Morgunblaðið - 17.08.1977, Síða 32

Morgunblaðið - 17.08.1977, Síða 32
AKÍIASIMiASÍMINN ER: 22480 Jíler/junWBÖiíi 9*pitiMgtfrifr ,u:<;i.vsin<;asimiw er: 22480 JRflrflnnbloöiti MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 1977 Frystihúsin á Suður- og Vesturlandi; Stöðvun um mánaðamót ef ekkert verður gert —segir Ólafur B.Ólafeson talsmaður Sambands fiskvinnslustöðva á Reykjanesi Þrír Evrópumeistar- ar — Gunnar Huse- by, tvöfaldur Evrópu- meistari í kúluvarpi, afhendir Hreini Hail- dórssyni, Geoff Capes og Terry Albritton sigurlaunin í gær- kvöldi. Hreinn og Capes hafa einnig orðið Evrópumeistar- ar í kúluvarpi. „ÉG VEIT nú ekki hvort það er beint f þessu formi en ætli þeir, sem ekki verða búnir að loka fyrir þann tíma loki ekki þá. Við gerum okkur vonir um að skrimta út mánuðinn og við gerum okkur grein fyrir því að f þessum efnum verður eitt yfir alla að ganga og að við getum ekki iátið eitt og eitt hús vera að heltast úr lestinni fram yfir þennan tíma,“ sagði Ólafur B. Ólafsson, talsmaður samhands fiskvinnslustöðva á Reykjanesi, þegar Mbl. spurði hann I gærkvöldi, hvort frysti-. húsaeigendur á Suður- og Vestur- landi, svæðinu frá Hornafirði á Snæfellsnes, ætluðu að loka hús- um sínum að öllu óbreyttu hinn 29. ágúst n.k. „Eins og málin standa nú er það undir bönkunum komið, hvað þessu verður haldið á floti, en við gerum okkur vonir um að um mánaðamótin verði búið að gera ráðstafanir sem duga okkur til að halda áfram eftir þann tima,“ sagði Ólafur. Þegar Mbl. spurði Ólaf hvers konar ráðstafanir hann ætti við, svaraði hann að til verðjöfnunar- sjóðs væri nú reiknað 7% hærra verð en markaðurinn og gengissig gæfu tilefni til. Vinnulaunum og hráefniskostnaði yrði ekki breytt og þar sem ekki væri við hærra verði fyrir afurðirnar að búast sæi hann ekki aðra leið en þá, að krónan yrði skráð á réttu gengi, Framhald á bls 18. Ætlaði að láta sér blæða út í Rauðhól- um en snéríst hugur □ ----------------------------u Sjá grein bls. 2 □ ----------------------------□ VIÐ yfirheyrslu I gær bar Einar Hjörtur Gústafsson að ástæða þess að hann skaut unnustu slna, Ilalldóru Astvaldsdóttur, til bana hafi verið einhvers konar uppgjör þeirra I milli. Þau Einar Hjörtur og Halldóra voru til heimilis að Njálsgötu 4A I Reykjavlk, jafn- aldrar, bæði 22ja ára. Halldóra um brjóst sér, en það særði hann ekki lífshættulega. Síðan skar Einar á slagæðar á úlnliðum, með rakvélarblaði. Að því loknu ók hann inn i Rauðhóla, en þar segist hann hafa ætlað að láta sér blæða út. Af einhverjum ástæðum sneri hann við og gafst síðan upp við aksturinn á fjárgrindinni i fyrsta hliðinu neðan við Rauðhóla, var bíllinn þá á vinstri vegarhelmingi og sneri í átt að Suðurlandsvegi. Þar kom fólk að bílnum um kl. 17.30 og lét það lögregluna vita um hvernig komið var. Einar Hjörtur liggur nú á gjör- gæzludeild Borgarspítalans. Á að geta betur” 99 — sagði Hreinn eftir að hafa sigrað með 21,02 metra kasti Sjá íþróttir á hls. 30 og 31 „ÉG ER glaður yfir því að hafa sigrað en óánægður með að hafa ekki kastað kúlunni lengra. Æfingaáætlun mín mið- ar að því að ég sé í toppþjálfun núna og ég á að geta betur. Vonandi stend ég mig betur á miðvikudagskvöldið.