Morgunblaðið - 16.08.1977, Side 32

Morgunblaðið - 16.08.1977, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. AGUST 1977 ^ÍJÖTOIDPA Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprll Reyndu að hvíla þig sem hezt í dag. þvf þú munt hafa meira en nóg aó gera næstu viku. Sennilega færðu skemmti- lega heimsókn í kvöld. Nautið 20. aprfl — 20. maí Þú þarft sennilega að gera eitthvaó. sem þér fellur ekki f dag. Kn hafóu hugfast aó stundum veróur maóur aó gera fleira en gott þykir. 'l&jik Tvíburarnir 21. maí — 20. júnf Hvort sem þér líkar hetur eóa verr neyó- ist þú til aó gera hreytingar á áætlunum þfnum f dag. Taktu vel á móti þeim sem heimsækja þig. Krabbinn 21. júní — 22. júlf Dagurinn veróur sennilega nokku vió- huróaríkur og jafnframt skemmtilegur. Astarævintýri viróast framundan hjá mörgum. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Einhver, sem þú heró mikió traust til. mun e.t.v. ekki veróa traustsins veróur. Talaóu varlega, slúóursögur eru ekki lengi aó veróa til. Mærin W3ili 23. ágúst — 22. sept. Flittu þér hægf. annars kanntu aó gera einhver mistök.'sem erfitt verður aó leló- rétta. Kvöldió veróur skemmtilegt. Vogin W/j:ra 23. sept. — 22. okt. Eitthvaó veróur til þess aó þú þarft aó gera veigamiklar breyiingar á fyrirætl- unum þinum. íiamall vinur kemur f heimsókn f kvöld. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Þú feró sennilega í skemmtilegt feróalag f dag. Fn keyróu varlega. Taktu ekki allt of alvarlega sem sagt er vió þig. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þú færó notió þin vel f dag. og skipulags- hæfileikar þfnir koma f góóar þarfir. Vertu heima í kvöld. jKk Steingeitin £m\ 22. des. — 19. j Frestaóu ekki til morguns þvf sem hægt er aó gera f dag. Þaó er kominn tfmi til aó þú látir hendur standa fram úr ermum. |=§lífjfÍ Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þaó er hætt vió aó þú eigir nokkuó erfitt meó aó sætta þig vió úrslit mála f dag. En vió þvf er ekkert aó gera. Fiskarmr 19. feb. — 20. marz Treystu ekki um of á hjálp annarra. þó svo aó henni hafi verió heitió. Sumir eru nokkuó „gleymnir“ þessa dagana. V/3 Jrógum þig um bori þegar þú <s>t/aðir a3 fara þamóa a//t MinnumsT ekki áþað. En, hvað voruðþ/áCtðgera / /ikkistu unda n ■sír'ónc/ „ ________________þrab/u? Ef égbara v/ss/ I! CV/ þc/ð'sjá/fur. PROF ORMANP QUESTOR! OG EF t>AE> ER MANNRAN... ' VISINDAAAABUI? \ HEFUR HORFHP FRA einni að rann- SÓKNARSTÖPVUM/ V OKKAR? / X-9 Utn leiáog Phil kemof heim, cr honurn umsyifklau^ snúío víOa.. VlE> TÓKUM FLUSVÉL Á lElðU FyRiRþiG, CORRIfíAN LJÓSKA ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN / H/NN! HNPA - LAUSU þ£KK- iNGARLUrr A/IINN/ F£R ÉG TIL SV/SS AE> HEIMSæKJA Pfí. HKOLF HEL MHOL T/, H/NN NAFN- KUNNA He/mspelk/no . E/Z UÍF/O E/N TlLV/LTUHE€>A ER. E/TTHVERT ALM/ETT/ 5£M 'AKVEOUR örlög OKKAR P J © Bvlls ÍW ÉG HEF þÁ TRÚ AE> E/TTHVERT,. SÉN/'" STANP/ 'A BAK V/Ð ALHL/MINN. íenekk/samt' SVO SNJALLT AÐ pAO STANP/ST PRÓF ÍHEKIKIN. (jJHAT'5 THE MATTER? 5TILL HAVIN6 TROUBLE U)ITH VOUR OARPEN ? (andvarp) Hvað er að? Attu enn I erfið- leikum með garðinn þinn? AW 5TRIN6 BEAN5 LOOK VEKV L/NHEALTHY Jarðarberjaplönturnar mfnar eru ðsköp veiklulegar. SMÁFÓLK MAVBE THEV PON'T 6ET EN0U6H EXERCI5E... Kannski trimma þær ekki nðgu mikið ...

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.