldhús m/ máluðum innréttingum, baðherbergi m. sturtu (hægt að hafa þvottavél). Geymsla inn af skála og geymsluris yfir allri íbúðinni. Sameig- inlegt þvottahús á jarðhæð. Verð ca. 8 millj. útb., 5,5 millj. Atli Vagnsson lögfr. Suðurlandsbraut 18 84438 82110 Sjá einnig fasteignir ábls.11 26600 ÁSVALLAGATA 4ra herb. ca 100 fm. ibúð á 1. hæð í sambyggingu. Sér hiti. Snyrtileg ibúð. Fæst jafnvel í skiptum fyrir t.d. 2ja herb. íbúð. Verð: 8.2 millj. BLÓMVALLAGATA 3ja herb. ca. 70—75 fm. íbúð á 2. hæð i sambyggingu. íbúðin þarfnast málningar en sameign er í mjög góðu ástandi. Verð: 7.5 millj. Útb.: 5.0—5.5 millj. BLÖNDUBAKKI 4ra herb. ca 100 fm. Ibúð á 2. hæð i blokk. 14 fm. herb. i kjallara fylgir. Mikið útsýni. Verð: 11.0 millj. útb.: 7.0 milli. EYJABAKKI 4ra herb. endaibúð á 2. hæð i blokk. Þvottaherb. og búr i ibúð- inni. Verð: 10.0—10.5 millj. 0Tb.: 7.5 millj. HVERFISGATA 2ja herb. kjallaraibúð i steinhúsi. Sér inngangur. íbúðin fæst með mjöq góðum greiðslukjörum. Verð: 5.0 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. ibúðir i blokkum. Verð: frá 9.5—14.0 millj. MIÐTÚN 3ja herb. ca. 80 fm. kjallaraibúð í tvibýlishúsi. Sér inngangur. Snyrtileg ibúð. Verð 6.8 millj. Útb.: 4.5 millj. MÓABARÐ HAFN. 4ra herb. 110—117 fm. jarð- hæð i þribýlishúsi. Ser hiti. Sér inng. Góð ibúð. Verð: 9.0—9.5 millj. Fæst jafnvel i skiptum fyrir 3—4ra herb. ibúð i Reykjavik. ÓÐINSGATA 2ja herb. litil en snyrtileg kjall- araibúð i tvibýlishúsi. Sér hiti. Verð: 4.5 millj. Útb.: 2.5 millj. SÉRHÆÐIR við Laufás Garðabæ, Lindar- braut, Seltjn., Grenigrund i Kópavogi, Grenimel, Nökkva- vog, Nýbýlaveg og Skeggjagötu. SUÐURGATA HF. 3ja herb. ibúð á hæð í járn- klæddu timburhúsi. Sér inn- gangur. íbúðin þarfnast dálitillar standsetningar og fæst á hag- stæðu verði og kjörum. Tækifæri fyrir ungt fólk. SÆVIÐARSUND 3ja herb. ibúð á 1. hæð i fjórbýl- ishúsi. í kjallara fylgir ibúðar- herb. og bilskúr. Skemmtileg ibúð. VESTURBERG 3ja herb. ca. 80 fm. ibúð á 7. hæð (efstu) i háhýsi. Þvottaherb. á hæðinni. Verð: 8.0 millj. Útb.: 5.8 millj. VÍÐIMELUR 3ja herb. ca. 85 fm. íbúð á neðri hæð í þríbýlishúsi. Bílskúr fylgir ca. 35 fm. Suður svalir. Tilboð óskast. VÍÐIMELUR 2ja herb. kjallaraibúð i þribýlis- húsi. Tilboð óskast. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (SHIi&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson hdl. rein Símar: 28233 - 28733 Skrifstofa okkar verður lokuðvegna sumarleyfa til mánudagsins 22. ágúst n.k. Gisli Balúur Garðarsson. hdl. \Mi()bæþrmiirk.idurinn, Aónlstræti SÍMMER 24300 Til sölu og sýnis 16. Grænahlíð Vönduð 6 herb. íbúð um 156 fm. á 1. hæð með sér inngangi, sér hitaveitu og sér þvottaherb. Stórar suður svalir. Rúmgóður bílskúr. BÓLSTAÐARHLÍÐ 105 fm. 3ja til 4ra herb. íbúð á jarðhæð. Sér inngangur. Sér hitaveita. Sér þvottahús og sér geymsla. Söluverð 9,6 millj. Útb. 5 til 5,5 millj. sem má skipta. BRAGAGATA 55 fm. 2ja herb. kjallaraibúð. Litið niðurgrafin með sér inn- gangi og sér hitaveitu. Samþykkt ibúð. ENGJASEL Ný 7 herb. ibúð hæð. og rishæð á 3. og 4. hæð næstum fullgerð. Gæti verið tvær ibúðir. Þrennar svalir. Frábært útsýni. BRÚNAVEGUR 