Morgunblaðið - 17.08.1977, Side 4

Morgunblaðið - 17.08.1977, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 17. AGUST 1977 ■ Pfaafc 5IMAK jO 28810 car rental 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTÚNI 24 LOFTLEIDIR -E 21190 211 38 Kæru ættingjar og vinir. Ég þakka öllum nær og fjær hjartanlega fyrir að gera afmælis- daginn ógleymanlegan með heimsóknum og gjöfum, enn- fremur vil ég þakka frændfólki fyrir sérstaklega eftirminnilega ferð sem börnum mínum og mér var boðið í, í tilefni fimmtugsaf- mælis mins. Vonast til að við eigum eftir að eiqa marqar samverustundir sem þá ferð En nú einu sinni, hjartans þökk, megi guð og gæfan fylgja ykkur í komandi framtíð. Kristrún Lund. Hafið þér séð \ina nýju verzlun okkar í Austurveri?, Þar fæst allt til Ijósmyndunar gjafavörur í Tökum á mc litfilmum til vin I Það kostar < aðlíta inn Útvarp Reykjavík /MIÐMIKUDIkGUR 17. ágúst MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrún Sigurðardóttir les söguna „Komdu aftur, Jenny litla,, eftir Margaretu Strömsted (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Martin Gúnter Förstermann leikur á orgel Fantasíu og fúgu í g—moll eftir Johann Sebastian Bach og Fantasfu og fugu um nafnið BACH eft- ir Max Reger. Morguntónleikar kl. 11.00: Benny Goodman og félagar úr Columbia sinfoníuhljóm- sveitinni leika Klarínettu- konsert eftir Aaron Copland; höfundurinn stj./Fflharm- oníusveitin I Los Angeles leikur „Petrushka", ballett- svftu eftir Igor Stravinsky; Zubin Mehta stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 1-4^0 ERf" RQl a HEVRR! Kl. 08,00: Komdu aftur, Jenný litla. 1 morgun var í morgun- stund barnanna á dag- skrá sagan Komdu aftur, Jenný litla eftir Margaretu Strömsted. Sigrún Sigurðardóttir hóf testur sögu þessarar í gærmorgun. Margareta Strömsted er sænsk, fædd árió 1931. Hún var ritstjóri og gagnrýnandi við Dagens nyheter, með barna- bækur sem sérsvið í sex ár, eða frá 1962—68. En árið 1969 réðst hún til sænska ríkisútvarpsins sem þáttastjórnandi á barnaefni hjá sjónvarp- inu og hefur unnið þar síðan. Margareta Ström- sted stundaði kennara- nám í skapandi leiklist hjá Elsu Oleníus við barna- og unglingaleik- hús Stokkhólmsborgar og hefur unnið mikið með börnum og ungling- um að leiklistarstörfum. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Föndrararnir" eftir Leif Panduro örn Ólafsson les þýðingu sfna (8). 15.00 Miðdegistónleikar. David Rubinstein leikur Pfanósón- ötu f F-dúr op. 12 eftir Jean Sibelius. Csilla Szabó og Tátrai kvartettinn leika Kvintett fyrir pfanó og strengjakvartett eftir Béla Bartók. 16 00 Popphorn. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Litli barnatíminn. Finn- borg Scheving sér um tfm- ann. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. SKJÁNUM MIÐVIKUDAGUR 17. ágúst 1977 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Nýjasta tækni og vfsindi. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 20.55 Onedin skipafélagið (L). Breskur myndaflokkur. 9. þáttur. Ilættuspil. Efni áttunda þáttar: James og Róbert fara til Fal- mouth að kaupa dráttarbát. Elfsabet er það ásamt Har- vey skipstjóra. og hafa þau gert tilboð f bát. Baines sigl- ír „Charlotte Rhodes" áleið- is til Southampton með dýr- mætan varning, en skonn- ortan strandar á gömlu skipsflaki. Dráttarbáturinn, sem Elfsabct hefur nú eign- ast, kemur á vettvang, en Baines hafnar björgun. Elfsabet fei; i fússi, en Baines og skipshöfn hans tekst að koma skonnortunni á flot eftir langa mæðu. