Morgunblaðið - 17.08.1977, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. AGUST 1977
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hellissandur
Umboðsmaður óskast til að annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6741 og
afgreiðslumanni í Reykjavík, sími 10100.
Atvinna
Óskum að ráða traustan starfsmann í
sprautumálun. Upplýsingar í verksmiðj-
unni.
Stálumbúdir h/ f
v/Kleppsveg.
Sími: 36145.
Flugvirkjar
ARNARFLUG
óskar að ráða 2 — 3 flugvirkja sem fyrst.
Upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins
Síðumúla 34 Reykjavík sími 82122.
Skrifstofustarf
Alþýðusamband íslands óskar eftir starfs-
manni til að annast vélritun og síma-
vörslu. Kunnátta í ensku og einhverju
norðurlandamáli nauðsynleg. Umsóknir
með upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist blaðinu fyrir 25. 8. merkt
Skrifstofustarf 4345.________
Sölustjóri
Óskum að ráða strax mann á aldrinum
25 — 30 ára. Nauðsynlegt að umsækj-
andi hafi reynslu í sölustjórnun og gott
vald á ensku. Upplýsingar á skrifstofunni
(ekki í síma) frá k 4—5 í dag og næstu
daga
Rolf Johansen og C0.
Laugavegi 1 78.
Kennara vantar að
Landakotsskóla
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma
13042.
Skrifstofustarf
Heildverslun óskar að ráða í starf við
símavörslu og önnur almenn störf á skrif-
stofu. Umsóknir sendist Mbl. merktar:
„Stundvís — 7320", fyrir 20. þ.m.
Kennarar
Kennara vantar við Grunnskólann í Stykk-
ishólmi næsta skólaár. Kennslugreinar:
kennsla 6 ára barna íslenska og erlend
mál í 7. og 9. bekk og framhaldsdeildum.
íþróttir pilta. Húsnæði er fyrir hendi.
Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 93-
8160 og formaður skólanefndar í síma
93-8101 og 93-8165
Skólanefnd
HÓTEL BORG
Næturvörð
vantar á Hótel Borg frá 1. sept. n.k. Um
hálft starf getur orðið að ræða. Tungu-
málakunnátta svo og algjör reglusemi
skilyrði.
Uppl. hjá skrifstofustjóra.
Hótel Borg.
Mötuneyti
Starfskraftur óskast til starfa í mötuneyti
að Vinnuheimilinu Reykjalundi. Upplýs-
ingar í sima: 66200.
Baðverðir
Baðverði vantar við íþróttahús Hauka í
Hafnarfirði. Umsóknum sé skilað í póst-
hólf 1 4, Hafnarfirði fyrir 1 . sept. n.k.
Afgreiðslustarf
í verslun vorri er laust til umsóknar.
Upplýsingar um starfið veittar á skrif-
stofunni næstu daga svo og skráning
áhugasamra umsækjenda.
(fflwnausHix
Siðumúli 7—9
Skipa-
verkfræðingur
véla-
tæknifræðingur
Siglingamálastofnun ríkisins vill ráða til
starfa sem fyrst skipaverkfræðing og
skipa- eða vélatæknifræðing. Umsóknir
með upplýsingum um menntun og fyrri
störf óskast sendar siglingamálastjóra,
pósthólf 484, Reykjavík.
Frá
Gagnfræðaskólan-
umí Keflavík
Gangavörður óskast við skólann til eins
árs, frá 1. september. Upplýsingar veitir
skólastjórinn í síma: 1045 og 2597.
Umsóknum sé skilað til skólastjóra eða
bæjarstjóra fyrir 25. þ.m.
Skólastjóri.
Friðrik Friðriksson
póst- og símstjóri,
Súðavík — Minning
Ég er einn þeirra, sem víða hafa
dvalizt og mörgum kynnzt á lífs-
leiðinni. Að meiri hluta góðu
fólki. Hinu þarf maður að gleyma
sem fyrst.
