Morgunblaðið - 16.08.1977, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 16.08.1977, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. AGUST 1977 27 Skák — Skák — Skák — Skák — Skák — Skák — Skák — Skák — Skák — Skák — Ská i Spassky tók forystu b4, 24. axb4 d5? cxb4. 25. Rdl BORIS Spassky, fyrrum heims- meistari í skák, tók forystu í einvigi sínu við Ungverjann Lajos Portisch med þvf að sigra i þrettándu einvigisskákinni, sem tefld var á sunnudaginn í Genf I Sviss. Spassky hefur því hiotid sjö vinninga gegn sex vinningum Ungverjans. Þetta er reyndar f fyrsta skipti sem Spassky nær forystu f einvigínu, áður hefur Port- isch ætfð verið fyrri til að sigra, en Spassky síðan jafnað. Mjög líkiegt er að þessi sigur Spassky eigi eftir að reynast þungur á metunum í einvfginu, en nú eru aðeins þrjár skákir eftir af því. A laugardaginn var tefld bið- skákin úr tólftu umferð. Þá var Spassky heppinn að bíða ekki lægri hlut, þvi að Portisch missti tvivegis af vinningsletð i biðskákinni. Þetta hefur greini- lega haft mjög slæm áhrif á keppnisskap Ungverjans, því að á sunnudaginn fann hann engin svör við hnitmiðaðri tafl- mennsku heimsmeistarans fyrrverandi. Sigurvegarinn i einvigi Spasskys og Portisch mætir Viktor Korchnoi í úrslitum áskorendakeppninnar. Sigur- vegarinn i þvi einvigi mætir siöan heimsmeistaranu m Ana- toly Karpov i einvigi um heims- meistaratitilinn einhvern tíma á næsta ári. Hér fara á eftir skákirnar sem tefldar voru um helgina. Fyrst kemur biðskákin úr tólftu umferð, en fyrri hluti skákarinnar birtist hér i blað- inu á laugardaginn. 1"- •m& w, wm. WÁ ÉH -1 ip míh 'Æk W. mm . . ■ B Égp mk (j 1% É £ : 'má B w 'W up ini A WM m IP ÉH ■ ■ 47. Pa8! (Hótar máti. Svartur er neydd- ur til þess að gefa peð. Hf8 48. Hxf8 — Dxf8 49. Dxa7 + — De7 50. Da5 (Eftir drottningakaup væri hvitur ekki öruggur um sigur vegna hinna mislitu biskupa.) Bcl 51. Db6 — Ba3 52. Rg5 — Dd6 53. Db3 — De7 54. Bd5 — Da7. 55. Kg2 — Be7, 56. Be4 — Bxg5 (Svartur afsalar sér þeim möguieika að fá fram endatafl, með mislitum biskupum, minn- ugur þess aó þegar aðeins drottning og léttur maður eru á borðinu er riddari sterkari en biskup) 57. hxg5 — Rd6 iH mg §n m n m * m £ " 1 ■ w jj 4 H i jggH h\ H émt' (jj ■'M/A wk Wfa Á S ■ m Wm mm wm . W jj ip w §j i wm gjg wm. fl i wk H§ §jf f§ & m, Wm mm d?J 'Wk mm. wrn WÆ wk — Kxg6, 71. Kxf4 — Kh5, 72. Ke4 — Kxh4, 73. Kd3 — Kg5, 74. Kc4 — Rc7, 75. a7 — Kf6. Jafntefli. _ Þrettánda skákin Hvltt: Boris Spassky Svart: Lajos Portisch Sikileyjarvörn 1. e4 — c5 (Portisch vill greiniiega ekki mæta Spassky aftur með svörtu i spænskum leik, eftir burstið i niundu skákinni) 2. Rc3 — Rc6, 3. g3 (Lokaða afbrigðið. Með þvi vann Spassky marga góða sigra fyrr á árum. Að hann skuli taka það upp að nýju nú, er e.t.v. táknrænt fyrir að hann teflir nú af sinni gamaikunnu hörku, eftir að hafa verið í iægð.) g6, 4. Bg2 — Bg7, 5. d3 — d6, 6. f4 — e5, 7. Rh3 (Þessum sjaidséða ieik skaut upp á yfirborðið að nýju eftir að Smysiov sigraði Romanishin með honum á Skákþingi Sovét- rikjanna í fyrra) exf4, 8. Bxf4!? (Óvenjulegur leikur, en eftir hið eðliiega 8. Rxf4 — Rge7, 9. 