Morgunblaðið - 18.08.1977, Side 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. AGUST 1977
xjotoiopa
Spáin er fyrir daginn I dag
il
Hrúturinn
|WlH| 21. marz — 19. apríl
Það sem þú tekur þér fvrir hendur mun
ganga framar þinum hjörtustu vonum.
Taktu lífinu með ró í kvöld.
Nautið
'ítM 20. aprll -
• 20. maf
Evddu ekki um efni fram. Reyndu að
hjálpa þínum nánustu við lausn vanda-
mála þeirra. Kvöldið getur orðið við-
hu rðaríkt.
Tvíburarnir
21. mai — 20. júní
Taktu meira tillit til skoðana annarra en
þú hefur gert að undanförnu, það hafa
fleiri á réttu að standaen þú.
Krabbinn
21. júnf—22. júlí
Þú kemur frekar litlu í verk í dag, en það
er allt í lagi að vera svolítið latur ein-
stöku sinnum. Vertu vel á verði.
Ljónið
23. júlí — 22. ágúst
Haltu vinnunni og heimilislífinu vel að-
skildu. annars kann svo að fara að allt
fari í einn graut, og það horgar sig ekki.
Mærin
WSh 23. ágúst —
22. sept.
Bvrjaðu ekki á neinu nýju fyrr en þú
hefur lokið við hálfklárað verk, ef þú
gerir það ekki kann svo að fara að þú
Ijúkir aldrei við það.
Vogin
W/l?r4 23. sept.
■ 22. okt.
Þér mun ganga vel að einbeita þér að
hlutunum í dag, og árangurinn mun ekki
láta standa á sér. Kvöldið getur orðið
skemmtilegt.
Drekinn
23. okt — 21. nóv.
Lánaðu ekki peninga í dag, það er ekki
víst að þú fáir þá aftur. Sýndu meiri
áhuga á því sem maki þinn er að gera.
NÍffl Bogmaðurinn
1 22. nóv. — 21. des.
Þú verður að beita lagni ef þú vilt koma
málum þínum á framfæri. En vertu ekki
of ýtinn, þá er allt unnið fyrir gýg.
m
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Farðu vel vfir allt, sem þú gerir í dag, og
lestu smáletraðar greinar oftar en einu
sinni. Hver veit nema þú komist að ein-
hverju nýju.
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Ertu ekki að gera allt of mikið veður út
af smámunum. Það er hæði þreytandi
f.vrir þig og aðra. Þú færð tækifæri til að
auka tekjur þínar.
* Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Þú ættir að eyða meiri tíma með fjöl-
skyldu þinni, og án alls efa batnar sam-
komulagið ef allir gera hreint fyrir sín-
um dvrum.
Eáo. þessi ufft/ursam
!equ si/erð’ /þeim
o.rósvikið Tá/ec/6-
stáj J
Vekjarak/ukkcL og
tannbursti oq svo
Parke r- ká/c
5err? betur fer er eq v//jasterkur og /a/t
ekki svona kc/upahéðha kafu. 'af ^miki/
áhr/f á rnig cto aI/ A kaupa Q$rus/!
X-9
Phií kemur til rannsóknar
Stöðvarinn8r... vett vevn35
hins dularj\jlla hvarfs
próf Ortnanols (?u«to
UR HUGSKOTI WOODY ALLEN
p/NNST þéfZ
ekki mikid rn-
KOMA ? PKUM ~
5ÝA//A/G 'A A/ýJ/1
leikritinu HANS
SONAfí.
FERDINAND
N0 PR0BIEM,MANA6ER..
1 MI55ED IT, BUT THE
GR0UND CAU6HT IT'
Ekkert vandamál, liösstjóri...
fig missti hann, en jörðin greip
hann!
Vel gripið, jörð! Þú stendur þig
vel!
Ég gerði mér aldrei grein fyrir
þvf að jörðin væri I okkar liði.