Morgunblaðið - 16.08.1977, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 16.08.1977, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGUST 1977 39 110 ræðismenn ís- íands í heimsókn GANA 21.—25. ágúst n.k. efn- artl,ua.nríkisráduney,id i'* fun<*ar Hótel Loftleiðum með ræðis- onnum tslands erlendis. Verður Þett lsl a annar fundur ræðismanna h ,a.n.tis ' Reykjavík. Sá fyrsti var naldinn árið 1971. Gert er ráð fyrir að 110 ræðis- s-enn saeki fundinn ásamt mökum um. Alls eru ræðismenn Is- 1 ^ag °8 starfa þeir í 45 ndum. Allir eru þeir ólaunaðir nerna einn. —^ fundinum verður flutt yfirlit um islenzk untanrikismál ásamt fyrirlestrum um efnahags- og við- skiptamál. Jafnframt fara fram umræður um störf ræðismanna, réttindi þeirra og skyldur. Full- trúar íslenzkra útflutningssam- taka og samgöngufyrirtækja munu sitja fund með ræðismönn- unum 23. ágúst. Dagskrá ræðismannafundarins lýkur með því að farið verður með þátttakendur í dagsferð um Norðurland. Verður farið til Akureyrar, Mývatns og Húsavík- ur. Ekki einhugur um greiðslu skólakostnaðar n'rt^** Sagnfræðaskólar leggjast ' Ur °g nýskipan skólamála r k”Ur ^annig, að sveitarfélögin „e a framhaldsskólana, gerði yajavíkurborg samning við ná- rannasveitarfélögin um að þau e,^^u kostnað við hvern nem- vj. a’ Sen> stundaði nám f Reykja- . °g höfuðhorgin yrði að leggja ut ráði yegna nemandans. I fræðslu- sa K°g sidar horgarráði var sfðan j^Pyhkt að gefa öðrum sveitar- bu°f8Um landsins, sem senda H(>r‘a nemendur í skóla til bavikur kost á að ganga inn í j,asamkomulag. er , ,rarnhaldsdeildum skólanna kostnaður við hvern nemanda ar Uni 76 þúsund krónur, en þeg- -_kemur i iðnskóla mun Heitt vatn fyrir Hólastað HYR T0fllaS,rÖnd' 15'áRÚSI' heit verður að bora eftir ðal U.Va,ni ad Reykjum í Hjalta- bor einilvern næstu daga og er Ger00 hegar kominn á staðinn. að h 0161111 ser miklar vonir um fyr' ar náist nægilegt heitt vatn Sv'r. Hólastað og e.t.v. stærra Verrt' ®ændur eru yfirleitt að (ja a húnir með heyskap, því art ,amiegur Þurrkur hefur verið 0 Undanförnu. _ bj#™. ^ótbrotnaði æfingar ^Austurríki Hjji1'1 beirra sjö félaga úr Sem P?rsveit skáta f Reykjavík í AuS< ilál,an mánuð hafa dvalið <*Urr‘ki við æfingar f fjalla- Varð t . og björgunaræfingar art frt»hr*r hvi áláni 1 sfðustu viku i'alda urjó,a sig °S varð hann að Utt) e ne’m á leið f miðjum klfð- biíö hn,hinir sem eftir eru eru um Un, (1 aá hefja mikla fjallaferð Uesi)u° 11,681,1 fjallasvæði Sviss- Va'11tan,al.',anna' en þeir eru Utðt. n egir heim undir mánaðar- kostnaðurinn vera rúmlega 100 þúsund krónur. I Iðnskólanum í Reykjavík munu 40% nemenda, vera búsettir úti á landi. Jón Isberg, sýslumaður á Blönduósi, sagði i samtali við Morgunblaðið í gær, að með þessu nýja fyrirkomulagi væri hrein- lega verið að krefjast skólagjalda og taldi hann þar vera um mikla afturför að ræða í skólakerfi landsmanna. Hann sagði að á Blönduósi hafi verið rekinn hús- mæðraskóli um langt skeið og hafi mönnum aldrei dottið í hug í því samþandi að krefja skóla- stúlkur um skólagjöld. í sam- bandi við hið nýja fyrirkomulag í framhaldsskólum nú, þar sem 4. bekkur væri felldur niður, væri beinlinis verið að hrekja unga fólkið i burtu úr átthögunum. Hann kvað jafnframt ef til vill ekki tiltökumál, þótt nágranna- sveitarfélög Reykjavíkur gerðu samkomulag við höfuðborgina, þar sem þau nytu ýmissar þjón- ustu. Hins vegar kvað hann t.d. lítinn stað eins og Hvammstanga myndu þurfa að greiða um hálfa milljón króna vegna þessarar ný- skipunar. Komið hafi jafnfram fyrir að reykvísk börn með sér- þarfir, sem senda hafi þurft til strjálbýlli staða, hafi verið send út á land. Kostnað við slik börn kvað hann í flestum tilfellum hafa verið borinn af sveitarfélög- unum, sem þau hafi fengið dvöl í, enda litið svo á að kostnaður jafn- aði sig upp. 19 Dagur iðnað- arins,, áHellu FÖSTUDAGINN 19. ágúst á degi iðnaðarins á Hellu i Rangárvalla- sýslu verður, kl. 9,30—12, farið í kynnisferðir í fyrirtækin Bjalla- plast