90 fm. 3ja herb. ibúð á jarðhæð. Sér inngangur. Sér hitaveita. ÁSVALLAGATA 4ra herb. 100 fm. íbúð á 1. hæð. Möguleiki á skiptum á 2ja herb. íbúð. HRAFNHÓLAR 90 fm. 4ra herb. íbúð á 7. hæð. Ekki alveg fullfrágengin. RAUÐALÆKUR 100 fm. 4ra herb. íbúð á jarð- hæð. Sér inngangur. Sér hita- veita. Fallegur garður. EINNIG MARGAR FLEIRI EIGNIR Nýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simí 24300 Þ<)rhallur Bjömsson vidsk.fr. Magnús Þórarinsson Kvöldsími kl. 7—8 38330. ÞURF/Ð ÞER HÍBÝLí Vesturborgin Nýleg 3ja herb. ib. 4ra herbergja Ljósheimar, Dalsel m/bílsk., Austurberg m/bilsk. +• Meistaravellir 5—6 herb. ib. suðursvalir. Sérhæðir Miðbraut. Rauðalækur. •+ Miðtún Einbýlish. m/bilsk. + Miðtún Húseign m/þrem ib. if Seltjarnarnes Raðhús i smiðum. HÍBÝLI & SKÍP Garðastræti 38. Simi 26277 Gísli Ólafsson 20178. Bjarni Kjartansson 10404 Jón Ólafsson lögmaður 16180-28030 Krosseyrarvegur Hf. 3 herb. 55 fm. nýstandsett risib. i tvibýli. 5.5 millj. Útb. 3.5 millj. Mjósund Hf. 3 herb. 65 fm. efri hæð í tvibýli. Nýstandsett. 6,5 millj. Útb. 4,5 millj. Kárastígur 4 herb. 75 fm. snotur risib. i tvibýli. 6.3 millj. Útb. 4 millj. Nönnugata 3 herb. 76 fm. falleg risib. með svölum. 7 millj. Útb. 4,5 millj. Kjarrhólmi 3 herb. 85 fm. ib. 9 millj. Útb. 6 millj. Hvassaleiti 4 herb. 100 fm ib. á 1. hæð með bilskúr og aukaherb. i kj. I 2 millj. Útb. 8 millj. Furugrund 4 herb. 110 fm. ib. á 1. hæð. 2 herb. i kj. um 30 fm. fylgja. Alveg ný og sérlega falleg ib. 13 millj. Útb. 8,5 millj. Þorlákshöfn II 7 fm viðlagasjóðshús með bil- skýli. Útb. 6.5 millj. Laugavegur 33 Róbert Árni Hreiðarsson lögfr. Sölustj. Halidór Ármann Sigurðss. Kvölds. 36113 2 7711 EINBÝLISHÚS I SMÍÐUM í SELJAHVERFI Húsið er uppsteypt m. járni á þaki og einangrað. Á hæðinni sem er 140 fm. er gert ráð fyrir stofu, skála. 4 svefnherb. eldhúsi, baðherb. w.c. o.fl. i kjallara sem er 90 fm. má gera 2ja—3ja herb. ibúð, 36 fm bil- skúr. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstofunni. VIÐ HVANNHÓLMA 280 fm. tvíbýlishús á tveimur hæðum afhendist rúmlega tilb. u. trév. og máln. Teikn og frekari upplýs. á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS í SMÍÐUM Í HÓLAHVERFI. Höfun\ fengið til sölu fokhelt einbýlishús á skemmtilegum stað við Elliðaárnar. Húsið er samtals að stærð um 270 fm. auk tvöfalds brlskúrs. Teikn. og allar nánari upplýsingar á skrif- stofunni. SÉRHÆÐ í LAUGARNESHVERFI 150 fm. 5—6 herb. vönduð sérhæð (1. hæð) í þribýlishúsi. Falleg ræktuð lóð. Bilskúrsréttur. Útb. 11 millj VIO SAFAMÝRI 4ra herb. 100 fm. góð ibúð á jarðhæð i þribýlishúsi. Sér jnng. og sér hiti. Laus strax. Utb. 7.5 millj. 4 ÍBÚÐIR í SAMA STIGAHÚSI í HRAUNBÆ Höfum til sölu i sama stigahúsi i Hraunbæ 4ra herb. vandaða ibúð á 1. hæð. og 2 einstakl- ingsibúðir i kjallara Allar ibúð- irnar eru lausar nú þegar. Allar nánari upplýsingar á skrifstof- unni. VIÐ HJALLAVEG 3ja herb. nýstandsett risibúð. Teppi, viðarklæðningar. Gott skáparými. Útb. 5 millj. VIÐ ÞINGHÓLSBRAUT 3ja herb. 100 ferm. góð ibúð á jarðhæð. Sér inng. og sér hiti. Laus fljótlega. Útb. 5.5 millj. VIÐ SKIPASUND 3ja herb. risibúð. Útb. 4.0 VIÐ ÁLFHÓLSVEG