Morgunblaðið - 20.09.1977, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 20.09.1977, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinnurekendur 25 ára gamall viðskiptafræðinemi sem hefur næstum lokið námi óskar eftir starfi sem fyrst Reynsla á sviði bókhalds og fjármála. Tilboð sendist Morgunbl fyrir 26. þ.m. merkt Vfr. — 4433. Múrari og handlangari óskast strax. Upplýsingar í síma 52938 eftir kl. 7 á kvöldin. Starfskraftur óskast til vélritunar og annarra skrifstofu- starfa. Eiginhandarumsóknir óskast er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf. Sími 28855 Pósthó/f 1415. Sölumaður Óskum að ráða duglegan, sjálfstæðan sölumann á aldrinum 20 — 35 ára. Starfið er fólgið í sölu á neytendavörum á Reykjavíkursvæðinu og úti á landsbyggð- inni. Æskilegt er að umsækjandi þekki til í kaupfélögum og nýlenduvöruverslunum. Þeir sem hafa áhuga, vinsamlegast hafi samband við Egil Ágústsson milli 3 og 5 næstu daga. H F Tunguhálsi 1 1, sími 82 700. mmnrn . • cMmeriókci Höfum hug á að ráða mann til vélaeftirlits Um er að ræða starf hluta úr degi. Upplýsingar í síma 1 0700. MJÓLKURSA MSA LA N Tæknideild Bakari Viljum ráða bakara og aðstoðarmann strax eða eftir samkomulaqi. Upplýsinqar í síma 10700. MJÓLKURSAMSALAN Brauðgerð Atvinnurekendur Ung stúlka óskar eftir vellanuðu og áhugaverðu starfi I vetur, æskilegt væri að vinnutiminn væri að einhverju leyti sveigjan- legur. Hefur 2ja ára viðskíptafræðinám að baki auk nokkurra ára reynslu við almenn skrifstofu og bankastörf. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast sendi umsóknir merktar A—4295 á afgreiðslu Mbl. fyrir 25. sept. Auglýsingateiknari Auglýsingastofa, sem annast fjölbreytt verkefni vill ráða auglýsingateiknara sem fyrst. Góð launakjör. Tilboð merkt: Aug- lýsingateiknari — 4075" sendist blaðinu fyrir föstudag 23. sept. Fullri þagmælsku heitið. Atvinna Vanan starfskraft vantar nú þegar á saum- vélar. Unnið í bónuskerfi. Uppl. hjá verk- stjóra á vinnustað. Sjóklæðagerðin h / f Skú/agötu 51. Húsasmiðir — Byggingaverkamenn Viljum ráða röska trésmiðaflokka í móta- uppslátt á fjölbýlishúsum í Breiðholti og í innivinnu. Mikið vinna í allan vetur. Einn- ig verkafólk í almenna byggingavinnu úti og inni (mótarif, ákvæðisvinna). Uppl. í síma 43391 — 42825 eftir kl. 7 á kvöldin. Byggingafé/agið Njörvi h. f. Viljum ráða nú þegar starfskraft við símavörzlu einhver vélritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar á skrifstofunni. Globuse LÁGMÚLI 5, SÍMI81555 Unglingur óskast til sendiferða á skrifstofu blaðsins. Upp- lýsingar í síma 1 01 00, skrifstofan. Atvinna — Bónus Meitillinn h/f, Þorlákshöfn, óskar eftir fólki í snyrtingu og pökkun. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 99-3700. Atvinnurekendur athugið Mann sem vinnur á þrískiptum vöktum, og hefur mikið frí, bæði í miðri viku og um helgar svo og vetrarfrí, vantar létta vinnu, margt kemur til greina. Hef bíl, kaupkröfur í lágmarki, reglusemi heitið. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Beggja hagur — 4077." Starf á vörulager Álafoss hf. vill ráða strax röskan starfs- mann í útflutningsdeild, Nýbýlavegi 4, Kópavogi, við lagerstörf og innpökkun á fatnaði til útflutnings. Upplýsingar virka daga kl. 8—4 í síma 40445. Á/afoss h / f. Óskum eftir að ráða eftirtalda starfsmenn: Járnsmiði — rafsuðumenn og verkamenn í sinkstöð. Uppl. hjá yfirverkstjóra. Stá/ver h. f., Funahöfða 1 7, sími 83444. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Þakkarávarp Ég þakka af heilum hug öllu minu skyld- fólki, vinum og kunningjum allar þær gjafir og hlýhug sem mér var sýndur á sjötugsafmæli mínu. Lifið heil. Kær kveðja, Salmann Sigurðsson, Nýlendugötu 22, Reykjavík. Herbergi óskast Helzt í Garðabæ eða Hafnarfirði. Upplýs- ingar í síma 52850 og 52661. I/é/averkstæði Sig. Sveinbjörnsson h. f. Arnarvogi. Garðabæ. Bátur til sölu Til sölu er 1 7 tonna bátur, byggður 1 961 en endurbyggður 1969 með 115 ha GMC-vél frá 1975. 5 rafmagnsrúllur, Simrad dýptarmælir frá 1975 og Fulno 24 mílna radar. Uppl. gefur Guðmundur Ásgeirsson, sími 97-7677. | húsnæöi f boöi íbuð til leigu 3ja herb. íbúð til leigu við Birkimel. Tilboð er greini m.a. fjölskyldustærð, sendist blaðinu fyrir 25. þ.m. merkt: „Reglusemi — 4075." mannfagnaöir Aðalfundur H.K.D.R. verður haldinn að Hótel Esju 26. sept. kl. 20 Stjórnin. Til leigu í Njarðvík 250 fm. lager eða iðnaðarhúsnæði á Bakkastíg 1 2. Uppl. veitir Grímur Karlsson, Klapparstíg 13, Njarðvík, sími 1 707.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.