Morgunblaðið - 17.08.1977, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. AGUST 1977
11
netaveiðar eru eitthvað stundaðar
að ráði og við misjafnar aðstæður
verður alltaf eitthvað eftir af net-
um sem tapast og liggja í botnin-
um með rotnandi fiski, veiða jafn-
vel lengi eftir að þau tapast.
Það er vel hægt að hugsa sér
hvernig það verkar á fiskinn að
koma á hrygningarslóðina þar
sem þessi óþrif hafa verið um
lengri tíma og gæti þetta haft
áhrif á nytsemi hrygningarsvæð-
anna, þó að sjálfsögðu verði ekk-
ert fullyrt þar um. Verður fiskin-
um það ekki á að leita þá annað til
hrygningar og yfirgefa fornar
slóðir? Á síðastliðnu vori var það
á orði haft af fiskimönnum fyrir
Norðurlandi að óvenjumikið
hefði verið um hrygningarfisk á
þeim slóðum i vor. A þessu fékkst
nokkur staðfesting í rannsóknar-
leiðangri „Hafþórs" fyrir Norður-
lándi fyrir skömmu.
Allt er þetta góðs viti og gæti
rennt stoðum undir þá tilgátu að
fiskurjnn hefði ekki lengur við-
unandi aðstæður til hrygningar
við Suð-Vesturland. Eða hvað um
þá gegndarlausu loðnuveiði, sem
stunduð hefir verið á siðustu ár-
um, er ekki þar verið að trufla
það lífríki náttúrunnar er snýr að
fiskigöngum annarra nytjafiska,
en loðnu?
Á það ber að sjálfsögðu að
leggja megináherzlu að sam-
ræmdar friðunaraðgerðir til
verndar þorskstofninum, jafnt á
uppvaxtarskeiði sem á hrygning-
araldri, séu með þeim hætti að
verulegs árangurs megi af vænta.
Núverandi sjávarútvegsráð-
herra hefir af ýmsum sætt miklu
aðkasti fyrir þátt sinn i þessum
málum og ekki verið skorið þar
við nögl.
Sannarlega hefir honum verið
mikill vandi á höndum að stjórna
þessum málum á þann veg að öll-
um félli vel i geð og vart hægt að
ætla að nokkur ráðherra hefði
komizt þannig frá þessu.
Það er alltaf létt verk að gagn-
rýna aðra, en allir eiga þó rétt á
því að njóta sannmælis.
Mér finnst það athyglisvert að
ráðherrann skuli hafa sýnt þá
ábyrgðartilfinningu með því að
taka sinar ákvarðanir og vilja
standa við þær, þó að þær farí
ekki saman við vilja sérfræðing-
anna.
Bókvitið og sérfræðiþekkingin
getur verið gott að vissu marki en
enganveginn óbrigðult, svo sem
daglega kemur i ljós.
Guðmundur Guðmundsson
kerfi. Fyrsta húsið var byggt i
Borgarnesi. Vmis mistök urðu i
byrjun og byrjunarörðugleikar,
eins og gengur og gerist. Segja má
að enginn hafi kunnað til verka
eftir þessu nýja „systemi" en
þetta mun nú mikið hafa lagazt. 1
þessum nýju sláturhúsum, sem ég
nefndi (8 talsins), mun hafa verið
slátrað haustið 1974 riflega þriðj-
ungi af allri sauðfjárslátrun
landsmanna. Þessi nýju sláturhús
eru dýr að stofnkostnaði og það
sem verra er, húsnæðið er ekki
allsstaðar hægt að nýta aðra tima
árs en i sláturtið. Ég minntist á
það hér að framan að um 50
sláturstaðir a.m.k. þyrftu að fá
undanþágu til að mega slátra á
hverju ári. Hjá þessu verður ekki
komizt í flestum tilfellum.
Aðstæður eru þannig, afskekkt-
ir staðir, fáu fé slátrað á sama
stað, viða ekki hægt að sameina
hina smærri sláturstaði um slátr-
un. Stundum hefir orðið nokkur
togstreita út af þessum undanþág-
um og er eitt frægasta dæmið frá
Sauðárskóki, síðastliðið haust,
(Eyjólfur Konráð og hrúturinn).
