Morgunblaðið - 17.08.1977, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. AGUST 1977
25
fclk í
fréttum
Þðtt Stefán standi á efsta þrepi verðlaunapallsins er hann lltið
hærri en þeir Þráinn Hafsteinsson og Guðmundur R. Guðmunds-
son sem urðu 12. og 3. sæti á fslandsmeistaramðtinu.
Stefán gerði betur en
Gunnar a' Hlíðarenda
„Fyrir keppnina gerði ég mér
engar vonir um sigur, og eftir
fyrstu umferðirnar varð ég
ánægður er ég tók eftir að ég
yrði ekki siðastur. Ég átti
heldur alls ekki von á því að
stökkva 1.90 metra f þetta sinn.
Fyrir keppnina lét ég mig
dreyma um 1.85 m, þvf ég stökk
1.80 m á grasi fyrir stuttu á
Selfossi. Það var mjög gott að
stökkva á laugardaginn á
Laugardalsvellinum, og ástæð-
una fyrir sigrinum yfir mér
betri mönnum tel ég vera þá að
þeir hafi farið á taugum þegar
þeir sáu mig fara svona létt yfir
f öllum tilraununum". Þannig
mælti Stefán Þ. Stefánsson, fR,
f spjalli við Mbl. en eins
og kunnugt er sigraði Stefán
mjög óvænt f hástökkskeppn-
inni á Meistaramóti fslands i
frjálsfþróttum um fyrri helgi.
Stefán, sem er aðeins 14 ára
gamall, sagði f spjallinu að
hann hefði fyrst fengið áhuga
frjálsfþróttum f fyrrasumar og
á hástökki eftir Reykjavfkur-
meistaramótið sfðastliðið sum-
ar, en þar stökk Stefán 1.59
metra, og var það bezti árangur
hans utanhúss sumarið 1976, en
sfðan stökk hann 1.68 metra
innanhúss um haustið. Byrjaði
hann að æfa reglulega sfðastlið-
ið haust, og þá undir hand-
leiðslu hins ötula þjálfara fR-
inga, Guðmundar Þórarins-
sonar. Sagði Stefán að Guð-
mundur hefði að svo til öllu
leyti leiðbeint sér við hástökk-
ið, en einnig hefði hann svo
reynt að finna ýmsar æfingar
Stefán býr sig undir
metstökkið.
+ Þetta er talin ein
glæsilegasta bifreið, sem
ekið er um vegi Skandi-
navíu í dag. Talið er að
þetta sé eini 6 cylindra
GREGOIRE híllinn, sem
til er enn. Framleiðsluár
hans er 1908. Hann
fannst á ruslahaugum í
Stora-Tuna í Svíþjðð á
árunum milli 1960 og
1970 og það tók 6 ár að
gera gripinn upp.
upp sjálfur. „Cg ætlaði mér f
fyrstu að verða millivega-
lengdahlaupari, enda iR-ingar
sterkir þar fyrir, en það var
sfðan hálfgerð tilviljun að ég
fór að einbeita mér að hástökk-
inu“, sagði Stefán.
Stefán Þ. Stefánsson, sem er
nemandi f Langholtsskóla en
stundar sumarvinnu hjá Vogir
hf. í Sundahöfn, sagði f spjall-
inu við Mbl. að hann hyggðist
einbeita sér að hástökkinu í
framtíðinni, og væri markmið-
ið að eignast lslandsmetið inn-
an tfðar, en hann á nú pilta og
sveinametið 1.90 metra. Sagðist
Stefán æfa 5—6 sinnum f viku
hverri.
Betri en Gunnar
á Hlíðarenda
Á tímabili leit út fyrir að
Stefán yrði ekki með f mótum
þessa sumars, þvf að á fyrsta
frjálsfþróttamóti ársins, Vor-
móti Kópavogs í maí, varð
Stefán fyrir því óhappi að fá
fljúgandi spjót f löpp er hann
var að mæla út atrennu sfna í
hástökki. Þótt sjúkrahúsvist og
mörg spor þyrfti f lærið þá
sýndi Stefán mikla hörku og
var mættur á völlinn þremur
vikum sfðar. Þegar við spurð-
um þennan yngsta Islands-
meistara og knáa hástökkvara
hvort hann teldi sig jafnvel
eiga eftir að stökkva hærra f
sumar, sagði hann: „Það er Iftið
af mótum eftir og möguleikarn-
ir þvf að hverfa. En á Reykja-
vfkurleikunum verður hörð
keppni og tel ég mig eiga smá-
möguleika á að bæta mig þar“.
Þess má að lokum geta að
Stefán er aðeins 1.77 metrar að
hæð, svo að hann hefur nú
þegar gert enn betur en forn-
hetjan Gunnar á Hlfðarenda.
—ágás.
Indlandsforseti
minnkar við sig
n<ju Deihi, H. ágúst - Reuter. isetinn megin áherzlu á að-
FORSETI Indlands,
Neelam Sanjive Reddy,
hefur í hyggju að flytjast
úr höll sinni, geysimikilli
byggingu, sem á sínum
tíma var reist fyrir vara-
konunginn í Indlandi, fá
sér fburðarminna húsnæði
og láta lækka við sig laun-
in.
I boðskap til þjóðarinn-
ar, við upphaf hátíðahalda
til að minnast þess að 30 ár
eru liðin frá þvi að Indland
hlaut sjálfstæði, lagði for-
ÞÚ AUGLÝSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
gerðir til að draga úr hróp-
legri misskiptingu lífsgæða
meðal þegna landsins.
Forsetinn sagði, að við-
urstyggilegur íburóur,
sýndarmennska og óhóf-
legt lífsgæðakapphlaup
væri einungis til þess fallið
að ergja þá er minna
mættu sín. Hefur forsetinn
ákveðið að lækka laun sín
um 70% og leitar nú að
húsnæði sem er smærra í
sniðum og á að verða ódýr-
ara í rekstri.
Fjölsviðamælar
Einangrunarmælar
Amper-tangir
MV búðin,
Suðuriandsbraut 12
sími 85052
Enn einu sinni kemur CANON
á óvart með frábæra reiknivél.
+ Pappírsprentun og Ijósaborð
+ Allar venjulegar reikniaðferðir
+ Sérstaklega auðveld í notkun
+ ELDHRÖÐ PAPPÍRSFÆRSLA
(SJÁLFVIRK EFTIR TOTAL OG ENGIN BIÐ)
+ Otrúlega hagstætt verð.
Það hrífast allir sem sjá og reyna þessa vél.
Skrifvélin hf
Suðurlandsbraut 12 Pósth. 1232,
Sími 85277