Morgunblaðið - 18.08.1977, Side 25

Morgunblaðið - 18.08.1977, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. AGUST 1977 25 fclk í fréftum NYJASTA ”LOVE STORY” RYANS O’NEAL + Ryan O’Neal stjarnan úr kvikmyndinni Love Story, sem er tvíkvæntur og tvískilinn hefur nú fallið fyrir hinni aðlað- andi norsku leikkonu Liv Ulmann. Þau hittust í Amsterdam í Hollandi við upptöku myndar- innar A BRIDGE TOO FAR. Og hafa verið mikið saman síðan. Þegar Liv Ulmann var spurð nánar út í samband þeirra sagði hún: „Allt sem ég get ■ / ,'rf r Ryan O’Neal er mikið kvennagull og konur um víða veröld hafa fallið fyrir honum. Og það er ekki hægt að segja annað en maðurinn hafi kunn- að að notfæra sér útlitið. sagt er, að við erum góðir vinir.“ Þegar dóttiir Ryans, Tatum O’Neal hitti Liv Ulmann í fyrsta skipti, sagði hún við föður sinn: „Pabbi, þú mátt ekki missa hana, hún er öðruvísi en aðrar konur. Liv Ulmann, með dóttur sinni, Linn 9 ára, sem hún átti með Ingmar Bergmann. Margur er knár þó hann sé smár Þessir tveir lögreglu- hundar, sem húa í Stokk- hólmi eru vafalaust þeir minnstu í heiminum. En þrátt fyrir smæð sína hafa þeir staðið sig vel við að handsama inn- brotsþjófa. Mercedes Bens 280 SE '73 Til sölu þessi bifreiB. sem er nýinnflutt. Ekinn 85 þús. km. m/pluss. éklæði og dýrustu innréttingunni. Sjélfskiptur meS vökvastýri og loftkælingu Skipti koma til greina Upplýsingar hjí MarkaSstorginu. Einholti 8 slmi 28590. Cliniderm Sápulaust hreinsiefni fyrir feita og óhreina húö Nemur burt dautt skinn og fitu, losar um fitukirtla og kemur í veg fyrir aö þeir stíflist og myndi húöorma (fílapensa). Fæst í apótekum og snyrtivörubúðum. FARMASÍA H/F SÍMI25933 Námsstyrkur Sjóður Fríðu Proppé og P. Stefánssonar frá Þverá veitir styrk til framhaldsnáms í verzlunar- fræðum í enskum eða ameriskum verzlunarhá- skóla. Styrkþegi þarf m.a. að vera brautskráður frá Verzlunarskóla íslands með 1. einkunn og hafa unnið við verzlunarstörf a.m.k. 1 —2 ár. Skriflegar umsóknir þurfa að berast skrifstofu Verzlunarráðs íslands, Laufásvegi 36 fyrir 1 september 1977 og verða þar veittar nánari upplýsingar. Verzlunarráð íslands. Ystó \Ú\ ír TSAi rri Herradeild Skyrtur, peysur, sokkar, herra- og drengja undirföt. Dömudeild Vefnaðarvara, DaluHargarn, handklæði. m Otrúlega lágt verð. ■ ■ m ■ Egi ii ncnDseni Austurstræti 9 ^

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.