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. 21.45 Aðalstræti. Leitast er við að lýsa svipmóti Aðal- strætis og sýna þær breyt- ingar, sem þar urðu, meðan Reykjavfk óx úr litlu þorpi f höfuðborg. Texti Arni Óla. Umsjón Andrés Indriðason. Aður á dagskrá 9. október 1970. 22.05 Gftartónlist (L) 22.30 Dagskrárlok KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Vfðsjá. Umsjónarmenn: Ólafur Jónsson og Silja Aðal- steinsdóttir. 20.00 Sunnukórinn á tsafirði syngur lög eftir fslenzka og erlenda höfunda. Sigríður Ragnarsdóttir leikur á pfanó, Jónas Tómasson leikur á alt- flautu. Hjálmar Helgi Ragnarsson stjórnar. 20.20 Sumarvaka a. Ovenjuleg kaupstaðarferð. Sólmundur Sigurðsson segir frá. b. Kvæði eftir Sigurð Einars- son. Baldur PMmason les. c. Á jökulgöngu. Þorsteinn frá Hamri les frásögn eftir Hlöðver Sigurðsson. d. Lög eftir íslenzk tónskáld. Pétur Þorvaldsson leikur á selló og Ólafur Vignir Al- bertsson á píanó. 21.15 Reykjavfkurleikar f frjálsum íþróttum. Hermann Gunnarsson lýsir. 21.30 Utvarpssagan: „Ditta mannsbarn" eftir Martin Andersen-Nexö. Þýðandinn Einar Bragi, les (21). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Sagan af San Michele" eftir Axel Munthe. Þórarinn Guðnason les(30). 22.40 Nútfmatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrálok. Árið 1969 hlaut hún Gulliver-verðlaunin fyrir frábært starf sem gagn- rýnandi og greina- höfundur um bókmennt- ir barna og unglinga. Fyrsta bók Margaretu Strömsted „Fiðrildið í skólastofunni" kom út árið 1961 og hlaut fádæma góðar viðtökur bæði lesenda og gagn- rýnenda, en sú saga sem nú er flutt er önnur bók hennar og kom út ári seinna. Komdu aftur Jenný litla, hefur flesta kosti góðrar barnabókar. Hún er frumleg, skemmtileg spennandi og vel skrifuð. Lestur Sigrúnar á sög- unni hefst klukkan 0800. Sigrún Sigurðardóttir. upp, sem sagt byrjað á öfugum enda miðað við fyrra tækni. Önnur myndin fjallar um verndun lífríkis og er þessi mynd aðallega um þær fjöl- mörgu dýrategundir sem dáið hafa út af manna völdum en Nýjasta tækni og visindi kl. 20,30: M.a. fiskirækt og f iskeldi Hinn geysivinsæli þáttur Nýj- asta tækni og visindi er á dag- skrá sjónvarpsins í kvöld. Af því tilefni snéri Morgunblaðið sér til stjórnanda þáttarins, Sig- urðar H. Richter, og spurði hann um efni þáttarins. — í kvöld verð ég með þrjár þær eru ekki færri en 400. Eins og kemur fram í myndinni eru í sumum dýragörðum til dýr sem hvergi finnast nú í náttúrunni. Siðasta myndin fjallar um fiskeldi og fiskirækt. En að mati vísindamanna kemur Hér má sjá hluta einnar fiskeldistöðvar. myndir. Sú fyrsta fjallar um nýjustu tækni i byggingu há- hýsa, en sú tækni er fyrst og fremst fólgin í þvi að fyrst eru tveir turnar reistir en síðan eru hæðirnar hver um sig steyptar á jörðu niðri og síðan hífðar þetta til með að verða mjög stór liður til að koma i veg fyrir að heilu fiskistofnarnir hreinlega þurrkist út. Visindamenn segja að innan 10 ára geti verulegur skortur á fiskmeti farið að segja til sin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.