á Hvolsvelli, Tjaldborg á Hellu og Samverk á Hellu. Þá verður iðnkynning opnuð í Grunnskóla Hellu kl. 13,30, kl. 14,30 verður fundur um iðnaðar- mál í Hellubíói og kl. 17—19 tek- ur iónaðarráðherra á íhóti gestum í Hellubíói © INNLENT ^yrirlestur Athanassakis ,, Ameríska bókasafninu 20.30 TUDAGINN 18 ágúst kl. Athanas- sakis nnVln Ápostolos _____________ Seni harÖfessor halda fyrirlestur 'J'h.. . UU nefnir- llri.nir.L,mir. _e u n nefnir: „Drengskapur: Hnmpi.ir«ie Ethos in Norse and A. er,C K'-i.. . ___ .. Ált) eríska Epic Literature" 1 bókasafninu að Nes- naga 16. klassisaknassakis sem er prófessor I f°rniuh •,tí'.hoknienn,um v’0 Kali- heíUr askolann i Santa Barbara, Undað rannsóknir hér á landi i sumar á styrk frá Fulbrightstofnuninni. Á síðasta ári var hann styrkþegi Harvard- háskólans við deild skólans i Washington, D.C. i grískum fræð- um. Hann hefur einnig stundað rannsóknir i Grikklandi og Þýzka- landi. Áthanassakis vinnur um þessar mundir að þýðingu Eddu á grísku og vandamálum í sam- bandi við heiður sem hugsjón í hetjukvæðum. SÍÐASTLIÐINN sunnudag var haldin dýrasýning í Laugardalshöll af fjár- öflunarnefnd dýraspítalans og sóttu sýninguna 6. þús- und manns. Hagnaður af sýningunni var, að þvl er Laufey Jakobsdóttir formaður, fjáröflunarnefndar dýraspítalans tjáði blaðinu, rúmar 2.3 milljónir, en þá á nefndin eftir að borga sölu- skatt, skemmtanaskatt og húsnæð- ið. En að þv! er Sigfried Þórisdóttir dýrahjúkrunarkona og sú sem átti hugmyndina að sýningu þessari sagði, hefur sýning þessi alveg bjargað fjárhag dýraspitalans, sem var það bágborinn að ekki var hægt að setja upp þau tæki sem fylgdu spitalanum, sökum fjárskorts. „Höf- um við hugsað okkur að því fé. sem við eigum i sjóði, verði varið til þess að fá dýralækni hingað að spítalan- um og eftirstöðvum af ágóða þeim, sem inn kom af sýningunni verður varið til byggingar á sjúkraskýli fyrir stærri dýrin ", sagði Sigfried, sem hefur dýraspítalann á leigu, en eigendur dýraspitalans eru Reykja- víkurborg, samtök sveitarfélaga í Reykjavikurdæmi, Fákur, dýra- verndunarfélög Reykjavíkur, Sam- band dýraverndunarfélaga íslands og Hundavinafélagið Að þv! er Sigfried Þórisdóttir sagði vöktu hundarnir á sýningu þessari mesta athygli Til dæmis colliehundurinn Eddie, sem þykir einn fallegasti hundur hér á landi, sökum þess hve hann er siðhærður, „Sýningin bjargar fjárhag spítalans” reistur og skapgóður. Á sýningunni voru sýndar sextán tegundir hrein- ræktaðra hunda og ein blönduð teg- und Fjórir Labradorhundar voru látnir sýna hlýðnisþjálfun þá sem þeir hafa hlotið hjá eigendum sin- um En einn Labrador-eigandi sagði þá sögu að hann hefði fengið sér Labradorhund til að fara með á ..skytteri" Hafði hann einu sinni farið á andaveiðar og sært tvær endur, en ekki náð þeim þar sem þær lágu djúpt úti I feni. Ákvað maðurinn þaðan i frá að fara ekki á veiðar nema með Labradorhund með sér, en sllkir hundar eru yfirleitt sérþjálfaðir til að ná i veiðibráð. Þá vöktu ktnversku chi-chu-chua hundarnir einnig mikla athygli áhorfenda að þvl er Sigfried sagði, sökum smæðar sinnar En þeir eru yfirleitt ekki lengri en fimmtán til tuttugu sentimetrar. Á sýningunni voru einnig hlátur- dúfur og páfagaukar, dverghænsni og fleiri dýr, sem ..skemmtu" áhorf- endum Slamslæða ein með kettlinga sina átti einnig miklum vinsældum að fagna Fjórar ungar stúlkur höfðu haldið hlutaveltu til ágóða fyrir dýraspital- -ann og afhentu þær söfnunarféð á sýningunni. Guðrún A Símonar var heiðursgestur sýningarinnar Baldur Brjánsson töframaður skemmti gestum og Gunnar Eyjólfs- son var kynnir. Sigfried sagðist vera með afbrigð- um ánægð með sýningu þessa og vildi að lokum skila þakklæti til allra þeirra, sem lögðu hönd á plóginn. bæði með þvl að lána dýr á sýning- una og aðstoða við uppsetningu hennar á annan hátt. Meðfylgjandi myndir tók Friðþjóf- ur, Ijósmyndari Morgunblaðsins. á dýrasýningunni I Laugardalshöll

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.