0-0 — 0-0, 10. Rfd5 — Rxd5, 11. Rxd5 — Be6 stendur hvítur engu betur) Rge7, 9. 0-0 — h6, (Eftir 9. . 0-0, 10. Dd2 væru svörtu reitirnir í kringum kóngsstöðu svarts of veikir) 10. Hbl (Undirbýr að leika riddaranum á c3 brott. 10. Dd2 hindrar svart ekki í að hróka. Hann getur svarað: 10.. .g5!, 11. Be3— 0-0, siðar 12.. .f5 og stendur þá vei að vígi) 0-0,11. a3 (Undirbýr gegnumbrot á drottningarvæng) Be6?! (Sterklega kom tii greina að ieika hér 11.. g5!? 12. Be3 — f5 og reyna þannig að notfæra sér klaufqlega stöðu riddarans á h3. A.m.k. hefði Portisch ekki þurft að bíða aðgerðariaus í slíkri stöðu) 12. Be3 — Re5,13. Rf4 — Bd7 (13. ..Bg4, 14. Dd2 — g5, 15. Rfd5 — f5„ 16. h3 var hvitum í hag) 14. Khl — Hc8, 15. Dd2 — Kh7, 16. h3 — Bc6, 17. g4! (Þannig tryggir hvítur sér yfir- burðastöðu) Éjfi ww WW I H§ £ ■ H m ip i ■ | ll má 1111 i m & [> H A ■ & m 4rmV/, & WM í’ 1 wm Hlgl fH (örvæntingarfull tilraun til mótspils sem mistekst. Betra var 25. . Ba6 og síðan 26. . . b3) 26. d4! R5c6, 27. exd5 — Rxd4, 28. c4! — bxcJ, 29. bxc3 — Rb3, 30. Ba3 — Hc8, 31. c4 — Ra5, 32. He2 — Hfe8 I ........ ip mmk. i ■ il i m • £ B i JjJ Wm. H m » wk, m ||P H A iH A wm & J§j Á UJ s ■ s m I g|p Wm I m ■ £ ... ÉÉ i lM A U ■ f A A j|Í!l 'WÉ. m ■ A ‘W/M wrn WÆ km væÁ s A (Segja má að skákin tefli sig nú að tniklu leyti sjálf fyrir hvit!) b6, 19. Hbfl — Bb7 (Tveir síðustu leikir svarts gefa vel til kynna úrræðaleysi hans. Slik taflmennska hlýtur aðleiðatii glötunar) 20. De2 — Hce8, 21. Bcl — Kg8, 22. De3 — b5, 23. Dg3 — 33. Hfel (Þessi leikur virðist í fijótu bragði mjög eðlilegt framhald fyrir hvit og næstum sjálfsagt. Hann átti hins vegar hinn geysisterka ieik 33. Del!, sem hefði gert út um skákina í einu vetfangi) Bf8, 34. Rh5! — Rxd5, 35. cxd5 — gxh5, 36. gxh5+ — Bg7, 37. Bb2 — f6, 38. Bxf6 — Hxe2, 39. Hxe2 — Df7, 40. He6. Svartur gafst upp. llvltt: Lajos Portisch. 41. Hbl (Biðleikurinn. Hvitur græddi ekkert á 41. Rc5 — Df7!) Bh6 42. Da3 — Hf7 43. Da6 — Kg7 44. Hb8 — De7? (Svartur hefði varið 8. línuna betur með því að leika hér 44 . .. Dc7! T.d. 45. Hc8 — Db7 eða 45. Db5 — Dd7). 45. Dc6 — Rd4 46. Dd5 (Hvítur gat unnið peð strax tneð 46. Da8, en nú hótar hann 47. Rd6 — Hf8 48. Hb7) Rf5 58. Bbl?! (Einfaldara var 58. Bxg6! — Kxg6, 59. De6+ — Kxg5, 60. Dxd6 — Dxa2, 61. Dxe5+ og hvitur hlýtur að vinna) Rf7, 59. Dd3 — Db6,60. f4? (Yfirsjón i útreikningi. Mikil- vægur timi hefði unnizt með 60. a4!) De6, 61. De4 — h4, 62. Dxg6+ — I)xg6, 63. Bxg6 — Kxg6, 64. gxh4 — exf4, 65. a4 — Re5, 66. a5 — Kf5, 67. a6 — Rc6, 68. Kf2 — Ra7, 69. Kf3 — Rb5, 70. g6 er uppúr Skák eftir MARGEIR PÉTURSSON Frá fréttaritara Mbl. Harry Golombek ÉG TEL engan vafa ieíka á því að þrettánda einvígisskák þeirra Spasskys og Portisch verði talin skipta sköpum i ein- vigi þeirra. 