Það eru til nokkrar kátbroslegar
sögur varðandi undanþágurnar,
og hefir ýmislegt undarlegt komið
inn í það dæmi.
Nú hefir verið sett undir þenn-
an leka. A Alþingi Islendinga, 25.
apríl 1977 voru samþykkt lög um
breytingu á lögum um breytingu
á lögum o.s.frv. 1. grein nefndra
laga hljóðar þannig: „Siðari efnis-
málsgrein laganna orðast þannig:
Ráðherra getur þó þar sem brýn
nauðsyn krefur, leyft slátrun til
eins árs i senn, í sláturhúsum sem
ekki eru svo úr garði gerð, að
löggilding geti ferið fram á þeim
Framhald á bls. 21
Lausafj ár stöðu-
lán endumýjað
l»RÁTT fyrir þann bata, sem orð-
ið hefur í efnahgasmálum á
undanförnu ári, telur banka-
stjórn Seðlabankans enn nauð-
synlegt, að tekin séu erlend lán
til þess að styrkja lausafjárstöðu
þjóðarbúsins út á við við núver-
andi aðstæður — segir I fréttatil-
kynningu, sem Mbl. fékk í gær
frá Seðlabankanum.
Hafa því ver-
ið teknar upp samningaviðræður
við erlenda banka um lán með
hagstæðari kjörum að því er varð-
ar lántökukostnað, vexti og láns-
tfma, en fengust er slíkt lán var
tekið árið 1975.
1 fréttatilkynningu Seðlabanka
lslands segir: „I nóvember 1975
gerði Seðlabankinn samning um
45 milljón dollara lántökuheimild
hjá nokkrum erlendum bönkum i
því skyni að styrkja lausafjár-
stöðu þjóðarbúsins út á við. A
þeim tima var gjaldeyrisstaða ís-
lendinga mjög veik, og var þessi
lánssamningur mikilvægur f þvi
skyni að tryggja frjáls og eðlileg
utanrikisviðskipti, á meðan unnið
var að þvi að bæta viðskipta-
jöfnuðinn við útlönd. Svo mikill
árangur hefur náðst i þvi efni, að
ekki hefur verið þörf að nota þá
lántökuheimild sem i þessum
samningi fólst, enda var tilgangur
hans fyrst og fremst að vera til
EINSTAKLINGSÍBÚÐ
Litil einstaklingsibúð við Berg-
þórugötu. Baðherbergi með stur-
tu. Verð 2.8 millj. Útb. 2 millj.
HRAUNBÆR 80 FM.
Skemmtileg 3ja herbergja ibúð á
3. hæð. Góðar innréttingar. Verð
8.5 millj., útb. 6 millj.
GAUKSHÓLAR 80 FM
3ja herbergja íbúð á 3. hæð.
íbúðin er að hluta ófrágengin.
Verð 7.5 millj., útb. 5—5,5
millj.
KJARRHÓLMI
Skemmtileg 3ja herbergja ibúð á
3. hæð í fjölbýlishúsi. Verð 9
millj., útb. 6 millj.
ÁLFASKEIÐ 100 FM
Skemmtileg 4ra herbergja enda-
íbúð á 2. hæð. Nýleg teppi, bíl-
skúrsréttur. Verð 10.5 millj.,
útb. 7 millj.
KARFAVOGUR 110FM
4ra herbergja samþykkt kjallara-
ibúð. Sér inngangur. sér hiti,
góð geymsla, gott vaskahús.
Verð 8 millj., útb. 5,5—6 millj.
LANGAHLÍÐ 110FM
4ra herbergja kjallaraibúð i fjöl-
býlishúsi. Sér inngangur, sér
hiti. Verð 8 millj., útb. 5.5—6
millj.
ENDARAÐHÚS
Mjög smekklegt 1 60 fm. raðhús
á 2 hæðum við Engjasel i
Reykjavik. Verð 19 millj., útb.
1 3 millj.
ELLIÐAVATN
Skemmtilegur 3ja herbergja ca.
65 fm. sumarbústaður, við Ell-
iðavatn. Húsið er timburhús með
Lavella-klæðningu. Stór afgirt
lóð með miklum trjágróðri. Verð
5—5.5 millj.
