Morgunblaðið - 20.09.1977, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.09.1977, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 1977 5 Á föstudaginn kl. 4 síðdegis verður iðn- kynning í Laugardalshöll opnuð öllum landsmönnum. Þar verður mikið um dýrðir: Kræsingar að smakka á. Sýnikennsla og kynning nýjunga í matvælaiðnaði. Tískusýningar af stærstu og glæsilegustu gerð. Yfir 100 númersýnd, öll ífyrstasinn. Svavar Gests stjórnar iðnaðarbingói dag- lega. Vinningar beint úr sýningar- básunum. Maður dagsins, sá lukkunnar pamfíll, valinn úr hópi gesta á hverjum degi. Ekki leiðist henni (eða honum) þann daginn Það er alveg áreiðanlegt. Ferðin getur margborgað sig, peninga- lega. Fjöldinn allur af vörum verður boð- inn á sérstöku kynningarverði. Nú sýnir reykvískur iðnaður hvers hann er megnugur. Einnig fáum við að kynnast beitingu vísinda í þágu iðnaðarins. Barnagæsla verður síðdegis dag hvern. Flugleiðir bjóða sýningargestum 25%. hópafslátt af fargjaldi í innanlandsflugi, Hittumst í Höllinni og tökum þátt í fagn- aðinum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.