“ Þannig mælti Hreinn Hall- dórsson kúluvarpari við Mbl. eftir glæsilegan sigur í kúlu- varpskepphi Reykjavikurleik- anna í gærkvöldi. Tæplega 1500 áhorfendur fylgdust með því þegar Hreinn sigraði þrjá af beztu kúluvörpurum heims, Capes frá Bretlandi og Albritt- on og Fauerbaeh frá Bandaríkj- unum. Hreinn varpaði kúlunni 21.02 metra, sem er hans næst bezti árangur og vallarmet á Laugardalsvellinum. 1 viðtali við Mbl. eftir keppnina sagði Evrópumeistarinn Capes, að hann teldi Hrein næst bezta kúluvarpara heimsins i dag. I gærkvöldi átti Hreinn fjögur gild köst, öll yfir 20,60 metra og voru þetta jafnframt fjögur lengstu köst keppninnar. Stjórn Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna: Rekstrargrundvöllur hr að- frystihúsanna er brostinn Vikulega vantar milljónir á að endar nái saman hjá hverju frystihúsi — segir Ámi Benediktsson REKSTRARGRUNDVÖLLUR frystihúsanna er brostinn og er áætlað að við núverandi aðstæður verði rekstrarhalli frystihúsanna á landinu á siðasta misserí þessa árs 3 til 4 milljarðar króna. Ljóst er að gera þarf tafarlausar ráðstafanir af hálfu stjórnvalda til þess að komast hjá algjörri stöðvun frystiiðnaðarins. Þessar upplýsingar komu fram í fréttatilkynningu, sem Morgunblaðinu barst I gær frá Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna. I samtölum, sem Morgunbiaðið átti i gær við nokkra forystumenn I frystiiðnaði, kom jafnframt fram að fiskverðs- ákvörðun, sem kom í kjölfar kjarasamninganna í júnilok hafi riðið baggamuninn, en hráefnisverð frystihúsa er nú rúmlega 60% af Halldóra Astvaldsdóttir. var fædd 7. janúar 1955 I Vest- mannaeyjum. Einar Hjörtur og Halldóra höfðu ekið út á vegarkafla skammt frá Norðlingabraut, um 600 metra frá Suðurlandsvegi. Þar stöðvaði Einar bílinn og gekk út úr honum, tók hann með sér riffil, og virðist sem hann hafi skotið Halldóru í höfuðið en ekki er vitað hvort hann hafði aðeins bílstjórahurðina opna, eða opnaði afturhurð vinstra megin og skaut þaðan. Þrjú skot hæfðu Halldóru, tvö fóru i höfuð hennar og eitt i gegnum hálsinn. Þegar Einar Hjörtur hafði skot- ið Halldóru til bana, settist hann inn í bílinn, breiddi teppi yfir lík hennar og ætlaði síðan að stytta sér aldur, hleypti skoti í gegn- heildarútgjöldum þeirra. Fréttatilkynning Sölumiðstöðv- ar hraðfrystihúsanna, sem barst í gær, er svohljöðandi: „Stjórnar- fundur í Sölumiðstöð hraðfrysti- húsanna haldinn 15. ágúst 1977, telur sér skylt að vekja athygli ríkisstjórnar og alþjóðar á þeirri staðreynd, að rekstrargrundvöll- ur frystiiðnaðarins er nú brost- inn. A þessu ári hefur stöðugt sigið á ógæfuhliðina, þar sem verð- hækkun afurðahefuríivergi nærri dugað til að standa undir út- gjaldahækkunum, einkum á hrá- efni og vinnulaunum. Athuganir sýna, að á fyrra misseri þessa árs, BORGARRAÐ samþykkti i gær þá afstöðu launamálanefndar Reykjavíkurborgar að svara verk- fallsboðun, á 4 verkfræðinga frá og með mánudegi með verkbanni hefur allur fjöldi frystihúsa verið rekinn með halla, þótt fyrst hafi kastað tólfunum við þær kostnað- arhækkanir sem yfir dundu 1. júli síðastliðinn. Er nú svo komið, að frystihús á Suður- og Vesturlandi eru mörg á hina 27, sem hjá borginni starfa, frá og með fimmtudegi i næstu viku. Stéttarfélag verkfræðinga boð- Framhald á bls 18. Framhald á bls 18. Borgarráð setti verk- bann á verkfræðinga — þegar verkfall var boðað hjá 4 af 31

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.