Til Vestfjarða lá leið min fyrir
skömmu. Var ég skólastjóri
barna- og unglingaskólans i Súða-
vík við Álftafjörð eitt ár. Ég er nú
einu sinni þannig gerður að eiga
auðvelt með að blanda geði við
fólk af hinum ýmsu gerðum. Og á
ekki stærri stað en Súðavík er,
komst ég í kynni víð flesta þorps-
búa. Hvort mér hefur orðið það til
ávinnings i starfi, skal ósagt látið,
en ég tel mig þó hafa auðgazt á
því mannlega séð. Einn þeirra,
sem ég komst talsvert í kynni við,
er nú nýlátinn: Friðrik Friðriks-
son, póst- og simstjóri á staðnum.
Hann fæddust 14. febrúar 1911 i
Súðavik. Voru foreldrar hans
Friðrik Guðjónsson kennari þar
um langa hrið og símstjóri til ævi-
ioka, 1932, og Daðína Hjaltadóttir
kona hans. Friðrik Friðriksson
lauk ungur prófi úr Samvinnu-
skólanum í Reykjavík, en stjórn-
andi skólans var hinn þjóðkunni
hugsjóna- og gáfumaður Jónas
Jónsson frá Hriflu. Dáði Friðrik
hann sökum mannkosta hans og
hæfileika. Að prófi loknu tók
Friðrik við símstöðinni af föður
sínum, sem þá var nýlega látinn.
Oft komum við hjón í litlu sím-
stöðina i Súðavík, þar sem Friðrik
og kona hans, Kristín Samúels-
dóttir, bjuggu alla sína samveru-
tíð. Kristín sat við símaborðið og
sinnti sínu oft þreytandi starfi af
dugnaði og samvizkusemi, en
Friðrik sat við skrifborð sitt í
sama herbergi, kafinn störfum í
þágu embættisins. Á honum var
enginn asi, en allt gekk sem gera
þurfti. Hann var hægfara maður
og tranaði sér hvergi fram. Mátti
segja um hann, að hann væri einn
hinna hljóðlátu í landinu, sem
vinna sín störf í kyrrþey og gera
sífellt skyldu sina og meira en
það. Ég heyrði hann aldrei leggja
neinum illt til. Hann leitaði fyrst
og fremst að þvi góða í hverjum
manni. Þau hjón voru afar sam-
hent í starfi og nutu almennra
vinsælda fólks, sem við þau átti
skipti.
S.l. vor gekkst Friðrik undir
læknisaðgerð á Landakotsspitala
og lá þar um hríð. Við hjónin
heimsóttum hann þar. Ég held að
honum hafi þótt vænt um þá
heimsókn. Á sama tima lá Kristin
kona hans á Landspítalanum.
Friðrik brosti til okkar sinu góð-
látlega, hljóða brosi. Það gleymist
ekki. Nokkrum dögum síðar út-
skrifaðist hann af sjúkrahúsinu
og hélt vestur til sinna kæru átt-
haga við Djúp. Þá var Kristin enn
ekki komin að sunnan af sjúkra-
húsinu.
Tveimur dögum fyrir andlatið
var Friðrik fluttur út á ísafjarðar-
sjúkrahús. Þar varð hann bráð-
kvaddur. Betri dauðdaga hefði
hann ekki getað hugsað sér. Og
gleðiefni, að hann þurfti ekki að
líða langvarandi þjáningar áður
en yfir lauk.
Friðrik lézt 5. ágúst s.l. og var
jarðsettur i Súðavíkurkirkjugarði
hinn 13. ágúst. Farsælu ævistarfi
er lokið. Nú er Súðavik einum
ágætismanninum fátækari.
Kristinu sendum við samúðar-
kveðjur svo og öðrum aðstandend-
um Friðriks sál. Friðrikssonar.
Auðunn Bragi Sveinsson.
SVAR MITT
EFTIR BILLY GRAHAM
Vinsamlegast útskýrið fyrir mér þessa ritningargrein: „All-
ir sem komu á undan mér, eru þjófar og ræningjar“ (Jóh.
10,8).
