Morgunblaðið - 20.09.1977, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 1977
27
Iðnky nning í Reyk ja vík Iðnky nning í Reyk ja vík Iðnky nning í Reyk ja vík
Að velja íslenzkt er snar þátt-
ur í sannri s jálfstæðisbaráttu
Iðnkynning í Reyk javík opnuð við
hátíðlega athöf n í Austurstræti í gær
„IÐNKYNNING hcfur farid
scm vorblær um landid os vak-
ið unga scni aldna lil umhugs-
unar um framtíðina. Engum
dvlst lcngur þvðing öflugs iðn-
aðar fyrir þ.jóðfclagið. Fólki cr
farið að skiljast, að cfla þarf
íslcnzkan iðnað, það vcrður
hczt trvggt cf landsmcnn kaupa
og nota innlcnda framlciðslu,
þcgar því vcrður við komið.
Samstaða þjóðarinnar cr brýn,
cigi að tryggja atvinnuöryggi í
landinu." Þannig fórust Albcrt
Guðmundss.vni, formanni iðn-
kynningarnefndar Rcykjavík-
ur, orð. cr hann bauð gcsti vcl-
komna til opnunar Iðnkynning-
ar I Reykjavík, cn Albcrt
stjórnaði dagskrá hátíðlcgrar
opnunarathafnar Iðnkynn-
ingarinnar, scm fram fór I
Austurstræti sfðdcgis I ga>r að
viðstöddu fjölmcnni.
Við þetta tækifæri, en m.a.
kynnti Albert þá dagskrá Iðn-
kynningar t Reykjavík, sagði
Albert Guðmundsson að með
islenzkri iðnk.vnningu, en ári
hennar lýkur með Iðnkynningu
í Reykjavtk, hefðu ábyrgir aðil-
ar ntikilvægrar atvinnugreinar
viljað vekja þjóðina til umhugs-
unar um framtíðina. Sagði
hann borgarstjórn Reykjavíkur
hafa tekið höndum saman við
samtök atvinnuveganna í borg-
inni til að kynna borgarbúum
og öðrum hvaða iðnaður er
stundaður í Reykjavík, hvernig
hann hefur þróazt og hvaða
framtíð bíður hans. Ennfremur
sagði Albert að verzlunar- og
iðnaðarfólk tæki virkan þátt í
þessari iðnaðarhátíð sent fram
undan væri í Reykjavtk, en að
iðnkynningunni standa Reykja-
víkurborg, iðnrekendur, iðn-
aðarmenn, iðnaðarfölk í sam-
vinnu við Kaupmannasamtök-
in, verzlanir, sérgreinasam-
bönd iðnaðarmanna. borgar-
starfsmenn, fræðsluyfirvöld og
skólar borgarinnar.
Ennfremur sagði Albert Guð-
mundsson: „islenzkur iðnaður
býr við harðnandi samkeppni
frá erlendum stórfyrirtækjum,
því er engin önnur leið til þess
að veita honuni brautargengi
en samstaða og velvilji þjóðar-
innar; þess fólks sem valizt hef-
ur til þess að byggja þetta
dásamlega land okkar. Sam-
takamáttur þjóðarinnar verður
að vera aflgjafi atvinnuveg-
anna. Atvinnuvegirnir eru
undirstaða velntegunar og sjálf-
stæðis okkar. Við verðum að
vera sjálfum okkur nógir á sem
flestum sviðunt og eins lítið
háðir duttlungum erlendra
markaða á sviði iðnaðar eins og
við verður kómið. Það má segja
að hér sé ný sjálfstæðisbarátta i
breytilegum heirni. Leiðin get-
ur verið grýtt. en árangurinn er
falinn í samstöðunni. Þött iðn-
kynningarári ljúki er það trú
min og von, að það merki upp-
haf nýrra tíma, skilnings á
framtiðarþörf þjóðarinnar fyrir
traustan, islenzkán iðnaö. Við
stefnum að því að hrífa borgar-
búa með i hringiðu þessa loka-
þáttar iðnkynningarársins. Þvi
segi ég við þig, kæri áheyrandi,
hvar sem þú ert, kontdu og
taktu þátt í iðnkynningunni.
Stöndum nú einu sinni öll sam-
an. Framtíðin byggist á athöfn-
urn okkar."
Að loknum inngangsorðum
Alberts Guðmundssonar flutti
Birgir Isleifur Gunnarsson
borgarstjóri ávafp. Sagði hann
Reykjavíkurborg verða i hátið-
arbúningi næstu tvær vikur í
tilefni Iðnkynningar í Rcykja-
vik. Sagði hann og að öll dag-
skrá iðnkynningarinnar miðaði
að þvi að kynna Reykvíkingum
islenzkar iðnaðarvörur, að
kcnna niönnum að meta gildi
íslenzks iðnaðar og hvetja fólk
til að kaupa fslenzkar vörur.
Birgir Isleifur sagði cintiig að
fyrir Re.vkvikinga væri sérstök
ástæða að huga að málefnum
islenzks iðnaðar. Væri það bæði
af sögulegunt ástæðum svo og
vegna viðhorfa sem skapazt
hefðu í atvinnumálum Reykja-
vikur og höfuðborgarsvæðisins
og nauðsynlegt væri að taka
tillit til.
