Morgunblaðið - 20.09.1977, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.09.1977, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20, SEPTEMBER 1977 15 ÁW Teikning eftir Björn Ransve. Birgir Jonasson, landi hans, er nokkuð dökkur i litnum, og mál- verk hans verka heldur óhrein. Frá Islandi er það Ágúst Peter- sen, sem mesta athygli vekur, en andlitsmyndir hans eru ekki nægilega vel hengdar til að njóta sin sem skyldi, samt má til dæmis benda á málverkið af Gylfa Gisla- syni, sem er eitt besta verk á þessari sýningu. Óskar Magnús- son og Blómey Stefánsdóttir koma þarna nokkuð á óvart, og verk þeirra standa sig með mikilli prýði á þessari sýningu. Af verk- um Hildar Hákonardóttur er það „Bændakonur á Alþingi", sem ¦¦>: ber af öðru, sem ég hef séð eftir hana. Maður getur vel skilið, að þessi sýning hafi verið til umræðu þar, sem hún hefur verið haldin, en ef ég veit rétt, er Reykjavik enda- stöð hennar, og ég vona sannar- lega, að næsta sýning frá Nor- ræna listbandalaginu verði með öðru sniði og öðruvisi að henni staðið, en þess má geta til gamans að lokum, að seinasta stóra sýn- ingin frá bandalaginu var haldin hér í Reykjavik fyrir nokkrum árum, og þá voru Kjarvalsstaðir ekki fullgerðir og hið fræga loft viðsfjarri. Glaumbær í Skagafirði, ljósmynd tekin af Douwe Jan Bakker. LJ08RITINAR tetaúwú \\e\i$'vt \rara, Vió* bjóáum yciur frá nýja tegund Ijósritunarvéla. I stad vökva er notad þurrt duft, sem þrykkt er á pappírinn med 1000 kg. þrýstingi. þetta er nýjasta 1 josrilunartaeknin. Stœrd afrita allt aó A3. 43,2x 29,8 cm. hvaó* þessi nýja tœkni býdur. **i&P

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.