í 10. kap. Jótiannesar guðspjalls er Jesú að ræða
um þá hættulegu staðreynd , að margir hafa þótzt
vera frelsarar og að þeir hafa alltaf fengið fylgjend-
ur. Fólk er eins og fé, sem auðvelt er að tvístra.
Á dögum Krists notuðu menn stór fjárbyrgi, þar
sem kindur margra fjárhirða voru hýstar. Þannig
vernduðu þeir féð fyrir villidýrum næturinnar. Á
morgnana komu hirðarnir og kölluðu hver á sínar
kindur.
Jesú sagði, að hans sauðir myndu heyra rödd hans.
Margir hirðar höfðu komið fyrir hans daga, en þeir
hlýddu þeim ekki. í raun og veru var Jesú að lýsa
yfir með þessum -orðum sínum að hann væri í
sannleika hirðir og frelsari. Jafnvel nú um stundir
eru margir falsspámenn og falshirðar, og þeir leiða
fávíst fólk eins og fávísa sauði í ótrúlegar ógöngur.
Kristur einn er hinn sanni frelsari. Hann einn kom
til þess að veita okkur sanna lausn frá syndunum.
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 17. AGUST 1977
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
2 stúlkur óska eftir
2ja' tll 3ja herb. ibúð í bæn-
um. Upplýsingar í sima
73229.
Vesturbær.
4 herbergja falleg ibúð i vest-
urbæ til sölu. Nánari uppl. i
sima 26307 milli 6—8 e.h.
Ódýrar kápur til sölu
kápur og dragtir saumaðar
eftir máli, er með efni.
Kápusaumastofan Díana,
Miðtúni 78, sími 1 8481
Útsala — Útsala
20—80% afsláttur.
Dragtin
Klapparstig 37.
30 stórir linubalar
til sölu eða i skiptum fyrir
minni bala. Uppl. i sima 92-
7603.
Mold til sölu
Heimkeyrð. Upplýsingar i
sima 51468.
Vlunið sérverzlunina
með ódýran fatnað.
Verðlistinn Laugarnesvegi
82. s. 31330.
UTIVISTARFERÐIR
Föstud. 19/8 kl. 20
Hábarmur—Laugar og
víðar. Frjáls er í tjöldum i
fjallasal. Fararstj. Jón I.
Bjarnason.
Föstud. 26/8
AðalbláberjaferÖ til
Húsavíkur. Einnig gengnar
Tjörnesfjörur. Fararstj. Einar
Þ. Guðjohnsen.
Upplýsingar og farseðlar á
skrifst. Lækjarg. 6, simi
14606.
Kristniboðssamband-
ið.
Samkoma verður haldin í
Kristniboðshúsinu Betaníu
Laufásvegi 13 í kvöld kl.
20.30. Guðni Gunnarsson
talar. Allir eru velkomnir.
Hörgshlíð 12
Samkoma fellur niður i
kvöld.
SIMAR. 11798 OG 19533.
Föstudagur 19. ág. kl.
20
1. Þórsmörk
2. Landmannalaugar
Eldgjá.
2 5. ág. 4-ra daga ferð norð-
ur fyrir Hofsjökul. Gist i
húsum.
3. Grasaferð til Hvera-
valla. Gist i húsum.
4 Gönguferð á Tind-
fjallajökul. Gist í tjöldum.
Farmiðasala á skrifstofunni.
Sumarleyfisferðir
1 9. ág. 6 daga ferð til Esju-
fjalla í Vatnajökli.
Gengið þangað eftir jökiinum
frá lóninu á Breiðamerkur-
sandi. Gist allar næturnar i
húsum Jöklarannsóknar-
félagsins.
24. ág. 5 daga ferð á syðri
Fjallabaksveg. Gist í
tjöldum.
25. ág. 4-ra daga berja
ferð í Bjarkarlund.
Farmiðar og nánari upplýs-
ingar á skrifstofunni.
Um helgina: Gönguferð á Es-
ju, á Botnssúlur, að fossinum
Glym. Auglýst siðar.
Ferðafélag íslands.