»
GRENSÁSVEGI22-24
(LITAVERSHÚSINU 3.HÆO)
SÍMI 82744
KVOLDSIMAR SÖLUMANNA
GUNNAR ÞORSTEINSSON 18710
ÖRN HELGASON 81560
29555
opidalla virka
daga frá 9 til 21
og um helgar
f rá 13 til 17
Höfum kaupanda að
Mjög góðri sérhæð i Austurbæn-
um. 140 ferm. eða stærri i skipt-
um fyrir glæsilega 5—6 herb.
ibúð i parhúsi við Skipholt.
2ja herbergja íbúðir
Við Nönnugötu, við
Efstasund, við Asparfell,
við Rauðarárstig, við
Þverbrekku
Markland
Stórfalleg 3ja herb. íbúð á 3.
hæð. Mjög góð sameign. Útb. 8
millj.
Álfaskeið
3ja herb. falleg íbúð á 3. hæð,
96 ferm. Bílskúrsplata. Útb. 5,5
millj.
Lundarbrekka
Stórfalleg 3ja herb. íbúð á 3.
hæð, 90 ferm. Útb. 6 millj.
Krummahólar, Asparfell,
Dvergabakki, Sólheimar
Mjög góðar 3ja herb. ibúðir.
Suðurvangur
Stórglæsileg 4—5 herb. ibúð á
3. hæð. 116 ferm. Þvottaherb.
inn af eldhúsi Makaskipti mögu-
leg á 2ja herb. ibúð. Útb.
8—8,5 milljónir.
Kóngsbakki —
Eyjabakki
Góðar 4ra herb. íbúðir. Sér
þvottaherb. i báðum. Útb. 7—8
millj.
Blöndubakki, Goðheim-
ar — Miklabraut
Lækjarkinn
Góðar 4ra herb. ibúðir.
Dvergabakki
4—5 herb. stórfalleg ibúð á 2.
hæð. 140 ferm. Þvottaherb. i
ibúðinni. Bilskúr. Útb
10—10,5 millj.
Bugðulækur
5 herb. ibúð á 2. hæð, 120
ferm., stórar stofur, útb. 8—8,5
millj.
í Hlíðunum
Góðar 3 — 5 herb. ibúðir.
Breiðvangur
Stórfallegt raðhús á einni hæð.
Bílskúr. Verð 18 millj. Útb. 13
millj.
Birkigrund
Endaraðhús á 4 hæðum. Glæsi-
leg fullbúin eign. Verð 23 millj.
Einbýlis- og raðhús
á byggingarstigi vlðsvegar um
höfuðborgina.
Skoðum íbúðir samdæg-
urs.
EIGNANAUST
LAUGAVEGI 96
(vió Stjörnubió)
SÍMI 29555
Hjörtur Gunnarsson sölum.
Bogi Ingimarsson sölum.
Sveinn Freyr sölum.
Svanur Þór Vilhjálmsson hdl.
öryggis, ef á móti blési i efnahags-
málum.
Þrátt fyrir þann bata, sem orðið
hefur í efnahagsmálunum á
undanförnu ári, telur banka-
stjórn Seðlabankans ennþá nauð-
synlegt, að lántökumöguleikar af
þessu tagi séu fyrir hendi til að
tryggja greiðslustöðu þjóðarbús-
ins við núverandi aðstæður.
Bankastjórn Seðlabankans hefur
því tekið upp samninga við þá
banka, sem hér eiga hlut að máli
um endurnýjun samningsins frá
1975, en með hagstæðari kjörum
að þvi er varðar lántökukostnað,
vexti og lánstima. Felst í þessu
viðurkenning hinna erlendu
banka á batnandi greiðslustöðu
islenzka þjóðarbúsins út á við.
Hinir erlendu aðilar að samningn-
um eru nú að mestu leyti hinir
sömu og áður, en þeir voru undir
forystu Citicorp International
Bank Limited ásamt Morgan
Guaranty Trust Company of New
York og Kreditbank S.A. Luxem-
bourgoise."
í SMÍÐUM
5 til 6 herb. íbúð með bilskúr við Hlíðarveg. 3ja herb. ibúð með bilskúr
við Hliðarveg og 2ja herb. ibúð við Hliðarveg.