í SMÍÐUM 3ja herb. íbúð á 1. hæð i fjór- býlishúsi. Bilskúr. fylgir. Húsið er pússað og glerjað. einangrað og miðstöðvarlögn komin. Teikn. og allar uppl. á skrifstof- unni. VIÐ VALLARGERÐI KÓPAVOGI 2ja—3ja herb. 80 fm. vönduð ibúð á jarðhæð. Sér inngv og sér hiti. Laus nú þegar. Útb. 5 millj. VIÐ HRAUNTEIG 3ja herb. 85 fm. góð kjallara- ibúð. Sér inng. og sér hiti. Utb. 5 millj. VIÐ BLIKAHÓLA 2ja herb. 70 ferm. góð ibúð á 6. hæð. Glæsilegt útsýni. Laus. fljótlega. Útb. 4.5 millj. VIÐ HOLTSGÖTU 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Útb. 4.5 millj. í BREIÐHOLTI I Einstaklingsibúð i kjallara. Góðar innréttingar._ Mikið skáparými. Laus strax. Útb 2.5 millj. EÖiSmiEylfii VONARSTBÆTI 12 simi 27711 Sölustjóri: Swerrir Kristinsson Siguröur Óiason hrl. AUGLÝSINGASLMINN ER: C-~^ . 2248D JWorgtmblnbib EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 LANGHOLTSVEGUR 2ja herb. 50 ferm. kjallaraíbúð. Mjög þokkaleg íbúð. Útborgun 3—3,5 millj. KVISTHAGI 3ja herb. 110 ferm. jarðhæð i þríbýlishúsi. íbúðin skiptist í stóra stofu, 2 svefnherbergi og stórt geymsluherbergi. Eldhús með borðkrók. íbúðin er i mjög góðu ástandi. Sala eða skipti á 2ja herbergja íbúð. SUÐURVANGUR 3ja herb. 98 ferm. endaíbúð á 3. hæð. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. íbúðin er í mjög góðu ástandi. Suður svalir. ÁLFHEIMAR 4ra herb. 100 ferm. jarðhæð. fbúðin skiptist i 2 samliggjandi stofur, með góðum teppum. 2 svefnherbergi, stórt eldhús með borðkrók og baðherbergi. Sala eða skipti á góðri 3ja herbergja ibúð, helst i vesturbænum. MEISTARAVELLIR 5—6 herb. 1 40 ferm. endaibúð á 3. hæð. íbúðin skiptist i 2 samliggjandi stofur, 3—4 svefn- herbergi. húsbóndaherbergi, stórt eldhús með borðkrók og stórt hol. fbúðin er öll i mjög góðu ástandi. Stórar suður sval- ir. BREIÐVANGUR ENDARAÐHÚS Húsið er um 140 ferm. að grunnfleti. Skiptist i rúmgóða stofu. 4 svefnherbergi, eldhús og bað. Húsið er ekki fullfrá- gengið. 40 ferm. bilskúr. Sala eða skipti á 5 herbergja ibúð. LAUGARNESVEGUR EINBÝLISHÚS Húsið er 2 hæðir og jarðhæð að grunnfleti 87 ferm. Húsið er allt i mjög góðu ástandi með nýju járni á þaki og tvöföldu verk- smiðjugleri. Fallegur garður. Ný- legur tvöfaldur bilskúr. Sala eða skipti á minni eign. NORÐURTÚN ÁLFTANESI Sökkuli að 145 ferm. einbýlis- húsi. Hér er um að ræða ein- ingarhús með bilskúr sem fæst afgreitt mjög fljótlega. EIGIMASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Simi 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Ellasson Kvöldsimi 44789 AK.I.YSINGASIMINN ER: 2248D JWorjjuttbUitiit) Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998 Við Hraunbæ mjög góð 2ja herb. ibúð á 2. hæð. Með suður svölum. Við Eskihlíð 93 fm. ný ibúð á 1. hæð. Laus nú þegar. Safamýri 3ja—4ra herb ibúð á jarðhæð. Við Blikahóla 4ra herb. ibúð á 5. hæð. Laus nú þegar. Við Borgargerði 5 herb. sér efri hæð. í smiðum fbúðir t.b. undir tréverk. ein- býlishús og raðhús á hinum ýmsu byggingastigum. Sér efri hæð við Safamýri. Ávallt ibúðir við allra hæfi. Fasteignaviðskipta Hilmar Valdimarsson Jón Bjarnason hrl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.