FARFUGLar
19.—21. ágúst
Ferð í Þjófadali. Farmiðasala
og allar nánari ulplýsingar á
Farfuglaheimilinu Laufásvegi
41. sími 24950.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Lögtaksúrskurður
Hérmeð úrskurðast lögtak fyrir gjaldfölln-
um og ógreiddum þinggjöldum ársins
1977 álögðum í Kópavogskaupstað, en
þau eru: tekjuskattur, eignarskattur,
kirkjugjald, slysatryggingagjald v/ heim-
ilisstarfa, iðnaðargjald, slysatrygginga-
gjald atvinnurekanda skv. 36. gr. laga nr.
67/ 1971, lífeyristryggingargjald skv. 9.
gr. laga nr. 1 1/1975, atvinnuleysis-
tryggingargjald, almennur og sérstakur
launaskattur, kirkjugarðsgjald, iðnlána-
sjóðsgjald og sjúkratryggingagjald. Enn-
fremur fyrir skipaskoðunargjaldi, lestar-
gjaldi og vitagjaldi, bifreiðaskatti, skoðun-
argjaldi bifreiða og slysatryggingagjaldi
ökumanna 1977, vélaeftirlitsgjaldi,
áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti
og miðagjaldi, söluskatti af skemmtun-
um, vörugjaldi af innl. framl. sbr. 1. 65/
1975, gjöldum af innlendum tollvöruteg-
undum, matvælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til
styrktarsjóðs fatlaðra, skipulagsgjaldi af
nýbyggingum, söluskatti, sem í eindaga
er fallinn, svo og fyrir viðbótar- og auka-
álagningum söluskatts vegna fyrri tíma-
bila.
Verða lögtök látin fara fram án frekari
fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð
ríkissjóðs, að 8 dögum liðnum frá birt-
ingu úrskurðar þessa, ef full skil hafa ekki
verið gerð.
Bæjarfógetinn í Kópavogi,
15. ágúst 1977.
Fiskiskip
Höfum til sölu báta af eftirtöldum stærðum. 5, 9, 10, 12, 30,
36, 49, 73 tonn. Oskum eftir sem flestum stærðum fiskiskipa
á söluskrá.
Borgarskip s / f., skipasala
Grettisgata 56, Sími 12320
Ólafur Stefánsson hdl. Skúli B. Ólafsson viðskiptafr.
heimasími 12077 heimasími 23676.
Hópferðabíll til sölu.
Til sölu Scania Vabis 45 farþega, árgerð
1960. Skipti á minni bíl möguleg. Upp-
lýsingar í síma 97-421 7.
Þakka innilega öllum, sem sendu mér
fjarverandi, blóm, skeyti og gjafir á áttatíu
ára afmæli mínu 3. ágúst s.l.
Guð blessi ykkur öll.
Jón Skagan.
Innilega þakka ég börnum mínum, öðrum
ættingjum og öllum vinum, er sýndu mér
vinsemd og heiður með heillaóskum,
gjöfum og heimsóknum á áttræðis afmæli
mínu 6. ágúst sl.
Guð blessi ykkur öll.
Pálína Færseth
Vatnsnesvegi 31
Keflavík
Hestamenn athugið
Tek að mér hesta í hagagöngu og fóðrun í
haust og í vetur. Upplýsingar í síma
99-4474.
Kaupgreiðendur
Enn á ný er skorað á kaupgreiðendur sem
hafa í þjónustu sinni starfsfólk búsett í
Kópavogi að senda mér tafarlaust starfs-
mannaskrár ef þeir hafa ekki þegar gert
það, að viðlagðri ábyrgð að lögum.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
FÉLAGSSTARF
Stjórn kjördæmissamtaka
ungra sjálfstæðismanna
í Reykjaneskjördæmi
boðar til fundar fimmtudaginn 18. ágúst n.k. kl. 20.30 i
Sjálfstæðishúsinu Keflavík.
Fundarefni:
Undirbúningur fyrir S.U.S.-þing.
Ungir sjálfstæðismenn
í Kópavogi
Fundur í Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1 fimmtudaginn 18.
ágúst kl. 1 7:30.