BREIÐHOLT 4 HERB
góð ibúð við Jörfabakka í skiptum fyrir 2ja til 3ja herb. ibúð.
EINBÝLISHÚS í KÓPAVOGI
um V90 fm. Bílskúr. 8 ára gamalt. Verð 1 9 til 20 millj. Laus um næstu
áramót.
BREIÐHOLT
Mikið úrval 2ja til 5 herb. ibúða i mörgum tilvikum er um mjög
hagstæð útborgunarkjör að ræða.
ÓSKAST
3ja til 4ra herb. íbúð i Breiðholti I. Útb. við samning 5 millj.
COylEIQNAVER SE
I I A I AXir^l 4-ró O í A Á I 0-70-IA
LAUGAVEGI 178 (BOLHOLTSMEGIN) SIMI27210
Benedikt Þórðarson héraðsdómslöqmaður.
Óðinsgata
3ja herb. 80 fm. ibúð með sér
inngangi. Útb. 4.5 millj.
Austurbrún
Laugarás
3ja herb. ibúð á jarðhæð um 90
fm. Sér inngangur. Sér hiti.
Nýbýlavegur
2ja herb. 65 fm. íbúð á 1. hæð.
Þvottahús og búr inn af eldhúsi.
Útb. 5 millj.
Hulduland
Fossvogi
3ja herb. 90 fm. íbúð á 1. hæð.
Útb. 6.5 millj
Sólheimar —
háhýsi
3ja herb. íbúð 95 fm á 9. hæð.
2 stofur. eitt svefnherb. Útb. 6
millj.
Dunhagi
5 herb. 120 fm. ibúð á 2. hæð.
3 svefnherb. og 2 stofur auk
bilskúrs.
Kóngsbakki
4ra herb. 110 fm. ibúð á 3.
hæð. Útb. 7 til 7.5 millj.
Hamraborg Kóp
85 fm. 3ja herb. ibúð á 3. hæð
með þvottahúsi og búri inn af
eldhúsi. Tvennar svalir.
Vesturberg
4ra herb. 105 fm. ibúð á 3.
hæð. Þvottahús inn af eldhúsi.
Útb. 7 millj.
Dúfnahólar
4ra herb. 105 fm. ibúð á 3.
hæð. Útb. 7 til 7.5 millj.
Dvergabakki
6 herb. 140 fm. ibúð. Bilskúr
fylgir.
Grettisgata
4ra herb. 100 fm. ibúð á 1.
hæð. 3 svefnherb. og stofa. Útb
6 millj.
Rauðagerði
250 fm. ibúð á tveimur hæðum
1. og 2. Nýr bilskúr. Geta verið
tvær ibúðir.
Rauðalækur
neðri sér hæð 6 herb. ásamt
góðum bilskúr Skipti á 4ra
herb. íbúð kemur til greina. Verð
15 millj. Útb. 10 millj.
Einbýlishús
185 fm. einbýlishús á tveimur
hæðum i Vesturhólum Mögu-
leikar á sér einstaklingsibúð.
Eignaskipti á 3ja til 4ra herb
ibúð með bílskúr sem næst mið-
borginni koma til greina.
Raðhús Hf.
140 fm. á einni hæð ásamt bíl-
skúr. Skipti á 2ja til 3ja herb.
ibúð í Hafnarfirði koma til greina
með milligjöf.
Mávahlíð
Efri sér hæð 120 fm. og 4
svefnherb. i risi. Bilskúrsréttur.
Kleppsvegur
4ra herb. 110 fm. íbúð á 1.
hæð. Sér hiti og þvottahús.
Flísalagt bað og lituð tæki.
Hamraborg
2ja herb. 65 fm. ibúð á 3. hæð.
Útb 4.5 millj.
Snorrabraut
2ja herb. íbúð á 3. hæð með
svölum. Útb. 4.8 millj.
Æsufell
3ja herb. 90 fm. ibúð á 4 hæð.
Lyftuhús. 2 svefnherb. og stór
stofa. Útb. 6.5 millj.
Fasteignasalan Húsamiðlun
TEMPLARASUNDI 3. 1. HÆÐ.
Sölustjóri Vilhelm Ingimundarson
Jón E. Ragnarsson hrl.
SÍMAR 11614 og 11616