1 fyrsta lagi er þetta í fyrsta skipti, sem Spassky hefur forystuna. Hingað tii hefur hann jafnan þurft að berjast til að jafna mctin og vinna upp forystu andstæðingsins, sem alltaf reynir mjög á þolrifin I keppni sem þessari. Einvlgi, sérstak- iega þó þau, þar sem möguleiki á heimsmeistaratitli er I húfi, Óveruleg óþægindi vegna verkfallanna VERKFÖLL hótel- og gistihúsa- starfsfólks á Costa del Sol og á Costa Brava hafa ekki haft nein teljandi áhrif á þá Islendinga, sem þar dveljast — sögðu fulltrú- ar tveggja ferðaskrifstofa, Utsýn- ar og Sunnu, sem Morgunblaðið ræddi við í gær. Verkfallið, sem boðað var I 3 daga, en sfðasti dagurinn er I dag, stóð enn I gær á Costa del Sol, en I fyrrakvöld tókst samkomulag á Costa Brava um 3 þúsund peseta hækkun á mánuði til starfsfólksins. Það hafði krafizt 8 þúsund peseta hækkunar.* Kristin Aðalsteinsdóttir hjá Ferðaskrifstofunni Utsýn kvað eru að verulegu leyti sálfræði- legs eðlis. Megin tilgangur beggja leikmanna hlýtur að vera að svipta andstæðinginn sjálfstraustinu. Þegar þessu marki hefur einu sinni verið náð þá verður sigurgangan fyrst og fremst tæknilegt atriði, eins og sýndi sig vel í hinu annálaða einvígi í Reykjavík milli Fisehers og Spasskys 1972. Endurrisa Spassky í þrettándu skákinni. þar sem I Ijós kom öli fyrri snilli hans og sóknardirfska, hlýtur að hafa fólk ekki hafa orðið fyrir miklum óþægindum, herbergi hefðu ekki verið þrifin og rúm ekki um búin, en í gestamóttöku hefðu hóteleig- endur reynt að sinna gestum. Þá kvað hún talsvert vera um einka- hótel og matsölustaði, sem verk- faliið hefði ekki náð til. Jón Guðnason hjá Ferðaskrif- stofunni Sunnu kvað langstærst- an hóp farþega Sunnu vera í ibúð- um og skiljanlega kæmi þvi ekki verkfallið eins við þá. Vissulega hefðu menn orðið fyrir smáóþæg- indum, en ekkert sérstakt hefði verið að. verið honum jafn mikil sálu- hjálp og hún er niðurdrepandi fyrir Portisch. Ungverski stór- meistarinn er mikill baráttu- maður og mun vafalaust ekki gcfast upp mótþróalaust i þessu einvígi, en ég get Imynd- að mér að hin óvænta riddara- fórn, sem Spassky kom fram með líkt og töframaður galdrar kanínu upp úr hatti, eigi eftir að verða álitin í martröðum Portisch stórmeistara margar nætur héðan I frá. Enn eru eftir þrjár skákir og með tilliti til þess að Portisch hefur hvitt I tveimur þeirra þá er auðvitað alls ekki loku fyrir það skotið að hann nái sér á strik að nýju og takist jafnvel að sigra I einvíginu. En núna eru þó mun meiri líkur á því að Spassky fari meó sigur af hólmi. Það væri óneitanlega mcrkileg kúvending örlaga- hjólsins, ef Spassky ætti cftir allt saman að sigra í áskoranda- einvíginu og jafnvel sigra síðan Karpov, hvað þá ef málin ættu slðan eftir að snúast þannig að hann ætti eftir að keppa öðru sinni við Fischer um titilinn. Loðnuaflinn kominn í 43 þúsimd lestir HEILDAR sumarloðnuveiðin var I gær orðin rétt tæplega 43.000 lestir, en um 30 skip stunda nú loðnuveiðar. Veiðin um helgina var ekki mikil, og frá þvl á laugardagskvöld til kl. 16 I gær tilkynntu 21 skip afla, samtals 4010 lestir. Súlan frá Akureyri hefur feng- ið mestan afla loðnuskipanna, alls 3207 iestir. Skipin sem tilkynntu loðnuafla um helgina eru þessi: ísieifur VE 380 lestir, Grindvikingur GK 160, Guðmundur RE 700, Vörður ÞH 250, Sæberg SU 220, Eldborg GK 570, Vikurberg GK 280, Helga RE 220, Harpa RE 450, Kap 2. VE 400 og Hrafn Sveinbjarnarson GK 200.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.