Fundarefni:
1. Staða ungra sjálfstæðismanna í Kópavogi.
2. Þing SUS í Vestmannaeyjum 16. —18. sept. n.k.
Fulltrúar frá stjórn SUS mæta á fundinn.
Stjórnin.
Skemmtiferð Hvatar
laugardaginn 20. ágúst
Hvöt félag sjálfstæðisKvenna fer skemmtiferð n.k. laugardag.
Lagt verður af stað frá Valhöll. Bolholti 7 kl. 9 f.h. Farið verður
sem leið liggur austur að Selfossi og Mjólkurbú Flóamanna
skoðað. Þá ekið að Laugarvatni og þar snæddur heitur
hádegisverður. Eftir viðdvöl að Laugarvatni verður farið í
Þjórsárdal og Þjóðveldisbærinn þar skoðaður ásamt Hjálpar-
fossi.
A leiðinni i bæinn verður ekið niður Hreppa, gegnum Biskups-
tungur með smáviðdvöl i Skálholti og siðan á Þingvöllum.
Þátttökugjald er aðeins kr. 2800 og er þá innifalinn hádegis-
verðurinn að Laugarvatni. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir
fimmtudagskvöld 18. ágúst i slma 82900 i Valhöll og þar
verða seldir farmiðar. Allar sjálfstæðiskonur hvattar til þátttöku
og taki með sér gesti.
Málfundafélagið Óðinn
efnir til skemmtiferðar sunnudaginn 2 1. ágúst.
Farið verður að Búrfelli, i Sögualdarbæinn i Þjórsárdal, að
Hrauneyjarfossum, og í Sigöldu.
Farseðill fyrir fullorðna kostar 2500 kr. fyrir börn 1000 kr.
Innifalið er hádegisverður, lagt verður af stað frá Valhöll,
Háaleitisbraut 1, kl. 8.
Allt sjálfstæðisfólk velkomið.
Upplýsingar um ferðina eru veittar á skrifstofu Óðins, milli kl
17 og 19 i Valhöll, simi 82927. Fer»a- og skemmtinefnd
— Fáein orð
um sauðfjár-
ræktína...
Framhald af bls 11
ef yfirdýralæknir eða hlutaðeig-
andi héraðsdýralæknir telur, að
slátrun og meðferð sláturafurða
geti tekizt þar á viðunandi hátt.
Undanþágu má þó ekki veita
nema til ársloka 1979.“ — Svipuð
lög, um undanþágu handa slátur-
húsum, voru samþykkt á Alþingi í
ráðherratíð Ingólfs Jónssonar,
einnig til þriggja ára.
Sláturhúsamálin eiga að sjálf-
sögðu að vera í höndum yfirdýra-
læknis, þö virðist eðlilegast að
landbúnaðarráðherra hafi úr-
skurðarvald ef til ágreinings kem-
ur og ætti ekki að þurfa nein
sérstök lög til þess.
Það sem ég hefi sagt hér að
framan um sláturhúsin er aðal-
lega miðað við sláturhús Kaupfél-
ags Borgfirðinga i Borgarnesi, er
það elzt af nýju sláturhúsunum.
Eins og þegar hefir sagt verið fer
fram i 8 nýjustu sláturhúsunum
ríflega þriðjungur af allri sauð-
fjárslátrun landsmanna. Þá kem
ég að því atriði, sem að minu mati
er mjög athyglisvert. Það er alltaf
verið að rembast við, undir for-
ystu kjötmatsins, að velja allt
bezta kjötið i útflutninginn, sem á
erlendum markaði selst fyrir
hálfvirði eða minna, ef miðað er
við markaðsverð á kjöti hér á
landi. Af dilkakjöti er bezta
neyzlukjötió flokkarnir: 6,2 og 8,
en í þessurn flokkum er fallþung-
inn frá 12,5 kg. — 19 kg.
Kjöt úr þessum flokkum ætti að
velja sem neyzlukjöt handa fólk-
inu í landinu, svo geta þeir sem
það vilja gefið vinum sínum er-
lendum afganginn. —