Borgarstjóri sagði um þetta:
„Hinar sögulegu ástæður eru
þær að iðnfyrirtæki þau sem
Skúli landfógeti Magnússon
setti á stofn hér i Reykjavik og
kölluð hafa verið „Innrétting-
arnar" marka upphaf þeirrar
þéttbýlism.vndunar sem hér
varð síðan. Þessa sögulegu stað-
reynd er hollt að hafa i huga.
Að vísu var það svo, að ibúum i
Reykjavík fór ekki að fjölga
verulega fyrr en eftir að menn
tóku að stunda sjávarútveg hér
i stórum stíl. Þótt sjávarút-
vegur hafi lengi verið grund-
vallaratvinnugrein hér í
Reykjavik, ekki sizt vegna þess
að gjaldeyrisöflun okkar hefur
lengst af hvílt á sjávarútvegi,
þá hefur ntikilvægi iðnaðar hér
í Reykjavík verið mjög mikið og
raunar er iðnaður sú atvinnu-
grein sem í heild veitir flestum
vinnandi höndum atvinnu hér i
borginni." Birgir ísleifur sagði
ennfremur:
„Nýjustu upplýsingar um at-
vinnulífið i Reykjavík sýna að
atvinnutækifæri hafi fyrst og
fremst aukizt í ýmiss konar
þjónustugreinum á undanförn-
um árum, en framleiðslugrein-
ar hafi ekki vaxið að sama
skapi.
Þar sem framleiðslan hlýtur
að vera undirstaða atvinnulífs-
ins i borginni og reyndar á höf-
uðborgarsvæðinu öllu og tak-
mörk hljóta að vera fyrir því,
hvetsu mikið þjónustustarf-
sernin getur aukizt án þess að
framleiðsla fylgi með, þá gefur
það auga leið. að við Reykvík-
ingar þurfum að leggja höfuð-
áherzlu á, að efla framleiðslu-
greinarnar i borginni.
Vegna ástands fiskstofna í
kringum landið er ekki líklegt
að hægt sé að byggja á veru-
legri aukningu. í sjávarútvegi
hér í Reykjavik á næstu árum.
Þess vegna verður að leggja
höfuðáherzlu á iðnaðinn og iðn-
aðarstarfsemina. Efling iðnað-
ar getur hins vegar ekki orðið,
nenta með þvi að Reykvikingar
allir taki þátt i því af heilum
hug. Menn geta á margvislegan
hátt stuðlað að þróun iðnaðar,
ekki aðeins með því að setja á
stofn og reka iðnfyrirtæki eða
vinna sin daglegu störf við iðn-
að, heldur ekki síður með því
að nota islenzkar iðnaðarvörur,
að kaupa islenzkt fyrst og
fremst og spara á þann hátt
gjaldeyri, sent ella færi i að
flytja inn erlendar iðnaðarvör-
ur.
Borgarstjóri sagði loks:
„Þessi iðnkynning, sent nú er
að hefjast hér i Reykjavík,
verður vonandi til þess að auka
áhuga manna á íslenzkum iðn-
aði, að efla kynni Reykvíkinga
á iðnaðarstarfseminni i borg-
Hjalti Gcir Kristjánsson.
Björn Bjarnason.
Mcðal þeirra hluta sem til sýnis eru á útisýningu Iðnkynningar i
Austurstræti er seglskúta frá Bátastöð Jóns Ö. Jónssonar, cn skútan
er rúmir 8 metrar á lengd og smíðuð 1976. Hannaði Jón hana sjálfur
(Ijósm. Ól. K.M.).
Gunnarssonar tók formaður
verkefnisráðs islenzkar iðn-
kynningar, Hjalti Geir Krist-
jánsson, til ntáls. Vék Hjalti
Geir f.vrst að kynningarstörfum
islenzkrar iðnkynningar. Síðan
sagði Hjalti Geir að með
Islenzkri iðnk.vnningu væri iðn-
aðurinn i landinu að krefjast
jafnréttis á við iðnað nágranna-
þjóðanna, þjóðanna sem ísl-
enzkur iðnaður stæði i harðri
samkeppni við. „islenzkur iðn-
aður er ekki nteð islenzkri iðn-
kynningu að krefjast forrétt-
inda. heldur jafnréttis. Að
krefjast jafnréttis iðnaðinum
til handa hlýtur því að vera
verðugt verkefni stjórnmála- og
embættismanna. ef hér á landi
á að þróast heilbrigt atvinnulif
á komandi árunt og áratugum."
sagði Hjalti Geir ennfrentur.
Mcðal hluta á útisýningunni á
Lækjartorgi cr þctta listavcrk
Asmundar Svcinssonar, I
gcgnum hljóömúrinn, scm sdt
hcfur vcrið til Bandaríkjanna,
og í baksýn má sjá stóra máln-
ingardós.
inni og til að glæða sölu á is-
enzkum iðnaðarvörum."
Að loknu ávarpi Birgis Isleifs
Hjalti Geir Kristjónsson sagði
að ljóst væri að iðnaðarntaður-
inn í landinu sem stöðugt ætti í
harðnandi samkeppni gæti ekki
keppt við innfluttar iðnaðar-
Framhald á hls. 28
Mcðal hins mikla fjölmcnnis sem fylgdist mcð opnunarathöfn
Iðnkynningar I Rcykjavík var iðnaðarráðhcrra dr. Gunnar Thor-
oddscn, og frú, ásamt borgarfulltrúum og þingmönnum.
Birgir tsleifur Gunnarsson.